1Orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
2,,En þú, mannsson, seg: Svo talar Drottinn Guð til Ísraelslands: Endir kemur, endirinn kemur yfir fjórar álfur landsins.
2,,Şi tu, fiul omului, ascultă: aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu, despre ţara lui Israel: ,Vine sfîrşitul, vine sfîrşitul peste cele patru margini ale ţării!
3Nú kemur endirinn yfir þig, og ég sendi reiði mína móti þér og dæmi þig eftir hegðun þinni og læt allar svívirðingar þínar niður á þér koma.
3Acum vine sfîrşitul peste tine; Îmi voi trimete mînia împotriva ta, te voi judeca după faptele tale. Şi te voi pedepsi pentru toate urîciunile tale.
4Og ég skal ekki líta þig vægðarauga og enga meðaumkun sýna, heldur láta hegðun þína koma niður á þér, og svívirðingar þínar skulu vera mitt á meðal þín, og þannig skuluð þér viðurkenna, að ég er Drottinn.
4Ochiul Meu va fi fără milă pentru tine, şi nu Mă voi îndura, ci te voi pedepsi după faptele tale, cu toate că urîciunile tale vor fi în mijlocul tău şi ar trebui să te ajute. Şi veţi şti că Eu sînt Domnul.`
5Svo segir Drottinn Guð: Ógæfa, já ógæfa kemur!
5Aşa vorbeşte Domnul Dumnezeu: ,Iată, vine o nenorocire, o nenorocire nemaipomenită!
6Endir kemur, endirinn kemur, hann er að vakna gegn þér, sjá, hann kemur!
6Vine sfîrşitul, vine sfîrşitul; se trezeşte împotriva ta! Iată că a şi venit!
7Örlögin koma yfir þig, íbúi landsins, tíminn kemur, dagurinn er nálægur, dagur skelfingar, en ekki fagnaðarláta á fjöllunum.
7Îţi vine rîndul, locuitor al ţării! Vine vremea, se apropie ziua de necaz, şi nu de bucurie pe munţi!
8Nú úthelli ég bráðum heift minni yfir þig og læt alla reiði mína yfir þig dynja, ég dæmi þig eftir hegðun þinni og læt allar svívirðingar þínar niður á þér koma.
8Acum Îmi voi vărsa în curînd urgia peste tine, Imi voi potoli mînia peste tine; te voi judeca după faptele tale, şi te voi pedepsi pentru toate minciunile tale.
9Og ég skal ekki líta þig vægðarauga og enga meðaumkun sýna, heldur láta hegðun þína koma niður á þér, og svívirðingar þínar skulu vera mitt á meðal þín, og þannig skuluð þér viðurkenna, að ég, Drottinn, er sá sem tyftar.
9Ochiul Meu va fi fără milă, şi nu Mă voi îndura; te voi pedepsi după faptele tale, măcar că urîciunile tale vor fi în mijlocul tău, şi ar trebui să te ajute. Şi veţi ştii că Eu sînt Domnul, cel ce loveşte!
10Sjá, þarna er dagurinn, sjá, hann kemur. Kórónan sprettur fram, sprotinn blómgast, drambsemin þróast.
10Iată ziua! Iată -o că vine! Îţi vine rîndul! Înfloreşte toiagul, odrăsleşte mîndria!
11Ofbeldið rís upp sem vöndur á ranglætið. Ekkert verður eftir af þeim, ekkert af skrauti þeirra og ekkert af auðæfum þeirra, dýrð þeirra er öll úti.
11Sîlnicia s'a înălţat, ca să slujească de toaiag răutăţii; nu mai rămîne nimic din ei, nici din gloata lor gălăgioasă, nici din bogăţia lor! Şi nimeni nu -i boceşte!
12Tíminn kemur, dagurinn nálgast. Kaupandinn fagni ekki og seljandinn syrgi ekki, því að reiði mín er upptendruð gegn öllu skrauti landsins.
12Vine vremea, se apropie ziua! Să nu se bucure cumpărătorul, să nu se mîhnească vînzătorul! Căci izbucneşte mînia împotriva întregei lor mulţimi.
13Því að seljandinn mun ekki aftur að seldu komast og kaupandinn mun ekki halda hinu keypta.
13Nu, vînzătorul nu va mai căpăta înapoi ce a vîndut, chiar dacă ar mai fi printre cei vii; căci proorocia împotriva întregei lor mulţimi nu va fi schimbată, şi din pricina nelegiuirii lui niciunul nu-şi va păstra viaţa.
14Menn blása í hornið og búa allt út, en enginn fer í orustuna, því að reiði mín er upptendruð gegn öllum auðæfum hennar.
14Sună trîmbiţa, totul este gata, dar nimeni nu merge la luptă; căci urgia Mea izbucneşte împotriva întregei lor mulţimi.`
15Sverðið úti, og hungrið og drepsóttin inni. Sá sem er á akri skal fyrir sverði falla og þeim, sem innan borgar er, skal hungur og drepsótt eyða.
15Afară bîntuie sabia, în casă ciuma şi foametea! Cine este la cîmp va muri de sabie, iar cine este în cetate va fi mîncat de foamete şi ciumă.
16Komist nokkrir af þeim undan, munu þeir vera á fjöllunum, eins og daladúfurnar, sem allar kurra, _ hver og einn vegna misgjörðar sinnar.
16Fugarii lor, cînd scapă, stau pe munţi, ca nişte porumbei ai văilor, văitîndu-se toţi, fiecare de nelegiuirea lui.
17Allar hendur munu verða lémagna og öll kné leysast sundur og verða að vatni.
17Mînile tuturor au slăbit, şi genunchii tuturor se topesc ca apa.
18Og þeir munu gyrðast hærusekk, og skelfing mun hylja þá. Skömm mun sitja á hverju andliti, og hvert höfuð vera sköllótt.
18Se încing cu saci, şi -i apucă groaza. Toate feţele sînt acoperite de ruşine, şi toate capetele sînt rase.
19Silfri sínu munu þeir varpa út á strætin, og gull þeirra mun vera þeim sem saur. Silfur þeirra og gull fær eigi frelsað þá á reiðidegi Drottins. Þeir munu eigi seðja með því hungur sitt né fylla með því kvið sinn, því að það varð þeim fótakefli til hrösunar.
19Îşi vor arunca argintul pe uliţe, şi aurul lor le va fi o scîrbă. Argintul sau aurul lor nu poate să -i scape în ziua urgiei Domnului; nu poate nici să le sature sufletul, nici să le umple măruntaiele; căci el i -a aruncat în nelegiuirea lor.
20Sínu dýrlega skrauti varði þjóðin til dramblætis, og þeir gjörðu af því svívirðilegar líkneskjur, viðurstyggðir sínar. Fyrir því gjöri ég það í augum þeirra sem saur.
20Se făleau cu podoaba lor măreaţă, şi cu ea au făcut icoanele urîciunilor lor, ale idolilor lor. De aceea le -o voi preface în scîrbă pentru ei.
21Og ég skal selja það útlendingum í hendur að herfangi og hinum óguðlegustu mönnum á jörðunni að ránsfeng, og þeir skulu vanhelga það.
21O voi da de jaf în mînile străinilor, şi ca pradă nelegiuiţilor pămîntului ca s'o pîngărească.
22Og ég skal snúa augliti mínu frá þeim, og þá munu menn vanhelga kjörgrip minn, og ræningjar skulu brjótast inn í hann og vanhelga hann.
22Îmi voi întoarce faţa dela ei, şi Mi se va pîngări Locaşul Meu cel sfînt; da, prădătorii vor pătrunde în el, şi -l vor pîngări.
23Bú þú til fjötur, því að landið er fullt af blóðskuld og borgin er full af ofbeldisverkum.
23Pregătiţi lanţurile! Căci ţara este plină de omoruri, şi cetatea este plină de sîlnicie.
24Og ég mun stefna hingað hinum verstu heiðingjum. Þeir skulu kasta eign sinni á hús þeirra, og ég mun gjöra enda á hinu ofmetnaðarfulla valdi þeirra, og helgidómar þeirra skulu verða vanhelgaðir.
24Voi aduce popoarele cele mai rele, ca să pună mîna pe casele lor; voi pune capăt mîndriei celor puternici, şi sfintele lor locaşuri vor fi pîngărite.
25Angist kemur, og þeir munu hjálpar leita, en enga fá.
25Vine prăpădul! -Ei caută scăpare, dar scăpare nu -i!
26Eitt óhappið fylgir öðru, og hver ótíðindin koma á fætur öðrum. Þá munu þeir beiðast vitrunar af spámanni, og þá mun leiðbeiningin vera horfin frá prestunum og ráðin frá öldungunum.Konungurinn mun syrgja og landshöfðinginn klæðast skelfingu og hendur landslýðsins verða magnþrota af hræðslu. Eftir breytni þeirra mun ég með þá fara og dæma þá eftir verðleikum þeirra, og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
26Vine nenorocire peste nenorocire, zvon după zvon. Ei cer vedenii proorocilor; dar preoţii nu mai cunosc Legea, şi bătrînii nu mai pot da sfaturi.
27Konungurinn mun syrgja og landshöfðinginn klæðast skelfingu og hendur landslýðsins verða magnþrota af hræðslu. Eftir breytni þeirra mun ég með þá fara og dæma þá eftir verðleikum þeirra, og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
27Împăratul jăleşte, voivodul se înspăimîntă, şi mînile poporului ţării tremură. Le voi face după umbletele lor, îi voi judeca după cuviinţă, şi vor şti că Eu sînt Domnul.```