Icelandic

Romanian: Cornilescu

Ezra

5

1Haggaí spámaður og Sakaría Íddósson, spámennirnir, spáðu hjá Gyðingum, þeim er voru í Júda og Jerúsalem, í nafni Ísraels Guðs, sem yfir þeim var.
1Proorocii: Hagai, proorocul, şi Zaharia, fiul lui Ido, au proorocit Iudeilor cari erau în Iuda şi la Ierusalim, în Numele Dumnezeului lui Israel.
2Þá fóru þeir Serúbabel Sealtíelsson og Jósúa Jósadaksson til og hófu að byggja musteri Guðs í Jerúsalem, og spámenn Guðs voru með þeim og aðstoðuðu þá.
2Atunci Zorobabel, fiul lui Şealtiel, şi Iosua, fiul lui Ioţadac, s'au sculat şi au început zidirea Casei lui Dumnezeu la Ierusalim. Şi împreună cu ei erau şi proorocii lui Dumnezeu cari -i ajutau.
3Um þær mundir komu til þeirra Tatnaí, landstjóri héraðsins hinumegin Fljóts, og Star Bósnaí og samborgarar þeirra og mæltu til þeirra á þessa leið: ,,Hver hefir leyft yður að reisa þetta hús og fullgjöra þessa múra?``
3În aceeaş vreme, Tatnai, dregătorul de dincoace de Rîu, Şetar-Boznai, şi tovarăşii lor de slujbă au venit la ei şi le-au vorbit aşa: ,,Cine v'a dat învoire să zidiţi casa aceasta şi să ridicaţi zidurile acestea?``
4Síðan mæltu þeir til þeirra á þessa leið: ,,Hvað heita menn þeir, er reisa stórhýsi þetta?``
4Ei le-au mai zis: ,,Cari sînt numele oamenilor cari zidesc clădirea aceasta?``
5En auga Guðs þeirra vakti yfir öldungum Gyðinga, svo að menn gátu ekki stöðvað þá, þar til er málið kæmi til Daríusar og bréfleg skipun um þetta væri komin aftur.
5Dar ochiul lui Dumnezeu veghea asupra bătrînilor Iudeilor. Şi au lăsat să meargă înainte lucrările pînă la trimeterea unei înştiinţări către Dariu, şi pînă la primirea unei scrisori dela el în această privinţă.
6Afrit af bréfinu, sem þeir Tatnaí, landstjóri héraðsins hinumegin Fljóts, og Star Bósnaí og samborgarar hans, Afarsekear, sem bjuggu í héraðinu hinumegin Fljóts, sendu Daríusi konungi, _
6Iată cuprinsul scrisorii trimese împăratului Dariu de Tatnai, dregătorul de dincoace de Rîu, de Şetar-Boznai, şi tovarăşii lor din Afarsac, cari locuiau dincoace de Rîu.
7skýrslu sendu þeir honum og þannig var ritað í henni: ,,Hvers kyns heill Daríusi konungi!
7I-au trimes o scrisoare cu următorul cuprins: ,,Către împăratul Dariu, sănătate!
8Konunginum sé vitanlegt, að vér höfum farið til skattlandsins Júda, til musteris hins mikla Guðs. Er verið að byggja það úr stórum steinum, og eru bjálkar settir inn í veggina. Er unnið kostgæfilega að verki þessu, og miðar því vel áfram hjá þeim.
8Să ştie împăratul că ne-am dus în ţinuturile lui Iuda, la Casa Dumnezeului celui mare. Ea se zideşte din pietre cioplite, şi în pereţi se pune lemn; lucrul merge repede şi izbuteşte în mînile lor.
9Því næst spurðum vér öldungana á þessa leið: ,Hver hefir leyft yður að reisa þetta hús og fullgjöra þessa múra?`
9Am întrebat pe bătrîni, şi le-am vorbit aşa: ,Cine v'a dat învoire să zidiţi casa aceasta şi să ridicaţi zidurile acestea?`
10Líka spurðum vér þá að heiti til þess að láta þig vita, svo að vér gætum skrifað upp nöfn þeirra manna, er forustuna hafa.
10Le-am cerut şi numele lor ca să ţi le facem cunoscut, şi am pus în scris numele oamenilor cari sînt în fruntea lor.
11Og þeir svöruðu oss á þessa leið: ,Vér erum þjónar Guðs himinsins og jarðarinnar og reisum að nýju musterið, sem byggt var fyrir ævalöngu, og reisti það og fullgjörði mikill konungur í Ísrael.
11Iată răspunsul pe care ni l-au dat: ,Noi sîntem slujitorii Dumnezeului cerurilor şi al pămîntului, şi zidim din nou casa care fusese zidită acum mulţi ani. Un mare împărat al lui Israel o zidise şi o isprăvise.
12En af því að feður vorir höfðu egnt Guð himinsins til reiði, þá ofurseldi hann þá í hendur Nebúkadnesars Babelkonungs, Kaldeans. Hann lagði musteri þetta í eyði og flutti lýðinn til Babýloníu.
12Dar, dupăce părinţii noştri au mîniat pe Dumnezeul cerurilor, El i -a dat în mînile lui Nebucadneţar, împăratul Babilonului, Haldeianul, care a nimicit casa aceasta şi a luat pe popor rob la Babilon.
13En á fyrsta ári Kýrusar, konungs í Babýlon, veitti Kýrus konungur leyfi til að endurreisa þetta musteri Guðs.
13Totuş, în cel dintîi an al lui Cir, împăratul Babilonului, împăratul Cir a dat poruncă să se zidească din nou această casă a lui Dumnezeu.
14Og einnig gull- og silfuráhöldin úr húsi Guðs, þau er Nebúkadnesar hafði haft á burt úr musterinu í Jerúsalem og flutt til musterisins í Babýlon, þau tók Kýrus konungur úr musterinu í Babýlon, og voru þau fengin manni þeim, er hann hafði skipað landstjóra og Sesbasar hét.
14Şi chiar împăratul Cir a scos din templul din Babilon uneltele de aur şi de argint ale Casei lui Dumnezeu, pe cari le luase Nebucadneţar din Templul dela Ierusalim şi le dusese în templul din Babilon, le -a dat în mîna aşa zisului Şeşbaţar, pe care l -a pus dregător,
15Og hann sagði við hann: ,Tak áhöld þessi, far og legg þau í musterið í Jerúsalem. Hús Guðs skal aftur reist verða á sínum fyrra stað.`
15şi i -a zis: ,Ia uneltele acestea, du-te de le pune în Templul din Ierusalim, şi să se zidească din nou Casa lui Dumnezeu pe locul unde era.`
16Síðan kom Sesbasar þessi og lagði grundvöllinn að húsi Guðs í Jerúsalem, og síðan fram á þennan dag hafa menn verið að byggja það, og enn er því ekki lokið.Og nú, ef konunginum þóknast svo, þá sé gjörð leit í fjárhirslu konungsins þar í Babýlon, hvort svo sé, að Kýrus hafi veitt leyfi til að reisa þetta musteri Guðs í Jerúsalem, og konungur láti oss vita vilja sinn í þessu máli.``
16Acest Şeşbaţar a venit dar, şi a pus temeliile Casei lui Dumnezeu la Ierusalim. De atunci pînă acum se zideşte ea, şi nu s'a isprăvit.`
17Og nú, ef konunginum þóknast svo, þá sé gjörð leit í fjárhirslu konungsins þar í Babýlon, hvort svo sé, að Kýrus hafi veitt leyfi til að reisa þetta musteri Guðs í Jerúsalem, og konungur láti oss vita vilja sinn í þessu máli.``
17Acum, dacă împăratul găseşte cu cale, să se facă cercetări în casa vistieriilor împăratului la Babilon, ca să vadă dacă s'a dat din partea împăratului Cir o poruncă pentru zidirea Casei acesteia a lui Dumnezeu la Ierusalim. Apoi, să ne trimeată împăratul voinţa lui asupra acestui lucru.