Icelandic

Romanian: Cornilescu

Ezra

9

1Þegar þessu var lokið, komu höfðingjarnir til mín og sögðu: ,,Ísraelslýður og prestarnir og levítarnir hafa ekki haldið sér frá hinum heiðnu íbúum landsins, sem skylt hefði verið vegna viðurstyggða þeirra, frá Kanaanítum, Hetítum, Peresítum, Jebúsítum, Ammónítum, Móabítum, Egyptum og Amórítum,
1După ce s'a sfîrşit lucrul acesta, căpeteniile s'au apropiat de mine, şi au zis: ,,Poporul lui Israel, preoţii şi Leviţii nu s'au despărţit de popoarele acestor ţări, şi au făcut urîciunile lor, ale Cananiţilor, Hetiţilor, Fereziţilor, Iebusiţilor, Amoniţilor, Moabiţilor, Egiptenilor şi Amoriţilor.
2því að þeir hafa tekið sér og sonum sínum konur af dætrum þeirra, og þannig hefir hinn heilagi ættstofn haft mök við hina heiðnu íbúa landsins, og hafa höfðingjarnir og yfirmennirnir gengið á undan í þessu tryggðrofi.``
2Căci şi-au luat neveste din fetele lor pentru ei şi pentru fiii lor, şi au amestecat neamul sfînt cu popoarele ţărilor acestora. Şi căpeteniile şi dregătorii au fost cei dintîi cari au săvîrşit păcatul acesta.``
3Þegar ég heyrði þetta, reif ég kyrtil minn og yfirhöfn mína, reytti hár mitt og skegg og sat agndofa.
3Cînd am auzit lucrul acesta, mi-am sfîşiat hainele şi mantaua, mi-am smuls părul din cap şi perii din barbă, şi am stat jos mîhnit.
4Þá söfnuðust til mín allir þeir, er óttuðust orð Ísraels Guðs, út af tryggðrofi hinna hernumdu, en ég sat agndofa allt til kveldfórnar.
4Atunci s'au strîns la mine toţi ceice se temeau de cuvintele Dumnezeului lui Israel, din pricina păcatului fiilor robiei. Şi eu, am stat jos mîhnit, pînă la jertfa de seară.
5En er að kveldfórninni var komið, stóð ég upp frá föstu minni og reif um leið enn að nýju kyrtil minn og yfirhöfn mína. Síðan féll ég á kné, fórnaði höndum til Drottins, Guðs míns,
5Apoi, în clipa jertfei de seară, m'am sculat din smerirea mea, cu hainele şi mantaua sfîşiate, am căzut în genunchi, am întins mînile spre Domnul, Dumnezeul meu, şi am zis:
6og sagði: ,,Guð minn, ég fyrirverð mig og blygðast mín að hefja auglit mitt til þín, ó minn Guð! Því að misgjörðir vorar eru vaxnar oss yfir höfuð og sekt vor orðin svo mikil, að hún nær til himins.
6,,Dumnezeule, sînt uluit, şi mi -e ruşine, Dumnezeule, să-mi ridic faţa spre Tine. Căci fărădelegile noastre s'au înmulţit deasupra capetelor noastre, şi greşelile noastre au ajuns pînă la ceruri.
7Allt frá dögum feðra vorra fram á þennan dag höfum vér verið í mikilli sekt, og vegna misgjörða vorra höfum vér verið ofurseldir, konungar vorir og prestar vorir, í hendur konunga heiðinna landa, undir sverðin, til herleiðingar, til ráns og til háðungar, eins og enn í dag á sér stað.
7Din zilele părinţilor noştri, am fost foarte vinovaţi pînă în ziua de azi, şi din pricina fărădelegilor noastre am fost daţi, noi, împăraţii noştri şi preoţii noştri, în mînile împăraţilor străini, pradă săbiei, robiei, jafului, şi ruşinii care ne acopere astăzi faţa.
8En nú höfum vér um örskamma stund hlotið miskunn frá Drottni, Guði vorum, með því að hann lét oss eftir verða leifar, er af komust, og veitti oss bólfestu á sínum heilaga stað, til þess að Guð vor léti gleðina skína úr augum vorum og veitti oss ofurlítinn nýjan lífsþrótt í ánauð vorri.
8Şi totuş Domnul, Dumnezeul nostru, S'a îndurat de noi, lăsîndu-ne cîţiva oameni scăpaţi, şi dîndu-ne un adăpost în locul Lui cel sfînt, ca să ne lumineze ochii şi să ne dea puţină răsuflare în mijlocul robiei noastre.
9Því að ánauðugir erum vér. Þó hefir Guð vor eigi yfirgefið oss í ánauð vorri, heldur hagað því svo, að vér fundum náð fyrir augliti Persakonunga, svo að þeir veittu oss nýjan lífsþrótt til að koma upp musteri Guðs vors og reisa það úr rústum og útvega oss umgirtan bústað í Júda og Jerúsalem.
9Căci sîntem robi, dar Dumnezeu nu ne -a părăsit în robia noastră. A îndreptat spre noi bunăvoinţa împăraţilor Perşilor şi ei ne-au dat o nouă putere de viaţă, ca să putem zidi Casa Dumnezeului nostru, şi să -i dregem dărîmăturile, făcîndu-ne astfel rost de un loc de adăpost în Iuda şi la Ierusalim.
10Og hvað eigum vér nú að segja, Guð vor, eftir allt þetta? Því að vér höfum yfirgefið boðorð þín,
10Acum, ce să mai zicem noi după aceste lucruri, Dumnezeule? Căci am părăsit poruncile Tale,
11sem þú hefir fyrir oss lagt fyrir munn þjóna þinna, spámannanna, er þú sagðir: ,Landið, er þér haldið inn í til þess að taka það til eignar, er óhreint land vegna saurugleika hinna heiðnu landsbúa, vegna viðurstyggða þeirra, er þeir í saurgun sinni hafa fyllt það með landshornanna milli.
11pe cari ni le poruncisei prin robii Tăi proorocii, zicînd: ,,Ţara în care intraţi s'o stăpîniţi este o ţară întinată de necurăţiile popoarelor din aceste ţinuturi, de urîciunile cu cari au umplut -o, dela un capăt la altul, cu necurăţiile lor.
12Fyrir því skuluð þér hvorki gefa dætur yðar sonum þeirra né taka dætur þeirra sonum yðar að konum, og um aldur og ævi skuluð þér ekki leitast við að efla farsæld þeirra og velgengni, til þess að þér eflist og fáið að njóta landsins gæða og megið láta börnum yðar það eftir í arf um aldur og ævi.`
12Să nu daţi deci pe fetele voastre după fiii lor, nici să nu luaţi pe fetele lor de neveste pentru fiii voştri, şi să nu vă pese niciodată nici de propăşirea lor nici de bună starea lor. În chipul acesta veţi ajunge tari, veţi mînca cele mai bune roade ale ţării, şi o veţi lăsa pe veci moştenire fiilor voştri.``
13Og eftir allt það, sem yfir oss er komið vegna vondra verka vorra og vorrar miklu sektar _ því að þú, Guð vor, hefir vægt oss og ekki hegnt oss, svo sem vér áttum skilið fyrir misgjörð vora, og veitt oss slíkar leifar _
13După tot ce mi s'a întîmplat din pricina faptelor rele şi marilor greşeli pe cari le-am făcut, măcar că, Tu, Dumnezeule, nu ne-ai pedepsit după fărădelegile noastre, se cuvine ca, acum, cînd ne-ai păstrat pe aceşti oameni scăpaţi,
14ættum vér þá enn að nýju að brjóta boðorð þín og mægjast við þær þjóðir, sem aðhafast slíkar svívirðingar? Mundir þú eigi reiðast oss, þar til er vér værum gjöreyddir, svo að engar leifar væru eftir né nokkrir þeir, er undan hefðu komist?Drottinn, Ísraels Guð, þú ert réttlátur! Vér erum eftir skildir sem leifar, er undan hafa komist, svo sem sjá má þann dag í dag. Sjá, vér stöndum frammi fyrir þér í sekt vorri, því að það er eigi unnt að standast fyrir þér vegna þessa.``
14să începem iarăş să călcăm poruncile Tale, şi să ne încuscrim cu aceste popoare urîcioase? N'ar izbucni atunci iarăş mînia Ta împotriva noastră, pînă acolo încît ne-ar nimici, fără să lase nici rămăşiţă nici robi izbăviţi?
15Drottinn, Ísraels Guð, þú ert réttlátur! Vér erum eftir skildir sem leifar, er undan hafa komist, svo sem sjá má þann dag í dag. Sjá, vér stöndum frammi fyrir þér í sekt vorri, því að það er eigi unnt að standast fyrir þér vegna þessa.``
15Doamne, Dumnezeul lui Israel, Tu eşti drept; căci astăzi noi sîntem o rămăşiţă de robi izbăviţi. Iată-ne înaintea Ta ca nişte vinovaţi, şi din această pricină nu putem sta înaintea Ta.``