Icelandic

Romanian: Cornilescu

Hosea

11

1Þegar Ísrael var ungur, fékk ég ást á honum, og frá Egyptalandi kallaði ég son minn.
1Cînd era tînăr Israel, îl iubeam, şi am chemat pe fiul Meu din Egipt.
2Þegar ég kallaði á þá, fóru þeir burt frá mér. Þeir færðu Baölunum sláturfórnir og skurðgoðunum reykelsisfórnir.
2Dar cu cît proorocii îi chemau, cu atît ei se depărtau: au adus jertfe Baalilor, şi tămîie chipurilor idoleşti.
3Ég kenndi Efraím að ganga og tók þá á arma mér. En þeir urðu þess ekki varir, að ég læknaði þá.
3Şi totuş Eu am învăţat pe Efraim să meargă, şi l-am ridicat în braţe; dar n'au văzut că Eu îi vindecam.
4Með böndum, slíkum sem þeim er menn nota, dró ég þá að mér, með taugum kærleikans, og fór að þeim eins og sá sem lyftir upp okinu á kjálkunum og rétti þeim fæðu.
4I-am tras cu legături omeneşti, cu funii de dragoste, am fost pentru ei ca cel ce le ridică jugul de lîngă gură. M'am plecat spre ei şi le-am dat de mîncare.
5Þeir skulu snúa aftur til Egyptalands, og Assýringar munu drottna yfir þeim, því að þeir vilja ekki taka sinnaskiptum.
5Nu se vor mai întoarce în ţara Egiptului; dar Asirianul va fi împăratul lor, pentrucă n'au voit să se întoarcă la Mine.
6Því skal og sverðið geisa í borgum þeirra og eyðileggja slagbranda þeirra og eyða virkjum þeirra.
6Sabia va năvăli peste cetăţile lor, va nimici, va mînca pe sprijinitorii lor, din pricina planurilor pe cari le-au făcut.
7Lýður minn hefir stöðuga tilhneiging til þess að snúa við mér bakinu, og þótt kallað sé til þeirra: ,,Upp á við!`` þá hefur enginn sig upp.
7Poporul Meu este pornit să se depărteze de Mine; şi dacă sînt chemaţi înapoi la Cel Prea Înalt, niciunul din ei nu caută să se ridice.
8Hvernig ætti ég að sleppa hendi af þér, Efraím, ofurselja þig, Ísrael? Ætti ég að fara með þig eins og Adma, útleika þig eins og Sebóím! Hjartað kemst við í brjósti mér, ég kenni brennheitrar meðaumkunar.
8,,Cum să te dau Efraime? Cum să te predau Israele? Cum să-ţi fac ca Admei? Cum să te fac ca Ţeboimul? Mi se sbate inima în Mine, şi tot lăuntrul Mi se mişcă de milă!
9Ég vil ekki framkvæma heiftarreiði mína, ekki aftur eyðileggja Efraím. Því að ég er Guð, en ekki maður. Ég bý á meðal yðar sem heilagur Guð og kem ekki til yðar í bræði.
9Nu voi lucra după mînia Mea aprinsă, nu voi mai nimici pe Efraim; căci Eu sînt Dumnezeu, nu un om. Eu sînt Sfîntul în mijlocul tău, şi nu voi veni să prăpădesc.
10Þeir munu fylgja Drottni, sem öskra mun eins og ljón. Já, hann mun öskra, og synir munu koma skjálfandi úr vestri.Þeir munu koma skjálfandi frá Egyptalandi, eins og fuglar, og eins og dúfur frá Assýríu. Þá vil ég láta þá búa í húsum sínum _ segir Drottinn.
10Ei vor urma pe Domnul, ca pe un leu care va răcni; căci El însuş va răcni, şi copiii vor alerga tremurînd dela apus.
11Þeir munu koma skjálfandi frá Egyptalandi, eins og fuglar, og eins og dúfur frá Assýríu. Þá vil ég láta þá búa í húsum sínum _ segir Drottinn.
11Vor alerga tremurînd din Egipt, ca o pasăre, şi din ţara Asiriei, ca o porumbiţă. Şi -i voi face să locuiască în casele lor, zice Domnul.``
12Efraim mă înconjoară cu minciuni, şi casa lui Israel cu înşelătorii. Iuda este tot hoinar faţă de Dumnezeu, faţă de Cel Sfînt şi credincios.