Icelandic

Romanian: Cornilescu

Hosea

13

1Þegar Efraím talaði, sló ótta á menn. Hann var höfðingi í Ísrael. En hann varð sekur fyrir Baalsdýrkunina og dó.
1Cînd vorbea Efraim, răspîndea groaza în Israel. Dar cum a păcătuit cu Baal, a murit.
2Og nú halda þeir áfram að syndga, þeir hafa gjört sér steypt líkneski úr silfri sínu, goðalíkneski eftir hugviti sínu, verk hagleiksmanna er það allt saman. Og slíkt ávarpa þeir. Fórnandi menn kyssa kálfa.
2Şi acum ei păcătuiesc într'una, îşi fac chipuri turnate din argintul lor, idoli născociţi de ei, lucrare făcută de meşteri. Acestora le vorbesc ei, şi jertfind oameni, sărută viţei!
3Fyrir því skulu þeir verða eins og ský að morgni dags og sem dögg, er snemma hverfur, eins og sáðir, sem þyrlast burt af láfanum, og sem reykur út um ljóra.
3De aceea, vor fi ca norul de dimineaţă, ca roua care trece repede, ca pleava suflată de vînt din arie, ca fumul, care iese din horn.
4En ég, Drottinn, er Guð þinn frá því á Egyptalandi. Annan guð en mig þekkir þú ekki og enginn frelsari er til nema ég.
4Dar Eu sînt Domnul, Dumnezeul tău, din ţara Egiptului încoace. Tu cunoşti că nu este alt Dumnezeu afară de Mine, şi nu este alt Mîntuitor afară de Mine.
5Það var ég, sem hélt þér til haga í eyðimörkinni, í landi þurrkanna.
5Eu te-am cunoscut în pustie, într'un pămînt fără apă.
6En því meira haglendi sem þeir fengu, því saddari átu þeir sig. En er þeir voru saddir orðnir, metnaðist hjarta þeirra. Þess vegna gleymdu þeir mér.
6Dar cînd au dat de păşune, s'au săturat, şi cînd s'au săturat, inima li s'a umflat de mîndrie; de aceea M'au uitat.
7Fyrir því er ég þeim eins og ljón, ligg í leyni við veginn eins og pardusdýr,
7Eu M'am făcut ca un leu pentru ei, şi -i pîndesc ca un pardos pe drum.
8ræðst á þá eins og birna, sem rænd er húnum sínum, sundurríf brjóst þeirra. Þar skulu ung ljón eta þá, villidýrin slíta þá sundur.
8Mă năpustesc asupra lor, ca o ursoaică lipsită de puii ei, le sfîşii învelişul inimii; îi înghit pe dată ca un leu, şi fiarele cîmpului îi vor face bucăţi.
9Það verður þér að tjóni, Ísrael, að þú ert á móti mér, hjálpara þínum.
9Pieirea ta, Israele, este că ai fost împotriva Mea, împotriva Celui ce te putea ajuta.
10Hvar er nú konungur þinn, að hann frelsi þig, og allir höfðingjar þínir, að þeir rétti hluta þinn? _ þeir er þú sagðir um: ,,Gef mér konung og höfðingja!``
10Unde este împăratul tău, ca să te scape în toate cetăţile tale? Unde sînt judecătorii tăi, despre cari ziceai: ,,Dă-mi un împărat şi domni?``
11Ég gef þér konung í reiði minni og tek hann aftur í bræði minni.
11Ţi-am dat un împărat în mînia Mea, şi ţi -l iau în urgia Mea!
12Misgjörð Efraíms er saman bundin, synd hans vel geymd.
12Nelegiuirea lui Efraim este strînsă, păcatul lui este păstrat.
13Kvalir jóðsjúkrar konu koma yfir hann, en hann er óvitur sonur. Þótt stundin sé komin, kemur hann ekki fram í burðarliðinn.
13Îl vor apuca durerile naşterii; este un copil neînţelept, căci nu poate să nască la vremea sorocită!
14Ætti ég að frelsa þá frá Heljar valdi, leysa þá frá dauða? Hvar eru drepsóttir þínar, dauði? Hvar er sýki þín, Hel? Augu mín þekkja enga meðaumkun.Því þótt hann beri ávöxt meðal bræðranna, þá kemur þó austanvindurinn, stormur Drottins, sem rís í eyðimörkinni, svo að brunnar hans þorna og lindir hans þrjóta. Hann mun ræna fjársjóð hans öllum dýrmætum gersemum.
14Îi voi răscumpăra din mîna locuinţei morţilor, îi voi izbăvi dela moarte. Moarte, unde îţi este ciuma? Locuinţă a morţilor, unde îţi este nimicirea? Căinţa este ascunsă de privirile Mele!
15Því þótt hann beri ávöxt meðal bræðranna, þá kemur þó austanvindurinn, stormur Drottins, sem rís í eyðimörkinni, svo að brunnar hans þorna og lindir hans þrjóta. Hann mun ræna fjársjóð hans öllum dýrmætum gersemum.
15Oricît de roditor ar fi Efraim în mijlocul fraţilor săi, tot va veni vîntul de răsărit, se va stîrni din pustie un vînt al Domnului, îi va usca izvoarele, şi -i va seca fîntînile: va jăfui vistieria de toate vasele ei de preţ.
16Samaria este pedepsită, pentrucă s'a răzvrătit împotriva Dumnezeului ei. Vor cădea ucişi de sabie; pruncii lor vor fi zdrobiţi, şi vor spinteca pîntecele femeilor lor însărcinate.