Icelandic

Romanian: Cornilescu

Hosea

6

1,,Komið, vér skulum hverfa aftur til Drottins, því að hann hefir sundur rifið og mun lækna oss, hann hefir lostið og mun binda um sár vor.
1,,Veniţi, să ne întoarcem la Domnul! Căci El ne -a sfîşiat, dar tot El ne va vindeca; El ne -a lovit, dar tot El ne va lega rănile.
2Hann mun lífga oss eftir tvo daga og reisa oss upp á þriðja degi, til þess að vér lifum fyrir hans augliti.
2El ne va da iarăş viaţa în două zile; a treia zi ne va scula, şi vom trăi înaintea Lui.
3Vér viljum og þekkja, kosta kapps um að þekkja Drottin _ hann mun eins áreiðanlega koma eins og morgunroðinn rennur upp _ svo að hann komi yfir oss eins og regnskúr, eins og vorregn, sem vökvar jörðina.``
3Să cunoaştem, să căutăm să cunoaştem pe Domnul! Căci El se iveşte ca zorile dimineţei, şi va veni la noi ca o ploaie, ca ploaia de primăvară, care udă pămîntul!`` -
4Hvað skal ég við þig gjöra, Efraím, hvað skal ég við þig gjöra, Júda, þar sem elska yðar er eins hvikul og morgunský, eins og döggin, sem snemma hverfur?
4Ce să-ţi fac, Efraime? Ce să-ţi fac, Iudo? Evlavia voastră este ca norul de dimineaţă, şi ca roua care trece curînd.
5Fyrir því verð ég að vega að þeim fyrir munn spámannanna, bana þeim með orði munns míns, og fyrir því verður dómur minn að birtast eins óbrigðult og dagsljósið rennur upp.
5Deaceea îi voi biciui prin prooroci, îi voi ucide prin cuvintele gurii Mele, şi judecăţile Mele vor străluci ca lumina!
6Því að á miskunnsemi hefi ég þóknun, en ekki á sláturfórn, og á guðsþekking fremur en á brennifórnum.
6Căci bunătate voiesc, nu jertfe, şi cunoştinţă de Dumnezeu mai mult decît arderi de tot!
7Þeir hafa rofið sáttmálann að manna hætti, þar hafa þeir verið mér ótrúir.
7Dar ei au călcat legămîntul, ca oricare om de rînd; şi nu Mi-au fost credincioşi atunci.
8Gíleað er glæpamanna borg, full af blóðferlum,
8Galaadul este o cetate de nelegiuiţi, plină de urme de sînge!
9og prestaflokkurinn er eins og ræningjar, sem veita mönnum fyrirsát. Þeir myrða á veginum til Síkem, já, svívirðing hafa þeir framið.
9Ceata preoţilor este ca o ceată de tîlhari, care stă la pîndă, săvîrşind omoruri pe drumul Sihemului; da, se dedau la mişelii.
10Í Ísraelsríki hefi ég séð hryllilega hluti, þar hefir Efraím drýgt hór, Ísrael saurgað sig.Einnig þér, Júda, hefir hann búið uppskeru. Þegar ég sný við högum þjóðar minnar,
10În casa lui Israel am văzut lucruri grozave: acolo Efraim curveşte, Israel se spurcă.
11Einnig þér, Júda, hefir hann búið uppskeru. Þegar ég sný við högum þjóðar minnar,
11Şi ţie, Iudo, îţi este pregătit un seceriş, cînd voi aduce înapoi pe robii de război ai poporului Meu!