Icelandic

Romanian: Cornilescu

Hosea

8

1Set lúðurinn á munn þér! Eins og örn kemur hann yfir hús Drottins. Því að þeir hafa rofið sáttmála minn og vikið frá lögmáli mínu.
1Pune trîmbiţa în gură! Vrăjmaşul vine ca un vultur peste Casa Domnului! Căci au călcat legămîntul Meu, şi au păcătuit împotriva Legii Mele.
2Þeir hrópa til mín: ,,Guð minn! Vér Ísraelsmenn þekkjum þig!``
2Atunci vor striga către Mine: ,,Dumnezeule, noi Te cunoaştem, noi, Israel!`` -
3Ísrael hefir hafnað blessuninni, fyrir því skulu óvinirnir elta hann.
3Israel a lepădat binele cu scîrbă; de aceea vrăjmaşul îi va urmări.
4Þeir hafa tekið sér konunga að mér fornspurðum, hafa valið sér höfðingja án minnar vitundar. Af silfri sínu og gulli hafa þeir gjört sér goðalíkneski, aðeins til þess að þeir tortímdust.
4Au pus împăraţi fără porunca Mea, şi căpetenii fără ştirea Mea; au făcut idoli din argintul şi aurul lor: deaceea vor fi nimiciţi.
5Andstyggilegur er kálfur þinn, Samaría. Reiði mín er upptendruð gegn þeim. _ Hversu langt mun þangað til þeir verða hreinir? _
5Viţelul tău este o scîrbă, Samario! Mînia Mea s'a aprins împotriva lor! Pînă cînd nu vor voi ei să se ţină curaţi?
6Því að úr Ísrael er hann, hagleiksmaður hefir smíðað hann, en guð er hann ekki. Nei, kálfur Samaríu skal klofinn í spón.
6Idolul acesta vine din Israel, un lucrător l -a făcut, şi nu este Dumnezeu. Deaceea, viţelul Samariei va fi făcut bucăţi!
7Þeir sá vindi, og storm skulu þeir uppskera, útsæði sem ekkert strá sprettur upp af og ekkert korn fæst úr, og ef nokkuð fengist úr því, mundu útlendingar gleypa það.
7Fiindcă au sămănat vînt, vor secera furtună. Nu le va creşte un spic de grîu; ce va răsări, nu va da făină, şi dacă ar da, ar mînca -o străinii.
8Ísrael mun gleyptur verða, hann er nú þegar meðal þjóðanna eins og ker, sem enginn skeytir um.
8Israel este nimicit! Acum ei au ajuns printre neamuri ca un vas fără preţ.
9Því að þeir hafa farið á fund Assýringa eins og villiasni, sem tekur sig út úr. Efraím falar ástir.
9Căci s'au dus în Asiria, ca un măgar sălbatic care umblă răsleţ. Efraim a dat daruri ca să aibă prieteni!
10En þótt þeir fali ástir meðal þjóðanna, þá mun ég nú saman safna þeim, til þess að þeir hætti bráðlega að smyrja konunga og höfðingja.
10Chiar dacă ei dau daruri neamurilor, tot îi voi apăsa, ca să înceteze pentru puţină vreme să mai ungă vreun împărat şi domni.
11Já, Efraím hefir reist mörg ölturu, ölturun urðu honum til syndar.
11Căci Efraim a zidit multe altare ca să păcătuiască, şi altarele acestea l-au făcut să cadă în păcat.
12Þótt ég riti honum lögmálssetningar þúsundum saman, þá eru þær álitnar sem orð útlendings.
12Chiar dacă -i scriu toate poruncile Legii Mele, totuş ele sînt privite ca ceva străin.
13Þeir fórna sláturfórnum, kjöti og eta það, Drottinn hefir enga velþóknun á þeim. Nú mun hann minnast misgjörðar þeirra og vitja synda þeirra. Þeir skulu hverfa aftur til Egyptalands.Ísrael gleymdi skapara sínum og reisti sér hallir, og Júda byggði margar víggirtar borgir, en ég vil skjóta eldi í borgir hans, og eldurinn skal eyða skrauthýsum hans.
13Ei junghie vitele pe cari Mi le aduc, şi carnea le -o mînîncă; deaceea Domnul nu le primeşte! Acum Domnul Îşi aduce aminte de nelegiuirea lor, şi le va pedepsi păcatele: se vor întoarce în Egipt!
14Ísrael gleymdi skapara sínum og reisti sér hallir, og Júda byggði margar víggirtar borgir, en ég vil skjóta eldi í borgir hans, og eldurinn skal eyða skrauthýsum hans.
14Căci Israel a uitat pe Cel ce l -a făcut, şi -a zidit palate, şi Iuda a înmulţit cetăţile întărite; deaceea voi trimete foc în cetăţile lor, şi le va mistui palatele.