Icelandic

Romanian: Cornilescu

Isaiah

20

1Árið sem yfirhershöfðinginn kom til Asdód, sendur af Sargon Assýríukonungi, og herjaði á Asdód og vann hana, _
1În anul cînd a venit Tartan la Asdod, trimes de Sargon, împăratul Asiriei, să bată Asdodul, şi l -a luat,
2í það mund talaði Drottinn fyrir munn Jesaja Amozsonar á þessa leið: Far og leys hærusekkinn af lendum þér og drag skó þína af fótum þér. Og hann gjörði svo og gekk fáklæddur og berfættur.
2în vremea aceea Domnul a vorbit lui Isaia, fiul lui Amoţ, şi i -a zis: ,,Du-te, desleagă-ţi sacul de pe coapse şi scoate-ţi încălţămintea din picioare!`` El a făcut aşa, a umblat gol şi desculţ.
3Og Drottinn mælti: Eins og Jesaja þjónn minn hefir gengið fáklæddur og berfættur í þrjú ár sem tákn og fyrirburður um Egyptaland og Bláland,
3Şi Domnul a zis: ,,După cum robul meu Isaia umblă gol şi desculţ, trei ani de zile, ca semn şi înştiinţare pentru Egipt şi pentru Etiopia,
4svo skal Assýríukonungur færa burt bandingjana frá Egyptalandi og útlagana frá Blálandi, bæði unga og gamla, fáklædda og berfætta, með bera bakhlutina, Egyptum til smánar.Þá munu þeir skelfast og skammast sín vegna Blálands, er þeir reiddu sig á, og Egyptalands, er þeir stærðu sig af. Og þeir, sem búa á þessari strönd, munu segja á þeim degi: ,,Svo er þá komið fyrir þeim, er vér reiddum oss á og flýðum til í von um hjálp til þess að frelsast undan Assýríukonungi! Hversu megum vér þá sjálfir komast undan?``
4tot aşa şi împăratul Asiriei va lua din Egipt şi din Etiopia prinşi de război şi surghiuniţi, tineri şi bătrîni, goi şi desculţi, şi cu spinarea descoperită, spre ruşinea Egiptului.
5Þá munu þeir skelfast og skammast sín vegna Blálands, er þeir reiddu sig á, og Egyptalands, er þeir stærðu sig af. Og þeir, sem búa á þessari strönd, munu segja á þeim degi: ,,Svo er þá komið fyrir þeim, er vér reiddum oss á og flýðum til í von um hjálp til þess að frelsast undan Assýríukonungi! Hversu megum vér þá sjálfir komast undan?``
5Atunci se vor îngrozi şi se vor ruşina ceice îşi puseseră încrederea în Etiopia, şi se făleau cu Egiptul.
6Şi locuitorii de pe ţărmul acesta vor zice în ziua aceea: ,Iată ce a ajuns încrederea noastră, pe care ne bizuiserăm, ca să fim ajutaţi şi să fim izbăviţi de împăratul Asiriei! Cum vom scăpa acum?``