Icelandic

Romanian: Cornilescu

Isaiah

34

1Gangið nær, þér þjóðir, að þér megið heyra! Hlýðið til, þér lýðir! Heyri það jörðin og allt, sem á henni er, jarðarkringlan og allt, sem á henni vex!
1Apropiaţi-vă, neamuri, să auziţi! Popoare, luaţi aminte!`` S'asculte pămîntul, el şi ce -l umple, lumea cu toate făpturile ei!
2Drottinn er reiður öllum þjóðunum og gramur öllum þeirra her. Hann hefir vígt þær dauðanum og ofurselt þær til slátrunar.
2Căci Domnul este mîniat pe toate neamurile, şi plin de urgie pe toată oştirea lor: El le nimiceşte cu desăvîrşire, le măcelăreşte de tot.
3Vegnum mönnum þeirra er burt kastað, og hrævadaunn stígur upp af líkum þeirra, og fjöllin renna sundur af blóði þeirra.
3Morţii lor sînt aruncaţi, trupurile lor moarte miroasă greu, şi se topesc munţii de sîngele lor.
4Allur himinsins her hjaðnar, og himinninn vefst saman eins og bókfell. Allur hans her hrynur niður, eins og laufið fellur af vínviði og visin blöð af fíkjutré.
4Toată oştirea cerurilor piere, cerurile sînt făcute sul ca o carte, şi toată oştirea lor cade, cum cade frunza de viţă, cum cade frunza de smochin.
5Sverð mitt hefir drukkið sig drukkið á himnum, nú lýstur því niður til dóms yfir Edóm, þá þjóð, sem ég hefi vígt dauðanum.
5,,Căci sabia Mea-zice Domnul-s'a îmbătat în ceruri; iată, se va pogorî asupra Edomului, asupra poporului, pe care l-am sortit nimicirii, ca să -l pedepsesc.``
6Sverð Drottins er alblóðugt, löðrandi af feiti, af blóði lamba og kjarnhafra, af nýrnamör úr hrútum, því að Drottinn heldur fórnarveislu í Bosra og slátrun mikla í Edómlandi.
6Sabia Domnului este plină de sînge, unsă cu grăsime, cu sîngele mieilor şi ţapilor, cu grăsimea rărunchilor berbecilor; căci Domnul ţine un praznic de jertfe la Boţra, şi un mare măcel este în ţara Edomului.
7Villinautin hníga með þeim, og ungneytin með uxunum. Land þeirra flýtur í blóði, og jarðvegurinn er löðrandi af feiti.
7Bivolii cad împreună cu ei, şi boii împreună cu taurii; ţara lor se adapă cu sînge, şi ţărîna se umple de grăsime.
8Því að nú er hefndardagur Drottins, endurgjaldsárið, til að reka réttar Síonar.
8Căci este o zi de răzbunare a Domnului, un an de răsplătire şi răzbunare pentru Sion.
9Lækirnir skulu verða að biki og jarðvegurinn að brennisteini, landið skal verða að brennandi biki.
9Pîraiele Edomului se vor preface în smoală, şi pulberea lui în pucioasă; da, ţara lui va fi ca smoala care arde.
10Það skal eigi slokkna nætur né daga, reykurinn af því skal upp stíga um aldur og ævi. Það skal liggja í eyði frá einni kynslóð til annarrar, enginn maður skal þar um fara að eilífu.
10Nu se va stinge nici zi nici noapte, şi fumul lui se va înălţa în veci. Din veac în veac va fi pustiit, şi nimeni nu va trece prin el în veci de veci.
11Pelíkanar og stjörnuhegrar skulu fá það til eignar, náttuglur og hrafnar búa þar. Hann mun draga yfir það mælivað auðnarinnar og mælilóð aleyðingarinnar.
11Ci pelicanul şi ariciul îl vor stăpîni, bufniţa şi corbul îl vor locui. Se va întinde peste el funia pustiirii, şi cumpăna nimicirii.
12Tignarmenn landsins kveðja þar eigi til konungskosningar, og allir höfðingjarnir verða að engu.
12Nu vor mai fi în el fruntaşi, ca să aleagă un împărat, şi toţi voivozii lui vor fi nimiciţi.
13Í höllunum munu þyrnar upp vaxa og klungrar og þistlar í víggirtum borgunum. Það mun verða sjakalabæli og strútsfuglagerði.
13În casele lui împărăteşti vor creşte spinii, în cetăţuile lui mărăcini şi urzici. Acolo va fi locuinţa şacalilor şi vizuina struţilor.
14Urðarkettir og sjakalar skulu koma þar saman og skógartröll mæla sér þar mót. Næturgrýlan ein skal hvílast þar og finna sér þar hæli.
14Fiarele din pustie se vor întîlni acolo cu cînii sălbatici, şi ţapii păroşi se vor chema unii pe alţii. Acolo îşi va avea locuinţa năluca nopţii, şi îşi va găsi un loc de odihnă.
15Stökkormurinn skal búa sér þar hreiður og klekja þar út, verpa þar eggjum og unga þeim út í skugganum. Gleður einar skulu flykkjast þar hver til annarrar.
15Acolo îşi va face cuibul şarpele de noapte, îşi va pune ouăle, le va cloci, şi îşi va strînge puii la umbra lui; acolo se vor strînge toţi ulii: fiecare la tovarăşul lui.
16Leitið í bók Drottins og lesið: Ekkert af þessum dýrum vantar, ekkert þeirra saknar annars. Því að munnur Drottins hefir svo um boðið, og það er andi hans, sem hefir stefnt þeim saman.Hann hefir sjálfur kastað hlutum fyrir þau, og hönd hans hefir skipt landinu milli þeirra með mælivað. Þau munu eiga það um aldur og ævi og búa þar frá einni kynslóð til annarrar.
16Căutaţi în cartea Domnului, şi citiţi! Niciuna din toate acestea nu va lipsi, nici una nici alta nu vor da greş, căci gura Domnului a poruncit lucrul acesta: Duhul Lui va strînge acele sălbătăciuni.
17Hann hefir sjálfur kastað hlutum fyrir þau, og hönd hans hefir skipt landinu milli þeirra með mælivað. Þau munu eiga það um aldur og ævi og búa þar frá einni kynslóð til annarrar.
17El a tras la sorţ pentru ele şi mîna Lui le -a împărţit cu funia de măsurat ţara aceasta: ele o vor stăpîni totdeauna şi o vor locui din veac în veac.