Icelandic

Romanian: Cornilescu

Isaiah

46

1Bel er hokinn, Nebó er boginn. Líkneski þeirra eru fengin eykjum og gripum, goðalíkneskin, sem þér áður báruð um kring, eru nú látin upp á þreyttan eyk, eins og önnur byrði.
1,,Bel se prăbuşeşte, Nebo cade; idolii lor sînt puşi pe vite şi dobitoace; idolii pe cari -i purtaţi voi au ajuns o sarcină, o povară pentru vita obosită!
2Þeir eru bæði bognir og hoknir. Þeir megna ekki að frelsa byrðina, og sjálfir hljóta þeir að fara í útlegð.
2Au căzut, s'au prăbuşit împreună, nu pot să scape povara; ei înşişi se duc în robie.
3Hlýðið á mig, þér kynsmenn Jakobs, og allir þér, sem eftir eruð af kyni Ísraels, þér sem eruð mér á herðar lagðir allt í frá móðurkviði og ég hefi borið allt í frá móðurlífi:
3Ascultaţi-Mă, casa lui Iacov, şi toată rămăşiţa casei lui Israel, voi, pe cari v'am luat în spinare dela obîrşia voastră, pe cari v'am purtat pe umăr dela naşterea voastră:
4Allt til elliára er ég hinn sami, og ég vil bera yður, þar til er þér verðið gráir fyrir hærum. Ég hefi gjört yður, og ég skal bera yður, ég skal bera yður og frelsa.
4pînă la bătrîneţa voastră Eu voi fi Acelaş, pînă la cărunteţele voastre vă voi sprijini. V'am purtat, şi tot vreau să vă mai port, să vă sprijinesc şi să vă mîntuiesc.
5Við hvern viljið þér samlíkja mér og jafna mér? Saman við hvern viljið þér bera mig sem jafningja minn?
5Cu cine Mă veţi pune alături, ca să Mă asemănaţi? Cu cine Mă veţi asemăna, şi mă veţi potrivi?
6Þeir sem steypa gullinu úr sjóðnum og vega silfrið á vogarskálum, leigja sér gullsmið til að smíða úr því guð, síðan knékrjúpa þeir og falla fram.
6Ei varsă aurul din pungă, şi cîntăresc argintul în cumpănă; tocmesc un arginatar să facă un dumnezeu din ele, şi se închină şi îngenunche înaintea lui.
7Þeir lyfta honum á axlir sér, bera hann og setja hann á sinn stað, og þar stendur hann og víkur ekki úr stað. Og þótt einhver ákalli hann, þá svarar hann ekki, hann frelsar eigi úr nauðum.
7Îl poartă, îl iau pe umăr, îl pun la locul lui; acolo rămîne, şi nu se mişcă din locul lui. Apoi strigă la el, dar nu răspunde, nici nu -i scapă din nevoie.
8Minnist þessa og látið yður segjast, leggið það á hjarta, þér trúrofar.
8Ţineţi minte aceste lucruri, şi fiţi oameni! Veniţi-vă în fire, păcătoşilor.``
9Minnist þess hins fyrra frá upphafi, að ég er Guð og enginn annar, hinn sanni Guð og enginn minn líki.
9,,Aduceţi-vă aminte de cele petrecute în vremile străbune; căci Eu sînt Dumnezeu, şi nu este altul, Eu sînt Dumnezeu, şi nu este niciunul ca Mine.
10Ég kunngjörði endalokin frá öndverðu og sagði fyrir fram það, sem eigi var enn fram komið. Ég segi: Mín ráðsályktun stendur stöðug, og allt, sem mér vel líkar, framkvæmi ég.
10Eu am vestit dela început ce are să se întîmple şi cu mult înainte ce nu este încă împlinit. Eu zic: ,Hotărîrile Mele vor rămînea în picioare, şi Îmi voi aduce la îndeplinire toată voia Mea.
11Ég kalla örninn úr austurátt, úr fjarlægu landi mann þann, er framkvæmir ráðsályktun mína. Það sem ég tala, það læt ég einnig fram koma, það sem ég áset mér, það gjöri ég einnig.
11Eu chem dela răsărit o pasăre de pradă, dintr'o ţară depărtată, un om ca să împlinească planurile Mele: da, Eu am spus, şi Eu voi împlini; Eu am plănuit şi Eu voi înfăptui.
12Hlýðið á mig, þér harðsvíruðu, sem eruð fjarlægir réttlætinu!Ég nálægi mitt réttlæti, það er ekki langt í burtu, og hjálp mín skal ekki dvelja. Ég veiti hjálp í Síon og vegsemd mína Ísrael.
12Ascultaţi-Mă, oameni cu inima împietrită, vrăjmaşi ai neprihănirii!
13Ég nálægi mitt réttlæti, það er ekki langt í burtu, og hjálp mín skal ekki dvelja. Ég veiti hjálp í Síon og vegsemd mína Ísrael.
13Eu Îmi apropii neprihănirea: nu este departe; şi mîntuirea Mea nu va zăbovi. Eu voi pune mîntuirea Mea în Sion şi slava Mea peste Israel.``