Icelandic

Romanian: Cornilescu

Isaiah

55

1Heyrið, allir þér sem þyrstir eruð, komið hingað til vatnsins, og þér sem ekkert silfur eigið, komið, kaupið korn og etið! Komið, kaupið korn án silfurs og endurgjaldslaust bæði vín og mjólk!
1,,Voi toţi cei însetaţi, veniţi la ape, chiar şi cel ce n'are bani! Veniţi şi cumpăraţi bucate, veniţi şi cumpăraţi vin şi lapte, fără bani şi fără plată!
2Hví reiðið þér silfur fyrir það, sem ekki er brauð, og gróða yðar fyrir það, sem ekki er til saðnings? Hlýðið á mig, þá skuluð þér fá gott að eta og sálir yðar gæða sér á feiti!
2De ce cîntăriţi argint pentru un lucru care nu hrăneşte? De ce vă daţi cîştigul muncii pentru ceva care nu satură? Ascultaţi-Mă dar, şi veţi mînca ce este bun, şi sufletul vostru se va desfăta cu bucate gustoase.
3Hneigið eyru yðar og komið til mín, heyrið, svo að sálir yðar megi lifna við! Ég vil gjöra við yður eilífan sáttmála, Davíðs órjúfanlega náðarsáttmála.
3Luaţi aminte, şi veniţi la Mine, ascultaţi, şi sufletul vostru va trăi: căci Eu voi încheia cu voi un legămînt vecinic, ca să întăresc îndurările Mele faţă de David.
4Sjá, ég hefi gjört hann að vitni fyrir þjóðirnar, að höfðingja og stjórnara þjóðanna.
4Iată, l-am pus martor pe lîngă poapore, cap şi stăpînitor al popoarelor.
5Sjá, þú munt kalla til þín þjóð, er þú þekkir ekki, og fólk, sem ekki þekkir þig, mun hraða sér til þín, sakir Drottins Guðs þíns og vegna Hins heilaga í Ísrael, af því að hann hefir gjört þig vegsamlegan.
5Întradevăr, vei chema neamuri, pe cari nu le cunoşti, şi popoare cari nu te cunosc vor alerga la tine, pentru Domnul, Dumnezeul tău, pentru Sfîntul lui Israel, care te proslăveşte.``
6Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur!
6,,Căutaţi pe Domnul cîtă vreme se poate găsi; chemaţi -L, cîtă vreme este aproape.
7Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna honum, til Guðs vors, því að hann fyrirgefur ríkulega.
7Să se lase cel rău de calea lui, şi omul nelegiuit să se lase de gîndurile lui, să se întoarcă la Domnul care va avea milă de el, la Dumnezeul nostru, care nu oboseşte iertînd.
8Já, mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir, og yðar vegir ekki mínir vegir _ segir Drottinn.
8,Căci gîndurile Mele nu sînt gîndurile voastre, şi căile voastre nu sînt căile Mele, zice Domnul.
9Heldur svo miklu sem himinninn er hærri en jörðin, svo miklu hærri eru mínir vegir yðar vegum og mínar hugsanir yðar hugsunum.
9,Ci cît sînt de sus cerurile faţă de pămînt, atît sînt de sus căile Mele faţă de căile voastre şi gîndurile Mele faţă de gîndurile voastre.
10Því eins og regn og snjór fellur af himni ofan og hverfur eigi þangað aftur, fyrr en það hefir vökvað jörðina, gjört hana frjósama og gróandi og gefið sáðmanninum sæði og brauð þeim er eta,
10Căci dupăcum ploaia şi zăpada se pogoară din ceruri, şi nu se mai întorc înapoi, ci udă pămîntul şi -l fac să rodească şi să odrăslească, pentruca să dea sămînţă sămănătorului şi pîne celui ce mănîncă,
11eins er því farið með mitt orð, það er útgengur af mínum munni: Það hverfur ekki aftur til mín við svo búið, eigi fyrr en það hefir framkvæmt það, sem mér vel líkar, og komið því til vegar, er ég fól því að framkvæma.
11tot aşa şi Cuvîntul Meu, care iese din gura Mea, nu se întoarce la Mine fără rod, ci va face voia Mea şi va împlini planurile Mele.
12Já, með gleði skuluð þér út fara, og í friði burt leiddir verða. Fjöll og hálsar skulu hefja upp fagnaðarsöng fyrir yður, og öll tré merkurinnar klappa lof í lófa.Þar sem áður voru þyrnirunnar, mun kýpresviður vaxa, og þar sem áður var lyng, mun mýrtusviður vaxa. Þetta mun verða Drottni til lofs og eilífs minningarmarks, sem aldrei mun afmáð verða.
12Da, veţi ieşi cu bucurie, şi veţi fi călăuziţi în pace. Munţii şi dealurile vor răsuna de veselie înaintea voastră, şi toţi copacii din cîmpie vor bate din palme.
13Þar sem áður voru þyrnirunnar, mun kýpresviður vaxa, og þar sem áður var lyng, mun mýrtusviður vaxa. Þetta mun verða Drottni til lofs og eilífs minningarmarks, sem aldrei mun afmáð verða.
13În locul spinului se va înălţa chiparosul, în locul mărăcinilor va creşte mirtul. Şi lucrul acesta va fi o slavă pentru Domnul, un semn vecinic, nepieritor.``