Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

15

1Þá sagði Drottinn við mig: Þó að Móse og Samúel gengju fram fyrir mig, mundi sál mín ekki hneigjast að þessum lýð framar. Rek þá frá augliti mínu, svo að þeir fari burt.
1,,Domnul mi -a zis: ,Chiar dacă Moise şi Samuel s'ar înfăţişa înaintea Mea, tot n'aş fi binevoitor faţă de poporul acesta. Izgoneşte -l dinaintea Mea, ducă-se!
2Og ef þeir segja við þig: ,,Hvert eigum vér að fara?`` þá seg við þá: Svo segir Drottinn: Til drepsóttar sá, sem drepsótt er ætlaður, til sverðs sá, sem sverði er ætlaður, til hungurs sá, sem hungri er ætlaður, til herleiðingar sá, sem til herleiðingar er ætlaður.
2Şi dacă-ţi vor zice: ,Unde să ne ducem?` să le răspunzi: ,Aşa vorbeşte Domnul: ,La moarte cei sortiţi la moarte, la sabie cei sortiţi săbiei, la foamete cei sortiţi foametei, la robie, cei sortiţi robiei!
3Ég býð ferns konar kyni út í móti þeim _ segir Drottinn _: Sverðinu til þess að myrða þá, hundunum til þess að draga þá burt, fuglum himinsins og dýrum jarðarinnar til þess að eta þá og eyða þeim.
3Căci voi trimete împotriva lor patru feluri de nenorociri, zice Domnul: sabia, ca să -i ucidă, cînii ca să -i sfîşie, păsările cerului şi fiarele pămîntului, ca să -i mănînce şi să -i nimicească.
4Ég gjöri þá að grýlu fyrir öll konungsríki jarðar, sökum Manasse Hiskíasonar, Júdakonungs, fyrir það sem hann aðhafðist í Jerúsalem.
4Îi voi face de pomină pentru toate împărăţiile pămîntului, din pricina lui Manase, fiul lui Ezechia, împăratul lui Iuda, şi pentru tot ce a făcut el în Ieruslim.
5Hver mun kenna í brjósti um þig, Jerúsalem, og hver mun sýna þér hluttekning og hver mun koma við til þess að spyrja um, hvernig þér líði?
5Căci cine să aibă milă de tine, Ierusalime, cine să te plîngă? Cine să meargă să te întrebe de sănătate?``
6Það ert þú, sem hefir útskúfað mér _ segir Drottinn. Þú hörfaðir frá. Fyrir því rétti ég höndina út á móti þér og eyddi þig, ég er orðinn þreyttur á að miskunna.
6,,M'ai părăsit, zice Domnul, ai dat înapoi; de aceea Îmi întind mîna împotriva ta şi te nimicesc: sînt sătul de milă.
7Fyrir því sáldraði ég þeim með varpkvísl við borgarhlið landsins, gjörði menn barnlausa, eyddi þjóð mína, frá sínum vondu vegum sneru þeir ekki aftur.
7Îi vîntur cu lopata, la porţile ţării; îi lipsesc de copii, pierd pe poporul Meu, căci nu s'au abătut dela căile lor.
8Ekkjur þeirra urðu fleiri en sandkorn á sjávarströnd. Ég leiddi yfir mæður unglinga þeirra eyðanda um hábjartan dag, lét skyndilega yfir þær koma angist og skelfing.
8Văduvele lor sînt mai multe de cît boabele de nisip din mare; peste mama tînărului, aduc un pustiitor ziua nameaza mare; fac să cadă deodată peste ea necazul şi groaza.
9Sjö barna móðirin mornaði og þornaði, hún gaf upp öndina. Sól hennar gekk undir áður dagur var á enda, hún varð til smánar og fyrirvarð sig. Og það, sem eftir er af þeim, ofursel ég sverðinu, þá er þeir flýja fyrir óvinum sínum _ segir Drottinn.
9Cea care născuse şapte fii tînjeşte, îşi dă sufletul; soarele ei apune cînd este încă ziuă: este roşie, acoperită de ruşine. Pe cei ce mai rămîn, îi dau pradă săbiei înaintea vrăjmaşilor lor, zice Domnul.``
10Vei mér, móðir mín, að þú skyldir fæða mig, mig sem allir menn í landinu deila og þrátta við. Ekkert hefi ég öðrum lánað og ekkert hafa aðrir lánað mér, og þó formæla þeir mér allir.
10,,Vai de mine, mamă, că m'ai născut, pe mine, om de ceartă şi de pricină pentru toată ţara! Nu iau cu împrumut, nici nu dau cu împrumut, şi totuş toţi mă blastămă!
11Drottinn sagði: Vissulega mun ég frelsa þig, ég mun vissulega láta óvininn grátbæna þig, þegar óhamingjuna og neyðina ber að höndum.
11Domnul a răspuns: ,,Da, vei avea un viitor fericit; da, voi sili pe vrăjmaş să te roage, la vreme de nenorocire şi la vreme de necaz!
12Verður járn brotið sundur, járn að norðan, og eir?
12Poate ferul să frîngă ferul dela miazănoapte şi arama?
13Eigur þínar og fjársjóðu ofursel ég að herfangi, ekki fyrir verð, heldur fyrir allar syndir þínar, og það fyrir þær syndir, er þú hefir drýgt í öllum héruðum þínum.
13Averile şi comorile tale le voi da pradă fără despăgubire, din pricina tuturor păcatelor tale, pe tot ţinutul tău.
14Og ég læt þig þjóna óvinum þínum í landi, sem þú þekkir ekki, því að reiði mín er eldur brennandi, gegn yður logar hann.
14Te voi duce rob la vrăjmaşul tău într'o ţară, pe care n'o cunoşti, căci focul mîniei Mele s'a aprins şi arde peste voi!``
15Þú veist það, Drottinn, minnstu mín og vitjaðu mín og hefn mín á ofsóknurum mínum. Hríf mig ekki burt í þolinmæði þinni við þá, mundu það, að ég þoli smán þín vegna.
15,,Tu ştii tot, Doamne! Adu-ţi aminte de mine, nu mă uita, răzbună-mă pe prigonitorii mei! Nu mă lua, după îndelunga Ta răbdare. Gîndeşte-Te că sufăr ocara din pricina Ta!
16Kæmu orð frá þér, gleypti ég við þeim, og orð þín voru mér unun og fögnuður hjarta míns, því að ég er nefndur eftir nafni þínu, Drottinn, Guð allsherjar.
16Cînd am primit cuvintele Tale, le-am înghiţit; cuvintele Tale au fost bucuria şi veselia inimii mele, căci după Numele Tău sînt numit, Doamne, Dumnezeul oştirilor!
17Ég sat ekki í hóp hlæjandi manna til þess að skemmta mér. Gripinn af þinni hendi sat ég einsamall, af því að þú fylltir mig helgri reiði.
17N'am şezut în adunarea celor ce petrec, ca să mă veselesc cu ei: de frica puterii Tale, am stat singur la o parte, căci mă umplusei de mînie.
18Hví er kvöl mín orðin ævarandi og sár mitt svo illkynjað, að það verður ekki grætt? Þú ert mér sem svikull lækur, eins og vatn, sem ekki er unnt að reiða sig á.
18Pentruce nu mai conteneşte suferinţa mea? Pentruce mă ustură rana şi nu vrea să se vindece? Să fii Tu pentru mine ca un izvor înşelător, ca o apă, care seacă?``
19Þessu svaraði Drottinn svo: Ef þú lætur af þessu víli þínu, mun ég aftur láta þig ganga fram fyrir mig. Og ef þú framleiðir aðeins dýrmæta hluti, en enga lélega, þá skalt þú aftur vera mér munnur. Þeir skulu snúa við til þín, en þú skalt ekki snúa við til þeirra.
19,,Deaceea aşa vorbeşte Domnul: ,Dacă te vei lipi iarăş de Mine, îţi voi răspunde iarăş, şi vei sta înaintea Mea; dacă vei despărţi ce este de preţ de ce este fără preţ, vei fi ca gura Mea. Ei să se întoarcă la tine, nu tu să te întorci la ei!
20Og ég gjöri þig gagnvart þessum lýð að rammbyggðum eirvegg, og þótt þeir berjist við þig, skulu þeir eigi fá yfirstigið þig, því að ég er með þér til þess að hjálpa þér og frelsa þig _ segir Drottinn.Ég frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna.
20Te voi face pentru poporul acesta ca un zid tare de aramă; ei se vor război cu tine, dar nu te vor birui; căci Eu voi fi cu tine, ca să te scap şi să te izbăvesc, zice Domnul.``
21Ég frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna.
21,,Te voi izbăvi din mîna celor răi, şi te voi scăpa din mîna asupritorilor.``