Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

42

1Þá komu allir hershöfðingjarnir og meðal þeirra Jóhanan Kareason og Asarja Hósajason og allur lýðurinn, bæði smáir og stórir,
1Toate căpeteniile oştilor, Iohanan, fiul lui Careah, Iezania, fiul lui Hosea, şi tot poporul dela cel mai mic pînă la cel mai mare, au înaintat,
2og sögðu við Jeremía spámann: ,,Veit oss auðmjúka bæn vora og bið þú til Drottins, Guðs þíns, fyrir oss, fyrir öllum þessum leifum, sem vér erum, því að fáir erum vér eftir orðnir af mörgum, eins og þú sjálfur sér á oss.
2şi au zis proorocului Ieremia: ,,Fie bine primită înaintea ta rugămintea noastră! Mijloceşte pentru noi la Domnul, Dumnezeul tău, pentru toţi cei ce au mai rămas, căci eram mulţi, dar am mai rămas numai un mic număr, cum bine vezi tu însuţi cu ochii tăi.
3Bið þú þess, að Drottinn, Guð þinn, gjöri oss kunnan þann veg, er vér eigum að fara, og það, sem vér eigum að gjöra.``
3Binevoiască Domnul, Dumnezeul tău, să ne arate drumul pe care trebuie să mergem şi să ne spună ce avem de făcut!``
4En Jeremía spámaður sagði við þá: ,,Gott og vel! Ég skal biðja til Drottins, Guðs yðar, samkvæmt tilmælum yðar, og allt það, er Drottinn svarar yður, það skal ég segja yður. Engu skal ég leyna yður.``
4Proorocul Ieremia le -a zis: ,,Am auzit! Iată că mă voi ruga Domnului Dumnezeului vostru, după cererea voastră, şi vă voi face cunoscut, fără să vă ascund ceva, tot ce vă va răspunde Domnul!``
5Og þeir sögðu við Jeremía: ,,Drottinn sé sannur og áreiðanlegur vottur gegn oss! Vér munum með öllu fara eftir þeim orðum, er Drottinn, Guð þinn, sendir þig með til vor,
5Atunci ei au zis lui Ieremia: ,,Domnul să fie un martor adevărat şi credincios împotriva noastră, dacă nu vom face tot ce-ţi va porunci Domnul, Dumnezeul tău, să ne spui!
6hvort sem það verður gott eða illt. Skipun Drottins, Guðs vors, sem vér sendum þig til, viljum vér hlýða, til þess að oss megi vel vegna, er vér hlýðum skipun Drottins, Guðs vors.``
6Fie bine, fie rău, noi vom asculta de glasul Domnului, Dumnezeului nostru, la care te trimetem, ca să fim fericiţi, ascultînd de glasul Domnului, Dumnezeului nostru!``
7Og að tíu dögum liðnum kom orð Drottins til Jeremía,
7După zece zile, cuvîntul Domnului a vorbit lui Ieremia.
8og hann kallaði Jóhanan Kareason og alla hershöfðingjana saman, sem með honum voru, og allan lýðinn, bæði smáa og stóra,
8Şi Ieremia a chemat pe Iohanan, fiul lui Careah, pe toate căpeteniile oştilor, cari erau cu el, şi pe tot poporul, dela cel mai mic pînă la cel mai mare,
9og sagði við þá: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð, er þér senduð mig til, að ég bæri fram fyrir hann auðmjúka bæn yðar:
9şi le -a zis: ,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeul lui Israel, la care m'aţi trimes, să -I aduc înainte rugăciunile voastre:
10Ef þér búið kyrrir í þessu landi, vil ég uppbyggja yður og ekki rífa niður, og ég vil gróðursetja yður og ekki uppræta, því að mig iðrar hins illa, er ég hefi gjört yður.
10,Dacă veţi rămînea în ţara aceasta, vă voi face să propăşiţi în ea, şi nu vă voi nimici, vă voi sădi şi nu vă voi smulge; căci Îmi pare rău de răul, pe care vi l-am făcut!
11Óttist ekki Babelkonung, sem þér nú óttist, óttist hann ekki _ segir Drottinn _ því að ég er með yður til þess að hjálpa yður og til þess að frelsa yður undan hans valdi.
11Nu vă temeţi de împăratul Babilonului, de care vă este frică; nu vă temeţi de el, zice Domnul, căci Eu sînt cu voi, ca să vă scap şi să vă scot din mîna lui.
12Og ég vil veita yður þá miskunn, að hann miskunni yður og láti yður snúa aftur heim í land yðar.
12Îi voi insufla milă de voi, şi se va îndura de voi, şi vă va lăsa să locuiţi în ţara voastră.`
13En ef þér segið: ,,Vér viljum eigi búa kyrrir í þessu landi!`` og hlýðið eigi skipun Drottins, Guðs yðar,
13Dar dacă nu veţi asculta de glasul Domnului, Dumnezeului vostru, şi dacă veţi zice: ,Nu vrem să rămînem în ţara aceasta,
14en segið: ,,Nei, heldur viljum vér fara til Egyptalands, svo að vér þurfum ekki að sjá stríð, né heyra lúðurþyt, né hungra eftir brauði, og þar viljum vér setjast að!`` _
14nu, ci vom merge în ţara Egiptului, unde nu vom vedea nici războiul, nici nu vom auzi glasul trîmbiţei, nici nu vom duce lipsă de pîne, şi acolo vom locui!` -
15þá heyrið nú þess vegna orð Drottins, þér leifar Júdamanna: Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Ef þér eruð alvarlega að hugsa um að fara til Egyptalands og komist þangað, til þess að dveljast þar sem flóttamenn,
15atunci, ascultaţi Cuvîntul Domnului, rămăşiţe ale lui Iuda: Aşa vorbeşte Domnul oştirilor, Dumnezeul lui Israel: ,Dacă vă veţi îndrepta faţa să mergeţi în Egipt, dacă vă veţi duce să locuiţi pentru o vreme acolo,
16þá skal sverðið, sem þér nú óttist, ná yður þar, í Egyptalandi, og hungrið, sem þér nú hræðist, skal elta yður til Egyptalands, og þar skuluð þér deyja.
16sabia de care vă temeţi vă va ajunge acolo, în ţara Egiptului, foametea de care vă este frică se va lipi de voi acolo în Egipt şi veţi muri acolo.
17Og allir þeir menn, sem eru að hugsa um að fara til Egyptalands, til þess að dveljast þar sem flóttamenn, skulu deyja fyrir sverði og af hungri og drepsótt, og enginn þeirra skal sleppa við né komast undan ógæfu þeirri, er ég leiði yfir þá.
17Toţi ceice îşi vor îndrepta faţa să meargă în Egipt ca să locuiască pentru o vreme acolo, vor muri de sabie, de foamete sau de ciumă; niciunul nu va rămînea, şi nu va scăpa de nenorocirile, pe cari le voi aduce peste ei!``
18Því að svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Eins og reiði minni og heift var úthellt yfir Jerúsalembúa, svo skal og heift minni úthellt verða yfir yður, er þér farið til Egyptalands, og þér skuluð verða að formæling, að skelfing, að bölbænarformála og að háðung, og eigi framar sjá þennan stað.
18Căci aşa vorbeşte Domnul oştirilor, Dumnezeul lui Israel: ,Cum s'a vărsat mînia şi urgia Mea peste locuitorii Ierusalimului, aşa se va vărsa urgia Mea şi peste voi, dacă veţi merge în Egipt; veţi fi o pricină de afurisenie, de groază, de blestem şi de ocară, şi nu veţi mai vedea niciodată locul acesta!`
19Drottinn hefir svo til yðar talað, þér leifar Júdamanna: Farið eigi til Egyptalands! Vita skuluð þér, að nú hefi ég varað yður við.
19Rămăşiţe ale lui Iuda, Domnul vă zice: ,Nu vă duceţi în Egipt!` ,Băgaţi bine de seamă că vă opresc lucrul acesta astăzi.
20Því að þér dróguð sjálfa yður á tálar, er þér senduð mig til Drottins, Guðs yðar, og sögðuð: ,,Bið til Drottins, Guðs vors, fyrir oss og seg oss nákvæmlega svo frá sem Drottinn, Guð vor, mælir, og vér skulum gjöra það!``
20Căci vă înşelaţi singuri, dacă m'aţi trimes la Domnul, Dumnezeul vostru, zicînd: ,Mijloceşte pentru noi la Domnul, Dumnezeul nostru, fă-ne cunoscut tot ce va spune Domnul, Dumnezeul nostru, şi vom face!`
21Nú hefi ég sagt yður frá því í dag, en þér hafið ekki hlýtt skipun Drottins, Guðs yðar, viðvíkjandi öllu því, er hann hefir sent mig með til yðar.Og vita skuluð þér nú, að þér munuð deyja fyrir sverði, af hungri og drepsótt á þeim stað, þangað sem yður lystir að fara, til þess að dveljast þar sem flóttamenn.
21Eu v'am spus astăzi; dar voi n'ascultaţi glasul Domnului, Dumnezeului vostru, nici tot ce m'a însărcinat El să vă spun.
22Og vita skuluð þér nú, að þér munuð deyja fyrir sverði, af hungri og drepsótt á þeim stað, þangað sem yður lystir að fara, til þess að dveljast þar sem flóttamenn.
22De aceea să ştiţi că veţi muri de sabie, de foamete sau de ciumă, în locul unde voiţi să vă duceţi să locuiţi!``