Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

5

1Gangið fram og aftur um stræti Jerúsalem, litist um og rannsakið og leitið á torgunum, hvort þér finnið nokkurn mann, hvort þar sé nokkur, sem gjörir það sem rétt er og leitast við að sýna trúmennsku, og mun ég fyrirgefa henni.
1,,Cutreieraţi uliţele Ierusalimului, uitaţi-vă, întrebaţi şi căutaţi în pieţe, dacă se găseşte un om, dacă este vreunul care să înfăptuiască ce este drept, care să se ţină de adevăr, şi voi ierta Ierusalimul.
2Og þótt þeir segi: ,,svo sannarlega sem Drottinn lifir,`` sverja þeir engu að síður meinsæri.
2Chiar cînd zic: ,Viu este Domnul!` ei jură strîmb.`
3En, Drottinn, líta ekki augu þín á trúfesti? Þú laust þá, en þeir kenndu ekkert til, þú eyddir þeim, en þeir vildu ekki taka aga. Þeir gjörðu andlit sín harðari en stein, þeir vildu ekki snúa við.
3,,Doamne, nu văd ochii Tăi adevărul? Tu -i loveşti şi ei nu simt nimic; îi nimiceşti, şi nu vor să ia învăţătură; iau o înfăţişare mai tare de cît stînca, nu vor să se întoarcă la Tine.``
4En ég hugsaði: ,,Það eru aðeins hinir lítilmótlegu, sem breyta heimskulega, af því að þeir þekkja ekki veg Drottins, réttindi Guðs síns.
4,,Eu ziceam: ,Numai cei mici sînt aşa; ei lucrează fără minte, pentru că nu cunosc calea Domnului, Legea Dumnezeului lor!
5Ég ætla að fara til stórmennanna og tala við þá, því að þeir þekkja veg Drottins, réttindi Guðs síns.`` En einmitt þeir höfðu allir saman brotið sundur okið og slitið af sér böndin.
5Mă voi duce deci la cei mari, şi le voi vorbi; căci ei cunosc calea Domnului, Legea Dumnezeului lor!` ,Dar toţi au sfărîmat jugul, şi au rupt legăturile.
6Fyrir því drepur þá ljón úr skóginum, fyrir því eyðir þeim úlfurinn, sem hefst við á heiðunum. Pardusdýrið situr um borgir þeirra, svo að hver sá, er út úr þeim fer, verður rifinn sundur, því að afbrot þeirra eru mörg, fráhvarfssyndir þeirra miklar.
6De aceea îi omoară leul din pădure, şi -i nimiceşte lupul din pustie. Stă la pîndă pardosul înaintea cetăţilor lor: toţi cei ce vor ieşi din ele vor fi sfîşiaţi; căci fărădelegile lor sînt multe, abaterile lor s'au înmulţit!``
7Hví skyldi ég fyrirgefa þér? Börn þín hafa yfirgefið mig og svarið við þá, sem ekki eru guðir, og þótt ég mettaði þá, tóku þeir fram hjá og þyrptust að hóruhúsinu.
7,,Cum să te iert? -zice Domnul-Copiii tăi M'au părăsit, şi jură pe dumnezei cari n'au fiinţă. Şi după ce le-am primit jurămintele, se dedau la preacurvie, şi aleargă cu grămada în casa curvei!
8Eins og sællegir stóðhestar hlaupa þeir til og frá og hvía hver að annars konu.
8Ca nişte cai bine hrăniţi, cari aleargă încoace şi încolo, fiecare nechează după nevasta aproapelui său.``
9Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum? _ segir Drottinn _, eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?
9,,Să nu pedepsesc Eu aceste lucruri, zice Domnul, să nu-Mi răzbun Eu pe un asemenea popor?``
10Stígið upp á víngarðshjalla þjóðar minnar og rífið niður, en gjörið þó ekki aleyðing, takið burt vínviðargreinar hennar, því að þær heyra ekki Drottni.
10,,Suiţi-vă pe zidurile ei şi dărîmaţi, dar nu nimiciţi de tot! Luaţi -i butucii aceştia, căci nu sînt ai Domnului!
11Því að Ísraels hús og Júda hús hafa breytt mjög sviksamlega gegn mér _ segir Drottinn.
11Căci casa lui Israel şi casa lui Iuda Mi-au fost necredincioase, zice Domnul.``
12Þeir hafa afneitað Drottni og sagt: ,,Það er ekki hann, og engin ógæfa mun yfir oss koma, sverð og hungur munum vér ekki sjá.
12,,Ei tăgăduiesc pe Domnul şi zic: ,Nu este El! Şi nu va veni nenorocirea peste noi; nu vom vedea nici sabia nici foametea.
13Spámennirnir munu verða að vindi, því að orð Guðs býr ekki í þeim.``
13Proroocii sînt vînt, şi nu Dumnezeu vorbeşte în ei. Aşa să li se facă şi lor!``
14Fyrir því mælir Drottinn, Guð allsherjar, svo: Af því að þeir hafa mælt slíkum orðum, fer svo fyrir þeim sjálfum! Ég gjöri orð mín í munni þínum að eldi og þessa þjóð að eldiviði, til þess að hann eyði henni.
14,,Deaceea aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeul oştirilor: ,Pentrucă aţi zis lucrul acesta, iată, Cuvîntul Meu îl fac foc în gura ta, şi poporul acesta lemne, ca să -i ardă focul acesta.
15Sjá, ég læt þjóð koma yfir yður úr fjarlægu landi, Ísraels hús _ segir Drottinn. Það er óbilug þjóð, það er afar gömul þjóð, tungu þeirrar þjóðar þekkir þú ekki, og skilur ekki, hvað hún segir.
15Iată, aduc de departe un neam împotriva voastră, casă a lui Israel, -zice Domnul-un neam tare, un neam străvechi, un neam a cărui limbă n'o cunoşti, şi ale cărui vorbe nu le pricepi.
16Örvamælir hennar er sem opin gröf, allir eru þeir kappar.
16Tolba lui cu săgeţi este ca un mormînt deschis; toţi sînt nişte viteji.
17Hún mun eta uppskeru þína og neyslukorn þitt, þeir munu eta sonu þína og dætur. Hún mun eta sauði þína og naut, hún mun eta víntré þín og fíkjutré, hún mun brjóta niður með sverði hinar víggirtu borgir þínar, er þú reiðir þig á.
17El îţi va mînca secerişul şi pînea, îţi va mînca fiii şi fiicele, îţi va mînca oile şi boii, îţi va mînca via şi smochinul; şi îţi va trece prin sabie cetăţile întărite, în cari te încrezi.
18En á þeim dögum _ segir Drottinn _ mun ég samt ekki gjöra aleyðing á yður.
18Dar, şi în zilele acelea, zice Domnul, -nu vă voi nimici de tot.
19En ef þér þá segið: ,,Fyrir hvað gjörir Drottinn, Guð vor, oss allt þetta?`` þá skalt þú segja við þá: ,,Eins og þér hafið yfirgefið mig og þjónað öðrum guðum í yðar landi, svo skuluð þér verða annarra þrælar í landi, sem ekki er yðar land.``
19Dacă veţi întreba atunci: ,Pentruce ne -a făcut toate acestea Domnul, Dumnezeul nostru?`` ,,Aşa le vei răspunde: ,După cum voi M'aţi părăsit şi aţi slujit unor dumnezei străini în ţara voastră, tot aşa, acum veţi sluji unor străini într'o ţară care nu este a voastră!``
20Kunngjörið það í húsi Jakobs og boðið það í Júda:
20,,Spuneţi lucrul acesta casei lui Iacov, vestiţi -l în Iuda, şi ziceţi:
21Heyr þetta, þú heimski og skilningslausi lýður, þér sem hafið augu, en sjáið ekki, þér sem hafið eyru, en heyrið ekki!
21,Ascultaţi lucrul acesta, popor fără minte, şi fără inimă, care are ochi şi nu vede, urechi şi n'aude!
22Mig viljið þér ekki óttast _ segir Drottinn _ eða skjálfa fyrir mínu augliti? fyrir mér, sem hefi sett hafinu fjörusandinn að takmarki, ævarandi girðingu, sem það kemst ekki yfir. Og þótt öldur þess komi æðandi, þá vinna þær ekki á, og þótt þær gnýi, þá komast þær ekki yfir hana.
22,Nu voiţi să vă temeţi de Mine, zice Domnul, nu voiţi să tremuraţi înaintea Mea?` Eu am pus mării ca hotar nisipul, hotar vecinic, pe care nu trebuie să -l treacă. Şi chiar dacă valurile ei se înfurie, totuş sînt neputincioase; urlă, dar nu -l trec.
23En lýður þessi er þverúðarfullur og þrjóskur í hjarta. Þeir hafa vikið af leið og horfið burt,
23Poporul acesta însă are o inimă dîrză şi răzvrătită; se răscoală, şi pleacă,
24en sögðu ekki í hjarta sínu: ,,Óttumst Drottin, Guð vorn, sem gefur regnið, haustregnið og vorregnið, í réttan tíma og viðheldur handa oss ákveðnum uppskeruvikum.``
24şi nu zic în inima lor: ,Să ne temem de Domnul, Dumnezeul nostru, care dă ploaie la vreme, ploaie timpurie şi tîrzie, şi ne păstrează săptămînile hotărîte pentru seceriş.
25Misgjörðir yðar hafa fært allt þetta úr skorðum, og syndir yðar hafa hrundið blessuninni burt frá yður.
25,Din pricina nelegiuirilor voastre n'au loc aceste orînduiri, păcatele voastre vă lipsesc de aceste bunătăţi.
26Meðal lýðs míns eru óguðlegir menn. Þeir liggja í fyrirsát, eins og þegar fuglarar húka, þeir leggja snörur til þess að veiða menn.
26Căci în poporul Meu sînt oameni răi; ei pîndesc ca păsărarul care întinde laţuri, întind curse, şi prind oameni.
27Eins og fuglabúr fullt af fuglum, svo eru hús þeirra full af svikum; á þann hátt eru þeir orðnir miklir og auðugir.
27Cum se umple o colivie de păsări, aşa se umplu casele lor prin vicleşug; aşa ajung ei puternici şi bogaţi.
28Þeir eru orðnir feitir, það stirnir á þá. Þeir eru og fleytifullir af illskutali, málefni munaðarleysingjans taka þeir ekki að sér til þess að bera það fram til sigurs, og þeir reka ekki réttar fátæklinganna.
28Se îngraşă, lucesc de grăsime; întrec orice măsură în rău, nu apără pricina, pricina orfanului, ca să le meargă bine, nu fac dreptate celor lipsiţi.
29Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum? _ segir Drottinn _ eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?
29,,Să nu pedepsesc Eu aceste lucruri, zice Domnul, să nu-Mi răzbun Eu pe un asemenea popor?``
30Óttalegt og hryllilegt er það, sem við ber í landinu!Spámennirnir kenna lygar og prestarnir drottna eftir tilsögn þeirra, og þjóð minni þykir fara vel á því. En hvað ætlið þér að gjöra, þegar að skuldadögunum kemur?
30,,Grozave lucruri, urîcioase lucruri se fac în ţară.
31Spámennirnir kenna lygar og prestarnir drottna eftir tilsögn þeirra, og þjóð minni þykir fara vel á því. En hvað ætlið þér að gjöra, þegar að skuldadögunum kemur?
31Proorocii proorocesc neadevăruri, preoţii stăpînesc cu ajutorul lor, şi poporului Meu îi plac aceste lucruri. Dar ce veţi face la urmă?