Icelandic

Romanian: Cornilescu

Joel

1

1Orð Drottins, sem kom til Jóels Petúelssonar.
1Cuvîntul Domnului care a fost spus lui Ioel, fiul lui Petuel.
2Heyrið þetta, þér öldungar, og hlustið, allir íbúar landsins! Hefir slíkt nokkurn tíma til borið á yðar dögum eða á dögum feðra yðar?
2Ascultaţi lucrul acesta, bătrîni! Şi luaţi seama, toţi locuitorii ţării! S'a întîmplat aşa ceva pe vremea voastră, sau pe vremea părinţilor voştri?
3Segið börnum yðar frá því og börn yðar sínum börnum og börn þeirra komandi kynslóð.
3Povestiţi copiilor voştri despre lucrul acesta, şi copiii voştri să povestească la copiii lor, iar copiii lor să povestească neamului de oameni care va urma!
4Það sem nagarinn leifði, það át átvargurinn, það sem átvargurinn leifði, upp át flysjarinn, og það sem flysjarinn leifði, upp át jarðvargurinn.
4Ce a lăsat nemîncat lăcusta Gazam, a mîncat lăcusta Arbeh, ce a lăsat lăcusta Arbeh, a mîncat lăcusta Ielec, ce a lăsat lăcusta Ielec, a mîncat lăcusta Hasil.
5Vaknið, þér ofdrykkjumenn, og grátið! Kveinið allir þér, sem vín drekkið, yfir því að vínberjaleginum er kippt burt frá munni yðar.
5Treziţi-vă, beţivilor, şi plîngeţi! Văitaţi-vă toţi cei ce beţi vin, căci vi s -a luat mustul dela gură!
6Því að voldug þjóð og ótöluleg hefir farið yfir land mitt, tennur hennar eru sem ljónstennur og jaxlar hennar sem dýrsins óarga.
6Căci în ţara mea a năvălit un popor puternic şi fără număr, cu dinţi de leu, şi măsele de leoaică.
7Hún hefir eytt víntré mín og brotið fíkjutré mín, hún hefir flegið allan börk af þeim og varpað þeim um koll, greinar þeirra urðu hvítar.
7Mi -a pustiit via; mi -a făcut bucăţi smochinul, l -a jupuit de coajă şi l -a trîntit jos; mlădiţele de viţă au ajuns albe!
8Kveina þú eins og mær, sem klæðist sorgarbúningi vegna unnusta æsku sinnar.
8Boceşte-te, ca fecioara încinsă cu un sac după bărbatul tinereţei ei!
9Matfórnir og dreypifórnir eru numdar burt úr húsi Drottins, prestarnir, þjónar Drottins, eru hryggir.
9Au încetat darurile de mîncare şi jertfele de băutură din Casa Domnului; preoţii, slujitorii Domnului, jălesc.
10Vellirnir eru eyddir, akurlendið drúpir, því að kornið er eytt, vínberjalögurinn hefir brugðist og olían er þornuð.
10Cîmpia este pustiită, pămîntul întristat, căci grîul este nimicit, mustul a secat, untdelemnul nu mai este.
11Akurmennirnir eru sneyptir, vínyrkjumennirnir kveina, vegna hveitisins og byggsins, því að útséð er um nokkra uppskeru af akrinum.
11Înmărmuriţi, plugari, văitaţi-vă, vieri, din pricina grîului şi orzului, căci bucatele de pe cîmp sînt pierdute.
12Vínviðurinn er uppskrælnaður, fíkjutrén fölnuð, granateplatrén, pálmaviðurinn og apaldurinn, öll tré merkurinnar eru uppþornuð, já, öll gleði er horfin frá mannanna börnum.
12Via este prăpădită, smochinul este veştejit, rodiul, finicul, mărul, toţi pomii de pe cîmp, s'au uscat... Şi s'a dus bucuria dela copiii oamenilor!
13Gyrðist hærusekk og harmið, þér prestar! Kveinið, þér altarisþjónar! Komið, verið á næturnar í hærusekk, þér þjónar Guðs míns, því að matfórn og dreypifórn eru burt numdar úr húsi Guðs yðar.
13Încingeţi-vă, preoţi, şi plîngeţi! Bociţi-vă, slujitori ai altarului; veniţi şi petreceţi noaptea îmbrăcaţi cu saci, slujitori ai Dumnezeului meu! Căci au încetat darurile de mîncare şi jertfele de băutură din Casa Dumnezeului vostru.
14Stofnið til helgrar föstu, boðið hátíðarstefnu. Kallið saman öldungana, alla íbúa landsins í húsi Drottins, Guðs yðar, og hrópið til Drottins.
14Vestiţi un post, chemaţi o adunare de sărbătoare; strîngeţi pe bătrîni, pe toţi locuitorii ţării, în Casa Domnului, Dumnezeului vostru, şi strigaţi către Domnul.
15Æ, sá dagur! Því að dagur Drottins er nálægur, og hann kemur sem eyðing frá hinum Almáttka.
15,,Vai! ce zi!`` Da, ziua Domnului este aproape, vine ca o pustiire dela Cel Atotputernic.
16Hefir ekki fæðan verið hrifin burt fyrir augum vorum og er ekki gleði og fögnuður horfinn úr húsi Guðs vors?
16Nu s'a prăpădit hrana supt ochii noştri? Şi n'a perit bucuria şi veselia din Casa Dumnezeului nostru?
17Frækornin liggja skorpnuð undir moldarkökkunum, forðabúrin eru eydd, kornhlöðurnar niðurrifnar, því að kornið er uppskrælnað.
17S'au uscat seminţele supt bulgări; grînarele stau goale, hambarele sînt stricate, căci s'a stricat sămănătura!
18Ó, hversu skepnurnar stynja, nautahjarðirnar rása ærðar, af því að þær hafa engan haga, sauðahjarðirnar þola og nauð.
18Cum gem vitele! Cirezile de boi umblă buimace, căci nu mai au păşune; chiar şi turmele de oi sufăr!
19Til þín, Drottinn, kalla ég, því að eldur hefir eytt hagaspildum eyðimerkurinnar og logi sviðið öll tré merkurinnar.Jafnvel dýr merkurinnar mæna til þín, því að vatnslækirnir eru uppþornaðir og eldur hefir eytt hagaspildum eyðimerkurinnar.
19Către Tine, Doamne, strig, căci a mîncat focul islazurile pustiei, şi para focului a pîrlit toţi copacii de pe cîmp!
20Jafnvel dýr merkurinnar mæna til þín, því að vatnslækirnir eru uppþornaðir og eldur hefir eytt hagaspildum eyðimerkurinnar.
20Chiar şi fiarele cîmpului se îndreaptă doritoare către tine, căci au secat pîraiele, şi a mîncat focul islazurile pustiei.