1Allir konungar Amoríta, þeirra er bjuggu fyrir vestan Jórdan, og allir konungar Kanaaníta, sem búa við hafið, heyrðu, að Drottinn hefði þurrkað vatnið í Jórdan fyrir Ísraelsmönnum, uns þeir voru komnir yfir um. Þá kom þeim æðra í brjóst og þeim féllst hugur fyrir Ísraelsmönnum.
1Cînd au auzit toţi împăraţii Amoriţilor dela apusul Iordanului, şi toţi împăraţii Cananiţilor de lîngă mare că Domnul secase apele Iordanului înaintea copiilor lui Israel pînă am trecut, li s'a tăiat inima şi au rămas îngroziţi înaintea copiilor lui Israel.
2Í það mund sagði Drottinn við Jósúa: ,,Gjör þér steinhnífa og umsker Ísraelsmenn öðru sinni.``
2În vremea aceea, Domnul a zis lui Iosua: ,,Fă-ţi nişte cuţite de piatră, şi taie împrejur pe copiii lui Israel, a doua oară.``
3Jósúa gjörði sér þá steinhnífa og umskar Ísraelsmenn á Yfirhúðahæð.
3Iosua şi -a făcut nişte cuţite de piatră şi a tăiat împrejur pe copiii lui Israel pe dealul Aralot.
4En sú var orsök til þess, að Jósúa umskar þá, að allur lýðurinn, sem af Egyptalandi fór, karlmennirnir, allir vígir menn, höfðu dáið í eyðimörkinni á leiðinni, eftir að þeir voru farnir af Egyptalandi.
4Iată pricina pentru care i -a tăiat Iosua împrejur. Tot poporul ieşit din Egipt, bărbaţii, toţi oamenii de luptă muriseră în pustie, pe drum, după ieşirea lor din Egipt.
5Allir þeir, er þaðan fóru, höfðu verið umskornir, en allir þeir, sem fæðst höfðu í eyðimörkinni á leiðinni eftir brottför þeirra af Egyptalandi, höfðu eigi verið umskornir.
5Tot poporul acela ieşit din Egipt era tăiat împrejur; dar tot poporul născut în pustie, pe drum, după ieşirea din Egipt, nu fusese tăiat împrejur.
6Í fjörutíu ár fóru Ísraelsmenn um eyðimörkina, uns allt það fólk, allir vígir menn, er farið höfðu af Egyptalandi, voru dánir, því að þeir hlýddu ekki raust Drottins. Þess vegna hafði Drottinn svarið þeim, að þeir skyldu ekki fá að sjá landið, sem hann sór feðrum þeirra að gefa oss, _ land, sem flýtur í mjólk og hunangi.
6Căci copiii lui Israel umblaseră patruzeci de ani prin pustie pînă la nimicirea întregului neam de oameni de război cari ieşiseră din Egipt şi cari nu ascultaseră de glasul Domnului. Domnul le -a jurat că nu -i va lăsa să vadă ţara pe care jurase părinţilor lor că ne -o va da, ţară în care curge lapte şi miere.
7En hann hafði látið sonu þeirra koma í þeirra stað. Þá umskar Jósúa, því að þeir voru óumskornir, þar eð þeir höfðu eigi verið umskornir á leiðinni.
7În locul lor a ridicat pe copiii lor; şi Iosua i -a tăiat împrejur, căci erau netăiaţi împrejur, pentrucă nu -i tăiaseră împrejur pe drum.
8Er gjörvallt fólkið hafði verið umskorið, héldu þeir kyrru fyrir, hver á sínum stað, í herbúðunum, uns þeir voru grónir.
8După ce a isprăvit de tăiat împrejur pe tot poporul, au rămas pe loc în tabără pînă la vindecare.
9Þá sagði Drottinn við Jósúa: ,,Í dag hefi ég velt af yður brigsli Egypta!`` Fyrir því heitir þessi staður Gilgal fram á þennan dag.
9Domnul a zis lui Iosua: ,,Astăzi, am ridicat ocara Egiptului de deasupra voastră.`` Şi locului aceluia i-au pus numele Ghilgal (Prăvălire) pînă în ziua de azi.
10Þegar Ísraelsmenn höfðu sett búðir sínar í Gilgal, héldu þeir páska á Jeríkóvöllum, hinn fjórtánda dag mánaðarins, að kveldi.
10Copiii lui Israel au tăbărît la Ghilgal; şi au prăznuit Paştele în a patrusprezecea zi a lunii, spre seară, în cîmpia Ierihonului.
11Og daginn eftir páska átu þeir ósýrð brauð og bakað korn af gróðri landsins, einmitt þennan dag.
11A doua zi de Paşte au mîncat din grîul ţării, azimi şi boabe prăjite; chiar în ziua aceea au mîncat.
12Daginn eftir þraut manna, er þeir átu af gróðri landsins, og upp frá því fengu Ísraelsmenn ekki manna, heldur átu þeir af gróðri Kanaanlands það árið.
12Mana a încetat a doua zi de Paşte, cînd au mîncat din grîul ţării. Copiii lui Israel n'au mai avut mană, ci au mîncat din roadele ţării Canaanului în anul acela.
13Það bar til, er Jósúa var staddur hjá Jeríkó, að hann leit upp og sá, hvar maður stóð gegnt honum með brugðið sverð í hendi. Jósúa gekk til hans og sagði við hann: ,,Hvort ert þú vor maður eða af óvinum vorum?``
13Pe cînd Iosua era lîngă Ierihon, a ridicat ochii, şi s'a uitat. Şi iată un om stătea în picioare înaintea lui, cu sabia scoasă din teacă în mînă. Iosua s'a dus spre el, şi i -a zis: ,,Eşti dintre ai noştri sau dintre vrăjmaşii noştri?``
14Hann svaraði: ,,Nei! heldur er ég fyrirliði fyrir hersveit Drottins. Nú er ég kominn.`` Þá féll Jósúa fram á ásjónu sína til jarðar, laut og sagði: ,,Hvað vilt þú, herra, mæla við þjón þinn?``Þá sagði fyrirliðinn fyrir hersveit Drottins við Jósúa: ,,Drag skó þína af fótum þér, því að það er heilagur staður, er þú stendur á!`` Og Jósúa gjörði svo.
14El a răspuns: ,,Nu, ci Eu sînt Căpetenia oştirii Domnului, şi acum am venit.`` Iosua s'a aruncat cu faţa la pămînt, s'a închinat, şi I -a zis: ,,Ce spune Domnul meu robului Său?``
15Þá sagði fyrirliðinn fyrir hersveit Drottins við Jósúa: ,,Drag skó þína af fótum þér, því að það er heilagur staður, er þú stendur á!`` Og Jósúa gjörði svo.
15Şi Căpetenia oştirii Domnului a zis lui Iosua: ,,Scoate-ţi încălţămintele din picioare, căci locul pe care stai este sfînt.`` Şi Iosua a făcut aşa.