Icelandic

Romanian: Cornilescu

Judges

15

1Að nokkrum tíma liðnum kom Samson um hveitiuppskerutímann að vitja konu sinnar og hafði með sér hafurkið. Og hann sagði við föður hennar: ,,Leyf mér að ganga inn í afhýsið til konu minnar!`` En faðir hennar vildi ekki leyfa honum inn að ganga.
1După cîtva timp, pe vremea seceratului grîului, Samson s'a dus să-şi vadă nevasta, şi i -a dus un ied. El a zis: ,,Vreau să intru la nevastă-mea în odaia ei``.
2Og faðir hennar sagði: ,,Ég var fullviss um, að þú hefðir fengið megna óbeit á henni og gifti hana því brúðarsveini þínum, en yngri systir hennar er fríðari en hún, hana skalt þú fá í hennar stað.``
2Dar tatăl nevestei nu i -a îngăduit să intre. ,,Am crezut că o urăşti``, a zis el, ,,şi am dat -o tovarăşului tău. Nu este soru-sa cea tînără mai frumoasă ca ea? Ia -o dar în locul ei.``
3Þá sagði Samson við þá: ,,Nú ber ég enga sök á því við Filista, þó að ég vinni þeim mein.``
3Samson le -a zis: ,,De data aceasta nu voi fi vinovat faţă de Filisteni, dacă le voi face rău``.
4Síðan fór Samson og veiddi þrjú hundruð refi, tók blys, sneri hölunum saman og batt eitt blys millum hverra tveggja hala.
4Samson a plecat. A prins trei sute de vulpi, şi a luat nişte făclii: apoi a legat vulpile coadă de coadă, şi a pus cîte o făclie între cele două cozi, la mijloc.
5Síðan kveikti hann í blysunum og sleppti því næst refunum inn á kornakra Filista og brenndi þannig bæði kerfaskrúf, óslegið korn, víngarða og olíugarða.
5A aprins făcliile, a dat drumul vulpilor în grînele Filistenilor, şi a aprins astfel atît stogurile de snopi, cît şi grîul care era în picioare, ba încă şi grădinile de măslini.
6Þá sögðu Filistar: ,,Hver hefir gjört þetta?`` Og menn svöruðu: ,,Samson, tengdasonur Timnítans, því að hann hefir tekið frá honum konuna og gift hana brúðarsveini hans.`` Þá fóru Filistar upp þangað og brenndu hana inni og föður hennar.
6Filistenii au zis: ,,Cine a făcut lucrul acesta?`` Li s'a răspuns: ,,Samson, ginerele Timneanului, pentru că acesta i -a luat nevasta şi a dat -o tovarăşului lui``. Şi Filistenii s'au suit, şi au ars -o pe ea şi pe tatăl ei.
7En Samson sagði við þá: ,,Fyrst þér aðhafist slíkt, mun ég ekki hætta fyrr en ég hefi hefnt mín á yður.``
7Samson le -a zis: ,,Aşa faceţi? Nu voi înceta decît după ce-mi voi răzbuna pe voi``.
8Síðan barði hann svo óþyrmilega á þeim, að sundur gengu lær og leggir. Og hann fór þaðan og settist að í Etamklettaskoru.
8I -a bătut aspru, pe spate şi pe pîntece; apoi s'a pogorît şi a locuit în crăpătura stîncii Etam.
9Þá fóru Filistar upp eftir og settu herbúðir sínar í Júda og dreifðu sér um Lekí.
9Atunci Filistenii au pornit, au tăbărît în Iuda, şi s'au întins pînă la Lehi.
10Og Júdamenn sögðu: ,,Hví hafið þér farið í móti oss?`` En þeir svöruðu: ,,Vér erum hingað komnir til þess að binda Samson, svo að vér megum með hann fara sem hann hefir farið með oss.``
10Bărbaţii din Iuda au zis: ,,Pentruce v'aţi suit împotriva noastră?`` Ei au răspuns: ,,Ne-am suit să legăm pe Samson, ca să -i facem aşa cum ne -a făcut el nouă``.
11Þá fóru þrjú þúsund manns frá Júda ofan til Etamklettaskoru og sögðu við Samson: ,,Veist þú ekki, að Filistar drottna yfir oss? Hví hefir þú þá gjört oss þetta?`` Hann svaraði þeim: ,,Eins og þeir fóru með mig, svo hefi ég farið með þá.``
11Atunci trei mii de bărbaţi din Iuda s'au pogorît la crăpătura stîncii Etam, şi au zis lui Samson: ,,Nu ştii că Filistenii stăpînesc peste noi? Ce ne-ai făcut deci?`` El le -a răspuns: ,,Le-am făcut aşa cum mi-au făcut şi ei mie.``
12Þeir sögðu við hann: ,,Vér erum hingað komnir til að binda þig, svo að vér getum selt þig í hendur Filista.`` Þá sagði Samson við þá: ,,Vinnið mér eið að því, að þér sjálfir skulið ekki drepa mig.``
12Ei i-au zis: ,,Noi ne-am pogorît să te legăm, ca să te dăm în mînile Filistenilor.`` Samson le -a zis: ,,Juraţi-mi că nu mă veţi omorî``.
13Þeir svöruðu honum: ,,Nei, vér munum aðeins binda þig og selja þig í hendur þeirra _ en drepa þig munum vér ekki.`` Og þeir bundu hann með tveimur reipum nýjum og fóru með hann burt frá klettinum.
13Ei i-au răspuns: ,,Nu; vrem numai să te legăm şi să te dăm în mînile lor, dar nu te vom omorî.`` Şi l-au legat cu două funii noi, şi l-au scos din stîncă.
14En er Samson kom til Lekí, fóru Filistar með ópi miklu í móti honum. Þá kom andi Drottins yfir hann, og urðu reipin, sem voru um armleggi hans, sem þræðir í eldi brunnir, og hrukku fjötrarnir sundur af höndum hans.
14Cînd a ajuns la Lehi, Filistenii au început să strige de bucurie înaintea lui. Atunci Duhul Domnului a venit peste el. Funiile pe cari le avea la braţe s'au făcut ca nişte fire de in ars în foc, şi legăturile i-au căzut de pe mîni.
15Og hann fann nýjan asnakjálka, rétti út höndina og tók hann og laust með honum þúsund manns.
15El a găsit o falcă de măgar neuscată încă, a întins mîna şi a luat -o şi a ucis cu ea o mie de oameni.
16Þá sagði Samson: ,,Með asnakjálka hefi ég gjörsamlega flegið þá, með asnakjálka hefi ég banað þúsund manns!``
16Şi Samson a zis: ,,Cu o falcă de măgar, o grămadă, două grămezi; Cu o falcă de măgar, am ucis o mie de oameni``.
17Og er hann hafði mælt þetta, varpaði hann kjálkanum úr hendi sér, og var þessi staður upp frá því nefndur Ramat Lekí.
17Dupăce a isprăvit de vorbit, a aruncat falca din mînă. Şi locul acela s'a numit Ramat-Lehi (Aruncarea fălcii).
18En Samson var mjög þyrstur og hrópaði því til Drottins og mælti: ,,Þú hefir veitt þennan mikla sigur fyrir hönd þjóns þíns, en nú hlýt ég að deyja af þorsta og falla í hendur óumskorinna manna!``
18Fiindu -i foarte sete, a strigat către Domnul, şi a zis: ,,Tu ai îngăduit, prin mîna robului Tău, această mare isbăvire; şi acum să mor de sete, şi să cad în mînile celor netăiaţi împrejur?``
19Þá klauf Guð holuna, sem var í Lekí, svo að vatn rann fram úr henni. En er hann hafði drukkið, kom andi hans aftur og hann lifnaði við. Fyrir því var hún nefnd Hrópandans lind. Hún er í Lekí fram á þennan dag.En Samson var dómari í Ísrael um daga Filista í tuttugu ár.
19Dumnezeu a despicat crăpătura stîncii din Lehi, şi a ieşit apă din ea. Samson a băut, duhul i s'a întremat, şi s'a înviorat. De aceea s'a numit izvorul acela En-Hacore (Izvorul celui ce strigă); el este şi astăzi la Lehi.
20En Samson var dómari í Ísrael um daga Filista í tuttugu ár.
20Samson a fost două zeci de ani judecător în Israel, pe vremea Filistenilor.