1Engill Drottins kom frá Gilgal til Bókím og mælti: ,,Ég leiddi yður út af Egyptalandi og færði yður í það land, sem ég sór feðrum yðar, og ég sagði: ,Ég mun aldrei rjúfa sáttmála minn við yður,
1Îngerul Domnului S'a suit din Ghilgal la Bochim, şi a zis: ,,Eu v'am scos din Egipt, şi v'am adus în ţara pe care am jurat părinţilor voştri că v'o voi da. Am zis: ,Niciodată nu voi rupe legămîntul Meu cu voi;
2en þér megið ekki gjöra sáttmála við íbúa þessa lands, heldur skuluð þér rífa niður ölturu þeirra.` En þér hafið ekki hlýtt raustu minni. Hví hafið þér gjört þetta?
2şi voi să nu încheiaţi legămînt cu locuitorii din ţara aceasta, ci să le surpaţi altarele.` Dar voi n'aţi ascultat de glasul Meu. Pentruce aţi făcut lucrul acesta?
3Fyrir því segi ég einnig: ,Ég mun ekki stökkva þeim burt undan yður, og þeir munu verða broddar í síðum yðar og guðir þeirra verða yður að tálsnöru.```
3Am zis atunci: ,Nu -i voi izgoni dinaintea voastră; ci vă vor sta în coaste, şi dumnezeii lor vă vor fi o cursă.``
4Er engill Drottins hafði mælt þessum orðum til allra Ísraelsmanna, þá hóf lýðurinn upp raust sína og grét.
4După ce a spus Îngerul Domnului aceste vorbe tuturor copiilor lui Israel, poporul a ridicat glasul şi a plîns.
5Og þeir nefndu stað þennan Bókím, og færðu þar Drottni fórn.
5Au pus locului aceluia numele Bochim (Ceice plîng); şi au adus jertfe Domnului acolo.
6Síðan lét Jósúa fólkið frá sér fara, og héldu þá Ísraelsmenn hver til síns óðals til þess að taka landið til eignar.
6Iosua a dat drumul poporului, şi copiii lui Israel au plecat fiecare în moştenirea lui, ca să ia ţara în stăpînire.
7Og lýðurinn þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og meðan öldungar þeir, sem lifðu Jósúa, voru á lífi, þeir er séð höfðu öll hin miklu verk Drottins, er hann gjörði fyrir Ísrael.
7Poporul a slujit Domnului în tot timpul vieţii lui Iosua, şi în tot timpul vieţii bătrînilor cari au trăit după Iosua şi cari văzuseră toate lucrurile mari, pe cari le făcuse Domnul pentru Israel.
8Þá andaðist Jósúa Núnsson, þjónn Drottins, hundrað og tíu ára gamall.
8Iosua, fiul lui Nun, robul Domnului, a murit, în vîrstă de o sută zece ani.
9Og hann var grafinn í eignarlandi sínu, hjá Timnat Heres á Efraímfjöllum, fyrir norðan Gaasfjall.
9L-au îngropat în ţinutul pe care -l avea de moştenire, la Timnat-Heres, în muntele lui Efraim, la miazănoapte de muntele Gaaş.
10En er öll sú kynslóð hafði líka safnast til feðra sinna, reis upp önnur kynslóð eftir hana, er eigi þekkti Drottin né þau verk, er hann hafði gjört fyrir Ísrael.
10Tot neamul acela de oameni a fost adăugat la părinţii lui, şi s'a ridicat după el un alt neam de oameni, care nu cunoştea pe Domnul, nici ce făcuse El pentru Israel.
11Þá gjörðu Ísraelsmenn það, sem illt var í augum Drottins, og þjónuðu Baölum,
11Copiii lui Israel au făcut atunci ce nu plăcea Domnului, şi au slujit Baalilor.
12og yfirgáfu Drottin, Guð feðra sinna, er leitt hafði þá af Egyptalandi, og eltu aðra guði, af guðum þjóða þeirra, er bjuggu umhverfis þá, og féllu fram fyrir þeim og egndu Drottin til reiði.
12Au părăsit pe Domnul, Dumnezeul părinţilor lor, care -i scosese din ţara Egiptului, şi au mers după alţi dumnezei, dintre dumnezeii popoarelor cari -i înconjurau; s'au închinat înaintea lor, şi au mîniat pe Domnul.
13Og þeir yfirgáfu Drottin og þjónuðu Baal og Astörtum.
13Au părăsit pe Domnul, şi au slujit lui Baal şi Astarteelor.
14Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael, og hann gaf þá á vald ránsmönnum og þeir rændu þá, og hann seldi þá í hendur óvinum þeirra allt í kringum þá, svo að þeir fengu eigi framar staðist fyrir óvinum sínum.
14Domnul S'a aprins de mînie împotriva lui Israel. El i -a dat în mînile unor prădători cari i-au prădat, i -a vîndut în mînile vrăjmaşilor lor dejurîmprejur, şi nu s'au mai putut împotrivi vrăjmaşilor lor.
15Hvert sem þeir fóru, var hönd Drottins í móti þeim til óhamingju, eins og Drottinn hafði sagt og eins og Drottinn hafði svarið þeim. Komust þeir þá í miklar nauðir.
15Ori unde mergeau, mîna Domnului era împotriva lor ca să le facă rău, cum spusese Domnul, şi cum le jurase Domnul. Au ajuns astfel într'o mare strîmtorare.
16En Drottinn vakti upp dómara, og þeir frelsuðu þá úr höndum þeirra, er þá rændu.
16Domnul a ridicat judecători, ca să -i izbăvească din mîna celor ce -i prădau.
17En þeir hlýddu ekki heldur dómurum sínum, heldur tóku fram hjá með öðrum guðum og féllu fram fyrir þeim. Þeir viku brátt af vegi feðra sinna, sem hlýddu boðum Drottins; þeir breyttu ekki svo.
17Dar ei n'au ascultat nici de judecătorii lor, căci au curvit cu alţi dumnezei şi s'au închinat înaintea lor. În curînd s'au abătut dela calea pe care o urmaseră părinţii lor, şi n'au ascultat de poruncile Domnului, ca şi ei.
18Þegar Drottinn vakti þeim upp dómara, þá var Drottinn með dómaranum og frelsaði þá úr höndum óvina þeirra á meðan dómarinn var á lífi, því að Drottinn kenndi í brjósti um þá, er þeir kveinuðu undan kúgurum sínum og kvölurum.
18Cînd le ridica Domnul judecători, Domnul era cu judecătorul, şi -i izbăvea din mîna vrăjmaşilor lor în tot timpul vieţii judecătorului, căci Domnului I se făcea milă de suspinurile scoase de ei împotriva celor ce -i apăsau şi -i chinuiau.
19En er dómarinn andaðist, breyttu þeir að nýju verr en feður þeirra, með því að elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim. Þeir létu eigi af gjörðum sínum né þrjóskubreytni sinni.
19Dar, după moartea judecătorului, se stricau din nou, mai mult decît părinţii lor, ducîndu-se după alţi dumnezei, ca să le slujească şi să se închine înaintea lor, şi stăruiau în această purtare şi împetrire.
20Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael og hann sagði: ,,Af því að þetta fólk hefir rofið sáttmála minn, þann er ég lagði fyrir feður þeirra, og ekki hlýtt minni raustu,
20Atunci Domnul S'a aprins de mînie împotriva lui Israel, şi a zis: ,,Fiindcă neamul acesta a călcat legămîntul Meu pe care -l poruncisem părinţilor lor, şi fiindcă n'au ascultat de glasul Meu,
21þá mun ég ekki heldur framar stökkva burt undan þeim nokkrum manni af þjóðum þeim, sem Jósúa skildi eftir, er hann andaðist.
21nu voi mai izgoni dinaintea lor niciunul din neamurile pe cari le -a lăsat Iosua cînd a murit.
22Ég vil reyna Ísrael með þeim, hvort þeir varðveita veg Drottins og ganga hann, eins og feður þeirra gjörðu, eða ekki.``Þannig lét Drottinn þjóðir þessar vera kyrrar án þess að reka þær burt bráðlega, og hann gaf þær eigi í hendur Jósúa.
22Astfel, prin ele, voi pune pe Israel la încercare, ca să ştiu dacă vor căuta sau nu să urmeze calea Domnului, cum au căutat părinţii lor.``
23Þannig lét Drottinn þjóðir þessar vera kyrrar án þess að reka þær burt bráðlega, og hann gaf þær eigi í hendur Jósúa.
23Şi Domnul a lăsat în pace pe popoarele acelea pe cari nu le dăduse în mînile lui Iosua, şi nu S'a grăbit să le isgonească.