Icelandic

Romanian: Cornilescu

Judges

6

1Ísraelsmenn gjörðu það, sem illt var í augum Drottins. Þá gaf Drottinn þá í hendur Midíans í sjö ár.
1Copiii lui Israel au făcut ce nu plăcea Domnului; şi Domnul i -a dat în mînile lui Madian, timp de şapte ani.
2Og Midían varð Ísrael yfirsterkari. Gjörðu Ísraelsmenn sér þá fylgsni á fjöllum uppi, hella og vígi fyrir Midían.
2Mîna lui Madian a fost puternică împotriva lui Israel. Ca să scape de Madian, copiii lui Israel fugeau în văgăunile munţilor, în peşteri şi pe stînci întărite.
3Og þegar Ísrael sáði, komu Midíanítar, Amalekítar og austurbyggjar og fóru í móti honum.
3Dupăce sămăna Israel, Madian se suia cu Amalec şi fiii Răsăritului, şi porneau împotriva lui.
4Og þeir settu herbúðir sínar gegn Ísraelsmönnum og eyddu gróðri landsins alla leið til Gasa og skildu enga lífsbjörg eftir í Ísrael, ekki heldur sauði, naut eða asna.
4Tăbărau în faţa lui, nimiceau roadele ţării pînă spre Gaza; şi nu lăsau în Israel nici merinde, nici oi, nici boi, nici măgari.
5Þeir fóru norður þangað með kvikfénað sinn og tjöld sín. Kom slíkur aragrúi af þeim, sem engisprettur væru. Varð engri tölu komið á þá né úlfalda þeirra, og brutust þeir inn í landið til að eyða það.
5Căci se suiau împreună cu turmele şi corturile lor, soseau ca o mulţime de lăcuste, erau fără număr, ei şi cămilele lor, şi veneau în ţară ca s'o pustiască.
6Var Ísrael þá mjög þjakaður af völdum Midíans, og Ísraelsmenn hrópuðu til Drottins.
6Israel a ajuns foarte nenorocit din pricina lui Madian, şi copiii lui Israel au strigat către Domnul.
7Og er Ísraelsmenn hrópuðu til Drottins undan Midían,
7Cînd copiii lui Israel au strigat către Domnul din pricina lui Madian,
8þá sendi Drottinn spámann til Ísraelsmanna, og hann sagði við þá: ,,Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Ég leiddi yður út af Egyptalandi og færði yður út úr þrælahúsinu,
8Domnul a trimes copiilor lui Israel un prooroc. El le -a zis: ,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeul lui Israel: ,Eu v'am scos din Egipt, Eu v'am scos din casa robiei.
9og ég frelsaði yður úr höndum Egypta og úr höndum allra þeirra, er yður kúguðu, og ég stökkti þeim burt undan yður og gaf yður land þeirra.
9V'am scăpat din mîna Egiptenilor şi din mîna tuturor celor ce vă apăsau; i-am izgonit dinaintea voastră, şi v'am dat vouă ţara lor.
10Og ég sagði við yður: ,Ég er Drottinn, Guð yðar. Þér skuluð ekki óttast guði Amorítanna, í hverra landi þér búið.` En þér hlýdduð ekki minni röddu.``
10V'am zis: ,Eu sînt Domnul, Dumnezeul vostru; să nu vă temeţi de dumnezeii Amoriţilor, în a căror ţară locuiţi. Dar voi n'aţi ascultat glasul Meu.``
11Þá kom engill Drottins og settist undir eikina í Ofra, er átti Jóas Abíesríti, en Gídeon sonur hans var að þreskja hveiti í vínþröng til þess að forða því undan Midían.
11Apoi a venit Îngerul Domnului, şi S'a aşezat sub stejarul din Ofra, care era al lui Ioas, din familia lui Abiezer. Ghedeon, fiul său, bătea grîu în teasc, ca să -l ascundă de Madian.
12Og engill Drottins birtist honum og sagði við hann: ,,Drottinn er með þér, hrausta hetja!``
12Îngerul Domnului i S'a arătat, şi i -a zis: ,,Domnul este cu tine, viteazule!``
13Þá sagði Gídeon við hann: ,,Æ, herra minn, ef Drottinn er með oss, hví hefir þá allt þetta oss að hendi borið? Og hvar eru öll dásemdarverk hans, þau er feður vorir hafa skýrt oss frá, segjandi: ,Já, Drottinn leiddi oss út af Egyptalandi!` En nú hefir Drottinn hafnað oss og gefið oss í hendur Midíans.``
13Ghedeon I -a zis: ,,Rogu-te, domnul meu, dacă Domnul este cu noi, pentruce ni s'au întîmplat toate aceste lucruri? Şi unde sînt toate minunile acelea pe cari ni le istorisesc părinţii noştri cînd spun: ,Nu ne -a scos oare Domnul din Egipt?` Acum Domnul ne părăseşte, şi ne dă în mînile lui Madian!``
14Þá sneri Drottinn sér til hans og mælti: ,,Far af stað í þessum styrkleika þínum, og þú munt frelsa Ísrael úr höndum Midíans. Það er ég, sem sendi þig.``
14Domnul S'a uitat la el, şi a zis: ,,Du-te cu puterea aceasta pe care o ai, şi izbăveşte pe Israel din mîna lui Madian; oare nu te trimet Eu?``
15Gídeon svaraði honum: ,,Æ, herra, hvernig á ég að frelsa Ísrael? Sjá, minn ættleggur er aumasti ættleggurinn í Manasse, og ég er lítilmótlegastur í minni ætt.``
15Ghedeon I -a zis: ,,Rogu-te, domnul meu, cu ce să izbăvesc pe Israel? Iată că familia mea eate cea mai săracă din Manase, şi eu sînt cel mai mic din casa tatălui meu.``
16Þá sagði Drottinn við hann: ,,Ég mun vera með þér, og þú munt sigra Midíaníta sem einn maður væri.``
16Domnul i -a zis: ,,Eu voi fi cu tine, şi vei bate pe Madian ca pe un singur om``.
17Gídeon svaraði honum: ,,Hafi ég fundið náð í augum þínum, þá gjör mér tákn þess, að það sért þú, er við mig talar.
17Ghedeon I -a zis: ,,Dacă am căpătat trecere înaintea Ta, dă-mi un semn ca să-mi arăţi că Tu îmi vorbeşti.
18Far ekki héðan burt, fyrr en ég kem aftur til þín og færi hingað út fórnargjöf mína og set hana fram fyrir þig.`` Og Drottinn sagði: ,,Ég mun bíða hér, þar til er þú kemur aftur.``
18Nu Te depărta de aici pînă mă voi întoarce la Tine, să-mi aduc darul, şi să -l pun înaintea Ta``. Şi Domnul a zis: ,,Voi rămînea pînă te vei întoarce.``
19Þá fór Gídeon og tilreiddi hafurkið og ósýrðar kökur úr einni efu mjöls. Lagði hann kjötið í körfu, en lét súpuna í krukku og kom með þetta út til hans undir eikina og bar það fram.
19Ghedeon a intrat în casă, a pregătit un ied, şi a făcut azimi dintr'o efă de făină. A pus carnea într'un coş şi zeama a turnat -o într'o oală, le -a adus subt stejar, şi I le -a pus înainte.
20En engill Guðs sagði við hann: ,,Tak þú kjötið og ósýrðu kökurnar og legg það á klett þennan og hell súpunni yfir.`` Hann gjörði svo.
20Îngerul lui Dumnezeu i -a zis: ,,Ia carnea şi azimile, pune-le pe stînca aceasta şi varsă zeama``. Şi el a făcut aşa.
21Engill Drottins rétti þá út staf þann, sem hann hafði í hendi, og snart kjötið og ósýrðu kökurnar með stafsendanum. Kom þá eldur upp úr klettinum og eyddi kjötinu og ósýrðu kökunum, en engill Drottins hvarf sjónum hans.
21Îngerul Domnului a întins vîrful toiagului pe care -l avea în mînă, şi a atins carnea şi azimile. Atunci, s'a ridicat din stîncă un foc care a mistuit carnea şi azimile. Şi Îngerul Domnului S'a făcut nevăzut dinaintea lui.
22Þá sá Gídeon, að það hafði verið engill Drottins. Og Gídeon sagði: ,,Vei, Drottinn Guð, því að ég hefi séð engil Drottins augliti til auglitis!``
22Ghedeon, văzînd că fusese Îngerul Domnului, a zis: ,,Vai de mine, Stăpîne Doamne! Am văzut pe Îngerul Domnului faţă'n faţă``.
23Og Drottinn sagði við hann: ,,Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja!``
23Şi Domnul i -a zis: ,,Fii pe pace, nu te teme, căci nu vei muri``.
24Gídeon reisti Drottni þar altari og nefndi það: Drottinn er friður. Stendur það enn í dag í Ofra Abíesrítanna.
24Ghedeon a zidit acolo un altar Domnului, şi i -a pus numele ,,Domnul păcii``: altarul acesta este şi astăzi la Ofra, care era a familiei lui Abiezer.
25Þessa sömu nótt sagði Drottinn við hann: ,,Tak uxa föður þíns og annan uxa, sjö vetra gamlan, og brjót Baalsaltari föður þíns og högg þú upp aséruna, sem hjá því er.
25În aceeaş noapte, Domnul a zis lui Ghedeon: ,,Ia viţelul tatălui tău, şi un alt taur de şapte ani. Dărîmă altarul lui Baal, care este al tatălui tău, şi taie parul închinat Astartei, care este deasupra.
26Reis því næst Drottni, Guði þínum, vandað altari efst uppi á borg þessari, tak síðan annan uxann og ber fram brennifórn ásamt viðinum úr asérunni, er þú heggur upp.``
26Să zideşti apoi şi să întocmeşti, pe vîrful acestei stînci, un altar Domnului, Dumnezeului tău. Să iei taurul al doilea, şi să aduci o ardere de tot, cu lemnul din stîlpul idolului pe care -l vei tăia``.
27Þá tók Gídeon tíu menn af sveinum sínum og gjörði svo sem Drottinn hafði sagt honum. En með því að hann óttaðist, að hann mundi eigi geta gjört þetta að degi til fyrir ættmennum sínum og borgarmönnum, þá gjörði hann það um nótt.
27Ghedeon a luat zece oameni dintre slujitorii lui, şi a făcut ce spusese Domnul; dar fiindcă se temea de casa tatălui său, şi de oamenii din cetate, a făcut lucrul acesta noaptea, nu ziua.
28En er borgarmenn risu árla morguninn eftir, þá var Baalsaltarið brotið og höggin upp aséran, sem hjá því var, og öðrum uxanum hafði verið fórnað á nýreista altarinu.
28Cînd s'au sculat oamenii din cetate dis de dimineaţă, iată că altarul lui Baal era dărîmat, parul închinat idolului deasupra lui era tăiat; şi al doilea taur era adus ca ardere de tot pe altarul care fusese zidit.
29Þá sögðu þeir hver við annan: ,,Hver hefir gjört þetta?`` Og þeir rannsökuðu og leituðu, og sögðu: ,,Gídeon Jóasson hefir gjört þetta.``
29Ei şi-au zis unul altuia: ,,Cine a făcut lucrul acesta?`` Şi au întrebat şi au făcut cercetări. Li s'a spus: ,,Ghedeon, fiul lui Ioas, a făcut lucrul acesta``.
30Þá sögðu borgarmenn við Jóas: ,,Sel fram son þinn, og skal hann deyja, því að hann hefir brotið Baalsaltarið og höggvið upp aséruna, sem hjá því var.``
30Atunci oamenii din cetate au zis lui Ioas: ,,Scoate pe fiul tău, ca să moară, căci a dărîmat altarul lui Baal şi a tăiat parul sfînt care era deasupra lui``.
31En Jóas sagði við alla þá, sem hjá honum stóðu: ,,Ætlið þér að taka upp mál fyrir Baal, eða ætlið þér að fara að hjálpa honum? Hver sá, sem tekur upp mál fyrir hann, skal lífi týna áður næsti dagur rennur upp. Ef hann er Guð, þá sæki hann sjálfur mál sitt, úr því að altari hans hefir verið brotið.``
31Ioas a răspuns tuturor celor ce s'au înfăţişat înaintea lui: ,,Oare datoria voastră este să apăraţi pe Baal? Voi trebuie să -i veniţi în ajutor? Oricine va lua apărarea lui Baal, să moară pînă dimineaţă. Dacă Baal este un Dumnezeu, să-şi apere el pricina, fiindcă i-au dărîmat altarul``.
32Upp frá þeirri stundu var Gídeon nefndur Jerúbbaal, af því að menn sögðu: ,,Baal sæki mál á hendur honum,`` fyrir því að hann braut altari hans.
32În ziua aceea au pus lui Ghedeon numele Ierubaal (Apere-se Baal), căci au zis: ,,Apere-se Baal împotriva lui, fiindcă i -a dărîmat altarul``.
33Nú höfðu allir Midíanítar, Amalekítar og austurbyggjar safnast saman. Fóru þeir yfir um Jórdan og settu herbúðir sínar á Jesreel-sléttu.
33Tot Madianul, Amalec şi fiii Răsăritului, s'au strîns împreună, au trecut Iordanul, şi au tăbărît în valea Isreel.
34En andi Drottins kom yfir Gídeon, og þeytti hann lúðurinn, og Abíesrítar söfnuðust saman til fylgdar við hann.
34Ghedeon a fost îmbrăcat cu Duhul Domnului; a sunat din trîmbiţă, şi Abiezer a fost chemat ca să meargă după el.
35Hann sendi og sendiboða út um allan Manasse; safnaðist hann og til fylgdar við hann. Hann sendi og sendiboða til Assers, Sebúlons og Naftalí; fóru þeir og til fylgdar við hann.
35A trimes soli în tot Manase, care deasemenea a fost chemat să meargă după el. A trimes soli în Aşer, în Zabulon şi în Neftali, cari s'au suit să le iese înainte.
36Þá sagði Gídeon við Guð: ,,Ef þú ætlar að frelsa Ísrael fyrir mínar hendur, eins og þú hefir sagt,
36Ghedeon a zis lui Dumnezeu: ,,Dacă vrei să izbăveşti pe Israel prin mîna mea, cum ai spus,
37sjá, þá legg ég ullarreyfi út á láfann. Ef dögg er þá á reyfinu einu, en jörð öll er þurr, þá veit ég að þú munt frelsa Ísrael fyrir mínar hendur, eins og þú hefir sagt.``
37iată, voi pune un val de lînă în arie; dacă numai lîna va fi acoperită de rouă, şi tot pămîntul va rămînea uscat, voi cunoaşte că vei izbăvi pe Israel prin mîna mea, cum ai spus``.
38Og það varð svo. Morguninn eftir reis hann árla og kreisti reyfið, og vatt hann þá dögg úr reyfinu, fulla skál af vatni.
38Şi aşa s'a întîmplat. În ziua următoare, el s'a sculat disdedimineaţă, a stors lîna, şi a scos roua din ea, care a dat un pahar plin cu apă.
39En Gídeon sagði við Guð: ,,Lát eigi reiði þína upptendrast gegn mér, þó að ég tali enn aðeins í þetta sinn. Ég ætla aðeins einu sinni enn að gjöra tilraun með reyfið. Skal nú reyfið eitt þurrt vera, en jörð öll vot af dögg.``Og Guð gjörði svo á þeirri nóttu. Var reyfið eitt þurrt, en jörð var öll vot af dögg.
39Ghedeon a zis lui Dumnezeu: ,,Să nu Te aprinzi de mînie împotriva mea, şi nu voi mai vorbi decît de data aceasta. Aş vrea numai să mai fac o încercare cu lîna: numai lîna să rămînă uscată, şi tot pămîntul să se acopere cu rouă``.
40Og Guð gjörði svo á þeirri nóttu. Var reyfið eitt þurrt, en jörð var öll vot af dögg.
40Şi Dumnezeu a făcut aşa în noaptea aceea. Numai lîna a rămas uscată, şi tot pămîntul s'a acoperit cu rouă.