Icelandic

Romanian: Cornilescu

Judges

8

1Efraímítar sögðu við Gídeon: ,,Hví gjörðir þú oss þetta, að kalla oss eigi? Heldur hefir þú farið einn til þess að berjast við Midíaníta.`` Og þeir þráttuðu ákaflega við hann.
1Bărbaţii lui Efraim au zis lui Ghideon: ,,Ce înseamnă felul acesta de purtare faţă de noi? Pentruce nu ne-ai chemat, cînd ai plecat să te lupţi împotriva lui Madian?`` Şi au avut o mare ceartă cu el.
2Þá sagði hann við þá: ,,Hvað hefi ég nú gjört í samanburði við yður? Er ekki eftirtíningur Efraíms betri en vínberjatekja Abíesers?
2Ghedeon le -a răspuns: ,,Ce-am făcut eu pe lîngă voi? Oare nu face mai mult culesul ciorchinelor rămase în via lui Efraim de cît culesul întregei vii a lui Abiezer?``
3Í yðar hendur hefir Guð gefið höfðingja Midíans, þá Óreb og Seeb. Hvað hefi ég megnað að gjöra í samanburði við yður?`` Og er hann hafði þetta mælt, sefaðist reiði þeirra við hann.
3În mînile voastre a dat Dumnezeu pe căpeteniile lui Madian: Oreb, şi Zeeb. Ce-am putut face eu deci pe lîngă voi?`` Dupăce le -a vorbit astfel, li s'a potolit mînia.
4Gídeon kom nú að Jórdan og fór yfir hana með þau þrjú hundruð manna, er með honum voru, en þeir voru þreyttir orðnir að reka flóttann.
4Ghedeon a ajuns la Iordan, şi l -a trecut, el şi cei trei sute de oameni cari erau cu el, obosiţi, dar urmărind mereu pe vrăjmaş.
5Og hann sagði við Súkkótbúa: ,,Gefið liðinu, sem fylgir mér, brauðhleifa, því að þeir eru þreyttir orðnir, þar eð ég er að elta þá Seba og Salmúna, Midíans konunga.``
5El a zis celor din Sucot: ,,Daţi, vă rog, cîteva pîni poporului care mă însoţeşte, căci sînt obosiţi, şi sînt în urmărirea lui Zebah şi Ţalmuna, împăraţii Madianului.``
6En höfðingjarnir í Súkkót sögðu: ,,Eru þeir Seba og Salmúna þegar gengnir þér svo í greipar, að vér megum gefa her þínum brauð?``
6Căpeteniile din Sucot au răspuns: ,,Este oare mîna lui Zebah şi Ţalmuna în stăpînirea ta, ca să dăm pîne oştirii tale?``
7Þá sagði Gídeon: ,,Sé það svo! Þegar Drottinn gefur Seba og Salmúna í mínar hendur, þá skal ég þreskja hold yðar með þyrnum eyðimerkurinnar og með þistlum.``
7Şi Ghedeon a zis: ,,Ei bine! dupăce Domnul va da în mînile noastre pe Zebah şi pe Ţalmuna, vă voi scărpina carnea cu spini din pustie şi cu mărăcini.``
8Þaðan fór hann til Penúel og mælti við þá á sömu leið. En Penúelbúar svöruðu honum hinu sama og Súkkótbúar höfðu svarað.
8De acolo s'a suit la Penuel, şi a făcut celor din Penuel aceeaş rugăminte. Ei i-au răspuns cum îi răspunseseră cei din Sucot.
9Þá sagði hann og við Penúelbúa á þessa leið: ,,Þegar ég kem aftur heilu og höldnu, mun ég brjóta niður kastala þennan.``
9Şi a zis şi celor din Penuel: ,,Cînd mă voi întoarce în pace, voi dărîma turnul acesta.``
10Þeir Seba og Salmúna voru í Karkór og herlið þeirra með þeim, um fimmtán þúsundir manna, allir þeir, er eftir voru af öllum her austurbyggja, en eitt hundrað og tuttugu þúsundir vopnaðra manna voru fallnar.
10Zebah şi Ţalmuna erau la Carcor împreună cu oştirea lor de aproape cincisprezece mii de oameni; toţi ceice mai rămăseseră din toată oştirea fiilor Răsăritului: o sută douăzeci de mii de oameni cari scoteau sabia, fuseseră ucişi.
11Fór Gídeon nú tjaldbúaleið fyrir austan Nóba og Jogbeha og réðst á herbúðirnar, þá er herinn uggði eigi að sér.
11Ghedeon s'a suit pe drumul celor ce locuiesc în corturi, la răsărit de Nobah şi de Iogbeha, şi a bătut oştirea care se credea la adăpost.
12Þeir Seba og Salmúna flýðu, en hann elti þá og tók höndum báða Midíanskonungana Seba og Salmúna, og tvístraði öllum hernum.
12Zebah şi Ţalmuna au luat fuga; Ghedeon i -a urmărit, a prins pe cei doi împăraţi ai Madianului: Zebah şi Ţalmuna, şi a pus pe fugă toată oştirea.
13Eftir það sneri Gídeon Jóasson aftur úr leiðangrinum hjá Heresstígnum.
13Ghedeon, fiul lui Ioas, s'a întors dela luptă prin suişul Heres.
14Og hann tók höndum svein nokkurn frá Súkkótbúum og kvaddi hann sagna, og sveinninn skrifaði upp fyrir hann höfðingjana í Súkkót og öldungana, sjötíu og sjö manns.
14A prins dintre cei din Sucot un tînăr pe care l -a întrebat, şi care i -a dat în scris numele căpeteniilor şi bătrînilor din Sucot; erau şaptezeci şi şapte de bărbaţi.
15Og er hann kom til Súkkótbúa, sagði hann: ,,Hér eru þú þeir Seba og Salmúna, er þér hædduð mig fyrir og sögðuð: ,Eru þeir Seba og Salmúna þegar gengnir svo í greipar þér, að vér megum gefa þreyttum mönnum þínum brauð?```
15Apoi a venit la cei din Sucot, şi a zis: ,,Iată pe Zebah şi Ţalmuna, pentru cari m'aţi batjocorit, zicînd: ,Oare mîna lui Zebah şi Ţalmuna este în stăpînirea ta, ca să dăm pîne oamenilor tăi obosiţi?``
16Og hann tók öldunga borgarinnar og þyrna eyðimerkurinnar og þistla og lét Súkkótbúa kenna á þeim.
16Şi a luat pe bătrînii cetăţii, şi a pedepsit pe oamenii din Sucot cu spini din pustie şi cu mărăcini.
17Og hann braut niður kastalann í Penúel og drap borgarbúa.
17A dărîmat şi turnul din Penuel, şi a ucis pe oamenii cetăţii.
18Síðan sagði hann við Seba og Salmúna: ,,Hvernig voru þeir menn í hátt, er þið drápuð hjá Tabor?`` Þeir sögðu: ,,Þeir voru alveg eins og þú. Voru þeir allir slíkir ásýndum sem væru þeir konungssynir.``
18El a zis lui Zebah şi lui Ţalmuna: ,,Cum erau oamenii pe cari i-aţi ucis la Tabor?`` Ei au răspuns: ,,Erau ca tine, fiecare avea înfăţişarea unui fiu de împărat.``
19Þá sagði hann: ,,Þeir hafa verið bræður mínir, synir móður minnar. Svo sannarlega sem Drottinn lifir: Ef þið hefðuð gefið þeim líf, mundi ég ekki hafa drepið ykkur.``
19El a zis: ,,Erau fraţii mei, fiii mamei mele. Viu este Domnul că, dacă i-aţi fi lăsat cu viaţă, nu v'aş ucide.``
20Því næst sagði hann við Jeter, frumgetinn son sinn: ,,Far þú til og drep þá!`` En sveinninn brá ekki sverði sínu, því að hann bar ekki hug til, enda var hann ungur að aldri.
20Şi a zis lui Ieter, întîiul lui născut: ,,Scoală-te, şi ucide -i!`` Dar tînărul nu şi -a scos sabia, pentrucă -i era teamă, căci era încă un copil.
21En þeir Seba og Salmúna sögðu: ,,Far þú sjálfur til og vinn á okkur, því að afl fylgir aldri manns.`` Fór þá Gídeon til og drap þá Seba og Salmúna og tók tinglin, sem voru um hálsana á úlföldum þeirra.
21Zebah şi Ţalmuna au zis: ,,Scoală-te tu însuţi şi ucide-ne! Căci cum e omul aşa e şi puterea lui.`` Şi Ghedeon s'a sculat, şi a ucis pe Zebah şi Ţalmuna. A luat apoi lunişoarele dela gîtul cămilelor lor.
22Þá sögðu Ísraelsmenn við Gídeon: ,,Drottna þú yfir oss, bæði þú og sonur þinn og sonarsonur þinn, því að þú hefir frelsað oss af hendi Midíans.``
22Bărbaţii lui Israel au zis lui Ghedeon: ,,Domneşte peste noi, tu, şi fiul tău, şi fiul fiului tău, căci ne-ai izbăvit din mîna lui Madian.``
23En Gídeon sagði við þá: ,,Eigi mun ég drottna yfir yður, og eigi mun sonur minn heldur drottna yfir yður. Drottinn skal yfir yður drottna.``
23Ghedeon le -a zis: ,,Eu nu voi domni peste voi, nici fiii mei nu vor domni peste voi, ci Domnul va domni peste voi.``
24Þá sagði Gídeon við þá: ,,Bónar vil ég biðja yður. Gefið mér allir eyrnahringa þá, er þér hafið fengið að herfangi,`` _ en Ísmaelítar báru eyrnahringa af gulli.
24Ghedeon le -a zis: ,,Am să vă fac o rugăminte: daţi-mi fiecare verigile de nas pe cari le-aţi luat ca pradă.`` -Vrăjmaşii aveau verigi de aur, căci erau Ismaeliţi. -
25Þeir svöruðu: ,,Vér viljum fúslega gefa þér þá.`` Og þeir breiddu út skikkju og köstuðu þangað hver og einn eyrnahringum þeim, er þeir höfðu fengið að herfangi.
25Ei au zis: ,,Ţi le vom da cu plăcere.`` Şi au întins o manta, pe care a aruncat fiecare verigile pe cari le prădase.
26En þyngd þessara eyrnahringa af gulli, er hann beiðst hafði, var eitt þúsund og sjö hundruð siklar gulls, fyrir utan tinglin, eyrnaperlurnar og purpuraklæðin, sem Midíanskonungarnir báru, og fyrir utan festar þær, sem voru um hálsana á úlföldum þeirra.
26Greutatea verigilor de aur pe cari le -a cerut Ghedeon, a fost de o mie şapte sute de sicli de aur, afară de lunişoare, de cerceii de aur, şi hainele de purpură, pe cari le purtau împăraţii Madianului, şi afară de lănţişoarele dela gîtul cămilelor lor.
27Og Gídeon gjörði úr því hökul og reisti hann upp í borg sinni, í Ofra, og allur Ísrael tók þar fram hjá með honum, og það varð Gídeon og húsi hans að tálsnöru.
27Ghedeon a făcut din ele un efod, şi l -a pus în cetatea lui, la Ofra, unde a ajuns o pricină de curvie pentru tot Israelul; şi a fost o cursă pentru Ghedeon şi pentru casa lui.
28Þannig urðu Midíanítar að lúta í lægra haldi fyrir Ísraelsmönnum og máttu aldrei síðan höfuð hefja. Var nú friður í landi í fjörutíu ár, meðan Gídeon var á lífi.
28Madianul a fost smerit înaintea copiilor lui Israel, şi n'a mai ridicat capul. Şi ţara a avut odihnă patruzeci de ani, în timpul vieţii lui Ghedeon.
29Því næst hélt Jerúbbaal Jóasson heim til sín og bjó í sínu húsi.
29Ierubaal, fiul lui Ioas, s'a întors, şi a locuit în casa lui.
30Gídeon átti sjötíu sonu, sem út gengnir voru af lendum hans, því að hann átti margar konur.
30Ghedeon a avut şaptezeci de fii, ieşiţi din el, căci a avut mai multe neveste.
31Og hjákona hans, sú er hann átti í Síkem, fæddi honum og son, og hann nefndi hann Abímelek.
31Ţiitoarea lui, care era la Sihem, i -a născut de asemenea un fiu, căruia i-au pus numele Abimelec.
32Gídeon Jóasson dó í góðri elli og var grafinn í gröf Jóasar, föður síns, í Ofra Abíesrítanna.
32Ghedeon, fiul lui Ioas, a murit după o bătrîneţă fericită; şi a fost îngropat în mormîntul tatălui său Ioas, la Ofra, care era a familiei lui Abiezer.
33En er Gídeon var dáinn, tóku Ísraelsmenn enn af nýju fram hjá með Baölum, og gjörðu Sáttmála-Baal að guði sínum.
33După moartea lui Ghedeon, copiii lui Israel au început iarăş să curvească cu Baalii şi au luat pe Baal-Berit ca dumnezeu al lor.
34Og Ísraelsmenn minntust ekki Drottins, Guðs síns, sem frelsað hafði þá úr höndum allra óvina þeirra hringinn í kring,og ekki auðsýndu þeir heldur kærleika húsi Jerúbbaals, Gídeons, fyrir allt hið góða, sem hann hafði gjört Ísrael.
34Copiii lui Israel nu şi-au adus aminte de Domnul, Dumnezeul lor, care -i izbăvise din mîna tuturor vrăjmaşilor cari -i înconjurau.
35og ekki auðsýndu þeir heldur kærleika húsi Jerúbbaals, Gídeons, fyrir allt hið góða, sem hann hafði gjört Ísrael.
35Şi n'au ţinut la casa lui Ierubaal, a lui Ghedeon, după tot binele pe care -l făcuse el lui Israel.