Icelandic

Romanian: Cornilescu

Lamentations

1

1Æ, hversu einmana er nú borgin, sú er áður var svo fjölbyggð, orðin eins og ekkja, sú er voldug var meðal þjóðanna, furstafrúin meðal héraðanna orðin kvaðarkona.
1Vai! Cum stă părăsită acum, cetatea aceasta atît de plină de popor altă dată! A rămas ca o văduvă! Ea, care altă dată era mare între neamuri, fruntaşă printre ţări, a ajus roabă astăzi!
2Hún grætur sáran um nætur, og tárin streyma ofan vanga hennar. Enginn er sá er huggi hana af öllum ástmönnum hennar. Allir vinir hennar hafa brugðist henni, þeir eru orðnir óvinir hennar.
2Plînge amarnic noaptea, şi -i curg lacrămi pe obraji. Niciunul din toţi cei ce o iubeau n'o mîngîie; toţi prietenii ei au părăsit -o, şi i s'au făcut vrăjmaşi.
3Júda hefir flúið land fyrir eymd og fyrir mikilli ánauð. Hann býr meðal heiðingjanna, finnur engan hvíldarstað. Allir ofsækjendur hans náðu honum í þrengslunum.
3Iuda a plecat în pribegie, din pricina apăsării şi muncilor grele. Locuieşte în mijlocul neamurilor, şi nu găseşte odihnă! Toţi prigonitorii lui l-au ajuns tocmai cînd îi era mai mare strîmtorarea.
4Vegirnir til Síonar syrgja, af því að engir koma til hátíðahalds. Öll hlið hennar eru eydd, prestar hennar andvarpa, meyjar hennar eru sorgbitnar, og sjálf er hún hrygg í hjarta.
4Drumurile Sionului sînt triste, căci nimeni nu se mai duce la sărbători, toate porţile lui sînt pustii, preoţii lui oftează; fecioarele lui sînt mîhnite, şi el însuş este plin de amărăciune.
5Fjendur hennar eru orðnir ofan á, óvinir hennar lifa ánægðir. Því að Drottinn hefir hrellt hana vegna hennar mörgu synda, börn hennar fóru burt herleidd fyrir kúgaranum.
5Asupritorii lui sar biruitori, vrăşmaşii lui sînt mulţămiţi. Căci Domnul l -a smerit, din pricina mulţimii păcatelor lui; copiii lui au mers în robie înaintea asupritorului.
6Þannig fór burt frá Síonarborg allt skraut hennar. Höfðingjar hennar eru orðnir eins og hrútar, sem ekkert haglendi finna, og þeir fóru magnþrota burt fyrir ofsóknaranum.
6S'a dus dela fiica Sionului toată podoaba ei. Căpeteniile ei au ajuns ca nişte cerbi cari nu găsesc păşune, şi merg fără putere înaintea celui ce -i goneşte.
7Jerúsalem minnist á eymdardögum sínum og mæðudögum allra kjörgripa sinna, er hún átti forðum daga. Þegar lýður hennar féll í hendur kúgarans, hjálpaði enginn henni. Kúgararnir horfðu á það, hlógu að hrakförum hennar.
7În zilele necazului şi ticăloşiei lui, Ierusalimul îşi aduce aminte de toate bunătăţile de cari a avut parte din zilele străbune; cînd a căzut poporul lui în mîna asupritorului, nimeni nu i -a venit în ajutor, iar vrăjmaşii se uitau la el şi rîdeau de prăbuşirea lui.
8Jerúsalem hefir syndgað stórlega, fyrir því varð hún að viðurstyggð. Allir þeir er dáðu hana, fyrirlíta hana, af því að þeir hafa séð blygðan hennar, og hún andvarpar sjálf og snýr sér undan.
8Greu de păcătuit Ierusalimul! De aceea a ajuns de scîrbă. Toţi cei ce -l preţuiau îl dispreţuiesc acum, văzîndu -i goliciunea, şi el însuş se întoarce în altă parte şi oftează.
9Saurugleiki hennar loðir við klæðafald hennar, hún hugsaði ekki um endalokin. Hún féll undradjúpt, enginn verður til að hugga hana. Lít, Drottinn, á eymd mína, því að óvinirnir hrósa sigri.
9Necurăţia sta lipită pe poala hainei lui, şi nu se gîndea la sfîrşitul său. A căzut greu de tot. Nimeni nu -l mîngîie. -,,Vezi-mi ticăloşia, Doamne, căci iată ce semeţ este vrăjmaşul!`` -
10Kúgarinn rétti út hönd sína eftir öllum dýrgripum hennar. Já, hún sá, hversu heiðingjarnir gengu inn í helgidóm hennar, sem þú hefir um boðið: ,,Þeir skulu ekki koma í söfnuð þinn.``
10Asupritorul a întins mîna la tot ce avea el mai scump; ba încă a văzut cum, în Locaşul lui cel sfînt, au intrat neamurile cărora Tu le poruncisei să nu intre în adunarea Ta!
11Allur lýður hennar andvarpar, leitar sér viðurværis, gefur dýrgripi sína fyrir matbjörg til þess að draga fram lífið. Sjá þú, Drottinn, og lít á, hversu ég er fyrirlitin.
11Tot poporul lui caută pîne suspinînd; şi-au dat lucrurile scumpe pe hrană, numai ca să-şi ţină viaţa. ,,Uită-Te, Doamne, şi priveşte cît de înjosit sînt!``
12Komið til mín allir þér, sem um veginn farið, sjáið og skoðið, hvort til sé önnur eins kvöl og mín, sú er mér hefir verið gjörð, mér, sem Drottinn hrelldi á degi sinnar brennandi reiði.
12O! voi, cari treceţi pe lîngă mine, priviţi şi vedeţi dacă este vre o durere ca durerea mea, ca durerea cu care m'a lovit Domnul în ziua mîniei Lui aprinse!
13Af hæðum sendi hann eld og lét hann fara niður í bein mín, lagði net fyrir fætur mér, rak mig aftur, gjörði mig auða, sífelldlega sjúka.
13Mi -a asvîrlit de sus în oase un foc care le arde; mi -a întins un laţ supt picioare, şi m'a dat înapoi. M'a lovit cu pustiire şi o lîncezeală de toate zilele!
14Ok synda minna er þungt orðið fyrir hendi hans. Þær eru bundnar saman, lagðar mér á háls, hann hefir lamað þrótt minn. Drottinn hefir selt mig í hendur þeirra, er ég fæ eigi staðist í móti.
14Mîna Lui a legat jugul nelegiuirilor mele, cari stau împletite şi legate de gîtul meu. Mi -a frînt puterea. Domnul m'a dat în mînile acelora, cărora nu pot să le stau împotrivă.
15Drottinn hefir hafnað hetjum mínum, öllum þeim, er í mér voru, hann hefir boðað hátíð gegn mér til þess að knosa æskumenn mína. Drottinn hefir troðið vínlagarþró meynni Júda-dóttur.
15Domnul a trîntit la pămînt pe toţi vitejii din mijlocul meu; a strîns o oştire împotriva mea, ca să-mi prăpădească tineretul; ca în teasc a călcat Domnul pe fecioara, fiica lui Iuda.
16Yfir þessu græt ég, augu mín fljóta í tárum. Því að huggarinn er langt í burtu frá mér, sá er hressti sál mína. Börn mín eru komin í örbirgð, því að óvinirnir báru hærri hlut.
16De aceea plîng, îmi varsă lacrămi ochii, căci s'a depărtat dela mine Cel ce trebuia să mă mîngîie, Cel ce trebuia să-mi învioreze viaţa; fiii mei sînt zdrobiţi, căci vrăjmaşul a biruit. -
17Síon réttir út hendur sínar, enginn verður til að hugga hana. Drottinn bauð út á móti Jakob fjendum hans allt í kring. Jerúsalem er orðin að viðurstyggð meðal þeirra.
17Sionul întinde mînile rugător, şi nimeni nu -l mîngîie. Domnul a trimes împotriva lui Iacov dejur împrejur vrăjmaşi; Ierusalimul a ajuns de batjocură în mijlocul lor. -
18Drottinn er réttlátur, því að ég þrjóskaðist gegn boði hans. Ó, heyrið það, allir lýðir, og sjáið kvöl mína. Meyjar mínar og yngismenn fóru burt herleidd.
18Domnul este drept, căci m'am răzvrătit împotriva poruncilor Lui. Ascultaţi, toate popoarele, şi vedeţi-mi durerea! Fecioarele şi tinerii mei s'au dus în robie.
19Ég kallaði á ástmenn mína, þeir sviku mig. Prestar mínir og öldungar önduðust í borginni, þá er þeir leituðu sér bjargar til þess að draga fram lífið.
19Mi-am chemat prietenii, dar m'au înşelat, preoţii şi bătrînii mei au murit în cetate, căutînd hrană, ca să-şi ţină viaţa.``
20Sjá, Drottinn, hve ég er hrædd, hve iður mín ólga. Hjartað berst í brjósti mér, því að ég var svo þverúðarfull. Sverðið svipti mig börnunum úti fyrir, drepsóttin í húsum inni.
20,,Doamne, uită-Te la necazul meu. Lăuntrul meu fierbe, mi s'a întors inima în mine, căci am fost neascultător. Afară sabia m'a lăsat fără copii, în casă moartea.
21Þeir heyrðu, hversu ég andvarpaði, enginn varð til að hugga mig. Allir óvinir mínir spurðu óhamingju mína, glöddust, af því að þú hefir gjört þetta. Þú lætur þann dag koma, er þú hefir boðað, þá verða þeir jafningjar mínir.Lát alla illsku þeirra koma fyrir auglit þitt, og gjör við þá, eins og þú hefir gjört við mig vegna allra synda minna. Því að andvörp mín eru mörg, og hjarta mitt er sjúkt.
21M'au auzit suspinînd, dar nimeni nu m'a mîngîiat. Toţi vrăjmaşii mei, cînd au aflat de nenorocirea mea, s'au bucurat că Tu ai adus -o; dar vei aduce, vei vesti ziua cînd şi ei vor fi ca mine.
22Lát alla illsku þeirra koma fyrir auglit þitt, og gjör við þá, eins og þú hefir gjört við mig vegna allra synda minna. Því að andvörp mín eru mörg, og hjarta mitt er sjúkt.
22Adu toată răutatea lor înaintea Ta, şi fă-le cum mi-ai făcut mie, pentru toate fărădelegile mele! Căci suspinurile mele sînt multe, şi inima îmi este bolnavă.``