Icelandic

Romanian: Cornilescu

Nehemiah

4

1Þá er Sanballat heyrði, að vér værum að endurreisa múrinn, varð hann reiður og gramdist honum það mjög. Og hann gjörði gys að Gyðingum
1Cînd a auzit Sanbalat că zidim iarăş zidul, s'a mîniat şi s'a supărat foarte tare. Şi -a bătut joc de Iudei,
2og talaði í áheyrn bræðra sinna og herliðs Samaríu og mælti: ,,Hvað hafa Gyðingarnir fyrir stafni, þeir vesalingar? Skyldu þeir hætta við það aftur? Munu þeir fórna? Ætli þeir ljúki við það í dag? Munu þeir gjöra steinana í rústahaugunum lifandi, þar sem þeir þó eru brunnir?``
2şi a zis înaintea fraţilor săi şi înaintea ostaşilor Samariei: ,,La ce lucrează aceşti Iudei neputincioşi? Oare vor fi lăsaţi să lucreze? Oare vor jertfi? Oare vor isprăvi? Oare vor da ei viaţă unor pietre înmormîntate supt mormane de praf şi arse de foc?``
3Og Tobía Ammóníti stóð hjá honum og mælti: ,,Hvað sem þeir nú eru að byggja _ ef refur stigi á það, þá mundi steinveggur þeirra hrynja undan honum!``
3Tobia, Amonitul, era lîngă el, şi a zis: ,,Să zidească numai! Dacă se va sui o vulpe, le va dărîma zidul lor de piatră.``
4Heyr, Guð vor, hversu vér erum smánaðir! Lát háð þeirra koma þeim sjálfum í koll og framsel þá til ráns hernumda í öðru landi.
4,,Ascultă, Dumnezeul nostru, cum sîntem batjocoriţi! Fă să cadă ocările lor asupra capului lor, şi dă -i pradă pe un pămînt unde să fie robi.
5Hyl eigi misgjörð þeirra, og synd þeirra afmáist aldrei fyrir augliti þínu, því að þeir hafa egnt þig til reiði í augsýn þeirra, sem eru að byggja.
5Nu le ierta fărădelegea, şi păcatul lor să nu fie şters dinaintea Ta; căci au necăjit pe cei ce zidesc.``
6En vér héldum áfram að byggja múrinn og allur múrinn varð fullgjör upp að miðju, og hafði lýðurinn áhuga á verkinu.
6Am zidit zidul, care a fost isprăvit pretutindeni pînă la jumătate din înălţimea lui. Şi poporul lucra cu inimă.
7En er Sanballat og Tobía og Arabar og Ammónítar og Asdódmenn heyrðu, að farið væri að gjöra við múra Jerúsalem, að skörðin væru tekin að fyllast, urðu þeir mjög reiðir.
7Dar Sanbalat, Tobia, Arabii, Amoniţii şi Asdodiţii, s'au supărat foarte tare cînd au auzit că dregerea zidurilor înainta şi că spărturile începeau să se astupe.
8Og þeir tóku sig allir saman um að koma og herja á Jerúsalem og gjöra þar spell.
8S'au unit toţi împreună ca să vină împotriva Ierusalimului, şi să -i facă stricăciuni.
9En vér gjörðum bæn vora til Guðs vors og settum vörð gegn þeim bæði dag og nótt af ótta fyrir þeim.
9Ne-am rugat Dumnezeului nostru, şi am pus o strajă zi şi noapte ca să ne apere împotriva loviturilor lor.
10En Gyðingar sögðu: ,,Burðarmennirnir gefast upp og rústirnar eru miklar og þá getum vér ekki byggt múrinn.``
10Însă Iuda zicea: ,,Puterile celor ce duc poverile slăbesc, şi dărîmăturile sînt multe; nu vom putea să zidim zidul.``
11En mótstöðumenn vorir hugsuðu: ,,Þeir skulu ekkert vita og einskis varir verða, fyrr en vér ráðumst á þá og brytjum þá niður og gjörum enda á verkinu.``
11Şi vrăjmaşii noştri ziceau: ,,Nu vor şti şi nu vor vedea nimic pînă vom ajunge în mijlocul lor; îi vom ucide şi vom face astfel să înceteze lucrarea.``
12En er Gyðingar þeir, sem bjuggu í grennd við þá, komu og sögðu við oss sjálfsagt tíu sinnum, úr öllum áttum: ,,Þér verðið að koma til vor!``
12Şi Iudeii, cari locuiau lîngă ei, au venit de zece ori şi ne-au înştiinţat despre toate locurile pe unde veneau la noi.
13þá lét ég staðar nema á lægstu stöðunum bak við múrinn, á sólbrunnu stöðunum, þar lét ég lýðinn nema staðar eftir ættum, með sverðum sínum, lensum og bogum.
13De aceea am pus, în locurile cele mai de jos, dinapoia zidului, şi în locurile tari, poporul pe familii, i-am aşezat pe toţi cu săbiile, suliţele şi arcurile lor.
14Og ég litaðist um, reis upp og sagði við tignarmennina og yfirmennina og hitt fólkið: ,,Eigi skuluð þér óttast þá. En minnist Drottins, hins mikla og ógurlega, og berjist fyrir bræður yðar, sonu yðar, dætur yðar, konur yðar og hús yðar.``
14M'am uitat, şi sculîndu-mă, am zis mai marilor, dregătorilor şi celuilalt popor: ,,Nu vă temeţi de ei! Aduceţi-vă aminte de Domnul cel mare şi înfricoşat, şi luptaţi pentru fraţii voştri, pentru fiii voştri şi fetele voastre, pentru nevestele voastre, şi pentru casele voastre!``
15En er óvinir vorir heyrðu, að vér værum orðnir þess vísir og að Guð hefði ónýtt ráðagjörð þeirra, þá gátum vér allir snúið aftur að múrnum, hver til sinnar vinnu.
15Cînd au auzit vrăjmaşii noştri că am fost înştiinţaţi, Dumnezeu le -a nimicit planul, şi ne-am întors cu toţii la zid, fiecare la lucrarea lui.
16En frá þeim degi vann aðeins helmingur sveina minna að verkinu. Hinn helmingur þeirra hélt á lensunum, skjöldunum, bogunum og pönsurunum, en foringjarnir stóðu bak við alla Júdamenn, þá er voru að byggja upp múrinn.
16Din ziua aceea, jumătate din oamenii mei lucrau, iar celalaltă jumătate era înarmată cu suliţe, cu scuturi, cu arcuri şi cu platoşe. Căpeteniile erau înapoia întregei case a lui Iuda.
17En burðarmennirnir voru búnir til bardaga. Með annarri hendinni unnu þeir að verkinu, en með hinni héldu þeir á skotspjótinu.
17Ceice zideau zidul, şi cei ce duceau sau încărcau poverile, cu o mînă lucrau, iar cu alta ţineau arma.
18Og þeir sem hlóðu voru allir gyrtir sverði um lendar sér og hlóðu þannig, en lúðursveinninn stóð hjá mér.
18Fiecare din ei, cînd lucra, îşi avea sabia încinsă la mijloc. Cel ce suna din trîmbiţă stătea lîngă mine.
19Og ég sagði við tignarmennina og yfirmennina og aðra af lýðnum: ,,Verkið er stórt og umfangsmikið, og vér erum tvístraðir á múrnum, langt í burtu hver frá öðrum.
19Am zis mai marilor, dregătorilor, şi celuilalt popor: ,,Lucrarea este mare şi întinsă, şi noi sîntem risipiţi pe zid, departe unii de alţii.
20Þar sem þér heyrið lúðurhljóminn, þangað skuluð þér safnast til vor. Guð vor mun berjast fyrir oss.``
20La sunetul trîmbiţei, să vă strîngeţi la noi, spre locul de unde o veţi auzi. Dumnezeul nostru va lupta pentru noi.``
21Þannig unnum vér að verkinu, en helmingur þeirra hélt á lensunum, frá því er morgunroðinn færðist upp á himininn og þar til er stjörnurnar komu fram.
21Aşa făceam lucrarea: jumătate din noi stînd cu suliţa în mînă din zorii zilei pînă la ivirea stelelor.
22Þá sagði ég og við lýðinn: ,,Allir skulu vera í Jerúsalem á næturnar, ásamt sveinum sínum, til þess að þeir séu vörður fyrir oss á nóttunni, en vinni að verkinu á daginn.``En ég og bræður mínir og sveinar mínir og varðmennirnir, er fylgdu mér, vér fórum aldrei af klæðum, og sérhver hafði skotspjót sitt við hægri hlið sér.
22În acelaş timp, am mai zis poporului: ,,Fiecare să petreacă noaptea în Ierusalim cu slujitorul lui; noaptea să facem de strajă, iar ziua să lucrăm.``
23En ég og bræður mínir og sveinar mínir og varðmennirnir, er fylgdu mér, vér fórum aldrei af klæðum, og sérhver hafði skotspjót sitt við hægri hlið sér.
23Şi nu ne-am desbrăcat de haine, nici eu, nici fraţii mei, nici slujitorii mei, nici oamenii de strajă, cari erau subt porunca mea. Fiecare se ducea cu armele la apă.