Icelandic

Romanian: Cornilescu

Numbers

15

1Drottinn talaði við Móse og sagði:
1Domnul a vorbit lui Moise, şi a zis:
2,,Tala þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Þegar þér komið í land það, sem ég mun gefa yður til bólfestu,
2,,Vorbeşte copiilor lui Israel, şi spune-le: ,Cînd veţi intra în ţara pe care v'o dau ca să vă aşezaţi locuinţele în ea,
3og þér færið Drottni eldfórn, hvort heldur er brennifórn eða sláturfórn, til að efna heit eða í sjálfviljafórn eða í tilefni af löghátíðum yðar, til þess að gjöra Drottni þægilegan ilm af nautum eða sauðfénaði,
3şi veţi aduce Domnului o jertfă mistuită de foc, fie o ardere de tot, fie o jertfă adusă pentru împlinirea unei juruinţe sau ca dar de bunăvoie, sau la sărbătorile voastre, ca să faceţi din cirezile sau turmele voastre un miros plăcut Domnului, -
4þá skal sá, er færir Drottni fórnargjöf sína, jafnframt bera fram í matfórn einn tíunda part úr efu af fínu mjöli, blönduðu við einn fjórða part úr hín af olíu.
4cel ce îşi va aduce darul său Domnului să aducă Domnului ca dar de mîncare a zecea parte dintr'o efă de floare de făină frămîntată într'un sfert de hin de untdelemn;
5En af víni í dreypifórn skalt þú fórna einum fjórða parti úr hín með brennifórn eða sláturfórn með hverri sauðkind.
5iar vin pentru jertfa de băutură la arderea de tot sau la jertfă, să aducă un sfert de hin de fiecare miel.
6Eða sé það með hrút, þá skalt þú fórna tveim tíundu pörtum úr efu af fínu mjöli, blönduðu við þriðjung hínar af olíu í matfórn,
6Pentru un berbece, să aduci ca dar de mîncare două zecimi de efă din floarea făinii frămîntată într'o treime de hin de untdelemn,
7en af víni í dreypifórn þriðjung hínar. Skalt þú fram bera það sem þægilegan ilm Drottni til handa.
7şi să faci o jertfă de băutură de o treime de hin de vin, ca dar de mîncare de un miros plăcut Domnului.
8Og þegar þú fórnar ungneyti í brennifórn eða sláturfórn til þess að efna heit eða í heillafórn Drottni til handa,
8Dacă aduci un viţel, fie ca ardere de tot, fie ca jertfă pentru împlinirea unei juruinţe, sau ca jertfă de mulţămire Domnului,
9þá skal fram bera í matfórn með ungneytinu þrjá tíundu parta úr efu af fínu mjöli, blönduðu við hálfa hín af olíu,
9să aduci ca dar de mîncare, împreună cu viţelul, trei zecimi de efă din floarea făinii, frămîntată într'o jumătate de hin de untdelemn,
10en af víni skalt þú fram bera í dreypifórn hálfa hín sem eldfórn þægilegs ilms Drottni til handa.
10şi să faci o jertfă de băutură de o jumătate de hin de vin: aceasta este o jertfă mistuită de foc, de un miros plăcut Domnului.
11Skal svo gjört við sérhvern uxa, sérhvern hrút, við sérhvert lamb, hvort heldur er af sauðkindum eða geitum.
11Aşa să se facă pentru fiecare bou, pentru fiecare berbece, pentru fiecare miel sau ied.
12Eftir tölunni á því, sem þér fórnið, skuluð þér svo gjöra við hverja skepnu eftir tölu þeirra.
12După numărul vitelor, aşa să faceţi pentru fiecare, după numărul lor.
13Sérhver innborinn maður skal fara eftir þessu, þegar hann færir Drottni eldfórn þægilegs ilms.
13Aşa să facă lucrurile acestea orice băştinaş, cînd va aduce o jertfă mistuită de foc, de un miros plăcut Domnului.
14Og ef útlendingur dvelur um hríð meðal yðar eða einhver, sem tekið hefir sér fastan bústað meðal yðar, og hann fórnar Drottni eldfórn þægilegs ilms, þá skal hann gjöra svo sem þér gjörið.
14Dacă un străin care locuieşte la voi, sau care se va găsi în viitor în mijlocul vostru, aduce o jertfă mistuită de foc, de un miros plăcut Domnului, s'o aducă în acelaş fel ca voi.
15Að því er söfnuðinn snertir, þá skulu vera ein lög bæði fyrir yður og útlendan mann, er hjá yður dvelur. Er það ævarandi lögmál frá kyni til kyns. Fyrir Drottni gildir hið sama um útlendan mann sem um yður.
15Să fie o singură lege pentru toată adunarea, atît pentru voi cît şi pentru străinul care locuieşte în mijlocul vostru; aceasta să fie o lege necurmată printre urmaşii voştri: cu străinul să fie ca şi cu voi, înaintea Domnului.
16Ein lög og einn réttur skal vera bæði fyrir yður og útlendan mann, sem með yður dvelur.``
16O singură lege şi o singură poruncă să fie atît pentru voi cît şi pentru străinul care locuieşte printre voi.``
17Drottinn talaði við Móse og sagði:
17Domnul a vorbit lui Moise, şi a zis:
18,,Tala þú við Ísraelsmenn og seg við þá: Þegar þér komið í land það, er ég mun leiða yður inn í,
18,,Vorbeşte copiilor lui Israel, şi spune-le: ,Cînd veţi intra în ţara în care vă voi duce,
19þá skuluð þér færa Drottni fórn, er þér etið af brauði landsins.
19şi cînd veţi mînca pîne din ţara aceea, să luaţi întîi un dar ridicat pentru Domnul.
20Sem frumgróða af deigi yðar skuluð þér fórna köku að fórnargjöf. Eins og fórnargjöfinni af láfanum, svo skuluð þér fórna henni.
20Ca dar ridicat să aduceţi o turtă din pîrga plămădelii voastre; s'o aduceţi cum aduceţi darul care se ia întîi din arie.
21Af frumgróðanum af deigi yðar skuluð þér gefa Drottni fórnargjöf frá kyni til kyns.
21Din pîrga plămădelii voastre să luaţi întîi un dar ridicat pentru Domnul din neam în neam.
22Ef yður yfirsést og þér haldið eigi öll þessi boðorð, sem Drottinn hefir lagt fyrir Móse,
22Dacă păcătuiţi fără voie, şi nu păziţi toate poruncile pe cari le -a făcut cunoscut lui Moise Domnul,
23allt það sem Drottinn hefir boðið yður fyrir munn Móse, frá þeim degi, er Drottinn bauð það og upp frá því, frá kyni til kyns,
23tot ce v'a poruncit Domnul prin Moise, din ziua cînd a dat Domnul porunci şi mai tîrziu din neam în neam;
24og ef misgjörðin er framin án þess söfnuðurinn viti af, þá skal allur söfnuðurinn fórna ungneyti í brennifórn til þægilegs ilms fyrir Drottin, ásamt matfórn og dreypifórn, er því fylgja, að réttum sið, og geithafri í syndafórn.
24dacă păcatul a fost făcut fără voie, şi fără să ştie adunarea, toată adunarea să aducă un viţel ca ardere de tot de un miros plăcut Domnului, împreună cu darul său de mîncare şi cu jertfa sa de băutură, după rînduielile aşezate; să mai aducă şi un ţap ca jertă de ispăşire.
25Og presturinn skal friðþægja fyrir allan söfnuð Ísraelsmanna, og þeim mun fyrirgefið verða. Því að það var yfirsjón, og þeir hafa fram borið fórnargjöf sína, eldfórn Drottni til handa, svo og syndafórn sína, fram fyrir Drottin vegna yfirsjónar sinnar.
25Preotul să facă ispăşire pentru toată adunarea copiilor lui Israel şi li se va ierta; căci au păcătuit fără voie, şi şi-au adus darul lor, o jertfă mistuită de foc în cinstea Domnului şi o jertfă de ispăşire înaintea Domnului, pentru păcatul pe care l-au săvîrşit fără voie.
26Og öllum söfnuði Ísraelsmanna mun fyrirgefið verða, svo og útlendum manni, er meðal yðar dvelur, því að yfirsjónin féll á allan söfnuðinn.
26Se va ierta întregei adunări a copiilor lui Israel, şi străinului care locuieşte în mijlocul lor, căci tot poporul a păcătuit fără voie.
27Ef einhver maður syndgar af vangá, skal hann fórna veturgamalli geit í syndafórn.
27Dacă unul singur a păcătuit fără voie, să aducă o capră de un an ca jertfă pentru păcat.
28Og presturinn skal frammi fyrir Drottni friðþægja fyrir þann, er yfirsjón hefir hent og syndgað hefir af vangá, til þess að friðþægja fyrir hann, og honum mun fyrirgefið verða.
28Preotul să facă ispăşire pentru cel ce a păcătuit fără voie înaintea Domnului; cînd va face ispăşire pentru el, i se va ierta.
29Þér skuluð hafa ein lög fyrir þann, er gjörir eitthvað af vangá, bæði fyrir mann innborinn meðal Ísraelsmanna og fyrir útlending, er dvelur meðal þeirra.
29Atît pentru băştinaşul dintre copiii lui Israel, cît şi pentru străinul care locuieşte în mijlocul lor, să fie aceeaş lege, cînd va păcătui fără voie.
30En sá maður, er fremur eitthvað af ásetningi, hvort heldur er innborinn maður eða útlendingur, hann smánar Drottin, og skal sá maður upprættur verða úr þjóð sinni,
30Dar dacă cineva, fie băştinaş fie străin, păcătuieşte cu voie, huleşte pe Domnul: acela va fi nimicit din mijlocul poporului său,
31því að hann hefir virt orð Drottins að vettugi og brotið boðorð hans. Slíkur maður skal vægðarlaust upprættur verða; misgjörð hans hvílir á honum.``
31căci a nesocotit cuvîntul Domnului, şi a călcat porunca Lui; va fi nimicit şi îşi va lua astfel pedeapsa pentru nelegiuirea lui.
32Meðan Ísraelsmenn voru í eyðimörkinni, stóðu þeir mann að því að bera saman við á hvíldardegi.
32Cînd erau copiii lui Israel în pustie, au găsit pe un om strîngînd lemne în ziua Sabatului.
33Og þeir sem hittu hann, þar sem hann var að bera saman viðinn, færðu hann fyrir Móse og Aron og fyrir allan söfnuðinn.
33Cei ce -l găsiseră strîngînd lemne, l-au adus la Moise, la Aaron şi la toată adunarea.
34Og þeir settu hann í varðhald, því að enginn úrskurður var til um það, hversu með hann skyldi fara.
34L-au aruncat în temniţă, căci nu se spusese ce trebuiau să -i facă.
35En Drottinn sagði við Móse: ,,Manninn skal af lífi taka. Allur söfnuðurinn skal berja hann grjóti fyrir utan herbúðirnar.``
35Domnul a zis lui Moise: ,,Omul acesta să fie pedepsit cu moartea, toată adunarea să -l ucidă cu pietre afară din tabără.``
36Þá færði allur söfnuðurinn hann út fyrir herbúðirnar og barði hann grjóti til bana, eins og Drottinn hafði boðið Móse.
36Toată adunarea l -a scos afară din tabără şi l -a ucis cu pietre; şi a murit, cum poruncise lui Moise Domnul.
37Drottinn talaði við Móse og sagði:
37Domnul a zis lui Moise:
38,,Tala þú við Ísraelsmenn og seg við þá, að þeir skuli gjöra sér skúfa á skaut klæða sinna, frá kyni til kyns, og festa snúru af bláum purpura við skautskúfana.
38,,Vorbeşte copiilor lui Israel, şi spune-le să-şi facă, din neam în neam, un ciucure la colţurile veşmintelor lor, şi să pună un fir albastru peste ciucurele acesta din colţurile veşmintelor.
39Og það skal vera yður merkiskraut: Þegar þér horfið á það, skuluð þér minnast allra boðorða Drottins, svo að þér breytið eftir þeim og hlaupið ekki eftir fýsnum hjarta yðar né augna, en með því leiðist þér til hjáguðadýrkunar.
39Cînd veţi avea ciucurele acesta, să vă uitaţi la el, şi să vă aduceţi aminte de toate poruncile Domnului, ca să le împliniţi şi să nu urmaţi după poftele inimilor voastre şi după poftele ochilor voştri, ca să vă lăsaţi tîrîţi la curvie.
40Þannig skuluð þér muna öll mín boðorð og breyta eftir þeim og vera heilagir fyrir Guði yðar.Ég er Drottinn Guð yðar, sem leiddi yður út af Egyptalandi til þess að vera yðar Guð. Ég er Drottinn Guð yðar.``
40Să vă aduceţi astfel aminte de poruncile Mele, să le împliniţi, şi să fiţi sfinţi pentru Dumnezeul vostru.
41Ég er Drottinn Guð yðar, sem leiddi yður út af Egyptalandi til þess að vera yðar Guð. Ég er Drottinn Guð yðar.``
41Eu sînt Domnul, Dumnezeul vostru, care v'am scos din ţara Egiptului, ca să fiu Dumnezeul vostru.``