Icelandic

Romanian: Cornilescu

Numbers

22

1Ísraelsmenn lögðu upp og settu búðir sínar á Móabsheiðum, hinumegin Jórdanar gegnt Jeríkó.
1Copiii lui Israel au pornit, şi au tăbărît în şesurile Moabului, dincolo de Iordan, în faţa Ierihonului.
2En Balak Sippórsson sá allt það, sem Ísrael gjörði Amorítum.
2Balac, fiul lui Ţipor, a văzut tot ce făcuse Israel Amoriţilor.
3Urðu Móabítar þá næsta hræddir við lýðinn, því að hann var fjölmennur, og það stóð þeim stuggur af Ísraelsmönnum.
3Şi Moab a rămas foarte îngrozit în faţa unui popor atît de mare la număr; l -a apucat groaza în faţa copiilor lui Israel.
4Þá sögðu Móabítar við öldunga Midíansmanna: ,,Nú mun mannfjöldi þessi upp eta allt í kringum oss, eins og uxar eta grængresi í haga.`` Balak Sippórsson var um þær mundir konungur í Móab.
4Moab a zis bătrînilor lui Madian: ,,Mulţimea aceasta are să înghită tot ce este în jurul nostru, cum paşte boul verdeaţa de pe cîmp.`` Balac, fiul lui Ţipor, era pe atunci împărat al Moabului.
5Sendi hann menn á fund Bíleams Beórssonar, til Petór, sem er við Efrat, í land samlanda sinna, til þess að sækja hann, og lét segja honum: ,,Sjá, þjóð nokkur er komin frá Egyptalandi. Þekur hún land allt og hefir nú tekið sér bólfestu gagnvart mér.
5El a trimis soli la Balaam, fiul lui Beor, la Petor pe Rîu (Eufrat), în ţara fiilor poporului său, ca să -l cheme, şi să -i spună: ,,Iată, un popor a ieşit din Egipt; acopere faţa pămîntului, şi s'a aşezat în faţa mea.
6Kom því og bölva þjóð þessari fyrir mig, því að hún er mér ofurefli. Vera má, að ég fái þá sigrast á henni og stökkt henni úr landi, því að ég veit, að sá er blessaður, sem þú blessar, og sá bölvaður, sem þú bölvar.``
6Vino, te rog, să-mi blastămi pe poporul acesta, căci este mai puternic decît mine; poate că aşa, îl voi putea bate şi -l voi izgoni din ţară, căci ştiu că pe cine binecuvintezi tu este binecuvîntat, şi pe cine blastămi tu este blăstămat.``
7Öldungar Móabíta og öldungar Midíansmanna fóru nú af stað og höfðu með sér spásagnarlaunin. Komu þeir til Bíleams og fluttu honum orð Balaks.
7Bătrînii lui Moab şi bătrînii lui Madian au plecat, avînd cu ei daruri pentru ghicitor. Au ajuns la Balaam, şi i-au spus cuvintele lui Balac.
8Bíleam sagði við þá: ,,Verið hér í nótt, og mun ég svara yður, eftir því sem Drottinn segir mér.`` Og höfðingjar Móabíta voru hjá Bíleam um nóttina.
8Balaam le -a zis: ,,Rămîneţi aici peste noapte, şi vă voi da răspuns, după cum îmi va spune Domnul.`` Şi căpeteniile Moabului au rămas la Balaam.
9En Guð kom til Bíleams og sagði: ,,Hvaða menn eru það, sem hjá þér eru?``
9Dumnezeu a venit la Balaam, şi a zis: ,,Cine sînt oamenii aceştia pe cari -i ai la tine?``
10Bíleam sagði við Guð: ,,Balak Sippórsson, konungur í Móab, hefir gjört mér þessa orðsending:
10Balaam a răspuns lui Dumnezeu: ,,Balac, fiul lui Ţipor, împăratul Moabului, i -a trimes să-mi spună:
11,Sjá, þjóð nokkur er hér komin af Egyptalandi, og þekur hún landið allt. Kom því og bið henni bölbæna fyrir mig. Vera má, að ég geti þá barist við hana og stökkt henni burt.```
11,,Iată, un popor a ieşit din Egipt, şi acopere faţa pămîntului; vino dar, şi blastămă -l; poate că aşa îl voi putea bate, şi -l voi izgoni.``
12En Guð sagði við Bíleam: ,,Eigi skalt þú fara með þeim, og eigi skalt þú bölva þessari þjóð, því að hún er blessuð.``
12Dumnezeu a zis lui Balaam: ,,Să nu te duci cu ei; şi nici să nu blastămi poporul acela, căci este binecuvîntat.``
13Morguninn eftir reis Bíleam árla og sagði við höfðingja Balaks: ,,Farið heim í land yðar, því að Drottinn vill ekki leyfa mér að fara með yður.``
13Balaam s'a sculat dimineaţa, şi a zis căpeteniilor lui Balac: ,,Duceţi-vă înapoi în ţara voastră, căci Domnul nu vrea să mă lase să merg cu voi.``
14Og höfðingjar Móabíta héldu af stað og komu til Balaks og sögðu: ,,Bíleam færðist undan að fara með oss.``
14Şi mai marii Moabului s'au sculat, s'au întors la Balac, şi i-au spus: ,,Balaam n'a vrut să vină cu noi.``
15Balak sendi þá enn höfðingja, fleiri og göfuglegri en þessir voru.
15Balac a trimes din nou mai multe căpetenii mai cu vază decît cele dinainte.
16Og er þeir komu á fund Bíleams, sögðu þeir við hann: ,,Balak Sippórsson mælir svo: ,Lát þú ekkert aftra þér frá að koma á minn fund.
16Au ajuns la Balaam, şi i-au zis: ,,Aşa vorbeşte Balac, fiul lui Ţipor: ,Nu mai pune piedici, şi vino la mine;
17Ég vil veita þér mikla sæmd, og allt sem þú segir mér, skal ég gjöra. Kom því og bið lýð þessum bölbæna.```
17căci îţi voi da multă cinste, şi voi face tot ce-mi vei spune; numai vino, te rog, şi blastămă-mi poporul acesta!``
18En Bíleam svaraði og sagði við þjóna Balaks: ,,Þó að Balak gæfi mér hús sitt fullt af silfri og gulli, gæti ég samt ekki brugðið af boði Drottins, Guðs míns, hvorki í smáu né stóru.
18Balaam, a răspuns şi a zis slujitorilor lui Balac: ,,Să-mi dea Balac chiar şi casa lui plină de argint şi de aur, şi tot n'aş putea să fac niciun lucru, fie mic fie mare, împotriva poruncii Domnului, Dumnezeului meu.
19En verið þér nú einnig hér í nótt, að ég megi vita, hvað Drottinn enn vill við mig tala.``
19Totuş vă rog, rămîneţi aici la noapte, şi voi vedea ce-mi va mai spune Domnul.``
20Þá kom Guð til Bíleams um nóttina og sagði við hann: ,,Ef menn þessir eru komnir til að sækja þig, þá rís þú upp og far með þeim, og gjör þó það eitt, er ég býð þér.``
20Dumnezeu a venit la Balaam în timpul nopţii, şi i -a zis: ,,Fiindcă oamenii aceştia au venit să te cheme, scoală-te, şi du-te cu ei; dar să faci numai ce-ţi voi spune.``
21Bíleam reis því árla um morguninn, söðlaði ösnu sína og fór með höfðingjum Móabíta.
21Balaam s'a sculat dimineaţa, a pus şaua pe măgăriţă, şi a plecat cu căpeteniile lui Moab.
22En reiði Guðs upptendraðist af því, að hann fór, og engill Drottins stóð í götunni fyrir honum. En hann reið ösnu sinni, og tveir sveinar hans voru með honum.
22Dumnezeu S'a aprins de mînie, pentrucă plecase. Şi Îngerul Domnului S'a aşezat în drum, ca să i se împotrivească. Balaam era călare pe măgăriţa lui, şi cei doi slujitori ai lui erau cu el.
23Og er asnan sá engil Drottins standa í götunni með brugðið sverð í hendi, sneri hún af götunni og fór út á grundina, en Bíleam barði ösnuna til þess að koma henni aftur á götuna.
23Măgăriţa a văzut pe Îngerul Domnului stînd în drum, cu sabia scoasă din teacă în mînă, s'a abătut din drum, şi a luat -o pe cîmp. Balaam şi -a bătut măgăriţa ca s'o aducă la drum.
24Þá gekk engill Drottins í öngvegið milli víngarðanna, og var grjótgarður á báðar hliðar.
24Îngerul Domnului S'a aşezat într'o cărare dintre vii, şi de fiecare parte a cărării era cîte un zid.
25Og er asnan sá engil Drottins, þrengdi hún sér upp að garðinum og varð fótur Bíleams í milli. Barði hann hana þá aftur.
25Măgăriţa a văzut pe Îngerul Domnului; s'a strîns spre zid, şi a strîns piciorul lui Balaam de zid. Balaam a bătut -o din nou.
26Þá gekk engill Drottins enn fram fyrir og nam staðar í einstigi, þar sem ekki varð vikið til hægri né vinstri.
26Îngerul Domnului a trecut mai departe, şi S'a aşezat într'un loc unde nu era chip să te întorci nici la dreapta nici la stînga.
27Og er asnan sá engil Drottins, lagðist hún undir Bíleam. Þá reiddist Bíleam og barði hana með staf sínum.
27Măgăriţa a văzut pe Îngerul Domnului, şi s'a culcat subt Balaam. Balaam s'a aprins de mînie, şi a bătut măgăriţa cu un băţ.
28Drottinn lauk þá upp munni ösnunnar, og hún sagði við Bíleam: ,,Hvað hefi ég gjört þér, er þú hefir nú barið mig þrisvar?``
28Domnul a deschis gura măgăriţei, şi ea a zis lui Balaam: ,,Ce ţi-am făcut, de m'ai bătut de trei ori?``
29En Bíleam sagði við ösnuna: ,,Af því að þú hefir dregið dár að mér. Væri svo vel, að ég hefði sverð í hendi, mundi ég óðara drepa þig.``
29Balaam a răspuns măgăriţei: ,,Pentrucă ţi-ai bătut joc de mine; dacă aş avea o sabie în mînă, te-aş ucide pe loc.``
30Þá sagði asnan við Bíleam: ,,Er ég eigi asna þín, er þú hefir riðið alla þína ævi fram á þennan dag? Hefi ég nokkurn tíma verið vön að gjöra þér þetta?`` En hann sagði: ,,Nei.``
30Măgăriţa a zis lui Balaam: ,,Nu sînt eu oare măgăriţa ta, pe care ai călărit în tot timpul pînă în ziua de azi? Am eu oare obicei să-ţi fac aşa?`` Şi el a răspuns: ,,Nu.``
31Þá lauk Drottinn upp augum Bíleams, svo að hann sá engil Drottins standa í götunni með brugðið sverð í hendi, og hann laut honum og féll fram á ásjónu sína.
31Domnul a deschis ochii lui Balaam, şi Balaam a văzut pe Îngerul Domnului stînd în drum, cu sabia scoasă în mînă. Şi s'a plecat, şi s'a aruncat cu faţa la pămînt.
32En engill Drottins sagði við hann: ,,Hví hefir þú nú barið ösnu þína þrisvar sinnum? Sjá, það er ég, sem kominn er til að standa fyrir þér, því að þessi för er háskaleg í mínum augum.
32Îngerul Domnului i -a zis: ,,Pentru ce ţi-ai bătut măgăriţa de trei ori? Iată, Eu am ieşit ca să-ţi stau împotrivă, căci drumul pe care mergi, este un drum care duce la perzare, înaintea Mea.
33Asnan sá mig og vék þrisvar úr vegi fyrir mér. Hefði hún ekki vikið fyrir mér, mundi ég nú þegar hafa deytt þig, en hana mundi ég hafa látið lífi halda.``
33Măgăriţa M'a văzut, şi s'a abătut de trei ori dinaintea Mea; dacă nu s'ar fi abătut dinaintea Mea, pe tine te-aş fi omorît, iar pe ea aş fi lăsat -o vie.``
34Þá sagði Bíleam við engil Drottins: ,,Ég hefi syndgað, því að ég vissi ekki að þú stóðst fyrir mér á veginum. Vil ég því snúa aftur, ef þér mislíkar.``
34Balaam a zis Îngerului Domnului: ,,Am păcătuit, căci nu ştiam că te-ai aşezat înaintea mea în drum; şi acum, dacă nu găseşti că e bine ce fac eu, mă voi întoarce.``
35En engill Drottins sagði við Bíleam: ,,Far þú með mönnunum, en ekki mátt þú tala annað en það, sem ég mun segja þér.`` Bíleam fór þá með höfðingjum Balaks.
35Îngerul Domnului a zis lui Balaam: ,,Du-te cu oamenii aceştia; dar să spui numai cuvintele pe cari ţi le voi spune Eu.`` Şi Balaam a plecat înainte cu căpeteniile lui Balac.
36Er Balak frétti að Bíleam kæmi, fór hann út í móti honum til Ír-Móab, sem liggur á landamærunum við Arnon, á ystu landamærunum.
36Balac a auzit că vine Balaam, şi i -a ieşit înainte pînă la cetatea Moabului, care este la hotarul Arnonului, la hotarul cel mai depărtat.
37Og Balak sagði við Bíleam: ,,Sendi ég ekki menn til þín til þess að sækja þig? Hví komst þú þá ekki til mín? Mun ég eigi þess megnugur að veita þér sæmd fyrir?``
37Balac a zis lui Balaam: ,,N'am trimes eu oare la tine să te cheme? Pentru ce n'ai venit la mine? Cum, nu pot eu oare să-ţi dau cinste?``
38En Bíleam sagði við Balak: ,,Sjá, ég er nú kominn til þín. En mun ég fá mælt nokkuð? Þau orð, sem Guð leggur mér í munn, þau mun ég mæla.``
38Balaam a răspuns lui Balac: ,,Iată că am venit la tine; acum, îmi va fi oare îngăduit să spun ceva? Voi spune cuvintele pe cari mi le va pune Dumnezeu în gură.``
39Bíleam fór þá með Balak, og þeir komu til Kirjat Kúsót.
39Balaam a mers cu Balac, şi au ajuns la Chiriat-Huţot.
40Og Balak fórnaði nautum og sauðum og sendi Bíleam og höfðingjum þeim, sem með honum voru.Um morguninn eftir tók Balak Bíleam með sér og fór með hann upp til fórnarhæðar Baals, en þaðan sá hann ysta hluta herbúða Ísraels.
40Balac a jertfit boi şi oi, şi a trimes din ei lui Balaam şi căpeteniilor cari erau cu el.
41Um morguninn eftir tók Balak Bíleam með sér og fór með hann upp til fórnarhæðar Baals, en þaðan sá hann ysta hluta herbúða Ísraels.
41Dimineaţa, Balac a luat pe Balaam, şi l -a suit pe Bamot-Baal, de unde Balaam putea să vadă o parte din popor.