Icelandic

Spanish: Reina Valera (1909)

Genesis

15

1Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn: ,,Óttast þú ekki, Abram, ég er þinn skjöldur, laun þín munu mjög mikil verða.``
1DESPUÉS de estas cosas fué la palabra de Jehová á Abram en visión, diciendo: No temas, Abram; yo soy tu escudo, y tu galardón sobremanera grande.
2Og Abram mælti: ,,Drottinn Guð, hvað ætlar þú að gefa mér? Ég fer héðan barnlaus, og Elíeser frá Damaskus verður erfingi húss míns.``
2Y respondió Abram: Señor Jehová ¿qué me has de dar, siendo así que ando sin hijo, y el mayordomo de mi casa es ese Damasceno Eliezer?
3Og Abram mælti: ,,Sjá, mér hefir þú ekkert afkvæmi gefið, og húskarl minn mun erfa mig.``
3Dijo más Abram: Mira que no me has dado prole, y he aquí que es mi heredero uno nacido en mi casa.
4Og sjá, orð Drottins kom til hans: ,,Ekki skal hann erfa þig, heldur sá, sem af þér mun getinn verða, hann mun erfa þig.``
4Y luego la palabra de Jehová fué á él diciendo: No te heredará éste, sino el que saldrá de tus entrañas será el que te herede.
5Og hann leiddi hann út og mælti: ,,Lít þú upp til himins og tel þú stjörnurnar, ef þú getur talið þær.`` Og hann sagði við hann: ,,Svo margir skulu niðjar þínir verða.``
5Y sacóle fuera, y dijo: Mira ahora á los cielos, y cuenta las estrellas, si las puedes contar. Y le dijo: Así será tu simiente.
6Og Abram trúði Drottni, og hann reiknaði honum það til réttlætis.
6Y creyó á Jehová, y contóselo por justicia.
7Þá sagði hann við hann: ,,Ég er Drottinn, sem leiddi þig út frá Úr í Kaldeu til þess að gefa þér þetta land til eignar.``
7Y díjole: Yo soy Jehová, que te saqué de Ur de los Caldeos, para darte á heredar esta tierra.
8Og Abram mælti: ,,Drottinn Guð, hvað skal ég hafa til marks um, að ég muni eignast það?``
8Y él respondió: Señor Jehová ¿en qué conoceré que la tengo de heredar?
9Og hann mælti við hann: ,,Fær mér þrevetra kvígu, þrevetra geit, þrevetran hrút, turtildúfu og unga dúfu.``
9Y le dijo: Apártame una becerra de tres años, y una cabra de tres años, y un carnero de tres años, una tórtola también, y un palomino.
10Og hann færði honum öll þessi dýr og hlutaði þau sundur í miðju og lagði hvern hlutinn gegnt öðrum. En fuglana hlutaði hann ekki sundur.
10Y tomó él todas estas cosas, y partiólas por la mitad, y puso cada mitad una enfrente de otra; mas no partió las aves.
11Og hræfuglar flugu að ætinu, en Abram fældi þá burt.
11Y descendían aves sobre los cuerpos muertos, y ojeábalas Abram.
12Er sól var að renna, leið þungur svefnhöfgi á Abram, og sjá: felmti og miklu myrkri sló yfir hann.
12Mas á la caída del sol sobrecogió el sueño á Abram, y he aquí que el pavor de una grande obscuridad cayó sobre él.
13Þá sagði hann við Abram: ,,Vit það fyrir víst, að niðjar þínir munu lifa sem útlendingar í landi, sem þeir eiga ekki, og þeir munu þjóna þeim, og þeir þjá þá í fjögur hundruð ár.
13Entonces dijo á Abram: Ten por cierto que tu simiente será peregrina en tierra no suya, y servirá á los de allí, y serán por ellos afligidos cuatrocientos años.
14En þá þjóð, sem þeir munu þjóna, mun ég dæma, og síðar munu þeir þaðan fara með mikinn fjárhlut.
14Mas también á la gente á quien servirán, juzgaré yo; y después de esto saldrán con grande riqueza.
15En þú skalt fara í friði til feðra þinna, þú skalt verða jarðaður í góðri elli.
15Y tú vendrás á tus padres en paz, y serás sepultado en buena vejez.
16Hinn fjórði ættliður þeirra mun koma hingað aftur, því að enn hafa Amorítar eigi fyllt mæli synda sinna.``
16Y en la cuarta generación volverán acá: porque aun no está cumplida la maldad del Amorrheo hasta aquí.
17En er sól var runnin og myrkt var orðið, kom reykur sem úr ofni og eldslogi, er leið fram á milli þessara fórnarstykkja.
17Y sucedió que puesto el sol, y ya obscurecido, dejóse ver un horno humeando, y una antorcha de fuego que pasó por entre los animales divididos.
18Á þeim degi gjörði Drottinn sáttmála við Abram og mælti: ,,Þínu afkvæmi gef ég þetta land, frá Egyptalandsánni til árinnar miklu, árinnar Efrat:
18En aquel día hizo Jehová un pacto con Abram diciendo: A tu simiente daré esta tierra desde el río de Egipto hasta el río grande, el río Eufrates;
19land Keníta, Kenissíta, Kadmóníta,
19Los Cineos, y los Ceneceos, y los Cedmoneos,
20Hetíta, Peresíta, Refaíta,Amoríta, Kanaaníta, Gírgasíta og Jebúsíta.``
20Y los Hetheos, y los Pherezeos, y los Raphaitas,
21Amoríta, Kanaaníta, Gírgasíta og Jebúsíta.``
21Y los Amorrheos, y los Cananeos, y los Gergeseos, y los Jebuseos.