Icelandic

Shqip

Numbers

33

1Þessir voru áfangar Ísraelsmanna, er þeir fóru af Egyptalandi, hver hersveit fyrir sig, undir forystu þeirra Móse og Arons.
1Këto janë etapat e bijve të Izraelit që dolën nga vendi i Egjiptit, simbas formacioneve të tyre, nën udhëheqjen e Moisiut dhe të Aaronit.
2Móse færði í letur að boði Drottins staðina, sem þeir lögðu upp frá, eftir áföngum þeirra, og þessir voru áfangar þeirra frá einum áfangastað til annars:
2Moisiu shënoi me shkrim vendet e tyre të nisjes, për çdo etapë, sipas urdhrave të Zotit; dhe këto janë etapat e tyre, në bazë të vendnisjeve të tyre.
3Þeir lögðu upp frá Ramses í fyrsta mánuðinum, á fimmtánda degi hins fyrsta mánaðar. Daginn eftir páska lögðu Ísraelsmenn af stað óhikað, að Egyptum öllum ásjáandi,
3U nisën nga Ramesesi në muajin e parë, ditën e pesëmbëdhjetë të muajit të parë. Një ditë pas Pashkës bijtë e Izraelit u nisën me plot vetëbesim, para syve të të gjithë Egjiptasve,
4meðan Egyptar voru að jarða alla frumburðina, er Drottinn hafði fyrir þeim deytt, og Drottinn hafði látið refsidóma ganga yfir goð þeirra.
4ndërsa Egjiptasit varrosnin tërë të parëlindurit e tyre që Zoti kishte goditur midis tyre. Zoti kishte zbatuar gjykimin e tij edhe mbi perënditë e tyre.
5Ísraelsmenn lögðu upp frá Ramses og settu búðir sínar í Súkkót.
5Kështu, pra, bijtë e Izraelit u nisën nga Ramesesi dhe e ngritën kampin e tyre në Sukoth.
6Þeir lögðu upp frá Súkkót og settu búðir sínar í Etam, þar sem eyðimörkina þrýtur.
6U nisën nga Sukothi dhe fushuan në Etham, që ndodhet në skaj të shkretëtirës.
7Þeir lögðu upp frá Etam og sneru leið sinni til Pí-Hakírót, sem er fyrir austan Baal Sefón, og settu búðir sínar fyrir austan Mígdól.
7U nisën nga Ethami dhe u kthyen në drejtim të Pi-Hahirothit që ndodhet përballë Baal-Tsefonit, dhe e ngritën kampin përpara Migdolit.
8Þeir lögðu upp frá Pí-Hakírót og fóru þvert yfir hafið inn í eyðimörkina. Og þeir fóru þriggja daga leið í Etameyðimörk og settu búðir sínar í Mara.
8U nisën nga Hahirothi, kaluan detin në drejtim të shkretëtirës, ecën tri ditë në shkretëtirën e Ethamit dhe e ngritën kampin e tyre në Mara.
9Þeir lögðu upp frá Mara og komu til Elím. En í Elím voru tólf vatnslindir og sjötíu pálmaviðir. Þar settu þeir búðir sínar.
9U nisën nga Mara dhe arritën në Elim; në Elim kishte dymbëdhjetë burime uji dhe shtatëdhjetë palma; dhe fushuan aty.
10Þeir lögðu upp frá Elím og settu búðir sínar við Sefhafið.
10U nisën nga Elimi dhe fushuan pranë Detit të Kuq.
11Þeir lögðu upp frá Sefhafinu og settu búðir sínar í Síneyðimörk.
11U nisën nga Deti i Kuq dhe fushuan në shkretëtirën e Sinit.
12Þeir lögðu upp frá Síneyðimörk og settu búðir sínar í Dofka.
12U nisën nga shkretëtira e Sinit dhe ngritën kampin e tyre në Dofkah.
13Þeir lögðu upp frá Dofka og settu búðir sínar í Alús.
13U nisën nga Dofkahu dhe fushuan në Alush.
14Þeir lögðu upp frá Alús og settu búðir sínar í Refídím. Þar hafði lýðurinn ekki vatn að drekka.
14U nisën nga Alushi dhe e ngritën kampin e tyre në Refidim, ku nuk kishte ujë për të pirë për popullin.
15Þeir lögðu upp frá Refídím og settu búðir sínar í Sínaí-eyðimörk.
15U nisën nga Refidimi dhe fushuan në shkretëtirën e Sinait.
16Þeir lögðu upp frá Sínaí-eyðimörk og settu búðir sínar í Kibrót-hattava.
16U nisën nga shkretëtira e Sinait dhe u vendosën në Kibroth-Hataavah.
17Þeir lögðu upp frá Kibrót-hattava og settu búðir sínar í Haserót.
17U nisën nga Kibroth-Hataavahu dhe fushuan në Hatseroth.
18Þeir lögðu upp frá Haserót og settu búðir sínar í Ritma.
18U nisën nga Hatserothi dhe fushuan në Rithmah.
19Þeir lögðu upp frá Ritma og settu búðir sínar í Rimmón Peres.
19U nisën nga Rithmahu dhe fushuan në Rimon-Perets.
20Þeir lögðu upp frá Rimmón Peres og settu búðir sínar í Líbna.
20U nisën nga Rimon-Peretsi dhe fushuan në Libnah.
21Þeir lögðu upp frá Líbna og settu búðir sínar í Ríssa.
21U nisën nga Libnahu dhe fushuan në Risah.
22Þeir lögðu upp frá Ríssa og settu búðir sínar í Kehelata.
22U nisën nga Risahu dhe fushuan në Kehelathah.
23Þeir lögðu upp frá Kehelata og settu búðir sínar á Seferfjalli.
23U nisën nga Kehelathahu dhe fushuan në malin Shefer.
24Þeir lögðu upp frá Seferfjalli og settu búðir sínar í Harada.
24U nisën nga mali Shefer dhe fushuan në Haradah.
25Þeir lögðu upp frá Harada og settu búðir sínar í Makhelót.
25U nisën nga mali i Haradahut dhe fushuan në Makeloth.
26Þeir lögðu upp frá Makhelót og settu búðir sínar í Tahat.
26U nisën nga Makelothi dhe fushuan në Tahath.
27Þeir lögðu upp frá Tahat og settu búðir sínar í Tera.
27U nisën nga Tahahu dhe fushuan në Terah.
28Þeir lögðu upp frá Tera og settu búðir sínar í Mitka.
28U nisën nga Terahu dhe fushuan në Mithkah.
29Þeir lögðu upp frá Mitka og settu búðir sínar í Hasmóna.
29U nisën nga Mithkahu dhe fushuan në Hashmonah.
30Þeir lögðu upp frá Hasmóna og settu búðir sínar í Móserót.
30U nisën nga Hashmonahu dhe fushuan në Mozeroth.
31Þeir lögðu upp frá Móserót og settu búðir sínar í Bene Jaakan.
31U nisën nga Mozerothi dhe fushuan nga Bene-Jaakan.
32Þeir lögðu upp frá Bene Jaakan og settu búðir sínar í Hór Haggiðgað.
32U nisën nga Bene-Jaakani dhe fushuan në Hor-Hagidgad.
33Þeir lögðu upp frá Hór Haggiðgað og settu búðir sínar í Jotbata.
33U nisën nga Hor-Hagidgadi dhe fushuan në Jotbathah.
34Þeir lögðu upp frá Jotbata og settu búðir sínar í Abróna.
34U nisën nga Jotbathahu dhe fushuan në Abronah.
35Þeir lögðu upp frá Abróna og settu búðir sínar í Esjón Geber.
35U nisën nga Abronahu dhe fushuan në Etsion-Geber.
36Þeir lögðu upp frá Esjón Geber og settu búðir sínar í Síneyðimörk, það er Kades.
36U nisën nga Etsion-Geberi dhe fushuan në shkretëtirën e Sinit, domethënë në Kadesh.
37Þeir lögðu upp frá Kades og settu búðir sínar á Hórfjalli, á landamærum Edómlands.
37Pastaj u nisën nga Kadeshi dhe fushuan në malin Hor, në kufi të vendit të Edomit.
38Og Aron prestur fór að boði Drottins upp á Hórfjall og andaðist þar á fertugasta ári eftir brottför Ísraelsmanna af Egyptalandi, í fimmta mánuðinum, á fyrsta degi mánaðarins.
38Pastaj prifti Aaron u ngjit në malin Hor me urdhër të Zotit dhe vdiq aty në vitin e dyzetë prej kohës kur bijtë e Izraelit kishin dalë nga vendi i Egjiptit, ditën e parë të muajit të pestë.
39Aron var hundrað tuttugu og þriggja ára, þegar hann andaðist á Hórfjalli.
39Aaroni ishte njëqind e njëzet e tre vjeç kur vdiq në malin Hor.
40Og Kanaanítinn, konungurinn í Arad, sem bjó í suðurhluta Kanaanlands, spurði komu Ísraelsmanna.
40Mbreti i Aradit, Kananeu, që banonte në Negev, në vendin e Kanaanit, dëgjoi se arritën bijtë e Izraelit.
41Þeir lögðu upp frá Hórfjalli og settu búðir sínar í Salmóna.
41Kështu ata u nisën nga mali Hor dhe fushuan në Tsalmonah.
42Þeir lögðu upp frá Salmóna og settu búðir sínar í Fúnón.
42U nisën nga Tsalmonahu dhe fushuan në Punon.
43Þeir lögðu upp frá Fúnón og settu búðir sínar í Óbót.
43U nisën nga Punoni dhe fushuan në Oboth.
44Þeir lögðu upp frá Óbót og settu búðir sínar í Íje Haabarím, Móabslandi.
44U nisën nga Obothi dhe fushuan në Ije-Abarim, në kufi me Moabin.
45Þeir lögðu upp frá Íjím og settu búðir sínar í Díbon Gað.
45U nisën nga Ije-Abarimi dhe fushuan në Dibon-Gad.
46Þeir lögðu upp frá Díbon Gað og settu búðir sínar í Almón Díblataím.
46U nisën nga Dibon-Gadi dhe fushuan në Almon-Diblathaim.
47Þeir lögðu upp frá Almón Díblataím og settu búðir sínar í Abarímfjöllum, fyrir austan Nebó.
47U nisën nga Almon-Diblathaimi dhe fushuan në malet e Abarimit, përballë Nebit.
48Þeir lögðu upp frá Abarímfjöllum og settu búðir sínar á Móabsheiðum við Jórdan, gegnt Jeríkó.
48U nisën nga malet e Abarimit dhe fushuan në fushat e Moabit, pranë Jordanit, mbi bregun përballë Jerikos.
49Settu þeir búðir sínar við Jórdan frá Bet Hajesímót til Abel Hasittím á Móabsheiðum.
49Fushuan pranë Jordanit, nga Beth-Jeshimoth deri në Abel-Shitim, në fushat e Moabit.
50Drottinn talaði við Móse á Móabsheiðum við Jórdan, gegnt Jeríkó, og sagði:
50Pastaj Zoti i foli Moisiut, në fushat e Moabit, pranë Jordanit mbi bregun përballë Jerikos, dhe i tha:
51,,Mæl þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Þegar þér eruð komnir yfir um Jórdan inn í Kanaanland,
51"Folu bijve të Izraelit dhe u thuaj atyre: Kur të kaloni Jordanin, për të hyrë në vendin e Kanaanit,
52skuluð þér stökkva burt undan yður öllum íbúum landsins og eyða öllum myndasteinum þeirra, þér skuluð og eyða öllum steyptum goðalíkneskjum þeirra og leggja fórnarhæðir þeirra í eyði.
52do të dëboni të gjithë banorët e vendit, do të shkatërroni të gjitha figurat e tyre dhe të tëra statujat e tyre prej metali të shkrirë, do të rrënoni të gjitha vendet e larta të tyre.
53Og þér skuluð kasta eign yðar á landið og festa byggð í því, því að yður hefi ég gefið landið til eignar.
53Do ta shtini në dorë vendin dhe do të vendoseni në të, sepse jua kam dhënë në pronësi.
54Og þér skuluð fá erfðahluti í landinu eftir hlutkesti, hver ættkvísl fyrir sig. Þeirri ættkvísl, sem mannmörg er, skuluð þér fá mikinn erfðahlut, en þeirri, sem fámenn er, skuluð þér fá lítinn erfðahlut. Þar sem hlutur hvers eins fellur, það skal verða hans, eftir kynkvíslum feðra yðar skuluð þér fá það í erfðahlut.
54Do ta ndani me short vendin, simbas familjeve tuaja. Familjeve më të mëdha do t'u jepni një pjesë më të madhe, dhe më të voglave një pjesë më të vogël. Secili do të marrë atë që do t'i bjerë me short; ndarjet do të bëhen në bazë të fiseve të etërve tuaj.
55En ef þér stökkvið ekki íbúum landsins burt undan yður, þá munu þeir af þeim, er þér skiljið eftir, verða þyrnar í augum yðar og broddar í síðum yðar, og þeir munu veita yður þungar búsifjar í landinu, sem þér búið í,og þá mun svo fara, að ég mun gjöra svo við yður sem ég hafði fyrirhugað að gjöra við þá.``
55Por në rast se nuk i dëboni banorët e vendit, ata që do të lini do të jenë si hala në sy dhe do t'ju shqetësojnë në vendin që do të banoni.
56og þá mun svo fara, að ég mun gjöra svo við yður sem ég hafði fyrirhugað að gjöra við þá.``
56Dhe do të ndodhë që unë t'ju trajtoj ashtu siç kisha menduar t'i trajtoj ata".