Icelandic

Turkish

1 Corinthians

14

1Keppið eftir kærleikanum. Sækist eftir gáfum andans, en einkum eftir spádómsgáfu.
1Sevginin ardınca koşun ve ruhsal armağanları, özellikle peygamberlik yeteneğini gayretle isteyin.
2Því að sá, sem talar tungum, talar ekki við menn, heldur við Guð. Enginn skilur hann, í anda talar hann leyndardóma.
2Bilmediği dilde konuşan, insanlarla değil, Tanrıyla konuşur. Kimse onu anlamaz. O, ruhuyla sırlar söyler.
3En spámaðurinn talar til manna, þeim til uppbyggingar, áminningar og huggunar.
3Peygamberlikte bulunansa insanların ruhça gelişmesi, cesaret ve teselli bulması için insanlara seslenir.
4Sá, sem talar tungum, byggir upp sjálfan sig, en spámaðurinn byggir upp söfnuðinn.
4Bilmediği dilde konuşan kendi kendini geliştirir; ama peygamberlikte bulunan, inanlılar topluluğunu geliştirir.
5Ég vildi að þér töluðuð allir tungum, en þó enn meir, að þér hefðuð spádómsgáfu. Það er meira vert en að tala tungum, nema það sé útlagt, til þess að söfnuðurinn hljóti uppbygging.
5Hepinizin dillerle konuşmasını isterim, ama peygamberlikte bulunmanızı yeğlerim. Diller inanlılar topluluğunun gelişmesi için çevrilmedikçe peygamberlikte bulunan, dillerle konuşandan üstündür.
6Hvað mundi ég gagna yður, bræður, ef ég nú kæmi til yðar og talaði tungum, en flytti yður ekki opinberun eða þekkingu eða spádóm eða kenningu?
6Şimdi kardeşlerim, yanınıza gelip dillerle konuşsam, ama size bir vahiy, bir bilgi, bir peygamberlik sözü ya da bir öğreti getirmesem, size ne yararım olur?
7Jafnvel hinir dauðu hlutir, sem gefa hljóð frá sér, hvort heldur er pípa eða harpa, _ ef þær gefa ekki mismunandi hljóð frá sér, hvernig ætti þá að skiljast það, sem leikið er á pípuna eða hörpuna?
7Kaval ya da lir gibi ses veren cansız nesneler bile değişik sesler çıkarmasa, kaval mı, lir mi çalındığını kim anlar?
8Gefi lúðurinn óskilmerkilegt hljóð, hver býr sig þá til bardaga?
8Borazan belirgin bir ses çıkarmasa, kim savaşa hazırlanır?
9Svo er og um yður: Ef þér mælið ekki með tungu yðar fram skilmerkileg orð, hvernig verður það þá skilið, sem talað er? Því að þér talið þá út í bláinn.
9Bunun gibi, siz de anlaşılır bir dil konuşmazsanız, söyledikleriniz nasıl anlaşılır? Havaya konuşmuş olursunuz!
10Hversu margar tegundir tungumála, sem kunna að vera til í heiminum, ekkert þeirra er þó málleysa.
10Kuşkusuz dünyada çeşit çeşit diller vardır, hiçbiri de anlamsız değildir.
11Ef ég nú þekki ekki merkingu málsins, verð ég sem útlendingur fyrir þeim, sem talar, og hann útlendingur fyrir mér.
11Ne var ki, konuşulan dili anlamazsam, ben konuşana yabancı olurum, konuşan da bana yabancı olur.
12Eins er um yður. Fyrst þér sækist eftir gáfum andans, leitist þá við að vera auðugir að þeim, söfnuðinum til uppbyggingar.
12Bu nedenle, siz de ruhsal armağanlara heveslendiğinize göre, inanlılar topluluğunu geliştiren ruhsal armağanlar bakımından zenginleşmeye bakın.
13Biðji því sá, er talar tungum, um að geta útlagt.
13Bunun için, bilmediği dili konuşan, kendi söylediklerini çevirebilmek için dua etsin.
14Því að ef ég biðst fyrir með tungum, þá biður andi minn, en skilningur minn ber engan ávöxt.
14Bilmediğim dille dua edersem ruhum dua eder, ama zihnimin buna katkısı olmaz.
15Hvernig er því þá farið? Ég vil biðja með anda, en ég vil einnig biðja með skilningi. Ég vil lofsyngja með anda, en ég vil einnig lofsyngja með skilningi.
15Öyleyse ne yapmalıyım? Ruhumla da zihnimle de dua edeceğim. Ruhumla da zihnimle de ilahi söyleyeceğim.
16Því ef þú vegsamar með anda, hvernig á þá sá, er skipar sess hins fáfróða, að segja amen við þakkargjörð þinni, þar sem hann veit ekki, hvað þú ert að segja?
16Tanrıyı yalnız ruhunla översen, yeni katılanlar senin ne söylediğini bilmediğinden, ettiğin şükran duasına nasıl ‹‹Amin!›› desin?
17Að vísu getur þakkargjörð þín verið fögur, en hinn uppbyggist ekki.
17Uygun biçimde şükrediyor olabilirsin, ama bu başkasını geliştirmez.
18Ég þakka Guði, að ég tala tungum öllum yður fremur,
18Dillerle hepinizden çok konuştuğum için Tanrıya şükrediyorum.
19en á safnaðarsamkomu vil ég heldur tala fimm orð með skilningi mínum, til þess að ég geti frætt aðra, en tíu þúsund orð með tungum.
19Ama inanlılar topluluğunda dillerle on bin söz söylemektense, başkalarını eğitmek için zihnimden beş söz söylemeyi yeğlerim.
20Bræður, verið ekki börn í dómgreind, heldur sem ungbörn í illskunni, en fullorðnir í dómgreind.
20Kardeşler, çocuk gibi düşünmeyin. Kötülük konusunda çocuklar gibi, ama düşünmekte yetişkinler gibi olun.
21Í lögmálinu er ritað: Með annarlegu tungutaki og annarlegum vörum mun ég tala til lýðs þessa, og eigi að heldur munu þeir heyra mig, segir Drottinn.
21Kutsal Yasada şöyle yazılmıştır: ‹‹Rab, ‹Yabancı diller konuşanların aracılığıyla, Yabancıların dudaklarıyla bu halka sesleneceğim; Yine de beni dinlemeyecekler!› diyor.››
22Þannig er þá tungutalið til tákns, ekki þeim sem trúa, heldur hinum vantrúuðu. En spámannlega gáfan er ekki til tákns fyrir hina vantrúuðu, heldur þá sem trúa.
22Görülüyor ki, bilinmeyen diller imanlılar için değil, imansızlar için bir belirtidir. Peygamberlikse imansızlar için değil, imanlılar için bir belirtidir.
23Ef nú allur söfnuðurinn kæmi saman og allir töluðu tungum, og inn kæmu fáfróðir menn eða vantrúaðir, mundu þeir þá ekki segja: ,,Þér eruð óðir``?
23Şimdi bütün inanlılar topluluğu bir araya gelip hep birlikte bilmedikleri dillerle konuşurlarken yeni katılanlar ya da iman etmeyenler içeri girerse, ‹‹Siz çıldırmışsınız!›› demezler mi?
24En ef allir töluðu af spámannlegri gáfu, og inn kæmi einhver vantrúaður eða fáfróður þá sannfærðist hann og dæmdist af öllum.
24Ama herkes peygamberlikte bulunurken iman etmeyen ya da yeni katılan biri içeri girerse, söylenen her sözle günahlı olduğuna ikna edilecek, her sözle yargılanacak.
25Leyndardómar hjarta hans verða opinberir, og hann fellur fram á ásjónu sína og tilbiður Guð og lýsir því yfir, að Guð er sannarlega hjá yður.
25Yüreğindeki gizli düşünceler açığa çıkacak ve, ‹‹Tanrı gerçekten aranızdadır!›› diyerek yüzüstü yere kapanıp Tanrıya tapınacaktır.
26Hvernig er það þá, bræður? Þegar þér komið saman, þá hefur hver sitt fram að færa: Sálm, kenningu, opinberun, tungutal, útlistun. Allt skal miða til uppbyggingar.
26Öyleyse ne diyelim, kardeşler? Toplandığınızda her birinizin bir ilahisi, öğretecek bir konusu, bir vahyi, bilmediği dilde söyleyecek bir sözü ya da bir çevirisi vardır. Her şey topluluğun gelişmesi için olsun.
27Séu einhverjir, sem tala tungum, mega þeir vera tveir eða í mesta lagi þrír, hver á eftir öðrum, og einn útlisti.
27Eğer bilinmeyen dillerle konuşulacaksa, iki ya da en çok üç kişi sırayla konuşsun, biri de söylenenleri çevirsin.
28En ef ekki er neinn til að útlista, þá þegi sá á safnaðarsamkomunni, sem talar tungum, en tali við sjálfan sig og við Guð.
28Çeviri yapacak biri yoksa, bilmediği dilde konuşan, toplulukta sessiz kalsın, içinden Tanrıyla konuşsun.
29En spámenn tali tveir eða þrír og hinir skulu dæma um.
29İki ya da üç peygamber konuşsun, öbürleri söylenenleri iyice düşünüp tartsın.
30Fái einhver annar, sem þar situr, opinberun, þá þagni hinn fyrri.
30Toplantıda oturanlardan birine vahiy gelirse, konuşmakta olan sussun.
31Því að þér getið allir, hver á eftir öðrum, talað af spámannlegri andagift, til þess að allir hljóti fræðslu og uppörvun.
31Herkesin öğrenmesi ve cesaret bulması için hepiniz teker teker peygamberlikte bulunabilirsiniz.
32Andar spámanna eru spámönnum undirgefnir,
32Peygamberlerin ruhları peygamberlerin denetimi altındadır.
33því að Guð er ekki Guð truflunarinnar, heldur friðarins. Eins og í öllum söfnuðum hinna heilögu
33Çünkü Tanrı karışıklık değil, esenlik Tanrısıdır. Kutsalların bütün topluluklarında böyledir.
34skulu konur þegja á safnaðarsamkomunum, því að ekki er þeim leyft að tala, heldur skulu þær vera undirgefnar, eins og líka lögmálið segir.
34Kadınlar toplantılarınızda sessiz kalsın. Konuşmalarına izin yoktur. Kutsal Yasanın da belirttiği gibi, uysal olsunlar.
35En ef þær vilja fræðast um eitthvað, þá skulu þær spyrja eiginmenn sína heima. Því að það er ósæmilegt fyrir konu að tala á safnaðarsamkomu.
35Öğrenmek istedikleri bir şey varsa, evde kocalarına sorsunlar. Çünkü kadının toplantı sırasında konuşması ayıptır.
36Eða er Guðs orð frá yður komið? Eða er það komið til yðar einna?
36Tanrının sözü sizden mi kaynaklandı, ya da yalnız size mi ulaştı?
37Ef nokkur þykist spámaður vera eða gæddur gáfum andans, hann skynji, að það, sem ég skrifa yður, er boðorð Drottins.
37Kendini peygamber ya da ruhça olgun sayan varsa, bilsin ki, size yazdıklarım Rabbin buyruğudur.
38Vilji einhver ekki við það kannast, þá verður ekki við hann kannast.
38Bunları önemsemeyenin kendisi de önemsenmesin.
39Þess vegna, bræður mínir, sækist eftir spádómsgáfunni og aftrið því ekki, að talað sé tungum.En allt fari sómasamlega fram og með reglu.
39Özet olarak, kardeşlerim, peygamberlikte bulunmayı gayretle isteyin, bilinmeyen dillerle konuşulmasına engel olmayın. Ancak her şey uygun ve düzenli biçimde yapılsın.
40En allt fari sómasamlega fram og með reglu.