Icelandic

Turkish

1 Corinthians

3

1Ég gat ekki, bræður, talað við yður eins og við andlega menn, heldur eins og við holdlega, eins og við ómálga í Kristi.
1Kardeşler, ben sizinle ruhsal kişilerle konuşur gibi konuşamadım. Benliğe uyanlarla, Mesihte henüz bebeklik çağında olanlarla konuşur gibi konuştum.
2Mjólk gaf ég yður að drekka, ekki fasta fæðu, því að enn þolduð þér það ekki. Og þér þolið það jafnvel ekki enn,
2Size süt verdim, katı yiyecek değil. Çünkü katı yiyeceği henüz yiyemiyordunuz. Şimdi bile yiyemezsiniz.
3því að enn þá eruð þér holdlegir menn. Fyrst metingur og þráttan er á meðal yðar, eruð þér þá eigi holdlegir og hegðið yður á manna hátt?
3Çünkü hâlâ benliğe uyuyorsunuz. Aranızda kıskançlık ve çekişme olması, benliğe uyduğunuzu, öbür insanlar gibi yaşadığınızı göstermiyor mu?
4Þegar einn segir: ,,Ég er Páls,`` en annar: ,,Ég er Apollóss,`` eruð þér þá ekki eins og hverjir aðrir menn?
4Biriniz, ‹‹Ben Pavlus yanlısıyım››, ötekiniz, ‹‹Ben Apollos yanlısıyım›› diyorsa, öbür insanlardan ne farkınız kalır?
5Hvað er þá Apollós? Já, hvað er þá Páll? Þjónar, sem hafa leitt yður til trúar, og það eins og Drottinn hefur gefið hvorum um sig.
5Apollos kim, Pavlus kim? İman etmenize aracı olmuş hizmetkârlardır. Rab her birimize bir görev vermiştir.
6Ég gróðursetti, Apollós vökvaði, en Guð gaf vöxtinn.
6Tohumu ben ektim, Apollos suladı. Ama Tanrı büyüttü.
7Þannig er þá hvorki sá neitt, er gróðursetur, né sá, er vökvar, heldur Guð, sem vöxtinn gefur.
7Önemli olan, eken ya da sulayan değil, ekileni büyüten Tanrıdır.
8Sá, sem gróðursetur, og sá, sem vökvar, eru eitt. En sérhver mun fá laun eftir sínu erfiði.
8Ekenle sulayanın değeri birdir. Her biri kendi emeğinin karşılığını alacaktır.
9Því að samverkamenn Guðs erum vér, og þér eruð Guðs akurlendi, Guðs hús.
9Biz Tanrının emektaşlarıyız. Sizler de Tanrının tarlası, Tanrının binasısınız.
10Eftir þeirri náð, sem Guð hefur veitt mér, hef ég eins og vitur húsameistari lagt grundvöll, er annar byggir ofan á. En sérhver athugi, hvernig hann byggir.
10Tanrının bana lütfettiği görev uyarınca bilge bir mimar gibi temel attım, başkaları da bu temel üzerine inşa ediyor. Herkes nasıl inşa ettiğine dikkat etsin.
11Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur.
11Çünkü hiç kimse atılan temelden, yani İsa Mesihten başka bir temel atamaz.
12En ef einhver byggir ofan á grundvöllinn gull, silfur, dýra steina, tré, hey eða hálm,
12Bu temel üzerine kimi altın, gümüş ya da değerli taşlarla, kimi de tahta, ot ya da kamışla inşa edecek.
13þá mun verk hvers um sig verða augljóst. Dagurinn mun leiða það í ljós, af því að hann opinberast með eldi og eldurinn mun prófa hvílíkt verk hvers og eins er.
13Herkesin yaptığı iş belli olacak, yargı günü ortaya çıkacak. Herkesin işi ateşle açığa vurulacak. Ateş her işin niteliğini sınayacak.
14Ef nú verk einhvers fær staðist, það er hann byggði ofan á, mun hann taka laun.
14Bir kimsenin inşa ettikleri ateşe dayanırsa, o kimse ödülünü alacak.
15Ef verk einhvers brennur upp, mun hann bíða tjón. Sjálfur mun hann frelsaður verða, en þó eins og úr eldi.
15Yaptıkları yanarsa, zarar edecek. Kendisi kurtulacak, ama ateşten geçmiş gibi olacaktır.
16Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr í yður?
16Tanrının tapınağı olduğunuzu, Tanrının Ruhunun sizde yaşadığını bilmiyor musunuz?
17Ef nokkur eyðir musteri Guðs, mun Guð eyða honum, því að musteri Guðs er heilagt, og þér eruð það musteri.
17Kim Tanrının tapınağını yıkarsa, Tanrı da onu yıkacak. Çünkü Tanrının tapınağı kutsaldır ve o tapınak sizsiniz.
18Enginn dragi sjálfan sig á tálar. Ef nokkur þykist vitur yðar á meðal í þessum heimi, verði hann fyrst heimskur til þess að hann verði vitur.
18Kimse kendini aldatmasın. Aranızdan biri bu çağın ölçülerine göre kendini bilge sanıyorsa, bilge olmak için ‹‹akılsız›› olsun!
19Því að speki þessa heims er heimska hjá Guði. Ritað er: Hann er sá, sem grípur hina vitru í slægð þeirra.
19Çünkü bu dünyanın bilgeliği Tanrının gözünde akılsızlıktır. Yazılmış olduğu gibi, ‹‹O, bilgeleri kurnazlıklarında yakalar.››
20Og aftur: Drottinn þekkir hugsanir vitringanna, að þær eru hégómlegar.
20Yine, ‹‹Rab bilgelerin düşüncelerinin boş olduğunu bilir›› diye yazılmıştır.
21Fyrir því stæri enginn sig af mönnum. Því að allt er yðar,
21Bu nedenle hiç kimse insanlarla övünmesin. Çünkü her şey sizindir.
22hvort heldur er Páll, Apollós eða Kefas, heimurinn, líf eða dauði, hið yfirstandandi eða hið komandi, allt er yðar.En þér eruð Krists og Kristur Guðs.
22Pavlus, Apollos, Kefas, dünya, yaşam ve ölüm, şimdiki ve gelecek zaman, her şey sizindir.
23En þér eruð Krists og Kristur Guðs.
23Siz Mesih'insiniz, Mesih de Tanrı'nındır.