1En svo að ég minnist á það, sem þér hafið ritað um, þá er það gott fyrir mann að snerta ekki konu.
1Şimdi bana yazdığınız konulara gelelim: ‹‹Erkeğin kadına dokunmaması iyidir›› diyorsunuz.
2En vegna saurlifnaðarins hafi hver og einn sína eiginkonu og hver og ein hafi sinn eiginmann.
2Ama fuhuştan ötürü her erkek karısıyla, her kadın da kocasıyla yaşasın.
3Maðurinn gæti skyldu sinnar gagnvart konunni og sömuleiðis konan gagnvart manninum.
3Erkek karısına, kadın da kocasına hakkını versin.
4Ekki hefur konan vald yfir eigin líkama, heldur maðurinn. Sömuleiðis hefur og maðurinn ekki heldur vald yfir eigin líkama, heldur konan.
4Kadının bedeni kendisine değil, kocasına aittir. Bunun gibi, erkeğin bedeni de kendisine değil, karısına aittir.
5Haldið yður eigi hvort frá öðru, nema þá eftir samkomulagi um stundarsakir, til þess að þér getið haft næði til bænahalds, og takið svo saman aftur, til þess að Satan freisti yðar ekki vegna ístöðuleysis yðar.
5Geçici bir süre için anlaşıp kendinizi duaya vermekten başka bir nedenle birbirinizi mahrum etmeyin. Sonra yine birleşin ki, kendinizi denetleyemediğiniz için Şeytan sizi ayartmasın.
6Þetta segi ég í tilhliðrunarskyni, ekki sem skipun.
6Bunu bir buyruk olarak değil, bir uzlaşma yolu olarak söylüyorum.
7En þess óska ég, að allir menn væru eins og ég er sjálfur, en hver hefur sína náðargjöf frá Guði, einn þessa og annar hina.
7Herkesin benim gibi olmasını dilerdim. Ama herkesin Tanrıdan aldığı ruhsal bir armağanı vardır; kiminin şöyle, kiminin böyle.
8Hinum ókvæntu og ekkjunum segi ég, að þeim er best að halda áfram að vera ein eins og ég.
8Yine de evli olmayanlarla dul kadınlara şunu söyleyeyim: Benim gibi kalsalar kendileri için iyi olur.
9En hafi þau ekki taumhald á sjálfum sér, þá gangi þau í hjónaband, því að betra er að ganga í hjónaband en að brenna af girnd.
9Ama kendilerini denetleyemiyorlarsa, evlensinler. Çünkü için için yanmaktansa evlenmek daha iyidir.
10Þeim, sem gengið hafa í hjónaband, býð ég, þó ekki ég, heldur Drottinn, að konan skuli ekki skilja við mann sinn, _
10Evlilereyse şunu buyuruyorum, daha doğrusu Rab buyuruyor: Kadın kocasından ayrılmasın.
11en hafi hún skilið við hann, þá sé hún áfram ógift eða sættist við manninn _, og að maðurinn skuli ekki heldur skilja við konuna.
11Ayrılırsa evlenmesin, ya da kocasıyla barışsın. Erkek de karısını boşamasın.
12En við hina segi ég, ekki Drottinn: Ef bróðir nokkur á vantrúaða konu og hún lætur sér það vel líka að búa saman við hann, þá skilji hann ekki við hana.
12Geri kalanlara Rab değil, ben söylüyorum: Eğer bir kardeşin karısı iman etmemişse ama kendisiyle yaşamaya razıysa, onu boşamasın.
13Og kona, sem á vantrúaðan mann og hann lætur sér vel líka að búa saman við hana, skilji ekki við manninn.
13Bir kadının kocası iman etmemişse ama kendisiyle yaşamaya razıysa, kadın onu boşamasın.
14Því að vantrúaði maðurinn er helgaður í konunni og vantrúaða konan er helguð í bróðurnum. Annars væru börn yðar óhrein, en nú eru þau heilög.
14Çünkü iman etmemiş koca karısı aracılığıyla, iman etmemiş kadın da imanlı kocası aracılığıyla kutsanır. Yoksa çocuklarınız murdar olurdu. Ama şimdi kutsaldırlar.
15En ef hinn vantrúaði vill skilja, þá fái hann skilnað. Hvorki bróðir né systir eru þrælbundin í slíkum efnum. Guð hefur kallað yður að lifa í friði.
15İman etmeyen ayrılırsa ayrılsın. Kardeş ya da kızkardeş böyle durumlarda özgürdür. Tanrı sizi barış içinde yaşamaya çağırdı.
16Því að hvað veist þú, kona, hvort þú munir geta frelsað manninn þinn? Eða hvað veist þú, maður, hvort þú munir geta frelsað konuna þína?
16Ey kadın, kocanı kurtarıp kurtaramayacağını nereden biliyorsun? Ey erkek, karını kurtarıp kurtaramayacağını nereden biliyorsun?
17Þó skal hver og einn vera í þeirri stöðu, sem Drottinn hefur úthlutað honum, eins og hann var, þegar Guð kallaði hann. Þannig skipa ég fyrir í öllum söfnuðunum.
17Ancak herkes Rabbin kendisi için belirlediği duruma uygun biçimde, Tanrıdan aldığı çağrıya göre yaşasın. Bunu bütün kiliselere buyuruyorum.
18Sá sem var umskorinn, þegar hann var kallaður, breyti því ekki. Sá sem var óumskorinn, láti ekki umskera sig.
18Biri sünnetliyken mi çağrıldı, sünnetsiz olmasın. Bir başkası sünnetsizken mi çağrıldı, sünnet olmasın.
19Umskurnin er ekkert og yfirhúðin ekkert, heldur það að halda boðorð Guðs.
19Sünnetli olup olmamak önemli değildir. Önemli olan, Tanrının buyruklarını yerine getirmektir.
20Hver og einn sé kyrr í þeirri stöðu, sem hann var kallaður í.
20Herkes ne durumda çağrıldıysa, o durumda kalsın.
21Varst þú þræll, er þú varst kallaður? Set það ekki fyrir þig, en gjör þér gott úr því, en ef þú getur orðið frjáls, þá kjós það heldur.
21Köleyken mi çağrıldın, üzülme. Ama özgür olabilirsen, fırsatı kaçırma!
22Því að sá þræll, sem kallaður er í Drottni, er frelsingi Drottins. Á sama hátt er sá, sem kallaður er sem frjáls, þræll Krists.
22Çünkü Rabbin çağrısını aldığı zaman köle olan kimse, şimdi Rabbin özgürüdür. Özgürken çağrılan kişi de Mesihin kölesidir.
23Þér eruð verði keyptir, verðið ekki þrælar manna.
23Bir bedel karşılığı satın alındınız, insanlara köle olmayın.
24Bræður, sérhver verði frammi fyrir Guði kyrr í þeirri stétt, sem hann var kallaður í.
24Kardeşler, herkes ne durumda çağrıldıysa, Tanrı önünde o durumda kalsın.
25Um meyjarnar hef ég enga skipun frá Drottni. En álit mitt læt ég í ljós eins og sá, er hlotið hefur þá náð af Drottni að vera trúr.
25Kızlara gelince, Rabden onlarla ilgili bir buyruk almış değilim. Ama Rabbin merhameti sayesinde güvenilir biri olarak düşündüklerimi söylüyorum.
26Mín skoðun er, að vegna yfirstandandi neyðar sé það gott fyrir mann að vera þannig.
26Öyle sanıyorum ki, şimdiki sıkıntılar nedeniyle insanın olduğu gibi kalması iyidir.
27Ertu við konu bundinn? Leitast þá ekki við að verða laus. Ertu laus orðinn við konu? Leita þá ekki kvonfangs.
27Karın varsa, boşanmayı isteme. Karın yoksa, kendine eş arama.
28En þótt þú kvongist, syndgar þú ekki, og ef mærin giftist, syndgar hún ekki. En þrenging munu slíkir hljóta hér á jörð, en ég vildi hlífa yður.
28Ama evlenirsen günah işlemiş olmazsın. Bir kız da evlenirse günah işlemiş olmaz. Ne var ki, evlenenler bu yaşamda sıkıntılarla karşılaşacak. Ben sizi bu sıkıntılardan esirgemek istiyorum.
29En það segi ég, bræður, tíminn er orðinn stuttur. Hér eftir skulu jafnvel þeir, sem kvæntir eru, vera eins og þeir væru það ekki,
29Kardeşler, şunu demek istiyorum: Zaman daralmıştır. Bundan böyle, karısı olanlar karıları yokmuş gibi, yas tutanlar yas tutmuyormuş gibi, sevinenler sevinmiyormuş gibi, mal alanlar malları yokmuş gibi, dünyadan yararlananlar alabildiğine yararlanmıyormuş gibi olsun. Çünkü dünyanın şimdiki hali geçicidir.
30þeir sem gráta, eins og þeir grétu ekki, þeir sem fagna, eins og þeir fögnuðu ekki, þeir sem kaupa, eins og þeir héldu ekki því, sem þeir kaupa,
32Kaygısız olmanızı istiyorum. Evli olmayan erkek, Rabbi nasıl hoşnut edeceğini düşünerek Rabbin işleri için kaygılanır.
31og þeir sem nota heiminn, eins og þeir færðu sér hann ekki í nyt. Því að heimurinn í núverandi mynd líður undir lok.
33Evli erkekse karısını nasıl hoşnut edeceğini düşünerek dünya işleri için kaygılanır.
32En ég vil, að þér séuð áhyggjulausir. Hinn ókvænti ber fyrir brjósti það, sem Drottins er, hversu hann megi Drottni þóknast.
34Böylece ilgisi bölünür. Evli olmayan kadın ya da kız hem bedence hem ruhça kutsal olmak amacıyla Rabbin işleri için kaygılanır. Evli kadınsa kocasını nasıl hoşnut edeceğini düşünerek dünya işleri için kaygılanır.
33En hinn kvænti ber fyrir brjósti það, sem heimsins er, hversu hann megi þóknast konunni,
35Bunu sizin iyiliğiniz için söylüyorum, özgürlüğünüzü kısıtlamak için değil. İlginizi dağıtmadan, Rabbe adanmış olarak, Ona yaraşır biçimde yaşamanızı istiyorum.
34og er tvískiptur. Hin ógifta kona og mærin ber fyrir brjósti það, sem Drottins er, til þess að hún megi vera heilög, bæði að líkama og anda. En hin gifta kona ber fyrir brjósti það, sem heimsins er, hversu hún megi þóknast manninum.
36Bir kimse nişanlı olduğu kıza yakışıksız davrandığını düşünüyorsa, aşırı tutkuları varsa ve evlenmesi gerekiyorsa, istediğini yapsın, günah işlemiş olmaz; evlensinler.
35Þetta segi ég sjálfum yður til gagns, ekki til þess að varpa snöru yfir yður, heldur til þess að efla velsæmi og óbifanlega fastheldni við Drottin.
37Ama zorunluluk altında bulunmayan, yüreği kararlı, istediğini yapabilecek durumdaki kişi, nişanlısıyla evlenmemeye yüreğinde karar vermişse, iyi eder.
36Ef einhver telur sig ekki geta vansalaust búið með heitmey sinni, enda á manndómsskeiði, þá gjöri hann sem hann vill, ef ekki verður hjá því komist. Hann syndgar ekki. Giftist þau.
38Kısacası nişanlısıyla evlenen iyi eder, evlenmeyense daha iyi eder.
37Sá þar á móti, sem er staðfastur í hjarta sínu og óþvingaður, en hefur fullt vald á vilja sínum og hefur afráðið í hjarta sínu að hún verði áfram mey, gjörir vel.
39Kadın, kocası yaşadıkça kocasına bağlıdır. Kocası ölürse dilediği kimseyle evlenmekte özgürdür; yeter ki, o kişi Rabbe ait biri olsun.
38Þannig gjöra þá báðir vel, sá sem kvænist mey sinni, og hinn, sem kvænist henni ekki, hann gjörir betur.
40Ama dul kadın, olduğu gibi kalırsa daha mutlu olur. Ben böyle düşünüyorum ve sanırım bende de Tanrı'nın Ruhu vardır.
39Konan er bundin, meðan maður hennar er á lífi. En ef maðurinn deyr, er henni frjálst að giftast hverjum sem hún vill, aðeins að það sé í Drottni.Þó er hún sælli, ef hún heldur áfram að vera eins og hún er, það er mín skoðun. En ég þykist og hafa anda Guðs.
40Þó er hún sælli, ef hún heldur áfram að vera eins og hún er, það er mín skoðun. En ég þykist og hafa anda Guðs.