1Er ég ekki frjáls? Er ég ekki postuli? Hef ég ekki séð Jesú, Drottin vorn? Eruð þér ekki verk mitt, sem ég hef unnið fyrir Drottin?
1Özgür değil miyim? Elçi değil miyim? Rabbimiz İsayı görmedim mi? Sizler Rab yolunda verdiğim emeğin ürünü değil misiniz?
2Þótt ekki væri ég postuli fyrir aðra, þá er ég það fyrir yður. Þér eruð staðfesting Drottins á postuladómi mínum.
2Başkaları için elçi değilsem bile, sizler için elçiyim ya! Rab yolunda elçiliğimin kanıtı sizsiniz.
3Þetta er vörn mín gagnvart þeim, sem dæma um mig.
3Beni sorguya çekenlere karşı kendimi böyle savunurum.
4Höfum vér ekki rétt til að eta og drekka?
4Yiyip içmeye hakkımız yok mu bizim?
5Höfum vér ekki rétt til að ferðast um með kristna eiginkonu, alveg eins og hinir postularnir og bræður Drottins og Kefas?
5Öbür elçiler gibi, Rabbin kardeşleri ve Kefas gibi, yanımızda imanlı bir eş gezdirmeye hakkımız yok mu?
6Eða erum við Barnabas þeir einu, sem eru ekki undanþegnir því að vinna?
6Geçimi için çalışması gereken yalnız Barnabayla ben miyim?
7Hver tekst nokkurn tíma herþjónustu á hendur á sjálfs sín mála? Hver plantar víngarð og neytir ekki ávaxtar hans? Hver gætir hjarðar og neytir ekki af mjólk hjarðarinnar?
7Kim kendi parasıyla askerlik yapar? Kim bağ diker de ürününü yemez? Kim sürüyü güder de sütünden içmez?
8Tala ég þetta á mannlegan hátt, eða segir ekki einnig lögmálið það?
8İnsansal açıdan mı söylüyorum bunları? Kutsal Yasa da aynı şeyleri söylemiyor mu?
9Ritað er í lögmáli Móse: ,,Þú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir.`` Hvort lætur Guð sér annt um uxana?
9Musanın Yasasında, ‹‹Harman döven öküzün ağzını bağlamayacaksın›› diye yazılmıştır. Tanrının kaygısı öküzler mi, yoksa bunu özellikle bizim için mi söylüyor? Kuşkusuz, bizim için yazılmıştır bu. Çünkü çift sürenin umutla sürmesi, harman dövenin de harmana ortak olma umuduyla dövmesi gerekir.
10Eða segir hann það ekki að öllu leyti vor vegna? Jú, vor vegna stendur skrifað, að sá sem plægir og sá sem þreskir eigi að gjöra það með von um hlutdeild í uppskerunni.
11Aranıza ruhsal tohumlar ektiysek, sizden maddesel bir harman biçmemiz çok mu?
11Ef vér nú höfum sáð hjá yður því, sem andlegt er, er það þá of mikið að vér uppskerum hjá yður það, sem líkamlegt er?
12Başkalarının sizden yardım almaya hakları varsa, bizim daha çok hakkımız yok mu? Ama biz bu hakkımızı kullanmadık. Mesih Müjdesinin yayılmasına engel olmayalım diye her şeye katlanıyoruz.
12Ef aðrir hafa þennan rétt hjá yður, höfum vér hann þá ekki miklu fremur? En vér höfum ekki hagnýtt oss þennan rétt, heldur sættum oss við allt, til þess að tálma ekki fagnaðarerindinu um Krist.
13Tapınakta çalışanların tapınaktan beslendiklerini, sunakta görevli olanların da sunakta adanan adaklardan pay aldıklarını bilmiyor musunuz?
13Vitið þér ekki, að þeir, sem vinna við helgidóminn, lifa af því, sem kemur úr helgidóminum, og þeir, sem starfa við altarið, taka hlut með altarinu?
14Bunun gibi, Rab Müjdeyi yayanların da geçimlerini Müjdeden sağlamasını buyurdu.
14Þannig hefur Drottinn einnig fyrirskipað að þeir, sem prédika fagnaðarerindið, skuli lifa af fagnaðarerindinu.
15Ama ben bu haklardan hiçbirini kullanmış değilim. Bunlar bana sağlansın diye de yazmıyorum. Bunu yapmaktansa ölmeyi yeğlerim. Kimse beni bu övünçten yoksun bırakmayacaktır!
15En ég hef ekki hagnýtt mér neitt af þessu og ég skrifa þetta ekki heldur til þess, að svo verði við mig gjört. Mér væri betra að deyja, _ enginn skal ónýta það, sem ég hrósa mér af.
16Müjdeyi yayıyorum diye övünmeye hakkım yok. Çünkü bunu yapmakla yükümlüyüm. Müjdeyi yaymazsam vay halime!
16Þótt ég sé að boða fagnaðarerindið, þá er það mér ekki neitt hrósunarefni, því að skyldukvöð hvílir á mér. Já, vei mér, ef ég boðaði ekki fagnaðarerindið.
17Eğer Müjdeyi gönülden yayarsam, ödülüm olur; gönülsüzce yayarsam, yalnızca bana emanet edilen görevi yapmış olurum.
17Því að gjöri ég þetta af frjálsum vilja, þá fæ ég laun, en gjöri ég það tilknúður, þá hefur mér verið trúað fyrir ráðsmennsku.
18Peki, ödülüm nedir? Müjdeyi karşılıksız yaymak ve böylece Müjdeyi yaymaktan doğan hakkımı kullanmamaktır.
18Hver eru þá laun mín? Að ég boða fagnaðarerindið án endurgjalds og hagnýti mér ekki það, sem ég á rétt á.
19Ben özgürüm, kimsenin kölesi değilim. Ama daha çok kişi kazanayım diye herkesin kölesi oldum.
19Þótt ég sé öllum óháður, hef ég gjört sjálfan mig að þræli allra, til þess að ávinna sem flesta.
20Yahudileri kazanmak için Yahudilere Yahudi gibi davrandım. Kendim Kutsal Yasanın denetimi altında olmadığım halde, Yasa altında olanları kazanmak için onlara Yasa altındaymışım gibi davrandım.
20Ég hef verið Gyðingunum sem Gyðingur, til þess að ávinna Gyðinga. Þeim, sem eru undir lögmálinu, hef ég verið eins og sá, sem er undir lögmálinu, enda þótt ég sjálfur sé ekki undir lögmálinu, til þess að ávinna þá, sem eru undir lögmálinu.
21Tanrının Yasasına sahip olmayan biri değilim, Mesihin Yasası altındayım. Buna karşın, Yasaya sahip olmayanları kazanmak için Yasaya sahip değilmişim gibi davrandım.
21Hinum lögmálslausu hef ég verið sem lögmálslaus, þótt ég sé ekki laus við lögmál Guðs, heldur bundinn lögmáli Krists, til þess að ávinna hina lögmálslausu.
22Güçsüzleri kazanmak için onlarla güçsüz oldum. Ne yapıp yapıp bazılarını kurtarmak için herkesle her şey oldum.
22Hinum óstyrku hef ég verið óstyrkur til þess að ávinna hina óstyrku. Ég hef verið öllum allt, til þess að ég geti að minnsta kosti frelsað nokkra.
23Bunların hepsini Müjdede payım olsun diye, Müjde uğruna yapıyorum.
23Ég gjöri allt vegna fagnaðarerindisins, til þess að ég fái hlutdeild með því.
24Koşu alanında yarışanların hepsi koştuğu halde ödülü bir kişinin kazandığını bilmiyor musunuz? Öyle koşun ki ödülü kazanasınız.
24Vitið þér ekki, að þeir, sem keppa á íþróttavelli, hlaupa að sönnu allir, en einn fær sigurlaunin? Hlaupið þannig, að þér hljótið þau.
25Yarışa katılan herkes kendini her yönden denetler. Böyleleri bunu çürüyüp gidecek bir defne tacı kazanmak için yaparlar. Bizse hiç çürümeyecek bir taç için yapıyoruz.
25Sérhver, sem tekur þátt í kappleikjum, neitar sér um allt. Þeir sem keppa gjöra það til þess að hljóta forgengilegan sigursveig, en vér óforgengilegan.
26Bunun içindir ki, amaçsızca koşan biri gibi koşmuyorum. Yumruğumu havayı döver gibi boşa atmıyorum.
26Þess vegna hleyp ég ekki stefnulaust. Ég berst eins og hnefaleikamaður, sem engin vindhögg slær.Ég leik líkama minn hart og gjöri hann að þræli mínum, til þess að ég, sem hef prédikað fyrir öðrum, skuli ekki sjálfur verða gjörður rækur.
27Müjde'yi başkalarına duyurduktan sonra kendim reddedilmemek için bedenime eziyet çektirip onu köle ediyorum.
27Ég leik líkama minn hart og gjöri hann að þræli mínum, til þess að ég, sem hef prédikað fyrir öðrum, skuli ekki sjálfur verða gjörður rækur.