Icelandic

Turkish

1 Timothy

3

1Það orð er satt, að sækist einhver eftir biskupsstarfi, þá girnist hann fagurt hlutverk.
1İşte güvenilir söz: Bir kimse gözetmen olmayı gönülden istiyorsa, iyi bir görev arzu etmiş olur.
2Biskup á að vera óaðfinnanlegur, einkvæntur, bindindissamur, hóglátur, háttprúður, gestrisinn, góður fræðari.
2Ancak gözetmen ayıplanacak bir yanı olmayan, tek karılı, ölçülü, sağduyulu, saygın, konuksever, öğretmeye yetenekli biri olmalı.
3Ekki drykkfelldur, ekki ofsafenginn, heldur gæfur, ekki deilugjarn, ekki fégjarn.
3Şarap düşkünü, zorba olmamalı; uysal, kavgadan ve para sevgisinden uzak olmalı.
4Hann á að vera maður, sem veitir góða forstöðu heimili sínu og heldur börnum sínum í hlýðni með allri siðprýði.
4Evini iyi yönetmeli, çocuklarına söz dinletmeli, her yönden saygılı olmalarını sağlamalı.
5Hvernig má sá, sem ekki hefur vit á að veita heimili sínu forstöðu, veita söfnuði Guðs umsjón?
5Kendi evini yönetmesini bilmeyen, Tanrının topluluğunu nasıl kayırabilir?
6Hann á ekki að vera nýr í trúnni, til þess að hann ofmetnist ekki og verði fyrir sama dómi og djöfullinn.
6Gözetmen yeni iman etmiş biri olmamalı. Yoksa gurura kapılıp İblisin uğradığı yargıya uğrayabilir.
7Hann á líka að hafa góðan orðstír hjá þeim, sem standa fyrir utan, til þess að hann verði eigi fyrir álasi og lendi í tálsnöru djöfulsins.
7Topluluğun dışındakiler tarafından da iyi bir insan olarak tanınmalıdır. Öyle ki, ayıplanacak duruma ve İblisin tuzağına düşmesin.
8Svo eiga og djáknar að vera heiðvirðir, ekki tvímælismenn, ekki sólgnir í vín, ekki gefnir fyrir ljótan gróða.
8Aynı şekilde kilise görevlileri, özü sözü ayrı, şarap tutkunu, haksız kazanç peşinde koşan kişiler değil, ağırbaşlı kişiler olmalı.
9Þeir skulu varðveita leyndardóm trúarinnar í hreinni samvisku.
9Temiz vicdanla imanın sırrına sarılmalıdırlar.
10Einnig þessir menn séu fyrst reyndir, síðan takist þeir þjónustuna á hendur, ef þeir eru óaðfinnanlegir.
10Bunlar da önce denensin; eleştirilecek bir yönleri yoksa görev alsınlar.
11Svo eiga og konur að vera heiðvirðar, ekki rógberar, heldur bindindissamar, trúar í öllu.
11Aynı şekilde kadınlar ağırbaşlı olmalı; iftiracı değil, ama ölçülü ve her bakımdan güvenilir olmalı.
12Djáknar séu einkvæntir, og hafi góða stjórn á börnum sínum og heimilum.
12Görevliler tek karılı, çocuklarını ve evlerini iyi yöneten kişiler olsun.
13Því að þeir, sem vel hafa staðið í djáknastöðu, koma sér vel í veg og öðlast mikla djörfung í trúnni á Krist Jesú.
13Görevlerini iyi yapanlar, kendileri için iyi bir yer edinir, Mesih İsaya imanda büyük cesaret kazanırlar.
14Þetta rita ég þér, þó að ég voni að koma bráðum til þín,
14Yakında yanına gelmeyi umuyorum. Ama gecikirsem, gerçeğin direği ve dayanağı olan Tanrının ev halkı arasında, yani yaşayan Tanrının topluluğunda nasıl davranmak gerektiğini bilesin diye sana bunları yazıyorum.
15til þess að þú skulir vita, ef mér seinkar, hvernig á að haga sér í Guðs húsi, sem er söfnuður lifanda Guðs, stólpi og grundvöllur sannleikans.Og víst er leyndardómur guðhræðslunnar mikill: Hann opinberaðist í holdi, var réttlættur í anda, birtist englum, var boðaður með þjóðum, var trúað í heimi, var hafinn upp í dýrð.
16Kuşkusuz Tanrı yolunun sırrı büyüktür. O, bedende göründü, Ruh'ça doğrulandı, Meleklerce görüldü, Uluslara tanıtıldı, Dünyada O'na iman edildi, Yücelik içinde yukarı alındı.
16Og víst er leyndardómur guðhræðslunnar mikill: Hann opinberaðist í holdi, var réttlættur í anda, birtist englum, var boðaður með þjóðum, var trúað í heimi, var hafinn upp í dýrð.