Icelandic

Turkish

Acts

11

1En postularnir og bræðurnir í Júdeu heyrðu, að heiðingjarnir hefðu einnig tekið við orði Guðs.
1Elçilerle bütün Yahudiyedeki kardeşler, öteki ulusların da Tanrının sözünü kabul ettiklerini duydular.
2Þegar Pétur kom upp til Jerúsalem, deildu umskurnarmennirnir á hann og sögðu:
2Ama Petrus Yeruşalime gittiği zaman sünnet yanlıları onu eleştirdiler.
3,,Þú hefur farið inn til óumskorinna manna og etið með þeim.``
3‹‹Sünnetsiz kişilerin evine gidip yemek yemişsin!›› dediler.
4En Pétur sagði þeim þá alla söguna frá rótum og mælti:
4Petrus baştan başlayarak olanları tek tek onlara anlattı.
5,,Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín.
5‹‹Ben Yafa Kentinde dua ediyordum›› dedi. ‹‹Kendimden geçerek bir görüm gördüm. Büyük bir çarşafı andıran bir nesnenin dört köşesinden sarkıtıldığını, bunun gökten inip benim bulunduğum yere kadar geldiğini gördüm.
6Ég starði á hann og hugði að og sá þá ferfætt dýr jarðar, villidýr, skriðdýr og fugla himins,
6Gözlerimi çarşafa dikip dikkatle baktım. Çarşafın içinde, yeryüzünde yaşayan dört ayaklılar, yabanıl hayvanlar, sürüngenler ve kuşlar gördüm.
7og ég heyrði rödd segja við mig: ,Slátra nú, Pétur, og et!`
7Sonra bir sesin bana, ‹Kalk, Petrus, kes ve ye!› dediğini işittim.
8En ég sagði: ,Nei, Drottinn, engan veginn, því að aldrei hefur neitt vanheilagt né óhreint komið mér í munn.`
8‹‹ ‹Asla olmaz, ya Rab!› dedim. ‹Ağzıma hiçbir zaman bayağı ya da murdar bir şey girmedi.›
9Í annað sinn sagði rödd af himni: ,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!`
9‹‹Ses ikinci kez gökten geldi: ‹Tanrının temiz kıldıklarına sen bayağı deme› dedi.
10Þetta gjörðist þrem sinnum, og aftur var allt dregið upp til himins.
10Bu, üç kez tekrarlandı; sonra her şey yeniden göğe alındı.
11Samstundis stóðu þrír menn við húsið, sem ég var í, sendir til mín frá Sesareu.
11‹‹Tam o sırada Sezariyeden bana gönderilen üç kişi, bulunduğumuz evin önünde durdular.
12Og andinn sagði mér að fara með þeim hiklaust. Þessir sex bræður urðu mér einnig samferða, og vér gengum inn í hús mannsins.
12Ruh bana, ayrım gözetmeden onlarla birlikte gitmemi söyledi. Bu altı kardeş de benimle geldiler, varıp adamın evine girdik.
13Hann sagði oss, hvernig hann hefði séð engil standa í húsi sínu, er sagði: ,Send þú til Joppe og lát sækja Símon, er kallast Pétur.
13Adam bize, evinde beliren meleği nasıl gördüğünü anlattı. Melek ona şöyle demiş: ‹Yafaya adam yolla, Petrus diye tanınan Simunu çağırt.
14Hann mun orð til þín mæla, og fyrir þau munt þú hólpinn verða og allt heimili þitt.`
14O sana, senin ve bütün ev halkının kurtuluş bulacağı sözler söyleyecek.›
15En þegar ég var farinn að tala, kom heilagur andi yfir þá, eins og yfir oss í upphafi.
15‹‹Ben konuşmaya başlayınca Kutsal Ruh, başlangıçta bizim üzerimize indiği gibi, onların da üzerine indi.
16Ég minntist þá orða Drottins, er hann sagði: ,Jóhannes skírði með vatni, en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda.`
16O zaman Rabbin söylediği şu sözü anımsadım: ‹Yahya suyla vaftiz etti, sizler ise Kutsal Ruhla vaftiz edileceksiniz.›
17Fyrst Guð gaf þeim nú sömu gjöf og oss, er vér tókum trú á Drottin Jesú Krist, hvernig var ég þá þess umkominn að standa gegn Guði?``
17Böylelikle Tanrı, Rab İsa Mesihe inanmış olan bizlere verdiği armağanın aynısını onlara verdiyse, ben kimim ki Tanrıya karşı koyayım?››
18Þegar þeir heyrðu þetta, stilltust þeir, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: ,,Guð hefur þá einnig gefið heiðingjunum afturhvarf til lífs.``
18Bunları dinledikten sonra yatıştılar. Tanrıyı yücelterek şöyle dediler: ‹‹Demek ki Tanrı, tövbe etme ve yaşama kavuşma fırsatını öteki uluslara da vermiştir.››
19Þeir, sem dreifst höfðu vegna ofsóknarinnar, sem varð út af Stefáni, fóru allt til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu. En Gyðingum einum fluttu þeir orðið.
19İstefanosun öldürülmesiyle başlayan baskı sonucu dağılan imanlılar, Fenike, Kıbrıs ve Antakyaya kadar gittiler. Tanrı sözünü sadece Yahudilere duyuruyorlardı.
20Nokkrir þeirra voru frá Kýpur og Kýrene, og er þeir komu til Antíokkíu, tóku þeir einnig að tala til Grikkja og boða þeim fagnaðarerindið um Drottin Jesú.
20Ama içlerinden Kıbrıslı ve Kireneli olan bazı adamlar Antakyaya gidip Greklerle de konuşmaya başladılar. Onlara Rab İsayla ilgili Müjdeyi bildirdiler.
21Og hönd Drottins var með þeim, og mikill fjöldi tók trú og sneri sér til Drottins.
21Onların arasında etkin olan Rabbin gücü sayesinde çok sayıda kişi inanıp Rabbe döndü.
22Og fregnin um þá barst til eyrna safnaðarins í Jerúsalem, og þeir sendu Barnabas til Antíokkíu.
22Olup bitenlerin haberi, Yeruşalimdeki kiliseye ulaştı. Bunun üzerine imanlılar Barnabayı Antakyaya gönderdiler.
23Þegar hann kom og sá verk Guðs náðar, gladdist hann, og hann áminnti alla um að halda sér fast við Drottin af öllu hjarta.
23Kutsal Ruhla ve imanla dolu, iyi bir adam olan Barnaba, Antakyaya varıp Tanrı lütfunun meyvelerini görünce sevindi. Herkesi, candan ve yürekten Rabbe bağlı kalmaya özendirdi. Sonuç olarak Rabbe daha birçok kişi kazanıldı.
24Því hann var góður maður, fullur af heilögum anda og trú. Og mikill fjöldi manna gafst Drottni.
25Sonra Barnaba, Saulu aramak için Tarsusa gitti. Onu bulunca da Antakyaya getirdi. Böylece Barnabayla Saul bir yıl boyunca oradaki inanlılar topluluğuyla bir araya gelerek büyük bir kitleyi eğittiler. Öğrencilere ilk kez Antakyada Mesihçiler adı verildi.
25Þá fór hann til Tarsus að leita Sál uppi.
27O günlerde Yeruşalimden Antakyaya bazı peygamberler geldi.
26Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru síðan saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks. Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir.
28Bunlardan Hagavos adlı biri ortaya çıkıp bütün dünyada şiddetli bir kıtlık olacağını Ruh aracılığıyla bildirdi. Bu kıtlık, Klavdiusun imparatorluğu sırasında oldu.
27Á þessum dögum komu spámenn frá Jerúsalem til Antíokkíu.
29Öğrenciler, her biri kendi gücü oranında, Yahudiyede yaşayan kardeşlere gönderilmek üzere yardım toplamayı kararlaştırdılar.
28Einn þeirra, Agabus að nafni, steig fram, og af gift andans sagði hann fyrir, að mikil hungursneyð mundi koma yfir alla heimsbyggðina. Kom það fram á dögum Kládíusar.
30Bu kararı yerine getirip bağışlarını Barnaba ve Saul'un eliyle kilisenin ihtiyarlarına gönderdiler.
29En lærisveinarnir samþykktu þá, að hver þeirra skyldi eftir efnum senda nokkuð til hjálpar bræðrunum, sem bjuggu í Júdeu.Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál.
30Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál.