Icelandic

Turkish

Acts

13

1Í söfnuðinum í Antíokkíu voru spámenn og kennarar. Þar voru þeir Barnabas, Símeon, nefndur Níger, Lúkíus frá Kýrene, Manaen, samfóstri Heródesar fjórðungsstjóra, og Sál.
1Antakyadaki kilisede peygamberler ve öğretmenler vardı: Barnaba, Niger denilen Şimon, Kireneli Lukius, bölge kralı Hirodesle birlikte büyümüş olan Menahem ve Saul.
2Eitt sinn er þeir voru að þjóna Drottni og föstuðu sagði heilagur andi: ,,Skiljið frá mér til handa þá Barnabas og Sál til þess verks, sem ég hef kallað þá til.``
2Bunlar Rabbe tapınıp oruç tutarlarken Kutsal Ruh kendilerine şöyle dedi: ‹‹Barnabayla Saulu, kendilerini çağırmış olduğum görev için bana ayırın.››
3Síðan föstuðu þeir og báðust fyrir, lögðu hendur yfir þá og létu þá fara.
3Böylece oruç tutup dua ettikten sonra, Barnabayla Saulun üzerine ellerini koyup onları yolcu ettiler.
4Þeir fóru nú, sendir af heilögum anda, til Selevkíu og sigldu þaðan til Kýpur.
4Kutsal Ruhun buyruğuyla yola çıkan Barnabayla Saul, Selefkiyeye gittiler, oradan da gemiyle Kıbrısa geçtiler.
5Þegar þeir voru komnir til Salamis, boðuðu þeir orð Guðs í samkunduhúsum Gyðinga. Höfðu þeir og Jóhannes til aðstoðar.
5Salamise varınca Yahudilerin havralarında Tanrının sözünü duyurmaya başladılar. Yuhannayı da yardımcı olarak yanlarına almışlardı.
6Þeir fóru um alla eyna, allt til Pafos. Þar fundu þeir töframann nokkurn og falsspámann, Gyðing, er hét Barjesús.
6Adayı baştan başa geçerek Bafa geldiler. Orada büyücü ve sahte peygamber Baryeşu adında bir Yahudiyle karşılaştılar.
7Hann var hjá landstjóranum Sergíusi Páli, hyggnum manni, sem hafði boðað þá Barnabas og Sál á fund sinn og fýsti að heyra Guðs orð.
7Baryeşu, Vali Sergius Pavlusa yakın biriydi. Akıllı bir kişi olan vali, Barnabayla Saulu çağırtıp Tanrının sözünü dinlemek istedi. Ne var ki Baryeşu -büyücü anlamına gelen öbür adıyla Elimas- onlara karşı koyarak valiyi iman etmekten caydırmaya çalıştı.
8Gegn þeim stóð Elýmas, töframaðurinn, en svo er nafn hans útlagt. Reyndi hann að gjöra landstjórann fráhverfan trúnni.
9Ama Kutsal Ruhla dolan Saul, yani Pavlus, gözlerini Elimasa dikerek, ‹‹Ey İblisin oğlu!›› dedi. ‹‹Yüreğin her türlü hile ve sahtekârlıkla dolu; doğru olan her şeyin düşmanısın. Rabbin düz yollarını çarpıtmaktan vazgeçmeyecek misin?
9En Sál, sem og er nefndur Páll, hvessti á hann augun og sagði, fylltur heilögum anda:
11İşte şimdi Rabbin eli sana karşı kalktı. Kör olacaksın, bir süre gün ışığını göremeyeceksin.›› O anda adamın üzerine bir sis, bir karanlık çöktü. Dört dönerek, elinden tutup kendisine yol gösterecek birilerini aramaya başladı.
10,,Þú djöfuls sonur, fullur allra véla og flærðar, óvinur alls réttlætis, ætlar þú aldrei að hætta að rangsnúa réttum vegum Drottins?
12Olanları gören vali, Rable ilgili öğretiyi hayranlıkla karşıladı ve iman etti.
11Nú er hönd Drottins reidd gegn þér, og þú munt verða blindur og ekki sjá sól um tíma.`` Jafnskjótt féll yfir hann þoka og myrkur, og hann reikaði um og leitaði einhvers til að leiða sig.
13Pavlusla beraberindekiler Baftan denize açılıp Pamfilya bölgesinin Perge Kentine gittiler. Yuhanna ise onları bırakıp Yeruşalime döndü.
12Þegar landstjórinn sá þennan atburð, varð hann gagntekinn af kenningu Drottins og tók trú.
14Onlar Pergeden yollarına devam ederek Pisidya sınırındaki Antakyaya geçtiler. Şabat Günü havraya girip oturdular.
13Þeir Páll lögðu út frá Pafos og komu til Perge í Pamfýlíu, en Jóhannes skildi við þá og sneri aftur til Jerúsalem.
15Kutsal Yasa ve peygamberlerin yazıları okunduktan sonra, havranın yöneticileri onlara, ‹‹Kardeşler, halka verecek bir öğüdünüz varsa buyurun, konuşun›› diye haber yolladılar.
14Sjálfir héldu þeir áfram frá Perge og komu til Antíokkíu í Pisidíu, gengu á hvíldardegi inn í samkunduhúsið og settust.
16Pavlus ayağa kalktı, eliyle bir işaret yaparak, ‹‹Ey İsrailliler ve Tanrıdan korkan yabancılar, dinleyin›› dedi.
15En eftir upplestur úr lögmálinu og spámönnunum sendu samkundustjórarnir til þeirra og sögðu: ,,Bræður, ef þér hafið einhver hvatningarorð til fólksins, takið þá til máls.``
17‹‹Bu halkın, yani İsrailin Tanrısı, bizim atalarımızı seçti ve Mısırda gurbette yaşadıkları süre içinde onları büyük bir ulus yaptı. Sonra güçlü eliyle onları oradan çıkardı, çölde yaklaşık kırk yıl onlara katlandı.
16Þá stóð Páll upp, benti til hljóðs með hendinni og sagði: ,,Ísraelsmenn og aðrir þér, sem óttist Guð, hlýðið á.
19Kenan ülkesinde yenilgiye uğrattığı yedi ulusun topraklarını İsrail halkına miras olarak verdi. Bütün bunlar aşağı yukarı dört yüz elli yıl sürdü. ‹‹Sonra Tanrı, Peygamber Samuelin zamanına kadar onlar için hakimler yetiştirdi.
17Guð lýðs þessa, Ísraels, útvaldi feður vora og hóf upp lýðinn í útlegðinni í Egyptalandi. Með upplyftum armi leiddi hann þá út þaðan.
21Halk bir kral isteyince, Tanrı onlar için Benyamin oymağından Kiş oğlu Saulu yetiştirdi. Saul kırk yıl krallık yaptı.
18Og um fjörutíu ára skeið fóstraði hann þá í eyðimörkinni.
22Tanrı, onu tahttan indirdikten sonra onlara kral olarak Davutu başa geçirdi. Onunla ilgili şu tanıklıkta bulundu: ‹İşay oğlu Davutu gönlüme uygun bir adam olarak gördüm, o her istediğimi yapar.›
19Hann stökkti burt sjö þjóðum úr Kanaanslandi og gaf þeim land þeirra til eignar.
23Tanrı, verdiği sözü tutarak bu adamın soyundan İsraile bir Kurtarıcı, İsayı gönderdi.
20Svo stóð um fjögur hundruð og fimmtíu ára skeið. Eftir þetta gaf hann þeim dómara allt til Samúels spámanns.
24İsanın gelişinden önce Yahya, bütün İsrail halkını, tövbe edip vaftiz olmaya çağırdı.
21Síðan báðu þeir um konung, og Guð gaf þeim Sál Kísson, mann af Benjamíns ætt. Hann ríkti í fjörutíu ár.
25Yahya görevini tamamlarken şöyle diyordu: ‹Beni kim sanıyorsunuz? Ben Mesih değilim. Ama O benden sonra geliyor. Ben Onun ayağındaki çarığın bağını çözmeye bile layık değilim.›
22Þegar Guð hafði sett hann af, hóf hann Davíð til konungs yfir þeim. Um hann vitnaði hann: ,Ég hef fundið Davíð, son Ísaí, mann eftir mínu hjarta, er gjöra mun allan vilja minn.`
26‹‹Kardeşler, İbrahimin soyundan gelenler ve Tanrıdan korkan yabancılar, bu kurtuluş bildirisi bize gönderildi.
23Af kyni hans sendi Guð Ísrael frelsara, Jesú, samkvæmt fyrirheiti.
27Çünkü Yeruşalimde yaşayanlar ve onların yöneticileri İsayı reddettiler. Onu mahkûm etmekle her Şabat Günü okunan peygamberlerin sözlerini yerine getirmiş oldular.
24En áður en hann kom fram, boðaði Jóhannes öllum Ísraelslýð iðrunarskírn.
28Onda ölüm cezasını gerektiren herhangi bir suç bulamadıkları halde, Pilatustan Onun idamını istediler.
25Þegar Jóhannes var að enda skeið sitt, sagði hann: ,Hvern hyggið þér mig vera? Ekki er ég hann. Annar kemur eftir mig, og er ég eigi verður þess að leysa skó af fótum honum.`
29Onunla ilgili yazılanların hepsini yerine getirdikten sonra Onu çarmıhtan indirip mezara koydular.
26Bræður, niðjar Abrahams, og aðrir yðar á meðal, sem óttist Guð, oss er sent orð þessa hjálpræðis.
30Ama Tanrı Onu ölümden diriltti.
27Þeir, sem í Jerúsalem búa, og höfðingjar þeirra þekktu hann eigi né skildu orð spámannanna, sem upp eru lesin hvern hvíldardag, en uppfylltu þau með því að dæma hann.
31İsa, daha önce kendisiyle birlikte Celileden Yeruşalime gelenlere günlerce göründü. Bu kişiler şimdi halka Onun tanıklığını yapıyor.
28Þótt þeir fyndu enga dauðasök hjá honum, báðu þeir Pílatus að láta lífláta hann.
32‹‹Biz de size Müjdeyi duyuruyoruz: Tanrı İsayı diriltmekle, atalarımıza verdiği sözü, onların çocukları olan bizler için yerine getirmiştir. İkinci Mezmurda da yazıldığı gibi: ‹Sen benim Oğlumsun, Bugün ben sana Baba oldum.›
29En er þeir höfðu fullnað allt, sem um hann var ritað, tóku þeir hann ofan af krossinum og lögðu í gröf.
34‹‹Tanrı, Onu asla çürümemek üzere ölümden dirilttiğini şu sözlerle belirtmiştir: ‹Size, Davuta söz verdiğim Kutsal ve güvenilir nimetleri vereceğim.›
30En Guð vakti hann frá dauðum.
35‹‹Bunun için başka bir yerde de şöyle der: ‹Kutsalının çürümesine izin vermeyeceksin.›
31Marga daga birtist hann þeim, sem með honum fóru frá Galíleu upp til Jerúsalem, og eru þeir nú vottar hans hjá fólkinu.
36‹‹Davut, kendi kuşağında Tanrının amacı uyarınca hizmet ettikten sonra gözlerini yaşama kapadı, ataları gibi gömüldü ve bedeni çürüyüp gitti.
32Og vér flytjum yður þau gleðiboð,
37Oysa Tanrının dirilttiği Kişinin bedeni çürümedi.
33að fyrirheitið, sem Guð gaf feðrum vorum, hefur hann efnt við oss börn þeirra með því að reisa Jesú upp. Svo er ritað í öðrum sálminum: Þú ert sonur minn, í dag hef ég fætt þig.
38Dolayısıyla kardeşler, şunu bilin ki, günahların bu Kişi aracılığıyla bağışlanacağı size duyurulmuş bulunuyor. Şöyle ki, iman eden herkes, Musanın Yasasıyla aklanamadığınız her suçtan Onun aracılığıyla aklanır.
34En um það, að hann reisti hann frá dauðum, svo að hann hverfur aldrei aftur í greipar dauðans, hefur hann talað þannig: Yður mun ég veita heilögu, óbrigðulu fyrirheitin, sem Davíð voru gefin.
40Dikkat edin, peygamberlerin sözünü ettiği şu durum sizin başınıza gelmesin: ‹Bakın, siz alay edenler, Şaşkına dönüp yok olun! Sizin gününüzde bir iş yapıyorum, Öyle bir iş ki, biri size anlatsa inanmazsınız.› ››
35Á öðrum stað segir: Eigi munt þú láta þinn heilaga verða rotnun að bráð.
42Pavlusla Barnaba havradan çıkarken halk onları, bir sonraki Şabat Günü aynı konular üzerinde konuşmaya çağırdı.
36Davíð þjónaði sinni kynslóð að Guðs ráði. Síðan sofnaði hann, safnaðist til feðra sinna og varð rotnun að bráð.
43Havradaki topluluk dağılınca, Yahudiler ve Yahudiliğe dönüp Tanrıya tapan yabancılardan birçoğu onların ardından gitti. Pavlusla Barnaba onlarla konuşarak onları devamlı Tanrının lütfunda yaşamaya özendirdiler.
37En sá, sem Guð uppvakti, varð ekki rotnun að bráð.
44Ertesi Şabat Günü kent halkının hemen hemen tümü Rabbin sözünü dinlemek için toplanmıştı.
38Það skuluð þér því vita, bræður, að yður er fyrir hann boðuð fyrirgefning syndanna
45Kalabalığı gören Yahudiler büyük bir kıskançlık içinde, küfürlerle Pavlusun söylediklerine karşı çıktılar.
39og að sérhver, er trúir, réttlætist í honum af öllu því, er lögmál Móse gat ekki réttlætt yður af.
46Pavlusla Barnaba ise cesaretle karşılık verdiler: ‹‹Tanrının sözünü ilk önce size bildirmemiz gerekiyordu. Siz onu reddettiğinize ve kendinizi sonsuz yaşama layık görmediğinize göre, biz şimdi öteki uluslara gidiyoruz.
40Gætið nú þess, að eigi komi það yfir yður, sem sagt er hjá spámönnunum:
47Çünkü Rab bize şöyle buyurmuştur: ‹Yeryüzünün dört bucağına kurtuluş götürmen için Seni uluslara ışık yaptım.› ››
41Sjáið, þér spottarar, undrist, og verðið að engu, því að verk vinn ég á dögum yðar, verk, sem þér alls ekki munduð trúa, þótt einhver segði yður frá því.``
48Öteki uluslardan olanlar bunu işitince sevindiler ve Rabbin sözünü yücelttiler. Sonsuz yaşam için belirlenmiş olanların hepsi iman etti.
42Þegar þeir gengu út, báðu menn um, að mál þetta yrði rætt við þá aftur næsta hvíldardag.
49Böylece Rabbin sözü bütün yörede yayıldı.
43Og er samkomunni var slitið, fylgdu margir Gyðingar og guðræknir menn, sem tekið höfðu trú Gyðinga, þeim Páli og Barnabasi. En þeir töluðu við þá og brýndu fyrir þeim að halda sér fast við náð Guðs.
50Ne var ki Yahudiler, Tanrıya tapan saygın kadınlarla kentin ileri gelen erkeklerini kışkırttılar, Pavlusla Barnabaya karşı bir baskı hareketi başlatıp onları bölge sınırlarının dışına attılar.
44Næsta hvíldardag komu nálega allir bæjarmenn saman til að heyra orð Drottins.
51Bunun üzerine Pavlusla Barnaba, onlara bir uyarı olsun diye ayaklarının tozunu silkerek Konyaya gittiler.
45En er Gyðingar litu mannfjöldann, fylltust þeir ofstæki og mæltu gegn orðum Páls með guðlasti.
52Öğrenciler ise sevinç ve Kutsal Ruh'la doluydu.
46Páll og Barnabas svöruðu þá einarðlega: ,,Svo hlaut að vera, að orð Guðs væri fyrst flutt yður. Þar sem þér nú vísið því á bug og metið sjálfa yður ekki verða eilífs lífs, þá snúum vér oss nú til heiðingjanna.
47Því að svo hefur Drottinn boðið oss: Ég hef sett þig til að vera ljós heiðinna þjóða, að þú sért hjálpræði allt til endimarka jarðar.``
48En er heiðingjar heyrðu þetta, glöddust þeir og vegsömuðu orð Guðs, og allir þeir, sem ætlaðir voru til eilífs lífs, tóku trú.
49Og orð Drottins breiddist út um allt héraðið.
50En Gyðingar æstu upp guðræknar hefðarkonur og fyrirmenn borgarinnar og vöktu ofsókn gegn Páli og Barnabasi og ráku þá burt úr byggðum sínum.
51En þeir hristu dustið af fótum sér móti þeim og fóru til Íkóníum.En lærisveinarnir voru fylltir fögnuði og heilögum anda.
52En lærisveinarnir voru fylltir fögnuði og heilögum anda.