Icelandic

Turkish

Acts

21

1Þegar vér höfðum slitið oss frá þeim, létum vér í haf og héldum beina leið til Kós, næsta dag til Ródus og þaðan til Patara.
1Onlardan ayrılınca denize açılıp doğru İstanköye gittik. Ertesi gün Rodosa, oradan da Pataraya geçtik.
2Þar hittum vér á skip, er fara átti til Fönikíu. Stigum vér á það og létum í haf.
2Fenikeye gidecek bir gemi bulduk, buna binip denize açıldık.
3Vér höfðum landsýn af Kýpur, létum hana á bakborða og sigldum til Sýrlands og tókum höfn í Týrus. Þar átti skipið að leggja upp farminn.
3Kıbrısı görünce güneyinden geçerek Suriyeye yöneldik ve Sur Kentinde karaya çıktık. Gemi, yükünü orada boşaltacaktı.
4Vér fundum lærisveinana og dvöldumst þar sjö daga. Þeir sögðu Páli af gift andans, að hann skyldi ekki halda áfram til Jerúsalem.
4İsanın oradaki öğrencilerini arayıp bulduk ve yanlarında bir hafta kaldık. Öğrenciler Ruhun yönlendirmesiyle Pavlusu Yeruşalime gitmemesi için uyardılar.
5Að þessum dögum liðnum lögðum vér af stað. Fylgdu þeir oss allir á veg með konum og börnum út fyrir borgina. Vér féllum á kné í fjörunni og báðumst fyrir.
5Günümüz dolunca kentten ayrılıp yolumuza devam ettik. İmanlıların hepsi, eşleri ve çocuklarıyla birlikte bizi kentin dışına kadar geçirdiler. Deniz kıyısında diz çöküp dua ettik.
6Þar kvöddumst vér. Vér stigum á skip, en hinir sneru aftur heim til sín.
6Birbirimizle vedalaştıktan sonra biz gemiye bindik, onlar da evlerine döndüler.
7Vér komum til Ptólemais frá Týrus og lukum þar sjóferðinni. Vér heilsuðum bræðrunum og dvöldumst hjá þeim einn dag.
7Surdan deniz yolculuğumuza devam ederek Batlamya Kentine geldik. Oradaki kardeşleri ziyaret edip bir gün yanlarında kaldık.
8Daginn eftir fórum vér þaðan og komum til Sesareu, gengum inn í hús Filippusar trúboða, sem var einn af þeim sjö, og dvöldumst hjá honum.
8Ertesi gün ayrılıp Sezariyeye geldik. Yedilerden biri olan müjdeci Filipusun evine giderek onun yanında kaldık.
9Hann átti fjórar ógiftar dætur, gæddar spádómsgáfu.
9Bu adamın peygamberlik eden, evlenmemiş dört kızı vardı.
10Þegar vér höfðum dvalist þar nokkra daga, kom spámaður einn ofan frá Júdeu, Agabus að nafni.
10Oraya varışımızdan birkaç gün sonra Yahudiyeden Hagavos adlı bir peygamber geldi.
11Hann kom til vor, tók belti Páls, batt fætur sína og hendur og mælti: ,,Svo segir heilagur andi: ,Þannig munu Gyðingar í Jerúsalem binda þann mann, sem þetta belti á, og selja hann í hendur heiðingjum.```
11Bu adam bize yaklaşıp Pavlusun kuşağını aldı, bununla kendi ellerini ayaklarını bağlayarak dedi ki, ‹‹Kutsal Ruh şöyle diyor: ‹Yahudiler, bu kuşağın sahibini Yeruşalimde böyle bağlayıp öteki uluslara teslim edecekler.› ››
12Þegar vér heyrðum þetta, lögðum vér og heimamenn að Páli að fara ekki upp til Jerúsalem.
12Bu sözleri duyunca hem bizler hem de oralılar Yeruşalime gitmemesi için Pavlusa yalvardık.
13En hann sagði: ,,Hví grátið þér og hrellið hjarta mitt? Ég er eigi aðeins reiðubúinn að láta binda mig, heldur og að deyja í Jerúsalem fyrir nafn Drottins Jesú.``
13Bunun üzerine Pavlus şöyle karşılık verdi: ‹‹Ne yapıyorsunuz, ne diye ağlayıp yüreğimi sızlatıyorsunuz? Ben Rab İsanın adı uğruna Yeruşalimde yalnız bağlanmaya değil, ölmeye de hazırım.››
14Honum varð eigi talið hughvarf. Þá létum vér kyrrt og sögðum: ,,Verði Drottins vilji.``
14Pavlusu ikna edemeyince, ‹‹Rabbin istediği olsun›› diyerek sustuk.
15Að þessum dögum liðnum bjuggumst vér til ferðar og héldum upp til Jerúsalem.
15Bir süre sonra hazırlığımızı yapıp Yeruşalime doğru yola çıktık.
16Nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu oss samferða. Þeir fóru með oss til Mnasons nokkurs frá Kýpur, lærisveins frá elstu tíð, og skyldum vér gista hjá honum.
16Sezariyedeki öğrencilerden bazıları da bizimle birlikte geldiler. Bizi, evinde kalacağımız adama, eski öğrencilerden Kıbrıslı Minasona götürdüler.
17Þegar vér komum til Jerúsalem, tóku bræðurnir oss feginsamlega.
17Yeruşalime vardığımız zaman kardeşler bizi sevinçle karşıladılar.
18Næsta dag gekk Páll með oss til Jakobs, og allir öldungarnir komu þangað.
18Ertesi gün Pavlusla birlikte Yakupu görmeye gittik. İhtiyarların hepsi orada toplanmıştı.
19Páll heilsaði þeim og lýsti síðan nákvæmlega öllu, sem Guð hafði gjört meðal heiðingjanna með þjónustu hans.
19Pavlus, onların hal hatırını sorduktan sonra, hizmetinin aracılığıyla Tanrının öteki uluslar arasında yaptıklarını teker teker anlattı.
20Þeir vegsömuðu Guð fyrir það, sem þeir heyrðu, og sögðu við hann: ,,Þú sérð, bróðir hve margir tugir þúsunda það eru meðal Gyðinga, sem trú hafa tekið, og allir eru þeir vandlátir um lögmálið.
20Bunları işitince Tanrıyı yücelttiler. Pavlusa, ‹‹Görüyorsun kardeş, Yahudiler arasında binlerce imanlı var ve hepsi Kutsal Yasanın candan savunucusudur›› dediler.
21En þeim hefur verið sagt, að þú kennir öllum Gyðingum, sem eru meðal heiðingja, að hverfa frá Móse og segir, að þeir skuli hvorki umskera börn sín né fylgja siðum vorum.
21‹‹Ne var ki, duyduklarına göre sen öteki uluslar arasında yaşayan bütün Yahudilere, çocuklarını sünnet etmemelerini, törelerimize uymamalarını söylüyor, Musanın Yasasına sırt çevirmeleri gerektiğini öğretiyormuşsun.
22Hvað á nú að gjöra? Víst mun það spyrjast, að þú ert kominn.
22Şimdi ne yapmalı? Senin buraya geldiğini mutlaka duyacaklar.
23Gjör því þetta, sem vér nú segjum þér. Hjá oss eru fjórir menn, sem heit hvílir á.
23Bunun için sana dediğimizi yap. Aramızda adak adamış dört kişi var.
24Tak þá með þér, lát hreinsast með þeim og ber kostnaðinn fyrir þá, að þeir geti látið raka höfuð sín. Þá mega allir sjá, að ekkert er hæft í því, sem þeim hefur verið sagt um þig, heldur gætir þú lögmálsins sjálfur í breytni þinni.
24Bunları yanına al, kendileriyle birlikte arınma törenine katıl. Başlarını tıraş edebilmeleri için kurban masraflarını sen öde. Böylelikle herkes, seninle ilgili duyduklarının asılsız olduğunu, senin de Kutsal Yasaya uygun olarak yaşadığını anlasın.
25En um heiðingja, sem trú hafa tekið, höfum vér gefið út bréf og ályktað, að þeir skuli varast kjöt fórnað skurðgoðum, blóð, kjöt af köfnuðum dýrum og saurlifnað.``
25Öteki uluslardan olan imanlılara gelince, biz onlara, putlara sunulan kurbanların etinden, kandan, boğularak öldürülen hayvanlardan ve fuhuştan sakınmalarını öngören kararımızı yazmıştık.››
26Páll tók að sér mennina og lét hreinsast með þeim daginn eftir. Síðan gekk hann inn í helgidóminn og gjörði kunnugt, hvenær hreinsunardagarnir væru á enda og fórnin fyrir hvern þeirra skyldi fram borin.
26Bunun üzerine Pavlus o dört kişiyi yanına aldı, ertesi gün onlarla birlikte arınma törenine katıldı. Sonra tapınağa girerek arınma günlerinin ne zaman tamamlanacağını, her birinin adına ne zaman kurban sunulacağını bildirdi.
27Þegar dagarnir sjö voru nær liðnir, sáu Gyðingar frá Asíu Pál í helgidóminum. Þeir komu öllu fólkinu í uppnám, lögðu hendur á hann
27Yedi günlük süre bitmek üzereydi. Asya İlinden bazı Yahudiler Pavlusu tapınakta görünce bütün kalabalığı kışkırtarak onu yakaladılar.
28og hrópuðu: ,,Ísraelsmenn, veitið nú lið. Þetta er maðurinn, sem alls staðar kennir öllum það, sem er andstætt lýðnum, lögmálinu og þessum stað. Og nú hefur hann auk heldur farið með Grikki inn í helgidóminn og saurgað þennan heilaga stað.``
28‹‹Ey İsrailliler, yardım edin!›› diye bağırdılar. ‹‹Her yerde herkese, halkımıza, Kutsal Yasaya ve bu kutsal yere karşı öğretiler yayan adam budur. Üstelik tapınağa bazı Grekleri sokarak bu kutsal yeri kirletti.››
29En þeir höfðu áður séð Trófímus frá Efesus með honum í borginni og hugðu, að Páll hefði farið með hann inn í helgidóminn.
29Bu Yahudiler, daha önce kentte Pavlusun yanında gördükleri Efesli Trofimosun, Pavlus tarafından tapınağa sokulduğunu sanıyorlardı.
30Öll borgin varð uppvæg, fólk þusti að, þeir tóku Pál og drógu hann út úr helgidóminum. Jafnskjótt var dyrunum læst.
30Bütün kent ayağa kalkmıştı. Her taraftan koşuşup gelen halk Pavlusu tutup tapınaktan dışarı sürükledi. Arkasından tapınağın kapıları hemen kapatıldı.
31Þeir ætluðu að lífláta hann, en hersveitarforingjanum var tjáð, að öll Jerúsalem væri í uppnámi.
31Onlar Pavlusu öldürmeye çalışırken, bütün Yeruşalimin karıştığı haberi Roma taburunun komutanına ulaştı.
32Hann brá við og tók með sér hermenn og hundraðshöfðingja og hljóp niður til þeirra. Þegar þeir sáu hersveitarforingjann og hermennina, hættu þeir að berja Pál.
32Komutan hemen yüzbaşılarla askerleri yanına alarak kalabalığın olduğu yere koştu. Komutanla askerleri gören halk Pavlusu dövmeyi bıraktı.
33Hersveitarforinginn kom þá að, tók hann og skipaði að binda hann tvennum fjötrum og spurði, hver hann væri og hvað hann hefði gjört.
33O zaman komutan yaklaşıp Pavlusu yakaladı, çift zincirle bağlanması için buyruk verdi. Sonra, ‹‹Kimdir bu adam, ne yaptı?›› diye sordu.
34En sitt kallaði hver í mannfjöldanum. Þegar hann gat ekki orðið neins vísari sökum óróans, bauð hann að fara með hann upp í kastalann.
34Kalabalıktakilerin her biri ayrı bir şey bağırıyordu. Kargaşalıktan ötürü kesin bilgi edinemeyen komutan, Pavlusun kaleye götürülmesini buyurdu.
35Þegar komið var að þrepunum, urðu hermennirnir að bera hann vegna ofsans í fólkinu,
35Pavlus merdivenlere geldiğinde kalabalık öylesine azmıştı ki, askerler onu taşımak zorunda kaldılar.
36en múgur manns fylgdi eftir og æpti: ,,Burt með hann!``
36Kalabalık, ‹‹Öldürün onu!›› diye bağırarak onları izliyordu.
37Um leið og fara átti með Pál inn í kastalann, segir hann við hersveitarforingjann: ,,Leyfist mér að tala nokkur orð við þig?`` Hann svaraði: ,,Kannt þú grísku?
37Kaleden içeri girmek üzereyken Pavlus komutana, ‹‹Sana bir şey söyleyebilir miyim?›› dedi. Komutan, ‹‹Grekçe biliyor musun?›› dedi.
38Ekki ert þú þá Egyptinn, sem æsti til uppreisnar á dögunum og fór með morðvargana fjögur þúsund út í óbyggðir.``
38‹‹Sen bundan bir süre önce bir ayaklanma başlatıp dört bin tedhişçiyi çöle götüren Mısırlı değil misin?››
39Páll sagði: ,,Ég er Gyðingur, frá Tarsus í Kilikíu, borgari í ekki ómerkum bæ. Ég bið þig, leyf mér að tala til fólksins.``Hann leyfði það. Páll bandaði hendi til fólksins, þar sem hann stóð á þrepunum. Þegar hann hafði fengið gott hljóð, mælti hann til þeirra á hebreska tungu:
39Pavlus, ‹‹Ben Kilikyadan Tarsuslu bir Yahudi, hiç de önemsiz olmayan bir kentin vatandaşıyım›› dedi. ‹‹Rica ederim, halka birkaç söz söylememe izin ver.››
40Hann leyfði það. Páll bandaði hendi til fólksins, þar sem hann stóð á þrepunum. Þegar hann hafði fengið gott hljóð, mælti hann til þeirra á hebreska tungu:
40Komutanın izin vermesi üzerine Pavlus merdivende dikilip eliyle halka bir işaret yaptı. Derin bir sessizlik olunca, İbrani dilinde konuşmaya başladı.