1Drottinn Guð lét þessa sýn bera fyrir mig: Það voru komnar engisprettulirfur, þá er háin tók til að spretta eftir konungsslátt.
1Egemen RAB bana şunu gösterdi: Kralın payına düşen otlar biçilmişti. Otlar yeniden yeşermeye başlarken RAB sürüyle çekirge yaratıyordu.
2En er þær höfðu gjöretið grasið af jörðinni, sagði ég: ,,Drottinn Guð, æ fyrirgef! Hversu má Jakob standast? Hann er svo vesall!``
2Çekirgeler ülkedeki yeşil bitkileri yiyip bitirince: ‹‹Ey Egemen RAB, lütfen halkını bağışla!›› dedim,‹‹Yakup soyu buna nasıl dayanır?Zaten küçük bir halk!››
3Þá iðraði Drottin þessa. ,,Það skal ekki verða!`` sagði Drottinn.
3Bunun üzerine RAB düşüncesini değiştirdi.‹‹Gerçekleşmeyecek bu›› dedi.
4Drottinn Guð lét þessa sýn bera fyrir mig: Drottinn Guð kom til þess að hegna með eldi, og hann svalg hið mikla djúp og eyddi landið.
4Egemen RAB bana şunu gösterdi: Baktım, Egemen RAB halkını cezalandırmak için ateşi çağırdı. Ateş enginleri yakıp tüketti, karayı yakıp tüketmeye başladı.
5Þá sagði ég: ,,Æ, Drottinn Guð, lát af! Hversu má Jakob standast? Hann er svo vesall!``
5O zaman, ‹‹Ey Egemen RAB, lütfen dur!›› dedim,‹‹Yakup soyu buna nasıl dayanır?Zaten küçük bir halk!››
6Þá iðraði Drottin þessa. ,,Þetta skal ekki heldur verða!`` sagði Drottinn.
6Bunun üzerine RAB düşüncesini değiştirdi.Egemen RAB, ‹‹Bu da gerçekleşmeyecek›› dedi.
7Hann lét þessa sýn bera fyrir mig: Sjá, Drottinn stóð uppi á lóðréttum múrvegg og hélt á lóði.
7Başka bir görümde şunu gösterdi bana: Baktım, Rab çekül kullanılarak örülmüş dümdüz bir duvarın yanında duruyor; elinde bir çekül var.
8Og Drottinn sagði við mig: ,,Hvað sér þú, Amos?`` Ég svaraði: ,,Lóð.`` Þá sagði Drottinn: ,,Sjá, ég mun lóð nota mitt á meðal lýðs míns Ísraels, ég vil eigi lengur umbera hann.
8RAB, ‹‹Ne görüyorsun, Amos?›› diye sordu. Ben de, ‹‹Bir çekül›› dedim. Bunun üzerine Rab, ‹‹İşte, halkım İsrailin ortasına da bir çekül koyacağım›› dedi, ‹‹Bir daha onları esirgemeyeceğim.
9Hæðir Ísaks skulu í eyði lagðar verða og helgidómar Ísraels eyddir verða, og ég vil rísa gegn Jeróbóams ætt með reiddu sverði.``
9‹‹Yok olacak İshak soyunun tapınma yerleri,Yıkılacak İsrailin kutsal yerleri,Kılıçla yürüyeceğim Yarovam soyunun üstüne.››
10Amasía prestur í Betel sendi boð til Jeróbóams Ísraelskonungs og lét segja: ,,Amos kveikir uppreisn gegn þér mitt í Ísraelsríki. Landið fær eigi þolað öll orð hans.
10Beyteldeki Kâhin Amatsya, İsrail Kralı Yarovama haber gönderip şöyle dedi: ‹‹Amos İsrailin göbeğinde sana düzen kurdu. Ülke onun bunca sözünü kaldıramaz.
11Því að svo hefir Amos sagt: ,Jeróbóam mun fyrir sverði falla og Ísrael mun herleiddur verða burt úr landi sínu.```
11Çünkü Amos diyor ki, ‹‹ ‹Yarovam kılıçla öldürülecek,İsrail halkı kesinlikle ülkesinin dışına,Sürgüne gönderilecek.› ››
12Síðan sagði Amasía við Amos: ,,Haf þig á burt, vitranamaður, flý til Júdalands! Afla þér þar viðurværis og spá þú þar!
12Bunun üzerine Amatsya Amosa, ‹‹Çek git, ey bilici!›› dedi, ‹‹Yahudaya kaç. Ekmeğini orada kazan. Orada peygamberlik et.
13En í Betel mátt þú eigi framar koma fram sem spámaður, því að hér er konunglegur helgidómur og ríkismusteri.``
13Bir daha Beytelde peygamberlik etme. Çünkü burası kralın kutsal yeri, krallık tapınağıdır.››
14Þá svaraði Amos og sagði við Amasía: ,,Ég er enginn spámaður, og ég er ekki af spámannaflokki, heldur er ég hjarðmaður og rækta mórber.
14Amos, ‹‹Ben ne peygamberdim ne de peygamber oğluydum›› diye karşılık verdi, ‹‹Yalnızca sığır yetiştirirdim. Yabanıl incir ağaçlarına bakardım.
15En Drottinn tók mig frá hjarðmennskunni og sagði við mig: ,Far þú og spá þú hjá lýð mínum Ísrael.`
15RAB beni sürünün ardından aldı, ‹Git, halkım İsraile peygamberlik et› dedi.
16Og heyr því orð Drottins: Þú segir: ,Þú mátt eigi spá gegn Ísrael né láta orð þín streyma yfir Ísaks niðja.`Fyrir því segir Drottinn svo: ,Konan þín skal verða skækja hér í borginni, og synir þínir og dætur skulu fyrir sverði falla. Jörð þinni skal sundur skipt verða með mælivað, og þú sjálfur skalt deyja í óhreinu landi. Og Ísraelsmenn skulu fara herleiddir af landi sínu.```
16Şimdi kulak ver RABbin sözlerine: ‹‹ ‹İsraile karşı peygamberlik etme,İshak soyuna karşı konuşma!› diyorsun.
17Fyrir því segir Drottinn svo: ,Konan þín skal verða skækja hér í borginni, og synir þínir og dætur skulu fyrir sverði falla. Jörð þinni skal sundur skipt verða með mælivað, og þú sjálfur skalt deyja í óhreinu landi. Og Ísraelsmenn skulu fara herleiddir af landi sínu.```
17Bu yüzden RAB şöyle diyor:‹Karın kentte fahişe olacak,Oğulların, kızların kılıçtan geçirilecek.Ölçü ipiyle paylaşılacak toprağın,Sen ise kirli sayılan toprakta can vereceksin.İsrail halkı kesinlikle ülke dışına,Sürgüne gönderilecek.› ››