Icelandic

Turkish

Amos

9

1Ég sá Drottin standa við altarið, og hann sagði: Slá þú á súluhöfuðið, svo að þröskuldarnir skjálfi. Brjót þá sundur og kasta í höfuð þeim öllum. Og síðustu leifar þeirra vil ég deyða með sverði, enginn þeirra skal komast undan á flótta og enginn þeirra bjargast.
1Rabbi gördüm,Sunağın yanında duruyordu.‹‹Sütun başlıklarına vur,Eşikler sarsılsın›› dedi,‹‹Başlıkları insanların başında parala.Sağ kalanları kılıçtan geçireceğim.Kaçan, kurtulan olmayacak,
2Þótt þeir brjótist niður í undirheima, þá skal hönd mín sækja þá þangað, þótt þeir stígi upp til himins, þá skal ég steypa þeim ofan þaðan.
2Ölüler diyarını delip girseler,Elimi uzatıp onları çıkaracağım.Göklere çıksalar,Onları oradan indireceğim.
3Þótt þeir feli sig á Karmeltindi, þá skal ég leita þá þar uppi og sækja þá þangað, og þótt þeir vilji leynast fyrir augum mínum á mararbotni, skal ég þar bjóða höggorminum að bíta þá.
3Karmel Dağının doruklarına gizlenseler,Artlarına düşüp onları yakalayacağım.Gözümün önünden uzağa, denizin dibine girseler,Orada yılana buyruk vereceğim,Onları sokacak.
4Og þótt þeir fari á undan óvinum sínum í útlegð, skal ég þar bjóða sverðinu að deyða þá, og ég vil beina augum mínum á þá, þeim til óhamingju, en ekki til hamingju.
4Düşmanlarınca sürgün edilseler,Orada kılıca buyruk vereceğim,Onları biçecek.Gözümü üzerlerinden ayırmayacağım,Ama iyilik için değil, kötülük için.››
5Drottinn, Guð allsherjar, hann sem snertir jörðina, svo að hún riðar, og allir þeir, sem á henni búa, verða sorgbitnir, svo að hún hefst upp alls staðar eins og Níl-fljótið og lækkar eins og fljótið á Egyptalandi,
5Rab, Her Şeye Egemen RABYere dokununca yer erir,Üzerinde yaşayan herkes yasa bürünür,Bütün yeryüzü Nil gibi kabarır,Mısırın ırmağı gibi yine alçalır.
6hann sem reist hefir á himnum sali sína og grundvallað hvelfing sína á jörðinni, hann sem kallaði á vötn sjávarins og jós þeim yfir jörðina _ Drottinn er nafn hans.
6Yukarı odalarını gökyüzünde yapan,Kubbesini yeryüzünde kuran,Denizin sularını çağırıp yeryüzüne döken Odur;Onun adı RABdir.
7Eruð þér, Ísraelsmenn, mér mætari en Blálendingar? _ segir Drottinn. Hefi ég eigi flutt Ísrael af Egyptalandi og Filista frá Kaftór og Sýrlendinga frá Kír?
7‹‹Ey İsrailliler,Benim için Kûşlulardan ne farkınız var?››Diyor RAB.‹‹İsraillileri Mısırdan,Filistlileri Kaftordan,Aramlıları Kîrden çıkaran ben değil miyim?
8Sjá, auga Drottins Guðs hvílir á þessu glæpafulla konungsríki. Ég skal afmá það af jörðinni, _ og þó vil ég ekki með öllu afmá Jakobs niðja _ segir Drottinn.
8‹‹İşte, Egemen RABbin gözleriBu günahlı krallığın üzerindedir.Onu yeryüzünden söküp atacağım,Ancak Yakup soyunu büsbütün yok etmeyeceğim››Diyor RAB.
9Nei, ég skal svo um bjóða, að Ísraels hús verði hrist út á meðal allra þjóða, eins og korn er hrist í sáldi, án þess að nokkur steinvala falli til jarðar.
9‹‹İşte buyruk vereceğim,Bütün uluslar arasındanİsraili kalburla eler gibi eleyeceğim,Bir çakıl bile yere düşmeyecek.
10Allir syndarar þjóðar minnar skulu falla fyrir sverði, þeir sem segja: ,,Ógæfan mun eigi ná oss né yfir oss koma!``
10Halkımın arasındaki bütün günahlılar,‹Kötülük bizi bulmaz, bize erişmez› diyenlerKılıçtan geçirilecek.››
11Á þeim degi mun ég endurreisa hina föllnu tjaldbúð Davíðs. Ég mun hlaða upp í veggskörðin og reisa hana úr rústum og gjöra hana upp aftur, eins og hún var fyrr meir,
11‹‹O gün Davutun yıkık çardağını yeniden kuracağım,Gediklerini kapayacak,Yıkık yerlerini onaracağım,Onu eskisi gibi yapacağım,
12til þess að þeir nái undir sig leifum Edóms og öllum þeim þjóðum, sem nafn mitt hefir verið nefnt yfir _ segir Drottinn, sá er þessu mun til vegar koma.
12Öyle ki, Edomluların sağ kalanlarını,Bana ait olan bütün ulusları sahiplensinler.››Bunu yapacak olan RAB böyle diyor.
13Sjá, þeir dagar munu koma, _ segir Drottinn _ að erjandinn skal ná kornskurðarmanninum og víntroðslumaðurinn sáðmanninum. Þá munu fjöllin löðra í vínberjalegi og hálsarnir verða í einu flóði.Þá mun ég snúa við högum lýðs míns Ísraels. Þeir munu byggja upp hinar eyddu borgir og búa í þeim, planta víngarða og drekka vín úr þeim, búa til aldingarða og eta ávöxtu þeirra.
13‹‹İşte, günler geliyor›› diyor RAB,‹‹Çift süren orakçıya,Üzüm basan ekin ekene erişecek,Dağlardan tatlı şarap damlayacak,Bütün tepelerden akacak.
14Þá mun ég snúa við högum lýðs míns Ísraels. Þeir munu byggja upp hinar eyddu borgir og búa í þeim, planta víngarða og drekka vín úr þeim, búa til aldingarða og eta ávöxtu þeirra.
14Sürgün halkım İsraili geri getireceğim,Yıkık kentleri onarıp orada yaşayacaklar,Bağlar dikip şarabını içecekler,Bahçeler yapıp meyvesini yiyecekler.
15Onları topraklarına dikeceğim,Bir daha sökülmeyeceklerKendilerine verdiğim topraktan.››Tanrınız RAB böyle diyor.