1Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd.``
1‹‹Medli Dariusun krallığının birinci yılında Mikaili destekleyip korumak için onun yanında durdum.››
2Og nú vil ég kunngjöra þér sannleika: Sjá, enn munu þrír konungar koma fram í Persíu, en hinn fjórði mun afla meiri auðs en allir aðrir, og er hann er voldugur orðinn fyrir auð sinn, mun hann bjóða öllu út gegn Grikklands ríki.
2‹‹Şimdi sana gerçeği bildireceğim: Pers krallığında üç kral daha ortaya çıkacak. Ama dördüncü kral öbür üçünden daha zengin olacak. Zenginliği sayesinde elde edeceği güçle herkesi Grek ülkesine karşı kışkırtacak.
3Eftir það mun rísa hraustur konungur og drottna yfir víðlendu ríki og til leiðar koma því, er hann vill.
3Sonra güçlü bir kral çıkacak. Büyük yetkiyle krallık edecek ve dilediği gibi davranacak.
4En þegar uppgangur hans er sem mestur, þá mun sundrast ríki hans og skiptast eftir fjórum áttum himinsins, en þó ekki til eftirkomenda hans, og ekki með slíku veldi, er hann hafði, því að ríki hans mun eytt verða og fengið öðrum en þeim.
4Ne var ki, o gücünün doruğundayken, krallığı darmadağın edilecek, göğün dört rüzgarı gibi dört parçaya bölünecek. Krallık onun soyundan gelenlere geçmeyecek, yerine geçenlerin hiçbiri onun gibi egemenlik sürmeyecek. Krallığı yıkılıp başkalarına verilecek.
5Og konungurinn suður frá mun öflugur verða, en einn af höfðingjum hans mun verða öflugri en hann, og hann mun ríki ráða. Ríki hans mun verða stórveldi.
5‹‹Güney Kralı güçlenecek. Ancak komutanlarından biri ondan daha çok güçlenecek ve krallığı büyük olacak.
6Og að nokkrum árum liðnum munu þeir mægjast hvor við annan. Þá mun dóttir konungsins suður frá koma til konungsins norður frá til þess að koma á sáttum. En sú hjálp mun að engu haldi koma, stuðningur hans mun og eigi standa. Og hún mun framseld verða, hún og þeir, sem hana höfðu flutt þangað, og faðir hennar og sá, er gekk að eiga hana, á sínum tíma.
6Birkaç yıl sonra bu ikisi uzlaşacak. Güney Kralı yapılan uzlaşmayı onaylamak için kızını Kuzey Kralına eş olarak verecek. Ama kız gücünü koruyamayacak. Kralın ömrü de gücü de uzun sürmeyecek. Bu arada kızla babası da, ona eşlik edenlerle onu destekleyen de ele verilecek.
7Því næst mun í hans stað kvistur upp spretta af rótum hennar. Hann mun fara í móti liðsaflanum og komast inn í virki konungsins norður frá og fara með þá sem honum líkar, og verða voldugur.
7‹‹Babasının yerine kızın ailesinden biri ortaya çıkacak. Kuzey Kralının ordusuna saldırıp kalesini alacak. Onlarla savaşıp yenecek.
8Já, jafnvel guði þeirra, ásamt steyptum líkneskjum þeirra og dýrindiskerum af silfri og gulli, mun hann flytja hernumda til Egyptalands. Þá mun hann í nokkur ár láta konunginn norður frá í friði.
8Onların ilahlarını, dökme putlarını, değerli altın ve gümüş kaplarını alıp Mısıra götürecek. Kuzey Kralını birkaç yıl rahat bırakacak.
9En hann mun gjöra árás á ríki konungsins suður frá og hverfa þó aftur heim í sitt land.
9Sonra Kuzey Kralı gidip Güney Kralının ülkesine saldıracak, ardından kendi ülkesine dönecek.
10Og synir hans munu leggja út í ófrið og draga saman afar mikinn her. Og hann mun koma og vaða yfir og brjótast fram, en hann mun snúa aftur, og þeir munu herja allt að virki hans.
10Kuzey Kralının oğulları savaşa hazırlanarak çok büyük bir ordu toplayacaklar. Ordu sel gibi taşacak, önüne geleni alıp götürecek, gelip Güney Kralının kalesine dayanacak.
11Þetta mun konunginum suður frá gremjast, og hann mun leggja af stað og berjast við hann, við konunginn norður frá. Hann mun kveðja upp mikinn her, en herinn mun seldur verða hinum á vald.
11‹‹Güney Kralı öfkeyle çıkıp Kuzey Kralına karşı savaşacak. Kuzey Kralı büyük bir ordu topladığı halde, bu ordu Güney Kralının eline teslim edilecek.
12Og herinn mun rekinn verða burt. Hjarta hans mun ofmetnast, og hann mun tíþúsundir að velli leggja, og þó ekki reynast öflugur.
12Bu büyük ordu yenilgiye uğrayınca Güney Kralı gurura kapılacak. On binlerce insanı öldürecek, ama zaferi uzun sürmeyecek.
13Þá mun konungurinn norður frá enn kveðja upp her, meiri en hinn fyrri, og að liðnum nokkrum árum mun hann koma með fjölmennum liðsafla og miklum útbúnaði.
13Çünkü Kuzey Kralı öncekinden daha büyük bir ordu toplayacak ve birkaç yıl sonra büyük, iyi donatılmış bir orduyla ülkeye doğru ilerleyecek.
14Um þær mundir munu margir rísa gegn konunginum suður frá, og ofríkisfullir menn af þjóð þinni munu hefja uppreisn til þess að láta vitrunina rætast, en þeir munu steypast.
14‹‹Bu sırada birçokları Güney Kralına karşı çıkacak. Senin halkından bazı zorbalar da, görüm yerine gelsin diye ayaklanacak, ama yenilgiye uğrayacaklar.
15Og konungurinn norður frá mun koma og hlaða virkisvegg og vinna víggirta borg, og herir suðurríkisins munu eigi fá staðist og einvalalið hans mun eigi þrótt hafa til að veita viðnám.
15Sonra Kuzey Kralı gelip toprak yığarak tepecikler yapacak ve surlu kenti ele geçirecek. Güney Kralının güçleri buna karşı duramayacak. En seçme askerlerinin bile karşı durmaya güçleri yetmeyecek.
16Og sá sem fer í móti honum, mun gjöra það, er honum þóknast, með því að enginn fær honum viðnám veitt, og hann mun fá fótfestu í prýði landanna, og eyðing er í hendi hans.
16Kente saldıran Kuzey Kralı dilediği gibi davranacak, kimse ona karşı duramayacak. Güzel Ülkeyi yönetecek, yıkıp yok etme yetkisi onun elinde olacak.
17Síðan mun hann ásetja sér að koma með öllum herafla ríkis síns, en hann mun gjöra sátt við hann og gefa honum unga stúlku, landinu til tjóns. En ráðagjörð hans mun eigi framgang fá og eigi takast.
17Krallığının bütün gücünü toplayıp Güney Kralının üzerine yürümeyi amaçlayacak ve Güney Kralıyla bir antlaşma yapacak. Ülkesini yerle bir etmek için kızını eş olarak ona verecek. Ama tasarısı başarılı olmayacak, ona yarar sağlamayacak.
18Og hann mun snúa sér að eyjunum og vinna margar, en hershöfðingi nokkur mun gjöra enda á smánan hans, já, hann mun láta smánan hans koma yfir sjálfan hann.
18Bundan sonra deniz kıyısındaki bölgelere yönelecek, birçoklarını ele geçirecek. Ne var ki, bir komutan onun saygısızlıklarını sona erdirecek, saygısızlığının karşılığını verecek.
19Þá mun hann snúa sér að virkjum síns eigin lands, og hann mun hrasa og falla, og hans mun engan stað sjá framar.
19Bunun üzerine Kuzey Kralı kendi ülkesinin kalelerine yönelecek, ama tökezleyip düşecek. Bir daha da ortaya çıkmayacak.
20Í hans stað mun annar koma, er senda mun skattheimtumann til þess landsins, sem er prýði ríkisins, en eftir nokkra daga mun hann drepinn verða, þó ekki í reiði né bardaga.
20‹‹Yerine geçen kral, krallığının yüceliği için zorla vergi toplayacak birini gönderecek. Ama birkaç gün içinde öfkesiz ve savaşsız yok edilecek.
21Í hans stað mun koma fyrirlitlegur maður, er þeir höfðu eigi ætlað konungstignina. Hann mun koma að óvörum og ná undir sig ríkinu með fláttskap.
21‹‹Yerine krallıkla onurlandırılmamış değersiz biri geçecek. Halk güvenlik içindeyken, kurduğu düzenler sayesinde gelip krallığı ele geçirecek.
22Og yfirvaðandi herflokkar munu skolast burt fyrir honum og eyddir verða, svo og sáttmálshöfðinginn.
22Çok güçlü orduları süpürüp yok edecek; antlaşma önderi de yok edilecek.
23Og upp frá því, er menn hafa bundið félagsskap við hann, mun hann beita svikum. Hann mun leggja af stað fáliðaður og bera hærri hlut.
23Onunla antlaşma yaptıktan sonra hileye başvuracak. Az sayıda insanla gittikçe güçlenecek.
24Að óvörum mun hann brjótast inn í frjósömustu sveitir landsins og gjöra það, sem hvorki feður hans né forfeður hafa gjört: Herfangi, rændu fé og auðæfum mun hann úthluta þeim ríkulega, og gegn virkjum mun hann hafa ráðagjörðir með höndum. Þó mun það aðeins verða um hríð.
24Beklenmedik bir anda ilin zengin bölgelerine saldırıp babalarının, atalarının yapmadığı şeyleri yapacak. Adamlarına yağma ve çapul malı, servetler dağıtacak. Kalelere saldırmak için düzenler kuracak, ama bu uzun sürmeyecek.
25Því næst mun hann beita styrk sínum og hugrekki gegn konunginum suður frá með miklum her, og konungurinn suður frá mun hefja ófrið við hann með miklum her og mjög öflugum, en þó mun hann ekki fá í móti staðið, því að menn brugga ráð í móti honum.
25‹‹Gücünü ve cesaretini toplayarak büyük bir orduyla Güney Kralına karşı çıkacak. Güney Kralı da büyük ve çok güçlü bir orduyla savaşacak. Ne var ki, kurulan düzenler yüzünden ona karşı duramayacak.
26Þeir sem eta við borð hans, munu fella hann, og her hans skolast burt, og margir særðir í val falla.
26Sofrasından yiyenler Güney Kralını yıkmaya çalışacaklar; ordusu dağılacak, birçokları vurulup öldürülecek.
27Og báðir konungarnir munu hafa illt í hyggju og tala flærðarsamlega að hinu sama borði, en eigi mun það ná fram að ganga, því að enn er hinn tiltekni tími eigi liðinn á enda.
27Her iki kral da kötülük tasarlayacak. Aynı masada oturup birbirlerine yalan söyleyecekler. Ancak bu bir yarar sağlamayacak. Çünkü son yine de belirlenen zamanda gelecek.
28Og hann mun hverfa aftur heim í land sitt með miklum fjárhlut og snúa huga sínum í móti hinum heilaga sáttmála, og hann mun koma fram áformi sínu og hverfa síðan aftur heim í land sitt.
28Kuzey Kralı büyük bir servetle ülkesine dönecek, ama amacı kutsal antlaşmaya karşı gelmek olacak. Dilediğini yaptıktan sonra ülkesine dönecek.
29Á ákveðnum tíma mun hann aftur brjótast inn í suðurlandið, og mun síðari förin ekki takast jafnvel og hin fyrri.
29‹‹Belirlenen zamanda dönüp yine Güneye saldıracak. Ancak bu kez sonuç öncekinden farklı olacak.
30Því að skip Rómverja munu koma í móti honum, og hann mun láta hugfallast og halda heimleiðis og snúa reiði sinni gegn hinum heilaga sáttmála og láta hann kenna á henni. Síðan mun hann hverfa heim aftur og gefa þeim gætur, sem yfirgefa hinn heilaga sáttmála.
30Ona karşı koymak için Kittimden gelen gemiler cesaretini kıracak. Geri dönecek ve öfkeyle kutsal antlaşmaya karşı çıkacak, kutsal antlaşmayı bırakanları yine kayıracak.
31Herflokkar hans munu bera hærri hlut og vanhelga helgidóminn, vígið, afnema hina daglegu fórn og reisa þar viðurstyggð eyðingarinnar.
31‹‹Askerleri gidip tapınakla kaleyi kirletecek, günlük sunuları kaldırıp yıkıcı iğrenç şeyi koyacaklar.
32Og þá sem syndga gegn sáttmálanum, mun hann með fláttskap tæla til fráhvarfs, en þeir menn, sem þekkja Guð sinn, munu stöðugir standa og drýgja dáð.
32Kuzey Kralı antlaşmayı bozanları yaltaklanarak ayartacak, ama Tanrısını tanıyan halk var gücüyle ona karşı duracak.
33Hinir vitru meðal lýðsins munu kenna mörgum hyggindi, en um hríð munu þeir falla fyrir sverði og báli, fyrir herleiðingum og fjárránum.
33‹‹Halkın arasındaki bilge kişiler birçoklarını eğitecekler. Ama bir süre bu kişiler ya kılıçla öldürülecek, yakılacak, tutsak edilecek ya da mallarından edilecekler.
34Og þá er þeir falla, mun þeim veitast dálítil hjálp. Þá munu margir fylla flokk þeirra af yfirdrepskap.
34Yenilgiye uğrayınca biraz yardım görecekler. İçtenlikten uzak birçok kişi onlardan yana geçecek.
35En þar sem nokkrir af hinum vitru falla, þá er það til að skíra, reyna og hreinsa aðra meðal þeirra, allt til endalokanna, því að hinn ákveðni tími er enn ekki liðinn.
35Bilgelerden kimisi tökezleyecek; öyle ki, son gelinceye dek arınıp temizlenebilsin, lekesiz duruma gelebilsinler. Çünkü son yine de belirlenen zamanda gelecek. lekesiz duruma gelebilsinler›› ya da ‹‹Öyle ki, son gelinceye dek Tanrının halkı arınıp temizlenebilsin, lekesiz duruma gelebilsin››.
36En konungurinn mun fram fara eftir geðþótta sínum. Hann mun hefja sig upp yfir og ofmetnast gegn sérhverjum guði og mæla afaryrði í gegn Guði guðanna. Og hann mun giftudrjúgur verða þar til reiðinni er lokið, því að það, sem ályktað hefir verið, er þá fram komið.
36‹‹Kral dilediği gibi davranacak. Kendini bütün tanrılardan daha büyük, daha yüce gösterecek, tanrıların Tanrısına karşı duyulmamış sözler söyleyecek. Tanrının öfkesi tamamlanıncaya dek başarılı olacak. Çünkü tasarlanan, yerine gelecektir.
37Og hann mun ekki skeyta guðum feðra sinna, né heldur uppáhaldsgoði kvennanna, já, engum guði mun hann skeyta, heldur hreykja sér yfir allt.
37Kral hiçbir tanrıya, atalarının ilahlarına da kadınların bağlandığına da ilgi göstermeyecek. Kendisini hepsinden üstün görecek.
38En guð virkjanna mun hann í stað þess heiðra, guð, sem feður hans þekktu ekki, mun hann heiðra, með gulli og silfri, með dýrum steinum og gersemum,
38Bu ilahların yerine, kaleler ilahını yüceltecek. Atalarının tanımadığı bu ilaha altın, gümüş, değerli taşlar, pahalı armağanlar sunup onu onurlandıracak.
39og í hin rammgjörðu vígin mun hann afla sér manna, er tilheyra útlendum guði. Þeim sem hann viðurkenna, mun hann veita mikla sæmd og láta þá ríkja yfir mörgum og úthluta þeim landi að verðlaunum.
39Bu yabancı ilahın yardımıyla en güçlü kalelere saldıracak; onu kabul edenleri alabildiğine onurlandıracak, onları birçoklarının başına önder atayacak, ülkeyi ödül olarak onlar arasında bölüştürecek.
40Þegar að endalokunum líður, mun konungurinn suður frá heyja stríð við hann, og konungurinn norður frá mun þeysast í móti honum með vögnum, riddurum og mörgum skipum, og brjótast inn í lönd hans og vaða yfir þau og geysast áfram.
40‹‹Son gelince, Güney Kralı Kuzey Kralıyla savaşa tutuşacak. Kuzey Kralı savaş arabalarıyla, atlılarla, birçok gemilerle saldıracak. Her şeyi süpürüp götüren sel gibi taşarak birçok ülkeden geçecek.
41Þá mun hann og brjótast inn í það landið, sem er prýði landanna, og tíþúsundir munu að velli lagðar. En þessir munu bjarga sér undan hendi hans: Edómítar, Móabítar og kjarni Ammóníta.
41Güzel Ülkeye de girecek, birçok ülke yenilgiye uğrayacak. Ancak Edom, Moav ve Ammon önderleri onun elinden kurtulacak.
42Og hann mun rétta hönd sína út yfir löndin, og Egyptaland mun ekki komast undan.
42Öbür ülkelere de saldıracak. Mısır bile elinden kurtulmayacak.
43Hann mun kasta eign sinni á fjársjóðu Egyptalands af gulli og silfri og á allar gersemar þess, og Líbýumenn og Blálendingar munu vera í för með honum.
43Altın ve gümüş hazinelerine, Mısırın bütün değerli eşyalarına el koyacak. Luvlularla Kûşlular onun ardınca yürüyecekler.
44En fregnir frá austri og norðri munu skelfa hann. Mun hann þá í mikilli bræði hefja ferð sína til þess að eyða og tortíma mörgum.Hann mun slá skrauttjöldum sínum milli hafsins og fjalls hinnar helgu prýði. Þá mun hann undir lok líða og enginn hjálpa honum.
44Ne var ki, doğudan ve kuzeyden gelen haberler onu ürkütecek. Birçoklarını yıkıp yok etmek için büyük öfkeyle yola çıkacak.
45Hann mun slá skrauttjöldum sínum milli hafsins og fjalls hinnar helgu prýði. Þá mun hann undir lok líða og enginn hjálpa honum.
45Denizle güzel kutsal dağ arasında saray çadırlarını kuracak. Yine de yaşamı son bulacak ve ona yardım eden olmayacak.››