Icelandic

Turkish

Ezekiel

14

1En til mín komu nokkrir af öldungum Ísraels og settust niður frammi fyrir mér.
1İsrail ileri gelenlerinden kimisi gelip yanıma oturdu.
2Þá kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
2O sırada RAB bana şöyle seslendi:
3,,Mannsson, þessir menn hafa skipað skurðgoðum sínum til hásætis í hjarta sínu og sett ásteytingarstein misgjörðar sinnar upp fyrir framan sig. Ætti ég þá að láta þá ganga til frétta við mig?
3‹‹İnsanoğlu, bu adamların yüreği putlara bağlı. Diktikleri putların kendilerini günaha sokmasına olanak veriyorlar. Öyleyse onların bana danışmasına izin vermeli miyim?
4Fyrir því tala þú til þeirra og seg við þá: Svo segir Drottinn Guð: Hver sá af Ísraelsmönnum, sem skipar skurðgoðum sínum til hásætis í hjarta sínu og setur ásteytingarstein misgjörðar sinnar upp fyrir framan sig og fer þó til spámanns, honum skal ég, Drottinn, sjálfur svör gefa, þrátt fyrir hans mörgu skurðgoð,
4Bunun için onlarla konuş ve de ki, ‹Egemen RAB şöyle diyor: Yüreğini puta bağlayan, diktiği putun kendisini günaha sokmasına olanak veren, sonra da peygambere danışmaya gelen her İsrailliye putlarının çokluğuna göre ben RAB kendim karşılık vereceğim.
5til þess að taka um hjartað í Ísraelsmönnum, er gjörst hafa mér ókunnugir fyrir öll skurðgoð sín.
5Bunu, putları yüzünden bana sırt çeviren İsrail halkının yüreğini yeniden kendime çekmek için yapacağım.›
6Seg því við Ísraelsmenn: Svo segir Drottinn Guð: Snúið við og snúið yður frá skurðgoðum yðar og snúið augliti yðar burt frá öllum svívirðingum yðar.
6‹‹Bu yüzden İsrail halkına de ki, ‹Egemen RAB şöyle diyor: Geri dönün! Putlarınızdan vazgeçin, iğrenç uygulamalarınızı bırakın!
7Því að sérhver sá af Ísraelsmönnum og af útlendingum þeim, er dveljast meðal Ísraelsmanna, er gjörist mér fráhverfur og skipar skurðgoðum sínum til hásætis í hjarta sínu og setur ásteytingarstein misgjörðar sinnar upp fyrir framan sig og fer þó til spámanns til þess að láta hann spyrja mig fyrir sig, honum skal ég, Drottinn, sjálfur svör gefa.
7‹‹ ‹İsrail halkından biri ya da İsrailde yaşayan bir yabancı benden ayrılır, yüreğini putlara bağlar, diktiği putların kendisini günaha sokmasına olanak verir, sonra da bana danışmak üzere bir peygambere giderse, ben RAB kendim ona karşılık vereceğim.
8Ég vil snúa augliti mínu gegn slíkum manni og gjöra hann að tákni og orðtaki og uppræta hann úr þjóð minni, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn.
8O kişiye karşı çıkacağım. Onu bir belirti, bir alay konusu yapıp halkımın arasından atacağım. O zaman benim RAB olduğumu anlayacaksınız.
9En láti spámaðurinn tæla sig og flytji hann spámæli, þá hefi ég, Drottinn, tælt þann spámann, og ég mun rétta út hönd mína móti honum og afmá hann úr þjóð minni Ísrael.
9‹‹ ‹Bir peygamber ayartılır da bir söz söylerse, onu ayartan benim. Elimi ona karşı uzatacağım, onu halkım İsrailin arasından çıkarıp yok edeceğim.
10Og þeir skulu báðir bera sekt sína: Þeir skulu vera jafnsekir hvor um sig, sá er til frétta gengur og spámaðurinn,
10Suçlarının cezasını çekecekler. Peygamber de ona danışan da aynı şekilde cezalandırılacak.
11til þess að Ísraelsmenn villist ekki framar frá mér og saurgi sig ekki framar á alls konar glæpum, heldur skulu þeir vera mín þjóð, og ég skal vera þeirra Guð _ segir Drottinn Guð.``
11Böylece İsrail halkı bir daha benden ayrılmayacak, günahlarıyla kendilerini kirletmeyecekler. Onlar halkım olacaklar, ben de onların Tanrısı olacağım. Egemen RAB böyle diyor.› ››
12Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
12RAB bana şöyle seslendi:
13,,Mannsson, ef land syndgar móti mér, með því að bregða trúnaði, og ég rétti út hönd mína gegn því og brýt sundur staf brauðsins fyrir því og sendi hungur í það og eyði þar mönnum og fénaði,
13‹‹İnsanoğlu, eğer bir ülke bana sadakatsizlik eder, günah işlerse, ben de o ülkeye karşı elimi uzatır, onu her türlü yiyecekten yoksun bırakır, üzerine kıtlık gönderir, insanları ve hayvanları yok edersem;
14og þótt í því væru þessir þrír menn: Nói, Daníel og Job, þá mundu þeir þó aðeins fá bjargað sjálfum sér fyrir ráðvendni sína _ segir Drottinn Guð.
14şu üç adam -Nuh, Daniel, Eyüp- orada olsalar bile, doğruluklarıyla ancak kendi canlarını kurtarabilirler. Egemen RAB böyle diyor. olduğundan bildiğimiz Peygamber Daniel olmayabilir.
15Ef ég léti óargadýr fara yfir landið og þau eyddu það að mönnum, svo að það yrði auðn, sem enginn færi um vegna dýranna,
15‹‹Ya da ülkeye yabanıl hayvanlar gönderirsem ve ülkeyi kimsesiz bırakırlarsa, ülke viraneye döner, hayvanlar yüzünden kimse içinden geçemezse;
16og þessir þrír menn væru í því, _ svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn Guð, skyldu þeir hvorki fá bjargað sonum né dætrum. Þeir mundu aðeins fá bjargað sjálfum sér, en landið skyldi verða auðn.
16Varlığım hakkı için diyor Egemen RAB, bu üç kişi o ülkede yaşasa bile, ne oğullarını ne de kızlarını kurtarabilirler. Ancak kendi canlarını kurtarabilirler. Ülke ise viraneye döner.
17Eða ef ég léti sverð geisa yfir þetta land og segði: Sverðið skal fara yfir landið! og eyddi í því mönnum og skepnum,
17‹‹Ya da o ülkeye kılıç gönderir, ‹Kılıç ülkeyi yarsın› der, oradaki insanları ve hayvanları yok edersem;
18og þessir þrír menn væru í því, _ svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn Guð, hvorki mundu þeir fá bjargað sonum né dætrum, heldur mundu þeir aðeins fá bjargað sjálfum sér.
18varlığım hakkı için diyor Egemen RAB, bu üç kişi orada olsa bile, ne oğullarını ne de kızlarını kurtarabilirler. Ancak kendi canlarını kurtarabilirler.
19Eða ef ég sendi drepsótt inn í þetta land og jysi yfir það blóðugri heift minni, til þess að eyða í því mönnum og skepnum,
19‹‹O ülkeye salgın hastalık gönderir, kan dökerek öfkemi yağdırır, oradaki insanları ve hayvanları yok edersem;
20og Nói, Daníel og Job væru í því, _ svo sannarlega sem Drottinn Guð lifir, skyldu þeir hvorki fá bjargað syni né dóttur. Þeir mundu aðeins fá bjargað sjálfum sér fyrir ráðvendni sína.
20varlığım hakkı için diyor Egemen RAB, Nuh, Daniel ve Eyüp orada olsa bile, ne oğullarını ne de kızlarını kurtarabilirler. Doğruluklarıyla ancak kendi canlarını kurtarabilirler.
21Þó segir Drottinn Guð svo: Jafnvel þótt ég sendi fjóra mína vondu refsidóma, sverð, hungur, óargadýr og drepsótt, yfir Jerúsalem til þess að eyða í henni mönnum og skepnum,
21‹‹Egemen RAB şöyle diyor: Yeruşalimdeki insanları ve hayvanları yok etmek için üzerine dört ağır yargımı -kılıcı, kıtlığı, yabanıl hayvanları, salgın hastalığı- gönderdiğimde daha neler neler olacak!
22þá skal þó hópur eftir verða, sem af kemst, þeir er fara út með sonu og dætur. Þeir munu koma út til yðar, og þér munuð sjá breytni þeirra og gjörðir þeirra og huggast yfir ógæfu þeirri, er ég hefi látið koma yfir Jerúsalem, yfir öllu því, er ég hefi látið koma yfir hana.Og þeir munu hugga yður, er þér sjáið breytni þeirra og gjörðir þeirra, og þér munuð sjá, að ég hefi ekkert gjört án orsaka af öllu því, er ég hefi í henni gjört _ segir Drottinn Guð.``
22Orada sağ bırakılacak kimi oğullarınız, kızlarınız olacak, çıkıp yanınıza gelecekler. Onların davranışlarını ve yaptıklarını görünce, Yeruşalimin başına getirdiğim yıkımdan ve her tür felaketten avuntu bulacaksınız.
23Og þeir munu hugga yður, er þér sjáið breytni þeirra og gjörðir þeirra, og þér munuð sjá, að ég hefi ekkert gjört án orsaka af öllu því, er ég hefi í henni gjört _ segir Drottinn Guð.``
23Onların davranışlarını ve yaptıklarını görünce avutulacak, Yeruşalim'in başına getirdiklerimin amaçsız olmadığını anlayacaksınız. Egemen RAB böyle diyor.››