Icelandic

Turkish

Ezekiel

23

1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1RAB bana şöyle seslendi:
2,,Mannsson, konur voru tvær, dætur sömu móður.
2‹‹İnsanoğlu, bir anneden doğma iki kadın vardı.
3Þær frömdu hórdóm á Egyptalandi, þær hóruðust í æsku. Þar létu þær þukla um brjóst sér og þar fóru menn höndum um meyjarbarm þeirra.
3Gençliklerinde Mısırda fahişelik ettiler. Memeleri orada okşandı, erdenliklerini orada yitirdiler.
4Hin eldri hét Ohola og systir hennar Oholíba. Og ég eignaðist þær báðar, og þær ólu sonu og dætur. Og Ohola hét síðar Samaría og Oholíba Jerúsalem.
4Büyüğünün adı Ohola, küçüğünün Oholivaydı. Benim oldular; oğullar, kızlar doğurdular. Ohola Samiriyedir, Oholiva da Yeruşalim.
5En Ohola tók fram hjá mér og brann af girnd til friðla sinna, til Assýringa, hinna nafntoguðu,
5‹‹Ohola benimken fahişelik etti. Oynaşları olan Asurlulara gönül verdi. Hepsi de genç, yakışıklı, lacivertler kuşanmış savaşçılar, valiler, komutanlar, atlı askerlerdi.
6sem klæddir voru bláum purpura, jarlar og landstjórar, allt saman fríðir æskumenn, riddarar ríðandi hestum.
7Asurluların en seçkin adamlarına fahişe olarak kendini verdi. Gönül verdiği bu kişilerin putlarına bağlanarak kendini kirletti.
7Og hún helgaði þeim hóranir sínar, öllum úrvalsmönnum Assýringa, og hún saurgaði sig á skurðgoðum allra þeirra, er hún brann af girnd til.
8Mısırda başladığı fahişeliği bırakmadı. Gençken onunla yattılar, erdenliğini bozdular, şehvetlerini onun üzerine boşalttılar.
8Þó lét hún ekki af hórunum sínum frá Egyptalandi, því að þeir höfðu legið með henni í ungdæmi hennar og farið höndum um meyjarbarm hennar og hellt yfir hana hóran sinni.
9‹‹Bu nedenle onu oynaşlarının, gönül verdiği Asurluların eline teslim ettim.
9Fyrir því seldi ég hana í hendur friðla sinna, í hendur Assýringa, er hún brann af girnd til.
10Çıplaklığını açtılar, oğullarını, kızlarını aldılar, onu kılıçla öldürdüler. Kendisine verilen cezadan ötürü kadınlar arasında adı kötüye çıktı.
10Þeir beruðu blygðan hennar, tóku burt sonu hennar og dætur og vógu hana sjálfa með sverði, svo að hún varð öðrum konum til viðvörunar, og framkvæmdu þannig refsingardóminn á henni.
11‹‹Kızkardeşi Oholiva bunu gördü, ama şehveti ve fahişelikleri kızkardeşininkinden daha utanç vericiydi.
11En þótt systir hennar Oholíba sæi það, þá varð hún þó enn frekari í lostanum og drýgði enn meiri saurlifnað en systir hennar.
12O da hepsi de genç, yakışıklı Asurlulara -valilere, komutanlara, iyi donanmış savaşçılara, atlılara- gönül verdi.
12Hún brann af girnd til Assýringa, nafntogaðra jarla og landstjóra, sem voru frábærlega prúðbúnir, til riddara, sem riðu hestum, allt saman fríðir æskumenn.
13Kendisini ne kadar kirlettiğini gördüm. İkisi de aynı yolu izlediler.
13Og ég sá, hversu hún saurgaði sig. Eitt og hið sama var háttalag beggja þeirra systra.
14‹‹Oholiva fahişeliklerini giderek artırdı. Duvara oyulmuş insan resimlerini -bellerine kuşak, başlarına geniş sarık bağlamış kırmızı renkli Kildani resimlerini- gördü. Hepsi kökeni Kildan ülkesine dayanan Babil subaylarına benziyordu.
14En hún hélt áfram að drýgja hórdóm, og er hún sá menn dregna á vegg, myndir af Kaldeum, málaða með menju,
16Oholiva görür görmez onlara gönül verdi, Kildan ülkesine ulaklar gönderdi.
15gyrta belti um lendarnar, með vefjarhöttu um höfuðin, alla saman hina hermannlegustu, mynd af Babýloníumönnum, en ættland þeirra er Kaldea,
17Bunun üzerine Babilliler onunla yatakta sevişmek üzere geldiler, zina ederek onu kirlettiler. Onu öyle kirlettiler ki, sonunda hepsinden tiksinip yüzünü çevirdi.
16_ þá brann hún af girnd til þeirra, er hún leit þá augum, og gjörði sendimenn til þeirra til Kaldeu.
18Fahişeliklerini sergileyip çıplaklığını açınca kızkardeşinden tiksinerek yüzümü çevirdiğim gibi, ondan da tiksinerek yüzümü çevirdim.
17Og Babýloníumenn gengu inn til hennar, til ástasamlags við hana, og flekkuðu hana með saurlifnaði sínum, og hún saurgaði sig á þeim. Þá sneri sál hennar sér frá þeim.
19Gençliğinde Mısırda yaptığı fahişelikleri anımsayarak, fahişeliğini daha da artırdı.
18Og er hún framdi saurlifnað sinn berlega og beraði blygðan sína, þá sneri sál mín sér frá henni, eins og sál mín hafði snúið sér frá systur hennar.
20Erkeklik organları eşeğinkine, menileri aygırınkine benzeyen oynaşlarına gönül verdi.
19En hún varð enn frekari í hórdómi sínum, með því að hún minntist æskudaga sinna, þá er hún framdi saurlifnað á Egyptalandi.
21Öyle ki, Mısırda gençliğindeki şehvet düşkünlüğünü özledin. Memelerin orada okşanmış, erdenliğini orada yitirmiştin.
20Og hún brann af girnd til friðla þeirra, sem voru eins hreðurmiklir og asnar og gusan úr þeim sem úr stóðhestum.
22‹‹Bundan ötürü, ey Oholiva, Egemen RAB şöyle diyor: Tiksindiğin oynaşlarını sana karşı kışkırtacağım. Onları her yandan sana karşı ayaklandıracağım.
21Og þú saknaðir saurlifnaðar æsku þinnar, þá er Egyptar fóru höndum um barm þinn og þukluðu um meyjarbrjóst þín.
23Babillileri, bütün Kildanileri, Pekotluları, Şoalıları, Koalıları, onlarla birlikte bütün Asurluları, yakışıklı gençleri -valileri, komutanları, subayları, ünlü adamları, atlıları- sana karşı ayaklandıracağım.
22Fyrir því, Oholíba, svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég mun egna friðla þína upp í móti þér, þá er sál þín hefir snúið sér frá, og láta þá veitast að þér úr öllum áttum:
24Silahlarla, savaş ve yük arabalarıyla, çok uluslu bir orduyla sana saldıracaklar. Seni her yandan büyük, küçük kalkanlarla, miğferlerle saracaklar. Cezalandırmaları için seni onların eline teslim edeceğim. Seni kendi kurallarına göre yargılayacaklar.
23Babýloníumenn og alla Kaldea, Pekód, Sjóa og Kóa og alla Assýringa með þeim, allt saman fríða æskumenn, jarla og landstjóra, tóma liðsforingja og nafntogaða menn, ríðandi hestum.
25Öfkemi sana yönelteceğim, onların sana kızgınlıkla davranmalarını sağlayacağım. Burnunu, kulaklarını kesecekler. Sağ kalanları kılıçla öldürecekler. Oğullarını, kızlarını alacaklar, sağ kalanları ateş yakıp yok edecek.
24Og þeir munu koma í móti þér úr norðri með vögnum og hjólum og liðsafnaði margra þjóða. Törgu, skjöld og hjálm munu þeir setja upp í móti þér hringinn í kring, og ég mun leggja fyrir þá málið, og þeir skulu dæma þig eftir sínum lögum.
26Üzerindeki giysiyi soyacak, güzel mücevherlerini alacaklar.
25Og ég mun snúa vandlæting minni gegn þér, og þeir munu fara grimmdarlega með þig. Þeir munu skera af þér nef og eyru, og það, sem eftir verður af þér, skal fyrir sverði falla. Sonu þína og dætur munu þeir hafa á burt, og það, sem eftir verður af þér, mun eyðast af eldi.
27Mısırda yaptığın ahlaksızlıklara, fahişeliklere son vereceğim. Böyle şeylere özlem duymayacak, bir daha Mısırı anımsamayacaksın.
26Og þeir munu færa þig af klæðum og taka af þér skartgripi þína.
28‹‹Egemen RAB şöyle diyor: Seni nefret ettiğin, tiksindiğin adamların eline teslim edeceğim.
27Og ég vil gjöra enda á saurlifnaði þínum og hórdómi þínum frá Egyptalandi, svo að þú hefjir eigi framar augu þín til þeirra og hugsir eigi framar um Egyptaland.
29Sana düşman gibi davranacak, emeğinin bütün ürününü alacaklar. Seni çırılçıplak bırakacaklar. Böylece utanç verici fahişeliklerin açığa çıkacak. Bütün bunlar şehvet düşkünlüğünden, fahişeliğin yüzünden başına geldi. Çünkü uluslarla fahişelik ettin, onların putlarıyla kendini kirlettin.
28Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég mun selja þig á vald þeirra, er þú hatar, á vald þeirra, er sál þín hefir snúið sér frá.
31Kızkardeşinin yolunu izledin. Bu nedenle, sana onun kâsesinden içireceğim.
29Og þeir munu fara haturslega með þig og hafa á burt allan afla þinn og láta þig eftir nakta og bera, og þá mun verða flett ofan af hinni hórgjörnu blygðan þinni, lauslæti þínu og saurlifnaði þínum.
32‹‹Egemen RAB şöyle diyor: Kızkardeşinin kâsesinden içeceksin,O derin ve geniştir;Sana gülecek, seninle alay edecekler,Dopdolu bir kâse.
30Svo mun með þig farið, af því að þú eltir þjóðirnar, fyrir þá sök að þú saurgaðir þig á skurðgoðum þeirra.
33Sarhoş olacak, umutsuzluğa boğulacaksın,Kızkardeşin Samiriyenin kâsesiYıkım, perişanlık kâsesidir.
31Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að þér bikar hennar.
34Ondan içecek, tüketeceksin;Parçalarını kemirecekVe göğsünü paralayacaksın.Bunu ben söylüyorum diyor Egemen RAB.
32Svo segir Drottinn Guð: Þú skalt drekka bikar systur þinnar, hinn djúpa og víða, sem tekur svo mikið, _
35‹‹Bundan ötürü Egemen RAB şöyle diyor: Madem beni unuttun, bana sırt çevirdin, sen de ahlaksızlığının, fahişeliğinin cezasını yükleneceksin.››
33vímu og hörmung skalt þú fyllast _, bikar hryllings og skelfingar, bikar Samaríu systur þinnar.
36RAB bana seslendi: ‹‹İnsanoğlu, Oholayla Oholivayı yargılayacak mısın? Öyleyse onlara iğrenç uygulamalarını bildir.
34Og þú skalt drekka hann og tæma og sötra dreggjarnar og sundurrífa brjóst þín, því að ég hefi talað það, segir Drottinn Guð.
37Çünkü fahişelik ettiler, kan döktüler. Putlarıyla fahişelik ettiler; bana doğurdukları çocukları yiyecek olarak putlarına sundular.
35Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sökum þess að þú hefir gleymt mér og varpað mér aftur fyrir bak þér, þá skalt þú nú og gjöld taka fyrir lauslæti þitt og saurlifnað.``
38Bununla kalmayarak, şunları da yaptılar: Çocuklarını putlara sundukları gün tapınağımı kirlettiler, Şabat günlerimi hiçe saydılar. Aynı gün tapınağıma girip onu kirlettiler. İşte tapınağımda bunları yaptılar.
36Og Drottinn sagði við mig: ,,Mannsson, vilt þú dæma Oholu og Oholíbu? Leið þeim þá fyrir sjónir svívirðingar þeirra,
40‹‹Siz iki kızkardeş uzaklarda yaşayan adamların gelmesi için ulaklar gönderdiniz. Adamlar gelince, onlar için yıkanıp gözlerinize sürme çektiniz, mücevherlerinizi taktınız.
37hversu þær hafa hórdóm drýgt og flekkað hendur sínar með blóði, og hversu þær hafa drýgt hórdóm með skurðgoðum sínum og jafnvel látið sonu sína, er þær fæddu mér, ganga gegnum eld þeim til fæðslu.
41Şık bir divanın üzerine oturdunuz, önüne bir sofra kurup üzerine buhurumu, zeytinyağımı koydunuz.
38Enn fremur gjörðu þær mér þetta: Þær saurguðu sama daginn helgidóm minn og vanhelguðu hvíldardaga mína.
42‹‹Kaygısız kalabalığın sesi yankılandı çevresinde. Düzeysiz bir yığın kalabalıkla birlikte çölden Sabalılar getirildi. İki kızkardeşin koluna bilezikler taktılar, başlarına güzel bir taç koydular.
39Og þegar þær slátruðu sonum sínum skurðgoðunum til fórnar, gengu þær sama daginn inn í helgidóm minn til þess að vanhelga hann. Já, slíkt höfðust þær að í mínu eigin musteri.
43Fahişelikten yıpranmış kadın için, ‹Bırakın, fahişe olarak kullansınlar onu. Çünkü öyledir› dedim.
40Þær sendu jafnvel eftir mönnum, er komu af fjarlægum löndum, og er sendimaður hafði verið gjörður til þeirra, komu þeir. Þeirra vegna laugaðir þú þig, barst lit í augu þér og bjóst þig í skart.
44Onunla yattılar. Fahişeye gider gibi, bu iki ahlaksız kadının -Oholayla Oholivanın- yanına gittiler.
41Síðan settist þú á veglegan hvílubekk, fyrir framan hann stóð uppbúið borð, og á það lagðir þú reykelsi mitt og olífuolíu mína.
45Ama doğru adamlar zina eden, kan döken kadınlara verilen cezayla onları cezalandıracaklar. Çünkü bu iki kadın fahişelik ettiler, elleri kanlıdır.
42Og með háværum söng hvíldu þeir á bekknum, og auk mannanna úr mannfjöldanum var komið með Sabea úr eyðimörkinni. Þeir spenntu armbaugum um handleggi kvennanna og settu dýrlega kórónu á höfuð þeirra.
46‹‹Egemen RAB şöyle diyor: Onları dehşete düşürecek, mallarını yağmalayacak bir kalabalık salacağım üzerlerine.
43Þá sagði ég: ,Mun hin útslitna enn drýgja hórdóm? Munu menn enn hórast með henni?`
47Onları taşa tutacak, kılıçlarıyla parçalayacaklar; oğullarını, kızlarını öldürecek, evlerini ateşe verecekler.
44Og menn gengu inn til hennar, eins og gengið er inn til hórkonu, þannig gengu þeir inn til Oholu og Oholíbu, saurlífiskvennanna.
48‹‹Ülkede ahlaksızlığa son vereceğim. Öyle ki, bütün kadınlar için bir uyarı olsun bu, sizin yaptığınız ahlaksızlığı yapmasınlar.
45En réttlátir menn munu dæma þær sama dómi og hórkonur eru dæmdar og þær konur, er úthella blóði, því að hórkonur eru þær, og hendur þeirra eru blóði flekkaðar.
49Yaptığınız fahişeliklerin karşılığını ödeyecek, putlara tapınarak işlediğiniz günahların cezasını çekeceksiniz. Böylece benim Egemen RAB olduğumu anlayacaksınız.››
46Svo segir Drottinn Guð: Mannsafnaður sé gjörður að þeim og þær framseldar til misþyrmingar og rána.
47Og mannsafnaðurinn skal lemja þær grjóti og höggva þær sundur með sverðum sínum. Sonu þeirra og dætur skulu menn drepa og brenna hús þeirra í eldi.
48Þannig vil ég útrýma saurlifnaðinum úr landinu, til þess að allar konur láti sér að kenningu verða og breyti eigi eftir saurlifnaðar-dæmi yðar.Og menn munu láta saurlifnað yðar koma niður á yður, og þér skuluð gjalda þeirra synda, er þér hafið framið með skurðgoðum yðar, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn Guð.``
49Og menn munu láta saurlifnað yðar koma niður á yður, og þér skuluð gjalda þeirra synda, er þér hafið framið með skurðgoðum yðar, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn Guð.``