Icelandic

Turkish

Ezekiel

9

1Þessu næst kallaði hann hárri röddu í eyru mín: ,,Refsingar borgarinnar nálgast!``
1Sonra yüksek sesle, ‹‹Kenti cezalandıracak olanlar, ellerinde yok edici silahlarıyla buraya gelsin›› diye seslendiğini duydum.
2Þá komu sex menn frá efra hliðinu, sem snýr í norður, og hafði hver þeirra eyðingarverkfæri í hendi sér, og meðal þeirra var einn maður, sem var líni klæddur og hafði skriffæri við síðu sér. Þeir komu og námu staðar hjá eiraltarinu.
2Kuzeye bakan yukarı kapı yolundan altı kişinin geldiğini gördüm. Her birinin elinde ölümcül bir silah vardı. Aralarında keten giysili, belinde yazı takımı olan bir adam vardı. İçeriye girip tunç sunağın yanında durdular.
3Dýrð Ísraels Guðs hafði hafið sig frá kerúbunum, þar sem hún hafði verið, yfir að þröskuldi hússins. Og hann kallaði á línklædda manninn, sem hafði skriffærin við síðu sér.
3İsrail Tanrısının görkemi bulunduğu yerden, Keruvların üzerinden ayrılıp tapınağın eşiğine gitti. RAB keten giysili, belinde yazı takımı olan adama seslendi:
4Og Drottinn sagði við hann: ,,Gakk þú mitt í gegnum borgina, mitt í gegnum Jerúsalem, og set merki á enni þeirra manna, sem andvarpa og kveina yfir öllum þeim svívirðingum, sem framdar eru inni í henni.``
4‹‹Yeruşalim Kentinin içinden geç, orada yapılan iğrenç şeylerden ötürü dövünüp ağlayanların alınlarına işaret koy›› dedi.
5En til hinna mælti hann að mér áheyrandi: ,,Farið á eftir honum um borgina og höggvið niður, lítið engan vægðarauga og sýnið enga meðaumkun.
5Öbürlerine, ‹‹Kent boyunca onu izleyin ve kimseye acımadan, kimseyi esirgemeden öldürün›› dediğini duydum.
6Öldunga og æskumenn, meyjar og börn og konur skuluð þér brytja niður, en engan mann skuluð þér snerta, sem merkið er á. Og takið fyrst til hjá helgidómi mínum!`` Og þeir tóku fyrst til á öldungum þeim, sem voru fyrir framan musterið.
6‹‹Yaşlıyı, genci, genç kızı, kadını, çocukları öldürün. Yalnız alınlarında işaret olanlara dokunmayın. İşe tapınağımdan başlayın.›› Onlar da tapınağın önünde duran İsrail ileri gelenlerinden işe başladılar.
7Og hann sagði við þá: ,,Horfið ekki í að saurga musterið og fyllið strætin vegnum mönnum. Gangið nú út!`` Þeir gengu þá út og hjuggu niður mannfólkið í borginni.
7Onlara, ‹‹Tapınağı kirletin, avlularını cesetlerle doldurun. Haydi başlayın!›› dedi. Bunun üzerine onlar gidip kenttekileri öldürmeye başladılar.
8Meðan þeir brytjuðu niður, féll ég fram á ásjónu mína, kallaði og sagði: ,,Æ, Drottinn Guð, ætlar þú að gjöreyða öllum eftirleifum Ísraels, þar sem þú eys út reiði þinni yfir Jerúsalem?``
8Onlar halkı öldürürken ben tek başıma kaldım. Yüzüstü yere kapanıp, ‹‹Ah, ey Egemen RAB! Öfkeni Yeruşalim üzerine boşaltırken, geri kalan bütün İsraillileri de mi yok edeceksin?›› diye haykırdım.
9Þá sagði hann við mig: ,,Misgjörð Ísraelsmanna og Júdamanna er afskaplega mikil, og landið er fullt af blóðugu ranglæti og borgin er full af ofbeldisverkum, því að þeir segja: ,Drottinn hefir yfirgefið landið` og ,Drottinn sér það ekki.`
9‹‹İsrail ve Yahuda halkının günahı pek büyük›› diye karşılık verdi, ‹‹Ülke kan, kent haksızlık dolu. Onlar, ‹RAB ülkeyi bıraktı, RAB görmüyor› diyorlar.
10Fyrir því skal ég heldur ekki líta þá vægðarauga og enga meðaumkun sýna. Ég læt athæfi þeirra þeim sjálfum í koll koma.``Þá kom línklæddi maðurinn, sem hafði skriffærin við síðu sér, aftur og sagði: ,,Ég hefi gjört eins og þú bauðst mér.``
10Ben de onlara acımayacak, onları esirgemeyeceğim. Yaptıklarını kendi başlarına getireceğim.››
11Þá kom línklæddi maðurinn, sem hafði skriffærin við síðu sér, aftur og sagði: ,,Ég hefi gjört eins og þú bauðst mér.``
11Derken keten giysili, belinde yazı takımı olan adam, ‹‹Buyruklarını yerine getirdim›› diye haber verdi.