Icelandic

Turkish

Galatians

1

1Páll postuli _ ekki sendur af mönnum né að tilhlutun manns, heldur að tilhlutun Jesú Krists og Guðs föður, sem uppvakti hann frá dauðum _
1İnsanlarca ya da insan aracılığıyla değil, İsa Mesih ve Onu ölümden dirilten Baba Tanrı aracılığıyla elçi atanan ben Pavlustan ve benimle birlikte olan bütün kardeşlerden Galatyadaki kiliselere selam!
2og allir bræðurnir, sem með mér eru, heilsa söfnuðunum í Galatalandi.
3Babamız Tanrıdan ve Rab İsa Mesihten sizlere lütuf ve esenlik olsun.
3Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi,
4Mesih, Babamız Tanrının isteğine uyarak bizi şimdiki kötü çağdan kurtarmak için günahlarımıza karşılık kendini feda etti.
4sem gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður.
5Tanrıya sonsuzlara dek yücelik olsun! Amin.
5Honum sé dýrð um aldir alda, amen.
6Sizi Mesihin lütfuyla çağıranı bırakıp değişik bir müjdeye böylesine çarçabuk dönmenize şaşıyorum.
6Mig furðar, að þér svo fljótt látið snúast frá honum, sem kallaði yður í náð Krists, til annars konar fagnaðarerindis,
7Gerçekte başka bir müjde yoktur. Ancak aklınızı karıştırıp Mesihin Müjdesini çarpıtmak isteyenler vardır.
7sem þó er ekki til; heldur eru einhverjir að trufla yður og vilja umhverfa fagnaðarerindinu um Krist.
8İster biz, ister gökten bir melek size bildirdiğimize ters düşen bir müjde bildirirse, lanet olsun ona!
8En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
9Daha önce söylediğimizi şimdi yine söylüyorum: Bir kimse size kabul ettiğinize ters düşen bir müjde bildirirse, ona lanet olsun!
9Eins og vér höfum áður sagt, eins segi ég nú aftur: Ef nokkur boðar yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið veitt viðtöku, þá sé hann bölvaður.
10Şimdi ben insanların onayını mı, Tanrının onayını mı arıyorum? Yoksa insanları mı hoşnut etmeye çalışıyorum? Eğer hâlâ insanları hoşnut etmek isteseydim, Mesihin kulu olmazdım.
10Er ég nú að reyna að sannfæra menn eða Guð? Er ég að leitast við að þóknast mönnum? Ef ég væri enn að þóknast mönnum, þá væri ég ekki þjónn Krists.
11Kardeşlerim, yaydığım Müjdenin insandan kaynaklanmadığını bilmenizi istiyorum.
11Það læt ég yður vita, bræður, að fagnaðarerindið, sem ég hef boðað, er ekki mannaverk.
12Çünkü ben onu insandan almadım, kimseden de öğrenmedim. Bunu bana İsa Mesih vahiy yoluyla açıkladı.
12Ekki hef ég tekið við því af manni né látið kenna mér það, heldur fengið það fyrir opinberun Jesú Krists.
13Yahudi dinine bağlı olduğum zaman nasıl bir yaşam sürdüğümü duydunuz. Tanrının kilisesine alabildiğine zulmediyor, onu kırıp geçiriyordum.
13Þér hafið heyrt um háttsemi mína áður fyrri í Gyðingdóminum, hversu ákaflega ég ofsótti söfnuð Guðs og vildi eyða honum.
14Yahudi dininde yaşıtım olan soydaşlarımın birçoğundan daha ilerideydim, atalarımın geleneklerini savunmakta çok daha gayretliydim.
14Ég fór lengra í Gyðingdóminum en margir jafnaldrar mínir meðal þjóðar minnar og var miklu vandlætingasamari um erfikenningu forfeðra minna.
15Ama beni daha annemin rahmindeyken seçip lütfuyla çağıran Tanrı, uluslara müjdelemem için Oğlunu bana göstermeye razı olunca hemen insanlara danışmadım;
15En þegar Guði, sem hafði útvalið mig frá móðurlífi og af náð sinni kallað,
17Yeruşalime, benden önce elçi olanların yanına da gitmedim; Arabistana gittim, sonra yine Şama döndüm.
16þóknaðist að opinbera mér son sinn, til þess að ég boðaði fagnaðarerindið um hann meðal heiðingjanna, þá ráðgaðist ég eigi við neinn mann,
18Bundan üç yıl sonra Kefasla tanışmak üzere Yeruşalime gittim, on beş gün onun yanında kaldım.
17ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra, sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus.
19Öbür elçilerden hiçbirini görmedim, yalnız Rab İsanın kardeşi Yakupu gördüm.
18Síðan fór ég eftir þrjú ár upp til Jerúsalem til að kynnast Kefasi og dvaldist hjá honum hálfan mánuð.
20Bakın, size yazdıklarımın yalan olmadığını Tanrının önünde belirtiyorum.
19Engan af hinum postulunum sá ég, heldur aðeins Jakob, bróður Drottins.
21Sonra Suriye ve Kilikya bölgelerine gittim.
20Guð veit, að ég lýg því ekki, sem ég skrifa yður.
22Yahudiyenin Mesihe ait kiliseleri beni şahsen tanımıyorlardı.
21Síðan kom ég í héruð Sýrlands og Kilikíu.
23Yalnız, ‹‹Bir zamanlar bize zulmeden adam, önceleri yıkmaya çalıştığı imanı şimdi yayıyor›› dendiğini duymuşlardı.
22Ég var persónulega ókunnur kristnu söfnuðunum í Júdeu.
24Böylece benden ötürü Tanrı'yı yüceltiyorlardı.
23Þeir höfðu einungis heyrt sagt: ,,Sá sem áður ofsótti oss, boðar nú trúna, sem hann áður vildi eyða.``Og þeir vegsömuðu Guð vegna mín.
24Og þeir vegsömuðu Guð vegna mín.