Icelandic

Turkish

Hosea

10

1Ísrael var gróskumikill vínviður, sem bar ávöxt. Því meiri sem ávextir hans urðu, því fleiri ölturu reisti hann. Að sama skapi sem velmegun landsins jókst, prýddu þeir merkissteinana.
1İsrail serpilen bir asmaya benzer,Meyvesini veriyor.Meyvesi arttıkça,Sunakları da arttı.Ülkesi zenginleştikçe,Onu güzel dikili taşlarla donattı.
2Hjarta þeirra var óheilt, fyrir því skulu þeir nú gjöld taka. Hann mun sjálfur rífa niður ölturu þeirra, brjóta sundur merkissteina þeirra.
2İçleri yalan doldu,Şimdi suçlarının cezasını taşımalılar.RAB sunaklarını yıkacak,Dikili taşlarını yok edecek.
3Já, þá munu þeir segja: ,,Vér höfum engan konung, því að vér höfum ekki óttast Drottin. Og konungurinn, hvað getur hann gjört fyrir oss?``
3O zaman, ‹‹Kralsız kaldık›› diyecekler,‹‹Çünkü RABden korkmadık.Kralımız olsa bile,Ne yapabilirdi bize?››
4Þeir tala hégómaorð, sverja meinsæri, gjöra sáttmála, til þess að rétturinn vaxi eins og eiturjurt upp úr plógförum á akri.
4Antlaşma yaparken,Boş sözler veriyor, yalan yere ant içiyorlar,Bu yüzden davalar, sürülmüş tarladaki zehirli ot gibi boy veriyor.
5Samaríubúar munu verða skelfingu lostnir út af kálfinum í Betaven, já, lýðurinn mun dapur verða út af honum, enn fremur hofgoðarnir, sem hlökkuðu yfir honum, því að dýrð hans er horfin út í buskann.
5Samiriyede yaşayanlarBeytavendeki inek putu yüzünden korkuya kapılacak.Halkı onun ardından yas tutacak,Onun görkemiyle coşan putperest kâhinlerOradan sürgün edildiği için dövünecek.
6Jafnvel sjálfur hann mun fluttur verða til Assýríu sem gjöf handa stórkonunginum. Efraím mun hljóta skömm af og Ísrael fyrirverða sig fyrir ráðagjörð sína.
6Put armağan olarak büyük krala, Asura götürülecek.Efrayim rezil olacak,İsrail aldığı öğütten utanacak.
7Samaría skal í eyði lögð verða, konungur hennar skal verða sem tréflís á vatni.
7Samiriye, Kralıyla birlikteSu üstündeki çubuk gibi akıp gidecek.
8Óheillahæðirnar skulu eyddar verða, þar sem Ísrael syndgaði, þyrnar og þistlar skulu upp vaxa á ölturum þeirra. Og þá munu þeir segja við fjöllin: ,,Hyljið oss!`` og við hálsana: ,,Hrynjið yfir oss!``
8İsrailin günahı olan Avendeki puta tapılan yerler yok olacak,Sunaklarını dikenler, devedikenleri saracak.O zaman dağlara, ‹‹Bizi örtün!››,Tepelere, ‹‹Üzerimize düşün!›› diyecekler.
9Síðan á Gíbeu-dögum hefir þú syndgað, Ísrael! Þarna standa þeir enn! Hvort mun stríðið gegn glæpamönnunum ná þeim í Gíbeu?
9‹‹Ey İsrail, Givada geçirdiğin günlerden beriGünah işledin.Orada direndiniz bana.Kötülere karşı açılan savaşGivada size erişemez mi?
10Nú vil ég refsa þeim eftir vild minni. Þjóðir skulu saman safnast móti þeim til þess að refsa þeim fyrir báðar misgjörðir þeirra.
10İstediğim zaman onları cezalandıracağım,Çifte günahlarına bağlandıkları zaman,Uluslar toplanacak onlara karşı.
11Efraím er eins og vanin kvíga, sem ljúft er að þreskja. Að vísu hefi ég enn hlíft hinum fagra hálsi hennar, en nú vil ég beita Efraím fyrir, Júda skal plægja, Jakob herfa.
11Efrayim eğitilmiş ineğe benzer,Buğday dövmeyi sever.Ama ben boyunduruk takacağım onun güzel boynuna.Koşum vuracağım Efrayimin sırtına,Yahuda çift sürecek,Yakup tırmık çekecek.
12Sáið niður velgjörðum, þá munuð þér uppskera góðleik. Takið yður nýtt land til yrkingar, þar eð tími er kominn til að leita Drottins, til þess að hann komi og láti réttlætið rigna yður í skaut.
12Doğruluk ekin kendiniz için,Sevgi meyveleri biçin.Nadasa bıraktığınız toprağı işleyin;Çünkü RABbe yönelme zamanıdır,Gelip üzerinize doğruluk yağdırıncaya dek.
13Þér hafið plægt guðleysi, uppskorið ranglæti, etið ávöxtu lyginnar. Þú reiddir þig á vagna þína og á fjölda kappa þinna,
13Ama siz kötülük ektiniz,Fesat biçtiniz,Yalanın meyvesini yediniz.Çünkü kendi yolunuza,Yiğitlerinizin çokluğuna güvendiniz.
14því skal og hergnýr rísa gegn mönnum þínum og virki þín skulu öll eydd verða, eins og þegar Salman eyddi Betarbel á ófriðartíma, þá er mæðurnar voru rotaðar ásamt börnunum.Eins mun hann með yður fara, Ísraelsmenn, sökum yðar miklu vonsku. Í dögun mun Ísraelskonungur afmáður verða.
14Bu yüzden halkınızın arasında savaş uğultusu çıkacak,Yıkılacak bütün surlarınız,Şalmanın savaşta Beytarveli yıktığı gibi.Anneler çocuklarıyla birlikte yere çalınıp parçalandı.
15Eins mun hann með yður fara, Ísraelsmenn, sökum yðar miklu vonsku. Í dögun mun Ísraelskonungur afmáður verða.
15Ey Beytel, sana da aynısı yapılacak,Kötülüğünün büyüklüğü yüzünden.Tan ağarırken İsrail Kralı büsbütün yok olacak.