1Þegar Efraím talaði, sló ótta á menn. Hann var höfðingi í Ísrael. En hann varð sekur fyrir Baalsdýrkunina og dó.
1Efrayim konuştuğunda herkes titrerdi,Yücelmişti İsrailde.Ama Baala taparak suç işleyince öldü.
2Og nú halda þeir áfram að syndga, þeir hafa gjört sér steypt líkneski úr silfri sínu, goðalíkneski eftir hugviti sínu, verk hagleiksmanna er það allt saman. Og slíkt ávarpa þeir. Fórnandi menn kyssa kálfa.
2Şimdi günah üstüne günah işliyorlar,Gümüşlerinden dökme putlar,Akıllıca tasarlanmış putlar yapıyorlar,Hepsi de usta işi.Bu insanlar hakkında,‹‹İnsan kurban edenlerBuzağıları öpüyor!›› diye konuşuluyor.
3Fyrir því skulu þeir verða eins og ský að morgni dags og sem dögg, er snemma hverfur, eins og sáðir, sem þyrlast burt af láfanum, og sem reykur út um ljóra.
3Bu yüzden sabah sisine,Erken uçup giden çiye,Harman yerinden savrulan saman çöpüne,Bacadan tüten dumana dönecekler.
4En ég, Drottinn, er Guð þinn frá því á Egyptalandi. Annan guð en mig þekkir þú ekki og enginn frelsari er til nema ég.
4‹‹Ama seni Mısırdan çıkaranTanrın RAB benim,Benden başka tanrı tanımayacaksın,Çünkü başka kurtarıcı yoktur.
5Það var ég, sem hélt þér til haga í eyðimörkinni, í landi þurrkanna.
5Ben sana çölde,Kurak topraklarda göz kulak oldum.
6En því meira haglendi sem þeir fengu, því saddari átu þeir sig. En er þeir voru saddir orðnir, metnaðist hjarta þeirra. Þess vegna gleymdu þeir mér.
6Otlaklara sahip olunca doydular,Doyunca gurura kapıldılar;Bu yüzden unuttular beni.
7Fyrir því er ég þeim eins og ljón, ligg í leyni við veginn eins og pardusdýr,
7Ben de onlara karşı bir aslan gibi olacağım,Bir pars gibi yol kenarında pusuya yatacağım.
8ræðst á þá eins og birna, sem rænd er húnum sínum, sundurríf brjóst þeirra. Þar skulu ung ljón eta þá, villidýrin slíta þá sundur.
8Yavrularından edilmiş dişi ayı gibiKarşılarına çıkacak,Yüreklerinin zarını yırtacağım,Dişi aslan gibi onları oracıkta yiyip bitireceğim,Yabanıl bir hayvan parçalayacak onları.
9Það verður þér að tjóni, Ísrael, að þú ert á móti mér, hjálpara þínum.
9‹‹Ey İsrail, bana, yardımcına karşı çıkmanYıkıma uğratıyor seni.
10Hvar er nú konungur þinn, að hann frelsi þig, og allir höfðingjar þínir, að þeir rétti hluta þinn? _ þeir er þú sagðir um: ,,Gef mér konung og höfðingja!``
10Nerede seni bütün kentlerindeKurtaracak kralın?Yöneticilerin nerede?Hani, onlar için:‹Bana bir kral ve önderler ver!› demiştin.
11Ég gef þér konung í reiði minni og tek hann aftur í bræði minni.
11Öfkelendiğimde bir kral verdim sana,Gazaba gelince alıp götürdüm onu.
12Misgjörð Efraíms er saman bundin, synd hans vel geymd.
12Efrayimin suçu birikmiş,Günahı kayda geçmiş.
13Kvalir jóðsjúkrar konu koma yfir hann, en hann er óvitur sonur. Þótt stundin sé komin, kemur hann ekki fram í burðarliðinn.
13Doğum sancıları çeken kadının akılsız oğludur o,Çünkü zamanı geldiğinde,Açık rahimden çıkmıyor.
14Ætti ég að frelsa þá frá Heljar valdi, leysa þá frá dauða? Hvar eru drepsóttir þínar, dauði? Hvar er sýki þín, Hel? Augu mín þekkja enga meðaumkun.Því þótt hann beri ávöxt meðal bræðranna, þá kemur þó austanvindurinn, stormur Drottins, sem rís í eyðimörkinni, svo að brunnar hans þorna og lindir hans þrjóta. Hann mun ræna fjársjóð hans öllum dýrmætum gersemum.
14‹‹Onları fidyeyle kurtaracağımÖlüler diyarının elinden,Ölümden fidyeyle kurtaracağım.Felaketin nerede, ey ölüm?Yıkıcılığın nerede, ey ölüler diyarı?Hiç pişmanlık duymayacağım.
15Því þótt hann beri ávöxt meðal bræðranna, þá kemur þó austanvindurinn, stormur Drottins, sem rís í eyðimörkinni, svo að brunnar hans þorna og lindir hans þrjóta. Hann mun ræna fjársjóð hans öllum dýrmætum gersemum.
15‹‹Kardeşleri arasında serpilip gelişse de,Doğu rüzgarı, çölden esen RABbin soluğu üzerine gelecek,Onun kaynağı kuruyacak,Pınarı kesilecek,Değerli eşyalarının hazinesi yağmalanacak.
16Samiriye halkı suçunun cezasını çekecek,Çünkü Tanrısı'na başkaldırdı.Kılıçla yıkılacaklar,Yere çalınıp parçalanacak yavruları,Gebe kadınlarının karnı yarılacak.››