1jafnskjótt og ég ætla að lækna Ísrael, koma misgjörðir Efraíms í ljós og illverk Samaríu, því að þeir fremja svik og þjófar brjótast inn í húsin og ræningjasveitir ræna úti fyrir.
1İsraile şifa vermek istesem,Efrayimin suçları,Samiriyenin kötülükleri ortaya çıkıyor.Çünkü hile yapıyorlar,Evlere hırsız giriyor,Dışarda haydut çeteleri soygun yapıyor.
2Og þeir hugsa ekki um það, að ég man eftir allri illsku þeirra. Nú umkringja gjörðir þeirra þá, eru komnar fyrir auglit mitt.
2Ne var ki, düşünmüyorlar,Kötülüklerini unutmadığımı.Günahları kuşatıyor onları,Gözümün önündeler.
3Þeir gamna konunginum með illsku sinni og höfðingjunum með lygum sínum.
3‹‹Kralı kötülükleriyle,Önderleri yalanlarıyla sevindiriyorlar.
4Þeir eru allir hórkarlar, þeir eru eins og glóandi ofn, sem bakarinn aðeins hættir að kynda frá því hann hefir hnoðað deigið, uns það er gagnsýrt.
4Hepsi zinaya düşkün,Yoğrulan hamur ekşiyinceye dekFırıncının ateşini karıştırmaya gerek duymadığı fırın gibi kızgınlar.
5Á hátíðardegi konungs vors drekka höfðingjarnir sig sjúka í víni, menn leggja lag sitt við gárunga.
5Kralımızın şenlik gününde,Önderler şarabın ateşinden hastalandılar,Kral da alaycılarla elele verdi.
6Því að innan eru þeir eins og ofn, hjarta þeirra brennur í þeim. Alla nóttina sefur reiði þeirra, á morgnana brennur hún eins og logandi eldur.
6Fırın gibidir yürekleri,Dolap çevirerek ona yaklaşırlar.İçin için yanar öfkeleriGece boyunca.Alevli ateş gibi parlarSabah olunca.
7Allir eru þeir glóandi eins og ofn, svo að þeir fyrirkoma yfirmönnum sínum. Allir konungar þeirra eru fallnir, enginn ákallar mig á meðal þeirra.
7Hepsi fırın gibi kızgındır,Yutar yöneticilerini.Bütün kralları düştü,Kimse yardıma çağırmıyor beni.
8Efraím hefir blandað sér saman við þjóðirnar, Efraím er orðinn eins og kaka, sem ekki hefir verið snúið.
8‹‹Efrayim öteki halklarla karışıyor,Çevrilmemiş pideye döndü.
9Útlendir menn hafa eytt krafti hans, án þess að hann viti af því, já, hærur eru sprottnar í höfði honum, án þess að hann hafi veitt því eftirtekt.
9Gücünü yabancılar yedi,Farkında değil;Saçlarına ak düştü,Farkında değil.
10Þrátt fyrir það, þótt vegsemd Ísraels hafi vitnað í gegn þeim, þá hafa þeir ekki snúið sér til Drottins, Guðs síns, og hafa ekki leitað hans, þrátt fyrir allt þetta.
10İsrailin gururu kendine karşı tanıklık ediyor;Bütün bunlara karşınYine de dönmüyorlar ben, Tanrıları RABbe,Aramıyorlar beni.
11En Efraím er orðinn eins og einföld, óskynsöm dúfa: Þeir kalla á Egypta, fara á fund Assýringa.
11‹‹Efrayim bön, akılsız bir güvercin gibi,Ya Mısırı yardıma çağırıyor,Ya Asura gidiyor.
12Þegar þeir fara þangað, breiði ég net mitt yfir þá, steypi þeim niður eins og fugli í loftinu, tyfta þá, eins og söfnuði þeirra hefir boðað verið.
12Gittiklerinde ağımı üzerlerine atacak,Gökte uçan kuşlar gibi onları yere indireceğim.Topluluklarına bildirildiği gibi,Onları yola getireceğim.
13Vei þeim, að þeir reika langt í burt frá mér! Eyðing yfir þá, að þeir hafa brugðið trúnaði við mig! Ég hefi leyst þá, og þeir hafa talað lygar gegn mér,
13Vay onların haline,Çünkü benden uzaklaştılar!Felaket gelecek başlarına,Çünkü başkaldırdılar bana!Ben onları kurtarmak istiyorum,Onlarsa iftira ediyor bana.
14og hrópuðu ekki til mín af hjarta, heldur kveinuðu í rekkjum sínum. Vegna korns og vínberjalagar ristu þeir á sig skinnsprettur, mér fráhverfir.
14Yürekten yakarmıyorlar,Uluyorlar yataklarının üzerinde.Tahıl ve yeni şarap için kendilerini yaralıyor,Bana sırt çeviriyorlar.
15Og þó er það ég, sem hefi frætt þá, sem hefi gjört armleggi þeirra styrka. En gagnvart mér hafa þeir illt í hyggju.Þeir snúa sér, en ekki í hæðirnar. Þeir eru eins og svikull bogi. Höfðingjar þeirra munu falla fyrir sverði vegna ósvífni tungu sinnar. Fyrir það munu menn hæða þá á Egyptalandi.
15Ben onları eğittim, bileklerine güç verdim,Onlarsa bana düzen kuruyor.
16Þeir snúa sér, en ekki í hæðirnar. Þeir eru eins og svikull bogi. Höfðingjar þeirra munu falla fyrir sverði vegna ósvífni tungu sinnar. Fyrir það munu menn hæða þá á Egyptalandi.
16Dönüyorlar,Ama Yüce Olan'a değil;Kusurlu yay gibiler.Arsız dilleri yüzündenÖnderleri kılıçtan geçirilecek.Mısır'da gülünç duruma düşecekler bu yüzden.››