Icelandic

Turkish

Isaiah

21

1Spádómur um öræfin við hafið. Eins og fellibyljir í suðurlandinu geysist það áfram, það kemur úr öræfunum, úr hinu hræðilega landi.
1Deniz kıyısındaki çölle ilgili bildiri: Negevden fırtınalar nasıl üst üste gelirse,Çölden, korkunç ülkeden bir istilacı öyle geliyor.
2Hörð tíðindi hafa mér birt verið: ,,Ránsmenn ræna, hermenn herja! Áfram, Elamítar! Gjörið umsát, Medíumenn! Ég gjöri enda á öllum andvörpum.``
2Korkunç bir görüm gördüm:Hain hainlik etmede,Harap eden harap etmede.Ey Elam, saldır!Ey Meday, onu kuşat!Onun neden olduğu iniltileri sona erdireceğim.
3Þess vegna skjálfa lendar mínar, þess vegna hremma sárir verkir mig, eins og hríðir jóðsjúka konu. Ég engist saman, svo að ég heyri ekkert, ég er svo agndofa, að ég sé ekkert.
3Gördüklerimden ötürü belime ağrı saplandı,Doğuran kadının ağrıları gibi ağrılar tuttu beni.Duyduklarımdan sarsıldım,Gördüklerimden dehşete düştüm.
4Hjarta mitt er ringlað, skelfing er skyndilega yfir mig komin. Nú er nóttin, sem ég jafnan hefi þráð, orðin mér að skelfingu.
4Şaşkınım, titremeler sardı beni.Özlediğim alaca karanlık bana korku veriyor artık.
5Borðin eru sett fram og ábreiðurnar breiddar á hvílubekkina, etið er og drukkið. ,,Rísið upp, þjóðhöfðingjar! Smyrjið skjölduna!``
5Gördüğüm görümde sofrayı hazırlıyor,Halıları seriyor, yiyip içiyorlar.Kalkın, ey önderler, kalkanları yağlayın!
6Svo sagði Drottinn við mig: ,,Far þú og nem staðar á sjónarhólnum og seg, hvað þú sér.
6Rab bana dedi ki,‹‹Git, bir gözcü dik, gördüğünü bildirsin.
7Og sjáir þú menn á reið, tvo reiðmenn, annan ríðandi á asna, hinn á úlfalda, þá legg þú hlustirnar við.``
7Savaş arabalarının,Atlara, eşeklere, develere binmiş insanlarınÇifter çifter geldiğini görünce dikkat kesilsin.››
8En ég kallaði: ,,Æ, Drottinn, á ég að standa allan daginn á sjónarhól og vera á varðbergi nótt eftir nótt?``
8Gözcüfü, ‹‹Ey efendim,Her gün aralıksız gözcü kulesinde duruyor,Her gece yerimde nöbet tutuyorum›› diye bağırdı,
9En sjá, þá komu menn ríðandi, tveir reiðmenn. Og þeir tóku til orða og sögðu: ,,Fallin, fallin er Babýlon, og allar goðalíkneskjur hennar liggja sundur brotnar á jörðinni.``
9‹‹Bak, savaş arabalarıyla atlılarÇifter çifter geliyor!››Sonra, ‹‹Yıkıldı, Babil yıkıldı!›› diye haber verdi,‹‹Taptıkları bütün putlar yere çalınıp parçalandı!››
10Kramda og þreskta þjóðin mín, það sem ég hefi heyrt af Drottni allsherjar, Guði Ísraels, það hefi ég kunngjört yður.
10Ey halkım, harman yerindeBuğday gibi dövülmüş olan halkım!Her Şeye Egemen RABden,İsrailin Tanrısından duyduklarımıSize bildirdim.
11Spádómur um Dúma. Það er kallað til mín frá Seír: ,,Vökumaður, hvað líður nóttinni? Vökumaður, hvað líður nóttinni?``
11Duma ile ilgili bildiri: Arabistanda bir yer olduğu sanılıyor. ‹‹Sessizlik›› anlamına gelir. ‹‹Edom›› sözcüğünü çağrıştırıyor. Biri Seirden bana sesleniyor:‹‹Ey gözcü, geceden geriye ne kaldı?Geceden geriye ne kaldı?››
12Vökumaðurinn svarar: ,,Morgunninn kemur, og þó er nótt. Ef þér viljið spyrja, þá komið aftur og spyrjið.``
12Yanıtım şöyle: ‹‹Sabah olmak üzere,Ama yine gece olacak.Soracaksanız sorun, yine gelin.››
13Spádómur um Arabíu. Takið náttstað í kjarrinu að kveldi, þér kaupmannalestir Dedansmanna!
13Arabistanla ilgili bildiri: Arabistan çalılıklarında geceleyeceksiniz,Ey Dedan kervanları!
14Komið út með vatn á móti hinum þyrstu, þér sem búið í Temalandi! Færið brauð flóttamönnunum!
14Ey Temada oturanlar,Su getirin, susamışları karşılayın,Kaçıp kurtulana ekmek verin.
15Því þeir flýja undan sverðunum, undan brugðnu sverði, undan bendum boga, undan þunga ófriðarins.
15Çünkü onlar kılıçtan, yalın kılıçtan,Gerilmiş yaydan, çetin çarpışmalardan kaçtılar.
16Því að svo hefir Drottinn sagt við mig: Áður en eitt ár er liðið, eins og ár kaupamanna eru talin, skal öll vegsemd Kedars að engu verða,og leifarnar, sem eftir verða af bogum Kedarínga kappa, munu verða teljandi, því að Drottinn, Ísraels Guð, hefir sagt það.
16Rab bana şöyle dedi: ‹‹Kedarın bütün övüncü tam bir yıl sonra sona erecek.
17og leifarnar, sem eftir verða af bogum Kedarínga kappa, munu verða teljandi, því að Drottinn, Ísraels Guð, hefir sagt það.
17Okçulardan, Kedar savaşçılarından pek az sağ kalan olacak.›› Bunu söyleyen, İsrail'in Tanrısı RAB'dir.