Icelandic

Turkish

Isaiah

34

1Gangið nær, þér þjóðir, að þér megið heyra! Hlýðið til, þér lýðir! Heyri það jörðin og allt, sem á henni er, jarðarkringlan og allt, sem á henni vex!
1Ey uluslar, işitmek için yaklaşın!Ey halklar, kulak verin!Dünya ve üzerindeki herkes,Yeryüzü ve ondan türeyenlerin hepsi işitsin!
2Drottinn er reiður öllum þjóðunum og gramur öllum þeirra her. Hann hefir vígt þær dauðanum og ofurselt þær til slátrunar.
2RAB bütün uluslara öfkelendi,Onların ordularına karşı gazaba geldi.Onları tümüyle mahvolmaya,Boğazlanmaya teslim edecek.
3Vegnum mönnum þeirra er burt kastað, og hrævadaunn stígur upp af líkum þeirra, og fjöllin renna sundur af blóði þeirra.
3Ölüleri dışarı atılacak,Pis kokacak cesetleri;Dağlar kanlarıyla sulanacak.
4Allur himinsins her hjaðnar, og himinninn vefst saman eins og bókfell. Allur hans her hrynur niður, eins og laufið fellur af vínviði og visin blöð af fíkjutré.
4Bütün gök cisimleri küçülecek,Gökler bir tomar gibi dürülecek;Gök cisimleri, asma yaprağı,İncir yaprağı gibi dökülecek.
5Sverð mitt hefir drukkið sig drukkið á himnum, nú lýstur því niður til dóms yfir Edóm, þá þjóð, sem ég hefi vígt dauðanum.
5‹‹Kılıcım göklerde kanıncaya kadar içti.Şimdi de Edomun,Tümüyle yıkmaya karar verdiğim halkınÜzerine inecek›› diyor RAB.
6Sverð Drottins er alblóðugt, löðrandi af feiti, af blóði lamba og kjarnhafra, af nýrnamör úr hrútum, því að Drottinn heldur fórnarveislu í Bosra og slátrun mikla í Edómlandi.
6RABbin kılıcı kana,Kuzu ve teke kanına doydu;Yağla, koç böbreklerinin yağıyla kaplandı.Çünkü RABbin Bosrada bir kurbanı,Edomda büyük bir kıyımı var.
7Villinautin hníga með þeim, og ungneytin með uxunum. Land þeirra flýtur í blóði, og jarðvegurinn er löðrandi af feiti.
7Onlarla birlikte yaban öküzleri,Körpe boğalarla güçlü boğalar da yere serilecek.Toprakları kana doyacak, yağla sulanacak.
8Því að nú er hefndardagur Drottins, endurgjaldsárið, til að reka réttar Síonar.
8Çünkü RABbin bir öç günü, Siyonun davasını güdeceği bir karşılık yılı olacak.
9Lækirnir skulu verða að biki og jarðvegurinn að brennisteini, landið skal verða að brennandi biki.
9Edom dereleri zifte, toprağı kükürde dönecek; ülkenin her yanı yanan zift olacak.
10Það skal eigi slokkna nætur né daga, reykurinn af því skal upp stíga um aldur og ævi. Það skal liggja í eyði frá einni kynslóð til annarrar, enginn maður skal þar um fara að eilífu.
10Zift gece gündüz sönmeyecek, dumanı hep tütecek. Ülke kuşaklar boyu ıssız kalacak, sonsuza dek oradan kimse geçmeyecek.
11Pelíkanar og stjörnuhegrar skulu fá það til eignar, náttuglur og hrafnar búa þar. Hann mun draga yfir það mælivað auðnarinnar og mælilóð aleyðingarinnar.
11Baykuşların mülkü olacak orası, büyük baykuşlarla kargalar yaşayacak orada. RAB, Edomun üzerine kargaşa ipini, boşluk çekülünü gerecek.
12Tignarmenn landsins kveðja þar eigi til konungskosningar, og allir höfðingjarnir verða að engu.
12Kral ilan edebilecekleri soylular kalmayacak, bütün önderlerinin sonu gelecek.
13Í höllunum munu þyrnar upp vaxa og klungrar og þistlar í víggirtum borgunum. Það mun verða sjakalabæli og strútsfuglagerði.
13Saraylarında dikenler, kalelerinde ısırganlarla böğürtlenler bitecek. Orası çakalların barınağı, baykuşların yurdu olacak.
14Urðarkettir og sjakalar skulu koma þar saman og skógartröll mæla sér þar mót. Næturgrýlan ein skal hvílast þar og finna sér þar hæli.
14Yabanıl hayvanlarla sırtlanlar orada buluşacak, tekeler karşılıklı böğürecek. Lilitfı oraya yerleşip rahata kavuşacak.
15Stökkormurinn skal búa sér þar hreiður og klekja þar út, verpa þar eggjum og unga þeim út í skugganum. Gleður einar skulu flykkjast þar hver til annarrar.
15Baykuşlar orada yuva kurup yumurtlayacak, kuluçkaya yatıp yavrularını kendi gölgelerinde toplayacak. Çaylaklar eşleşip orada toplanacaklar. Lev.17:7).
16Leitið í bók Drottins og lesið: Ekkert af þessum dýrum vantar, ekkert þeirra saknar annars. Því að munnur Drottins hefir svo um boðið, og það er andi hans, sem hefir stefnt þeim saman.Hann hefir sjálfur kastað hlutum fyrir þau, og hönd hans hefir skipt landinu milli þeirra með mælivað. Þau munu eiga það um aldur og ævi og búa þar frá einni kynslóð til annarrar.
16RABbin kitabını okuyup araştırın: Bunlardan hiçbiri eksik kalmayacak, eşten yoksun hiçbir hayvan olmayacak. Çünkü bu buyruk RABbin ağzından çıktı, Ruhu da onları toplayacak.
17Hann hefir sjálfur kastað hlutum fyrir þau, og hönd hans hefir skipt landinu milli þeirra með mælivað. Þau munu eiga það um aldur og ævi og búa þar frá einni kynslóð til annarrar.
17RAB onlar için kura çekti, ülkeyi ölçüp aralarında pay etti. Orayı sonsuza dek sahiplenip kuşaklar boyu orada yaşayacaklar.