Icelandic

Turkish

Isaiah

40

1Huggið, huggið lýð minn! segir Guð yðar.
1‹‹Avutun halkımı›› diyor Tanrınız,‹‹Avutun!
2Hughreystið Jerúsalem og boðið henni, að áþján hennar sé á enda, að sekt hennar sé goldin, að hún hafi fengið tvöfalt af hendi Drottins fyrir allar syndir sínar!
2Yeruşalim halkına dokunaklı sözler söyleyin.Angaryanın bittiğini,Suçlarının cezasını ödediklerini,Günahlarının cezasını RABbin elindenİki katıyla aldıklarını ilan edin.››
3Heyr, kallað er: ,,Greiðið götu Drottins í eyðimörkinni, ryðjið Guði vorum veg í óbyggðinni!
3Şöyle haykırıyor bir ses:‹‹Çölde RABbin yolunu hazırlayın,Bozkırda Tanrımız için düz bir yol açın. hazırlayın, bozkırda Tanrımız için düz bir yol açın› ›› ya da ‹‹Çölde haykıran, ‹RABbin yolunu hazırlayın, geçeceği patikaları düzleyin› diye sesleniyor››.
4Sérhver dalur skal hækka, hvert fjall og háls lækka. Hólarnir skulu verða að jafnsléttu og hamrarnir að dalagrundum!
4Her vadi yükseltilecek,Her dağ, her tepe alçaltılacak.Böylelikle engebeler düzleştirilecek,Sarp yerler ovaya dönüştürülecek.
5Dýrð Drottins mun birtast, og allt hold mun sjá það, því að munnur Drottins hefir talað það!``
5O zaman RABbin yüceliği görünecek,Bütün insanlar hep birlikte onu görecek.Bunu söyleyen RABdir.››
6Heyr, einhver segir: ,,Kalla þú!`` Og ég svara: ,,Hvað skal ég kalla?`` ,,Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins.
6Ses, ‹‹Duyur›› diyor.‹‹Neyi duyurayım?›› diye soruyorum.‹‹İnsan soyu ota benzer,Bütün vefası kır çiçeği gibidir. metin ‹‹Sordu››.
7Grasið visnar, blómin fölna, þegar Drottinn andar á þau. Sannlega, mennirnir eru gras.
7RABbin soluğu esince üzerlerine,Ot kurur, çiçek solar.Gerçekten de halk ottan farksızdır.
8Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega.``
8Ot kurur, çiçek solar,Ama Tanrımızın sözü sonsuza dek durur.››
9Stíg upp á hátt fjall, þú Síon fagnaðarboði! Hef upp raust þína kröftuglega, þú Jerúsalem fagnaðarboði! Hef upp raustina, óttast eigi, seg borgunum í Júda: ,,Sjá, Guð yðar kemur!``
9Ey Siyona müjde getiren,Yüksek dağa çık!Ey Yeruşalime müjde getiren,Yükselt sesini, bağır,Sesini yükselt, korkma.Yahuda kentlerine, ‹‹İşte, Tanrınız!›› de. Ey Yeruşalime müjde getiren›› ya da ‹‹Ey müjde getiren Siyon halkı, yüksek dağa çık! Ey müjde getiren Yeruşalim halkı››.
10Sjá, hinn alvaldi Drottinn kemur sem hetja, og armleggur hans aflar honum yfirráða. Sjá, endurgjald hans fylgir honum, og fengur hans fer á undan honum.
10İşte Egemen RAB gücüyle geliyor,Kudretiyle egemenlik sürecek.Ücreti kendisiyle birlikte,Ödülü önündedir.
11Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu, en leiða mæðurnar.
11Sürüsünü çoban gibi güdecek,Kollarına alacak kuzuları,Bağrında taşıyacak;Usul usul yol gösterecek emziklilere.
12Hver hefir mælt vötnin í lófa sínum og stikað himininn með spönn sinni, innilukt duft jarðarinnar í mælikeri og vegið fjöllin á reislu og hálsana á metaskálum?
12Kim denizleri avucuyla,Gökleri karışıyla ölçebildi?Yerin toprağını ölçeğe sığdıran,Dağları kantarla,Tepeleri teraziyle tartabilen var mı?
13Hver hefir leiðbeint anda Drottins, hver hefir verið ráðgjafi hans og frætt hann?
13RABbin düşüncesine kim akıl erdirebildi?Ona öğüt verip öğretebilen var mı?
14Hvern hefir hann sótt að ráðum, þann er gæfi honum skilning og kenndi honum leið réttvísinnar, uppfræddi hann í þekkingu og vísaði honum veg viskunnar?
14Akıl almak, adalet yolunu öğrenmek içinRAB kime danıştı ki?Ona bilgi veren, anlayış yolunu bildiren var mı?
15Sjá, þjóðirnar eru sem dropi í vatnskjólu og metnar sem ryk á vogarskálum. Sjá, eylöndunum lyftir hann upp eins og duftkorni.
15RAB için uluslar kovada bir damla su,Terazideki toz zerreciği gibidir.Adaları ince toz gibi tartar.
16Og Líbanon-skógur hrekkur ekki til eldsneytis og dýrin í honum ekki til brennifórnar.
16Adakları yakmaya yetmez Lübnan ormanı,Yakmalık sunu için az gelir hayvanları.
17Allar þjóðir eru sem ekkert fyrir honum, þær eru minna en ekki neitt og hégómi í hans augum.
17RABbin önünde bütün uluslar bir hiç gibidir,Hiçten bile aşağı, değersiz sayılır.
18Við hvern viljið þér þá samlíkja Guði, og hvað viljið þér taka til jafns við hann?
18Öyleyse Tanrıyı kime benzeteceksiniz?Neyle karşılaştıracaksınız Onu?
19Líkneskið steypir smiðurinn, og gullsmiðurinn býr það slegnu gulli og setur á silfurfestar,
19Putu döküm işçisi yapar,Kuyumcu altınla kaplar,Gümüş zincirler döker.
20en sá, sem eigi á fyrir slíkri fórnargjöf, velur sér þann við, er ekki fúni, og leitar að góðum smið, er reist geti svo líkneski, að ekki haggist!
20Böyle bir sunuya gücü yetmeyen yoksul kişiÇürümez bir ağaç parçası seçer.Yerinden kımıldamaz bir put yapsın diyeUsta bir işçi arar.
21Vitið þér ekkert? Heyrið þér ekki? Hefir yður eigi verið kunngjört það frá upphafi? Hafið þér engan skilning hlotið frá grundvöllun jarðar?
21Bilmiyor musunuz, duymadınız mı?Başlangıçtan beri size bildirilmedi mi?Dünyanın temelleri atılalı beri anlamadınız mı?
22Það er hann, sem situr hátt yfir jarðarkringlunni, og þeir, sem á henni búa, eru sem engisprettur. Það er hann, sem þenur út himininn eins og þunna voð og slær honum sundur eins og tjaldi til þess að búa í.
22Gökkubbenin üstünde oturan RABdir,Yeryüzünde yaşayanlarsa çekirge gibidir.Gökleri perde gibi geren,Oturmak için çadır gibi kuran Odur.
23Það er hann, sem lætur höfðingjana verða að engu og gjörir drottna jarðarinnar að hégóma.
23Odur önderleri bir hiç eden,Dünyanın egemenlerini sıfıra indirgeyen.
24Varla eru þeir gróðursettir, varla niðursánir, varla hefir stofn þeirra náð að festa rætur í jörðinni fyrr en hann andar á þá, og þá skrælna þeir upp og stormbylurinn feykir þeim burt eins og hálmleggjum.
24O önderler ki, yeni dikilmiş, yeni ekilmiş ağaç gibi,Gövdeleri yere yeni kök salmışkenRABbin soluğu onları kurutuverir,Kasırga saman gibi savurur.
25Við hvern viljið þér samlíkja mér, að ég sé honum jafn? segir Hinn heilagi.
25‹‹Beni kime benzeteceksiniz ki,Eşitim olsun?›› diyor Kutsal Olan.
26Hefjið upp augu yðar til hæða og litist um: Hver hefir skapað stjörnurnar? Hann, sem leiðir út her þeirra með tölu og kallar þær allar með nafni. Sökum mikilleiks kraftar hans og af því að hann er voldugur að afli verður einskis þeirra vant.
26Başınızı kaldırıp göklere bakın.Kim yarattı bütün bunları?Yıldızları sırayla görünür kılıyor,Her birini adıyla çağırıyor.Büyük kudreti, üstün gücü sayesinde hepsi yerli yerinde duruyor.
27Hví segir þú þá svo, Jakobsætt, og hví mælir þú þá svo, Ísrael: ,,Hagur minn er hulinn fyrir Drottni, og réttur minn er genginn úr höndum Guði mínum?``
27Ey Yakup soyu, ey İsrail!Neden, ‹‹RAB başıma gelenleri görmüyor,Tanrı hakkımı gözetmiyor?›› diye yakınıyorsun?
28Veistu þá ekki? Hefir þú ekki heyrt? Drottinn er eilífur Guð, er skapað hefir endimörk jarðarinnar. Hann þreytist ekki, hann lýist ekki, speki hans er órannsakanleg.
28Bilmiyor musun, duymadın mı?Ebedi Tanrı, RAB, bütün dünyayı yaratan,Ne yorulur ne de zayıflar,Onun bilgisi kavranamaz.
29Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa.
29Yorulanı güçlendirir,Takati olmayanın kudretini artırır.
30Ungir menn þreytast og lýjast, og æskumenn hníga,en þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft, þeir fljúga upp á vængjum sem ernir. Þeir hlaupa og lýjast ekki, þeir ganga og þreytast ekki.
30Gençler bile yorulup zayıf düşer,Yiğitler tökezleyip düşerler.
31en þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft, þeir fljúga upp á vængjum sem ernir. Þeir hlaupa og lýjast ekki, þeir ganga og þreytast ekki.
31RAB'be umut bağlayanlarsa taze güce kavuşur,Kanat açıp yükselirler kartallar gibi.Koşar ama zayıf düşmez,Yürür ama yorulmazlar.