Icelandic

Turkish

Isaiah

59

1Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki.
1Bakın, RABbin eli kurtaramayacak kadar kısa,Kulağı duyamayacak kadar sağır değildir.
2Það eru misgjörðir yðar, sem skilnað hafa gjört milli yðar og Guðs yðar, og syndir yðar, sem byrgt hafa auglit hans fyrir yður, svo að hann heyrir ekki.
2Ama suçlarınız sizi Tanrınızdan ayırdı.Günahlarınızdan ötürü Onun yüzünü göremez,Sesinizi işittiremez oldunuz.
3Hendur yðar eru blóði ataðar og fingur yðar misgjörðum, varir yðar tala lygi og tunga yðar fer með illsku.
3Çünkü elleriniz kanla,Parmaklarınız suçla kirlendi.Dudaklarınız yalan söyledi,Diliniz kötülük mırıldanıyor.
4Enginn stefnir fyrir dóm af því, að honum gangi réttlæti til, og enginn á í málaferlum sannleikans vegna. Menn reiða sig á hégóma og tala lygi, þeir ganga með ranglæti og ala illgjörðir.
4Adaletle dava açan,Davasını dürüstçe savunan yok.Boş laflara güveniyor, yalan söylüyorlar.Fesada gebe kalıp kötülük doğuruyorlar.
5Þeir klekja út hornormseggjum og vefa köngulóarvefi. Hverjum sem etur af eggjum þeirra er dauðinn vís, og verði eitthvert þeirra troðið sundur, skríður úr því eiturormur.
5Engerek yumurtaları üzerinde kuluçkaya yatıyor,Örümcek ağı dokuyorlar.Onların yumurtalarından yiyen ölür,Kırılan yumurtadan engerek yavrusu çıkar.
6Vefnaður þeirra er ónýtur til klæða, og það sem þeir vinna verður eigi haft til skjóls: Athafnir þeirra eru illvirki, og ofbeldisverk liggja í lófum þeirra.
6Dokudukları ağdan giysi olmaz,Elleriyle yaptıklarıyla örtünemezler.Eylemleri kötü eylemlerdir,Elleri zorbalığın araçlarıdır.
7Fætur þeirra eru skjótir til ills, og fljótir til að úthella saklausu blóði. Ráðagjörðir þeirra eru skaðræðisráðagjörðir, eyðing og tortíming er á vegum þeirra.
7Ayakları kötülüğe koşar,Çekinmeden suçsuz kanı dökerler.Akılları fikirleri hep kötülükte,Şiddet ve yıkım var yollarında.
8Veg friðarins þekkja þeir ekki, og ekkert réttlæti er á þeirra stigum. Þeir hafa gjört vegu sína hlykkjótta, hver sá, er þá gengur, hefir ekki af friði að segja.
8Esenlik yolunu bilmezler,İzledikleri yolda adalet yoktur.Kendilerine çarpık yollar yaptılar,O yoldan gidenlerin hiçbiri esenlik nedir bilmez.
9Fyrir því er rétturinn fjarlægur oss og réttlætið kemur ekki nálægt oss. Vér væntum ljóss, en það er myrkur, væntum dagsbirtu, en göngum í niðdimmu.
9Diyorlar ki, ‹‹Bu yüzden adalet bizden uzak,Doğruluk bize erişemiyor.Işık bekliyoruz, yalnız karanlık var;Parıltı bekliyor, koyu karanlıkta yürüyoruz.
10Vér þreifum fyrir oss, eins og blindir menn með vegg, fálmum eins og þeir, sem misst hafa sjónina. Oss verður fótaskortur um hábjartan daginn eins og í rökkri, í blóma lífsins erum vér sem dauðir menn.
10Kör gibi duvarı el yordamıyla arıyor,Yolumuzu bulmaya çalışıyoruz.Öğle vakti alaca karanlıktaymış gibi tökezliyoruz,Güçlüler arasında ölüler gibiyiz.
11Vér rymjum allir sem birnir, kurrum eins og dúfur. Vér væntum réttar, en hann fæst ekki, væntum hjálpræðis, en það er langt í burtu frá oss.
11Hepimiz ayı gibi homurdanıyor,Güvercin gibi inim inim inliyoruz.Adalet bekliyoruz, ortada yok;Kurtuluş bekliyoruz, bizden uzak.
12Afbrot vor eru mörg frammi fyrir þér og syndir vorar vitna í gegn oss, því að afbrot vor eru oss kunn og misgjörðir vorar þekkjum vér.
12Çünkü sana çok kez başkaldırdık,Günahlarımız bize karşı tanıklık ediyor,İsyanlarımız hep yanıbaşımızda.Suçlarımızı kabul ediyoruz.
13Vér höfum horfið frá Drottni og afneitað honum og vikið burt frá Guði vorum. Vér höfum látið oss ofríki og fráhvarf um munn fara, vér höfum upphugsað og mælt fram af hjarta voru lygaorð.
13Başkaldırıp RABbi yadsıdık,Tanrımızı izlemez olduk.Zorbalık, isyan dolu sözler söyledik,Yüreğimizde tasarladığımız yalanları mırıldandık.
14Og rétturinn er hrakinn á hæl, og réttlætið stendur langt í burtu, því að sannleikurinn hrasaði á strætunum og hreinskilnin kemst ekki að.
14Adalet püskürtüldü, doğruluk bizden uzak duruyor.Çünkü gerçek, kent meydanında sendeleyip düştü,Dürüstlük aramıza giremez oldu.
15Sannleikurinn er horfinn, og sá sem firrist það, sem illt er, verður öðrum að herfangi. Og Drottinn sá það, og honum mislíkaði réttleysið.
15Hiçbir yerde gerçek yok,Kötülükten çekinen soyuluyor!›› RAB olanları gördü ve adaletin yokluğuna üzüldü.
16Og hann sá að þar var enginn, og hann undraðist, að enginn vildi í skerast. En þá hjálpaði honum armleggur hans, og réttlæti hans studdi hann.
16Kimsenin olmadığını gördü,Aracılık edecek birinin olmadığına şaştı.Kendi gücüyle kurtuluş sağladı,Doğruluğu Ona destek oldu.
17Hann íklæddist réttlætinu sem pansara og setti hjálm hjálpræðisins á höfuð sér. Hann klæddist klæðum hefndarinnar sem fati og hjúpaði sig vandlætinu eins og skikkju.
17Doğruluğu göğüslük gibi kuşandı,Kurtuluş miğferini başına taktı,Öç giysisini giydi,Gayreti kaftan gibi sarındı.
18Eins og menn hafa unnið til, svo mun hann gjalda: mótstöðumönnum sínum heift og óvinum sínum hefnd, fjarlægum landsálfum endurgeldur hann.
18Herkese yaptıklarının karşılığını verecek.Düşmanlarına öfkeyle,Hasımlarına ve kıyı halklarına cezayla karşılık verecek.
19Menn munu óttast nafn Drottins í frá niðurgöngu sólar og dýrð hans í frá upprás sólar. Já, hann brýst fram eins og á í gljúfrum, er andgustur Drottins knýr áfram.
19Böylece batıdan doğuya kadar insanlarRABbin adından ve yüceliğinden korkacak.Çünkü düşman azgın bir ırmak gibi geldiğinde,RABbin Ruhu onu kaçırtacak. ‹‹Soluk›› anlamına da gelir.
20En til Síonar kemur hann sem frelsari, til þeirra í Jakob, sem snúið hafa sér frá syndum _ segir Drottinn.Þessi er sáttmálinn, sem ég gjöri við þá _ segir Drottinn: Andi minn, sem er yfir þér, og orð mín, sem ég hefi lagt í munn þér, þau skulu ekki víkja frá munni þínum, né frá munni niðja þinna, né frá munni niðja niðja þinna, _ segir Drottinn, _ héðan í frá og að eilífu.
20RAB diyor ki, ‹‹Kurtarıcı Siyona,Yakup soyundan olup başkaldırmaktan vazgeçenlere gelecek.
21Þessi er sáttmálinn, sem ég gjöri við þá _ segir Drottinn: Andi minn, sem er yfir þér, og orð mín, sem ég hefi lagt í munn þér, þau skulu ekki víkja frá munni þínum, né frá munni niðja þinna, né frá munni niðja niðja þinna, _ segir Drottinn, _ héðan í frá og að eilífu.
21Bana gelince, onlarla yapacağım antlaşma şudur:Üzerindeki Ruhum, ağzına koyduğum sözlerŞimdiden sonsuza dek senin, çocuklarının,Torunlarının ağzından düşmeyecek.››