1Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni:
1RAB Yeremyaya şöyle seslendi:
2Statt upp og gakk ofan í hús leirkerasmiðsins. Þar vil ég láta þig heyra orð mín!
2‹‹Kalk, çömlekçinin işliğine git; orada sana sesleneceğim.››
3Og ég gekk ofan í hús leirkerasmiðsins, og var hann að verki sínu við hjólið.
3Bunun üzerine çömlekçinin işliğine gittim. Çark üzerinde çalışıyordu.
4Mistækist kerið, sem hann var að búa til, þá bjó hann aftur til úr því annað ker, eins og leirkerasmiðinum leist að gjöra.
4Yaptığı balçıktan kap elinde bozulunca çömlekçi balçığa istediği biçimi vererek başka bir kap yaptı.
5Þá kom orð Drottins til mín:
5RAB bana yine seslendi:
6Get ég ekki farið með yður eins og þessi leirkerasmiður, þú Ísraels hús? _ segir Drottinn. Sjá, eins og leirinn í hendi leirkerasmiðsins, svo eruð þér í minni hendi, Ísraels hús.
6‹‹Bu çömlekçinin yaptığını ben de size yapamaz mıyım, ey İsrail halkı? diyor RAB. Çömlekçinin elinde balçık neyse, siz de benim elimde öylesiniz, ey İsrail halkı!
7Stundum hóta ég þjóð og konungsríki að uppræta það, umturna því og eyða því,
7Bir ulusun ya da krallığın kökünden söküleceğini, yıkılıp yok edileceğini duyururum da,
8en snúi þjóðin, er ég hefi hótað þessu, sér frá vonsku sinni, þá iðrar mig hins illa, er ég hugði að gjöra henni.
8uyardığım ulus kötülüğünden dönerse, başına felaket getirme kararımdan vazgeçerim.
9En stundum heiti ég þjóð og konungsríki að byggja það og gróðursetja það,
9Öte yandan, bir ulusun ya da krallığın kurulup dikileceğini duyururum da,
10en ef það gjörir það, sem illt er í mínum augum, svo að það hlýðir ekki minni raustu, þá iðrar mig þess góða, er ég hafði heitið að veita því.
10o ulus sözümü dinlemeyip gözümde kötü olanı yaparsa, ona söz verdiğim iyiliği yapmaktan vazgeçerim.
11Seg þú nú við Júdamenn og Jerúsalembúa á þessa leið: Svo segir Drottinn: Sjá, ég bý yður ógæfu og brugga ráð gegn yður. Snúið yður hver og einn frá sinni vondu breytni og temjið yður góða breytni og góð verk!
11‹‹Bu nedenle Yahuda halkıyla Yeruşalimde yaşayanlara de ki, ‹RAB şöyle diyor: İşte size bir felaket tasarlıyor, size karşı bir düzen kuruyorum. Onun için her biriniz kötü yolundan dönsün, yaşantınızı da davranışlarınızı da düzeltin.›
12En þeir munu segja: ,,Það er til einskis! Vér förum eftir vorum hugsunum og breytum hver og einn eftir þverúð síns vonda hjarta.``
12Ama onlar, ‹Boş ver! Biz kendi tasarlarımızı sürdüreceğiz; her birimiz kötü yüreğinin inadı uyarınca davranacak› diyecekler.››
13Svo segir Drottinn: Spyrjið meðal þjóðanna: Hefir nokkur heyrt slíkt? Mjög hryllilega hluti hefir mærin Ísrael í frammi haft.
13Bu yüzden RAB diyor ki,‹‹Uluslar arasında soruşturun:Böylesini kim duydu?Erden kız İsrailÇok korkunç bir şey yaptı.
14Hvort hverfur snjór Líbanons af gnæfandi klettinum? Eða þrýtur uppvellandi vatnið, hið svala og niðandi?
14Kayalık bayırlardanLübnanın karı hiç eksik olur mu?Uzaktan akan soğuk sular hiç kesilir mi?
15Þjóð mín hefir gleymt mér. Fánýtum goðunum færa þeir reykelsisfórnir, og þeir hafa leitt þá í hrösun á vegum þeirra, gömlu götunum, svo að þeir ganga stigu, ólagðan veg.
15Oysa halkım beni unuttu,Değersiz ilahlara buhur yaktı.Bu ilahlar gidecekleri yollarda,Eski yollarda sendelemelerine neden oldu;Onları sapa, bitmemiş yollarda yürüttü.
16Þeir gjöra land sitt að skelfingu, að eilífu háði, svo að hver sá, er þar fer um, skelfist og hristir höfuðið.
16Ülkeleri viran edilecek,Sürekli alay konusu olacak;Oradan her geçen şaşkın şaşkınBaşını sallayacak.
17Eins og fyrir austanvindi mun ég tvístra þeim fyrir óvinunum, ég mun sýna þeim bakið, en ekki andlitið á þeirra glötunardegi.
17Onları düşmanlarının önündeDoğu rüzgarı gibi dağıtacağım;Yıkım günü yüzümü değil,Sırtımı çevireceğim onlara.››
18Þeir sögðu: ,,Komið, bruggum ráð gegn Jeremía, því að eigi mun prestana skorta kenning, spekingana ráð, né spámennina opinberun. Komið, vér skulum drepa hann með tungunni og engan gaum gefa orðum hans.``
18Bunun üzerine, ‹‹Haydi, Yeremyaya karşı bir düzen kuralım!›› dediler, ‹‹Çünkü yasayı öğretecek kâhin, öğüt verecek bilge, Tanrı sözünü bildirecek peygamber hiç eksik olmayacak. Gelin, ona sözle saldıralım, söylediklerini de dinlemeyelim.››
19Gef mér gaum, Drottinn, og heyr tal andstæðinga minna.
19Dinle beni, ya RAB,Beni suçlayanların dediklerini işit!
20Á að launa gott með illu, þar sem þeir hafa grafið mér gröf? Minnstu þess, hversu ég hefi staðið frammi fyrir þér til þess að tala máli þeirra, til þess að snúa þinni heiftarreiði frá þeim.
20İyiliğe karşı kötülük mü yapmalı?Ama onlar bana çukur kazdılar.Onlara duyduğun öfkeyi yatıştırmak,Onların iyiliğini dilemek içinSenin önünde nasıl durduğumu anımsa.
21Ofursel því sonu þeirra hungrinu og fá þá sverðinu á vald, svo að konur þeirra verði barnlausar og ekkjur, og menn þeirra farist af drepsótt og æskumenn þeirra falli fyrir sverði í bardaga.
21Bu yüzden çocuklarını kıtlığa ver,Kılıcın ağzına at.Karıları çocuksuz, dul kalsın,Erkeklerini ölüm alıp götürsün,Gençleri savaşta kılıçtan geçirilsin.
22Lát neyðarkvein heyrast úr húsum þeirra, þegar þú lætur morðflokka skyndilega yfir þá koma, því að þeir hafa grafið gröf til að veiða mig í, og lagt snörur fyrir fætur mína.En þú, Drottinn, þekkir öll fjörráð þeirra gegn mér. Fyrirgef eigi misgjörð þeirra og afmá ekki synd þeirra fyrir augliti þínu. Lát þá steypast fyrir þér, framkvæm það á þeim, þegar reiði þín brýst út.
22Sen üzerlerine ansızın akıncılar gönderdiğinde,Evlerinden çığlıklar duyulsun.Çünkü beni yakalamak için çukur kazdılar,Ayaklarıma gizli tuzak kurdular.
23En þú, Drottinn, þekkir öll fjörráð þeirra gegn mér. Fyrirgef eigi misgjörð þeirra og afmá ekki synd þeirra fyrir augliti þínu. Lát þá steypast fyrir þér, framkvæm það á þeim, þegar reiði þín brýst út.
23Beni öldürmek için kurdukları düzenlerin hepsiniBiliyorsun, ya RAB.Bağışlama suçlarını,Günahlarını önünden silme.Yığılıp kalsınlar senin önünde.Öfkeliyken uğraş onlarla.