Icelandic

Turkish

Jeremiah

21

1Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni, þegar Sedekía konungur sendi þá Pashúr Malkíason og Sefanía prest Maasejason til hans með þessa orðsendingu:
1Kral Sidkiya Malkiya oğlu Paşhurla Maaseya oğlu Kâhin Sefanyayı Yeremyaya gönderince, RAB Yeremyaya seslendi. Paşhurla Sefanya ona şöyle demişti:
2,,Nebúkadresar Babelkonungur herjar á oss. Gakk til frétta við Drottin fyrir oss, hvort Drottinn muni við oss gjöra samkvæmt öllum sínum dásemdarverkum, svo að hann fari burt frá oss aftur.``
2‹‹Lütfen bizim için RABbe danış. Çünkü Babil Kralı Nebukadnessar bize saldırıyor. Belki RAB bizim için şaşılacak işlerinden birini yapar da Nebukadnessar ülkemizden çekilir.››
3Þá sagði Jeremía við þá: ,,Segið svo Sedekía:
3Yeremya şu karşılığı verdi: ‹‹Sidkiyaya deyin ki,
4Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Sjá, ég sný við hervopnunum í höndum yðar, sem þér berjist með við Babelkonung og við Kaldea, sem að yður kreppa fyrir utan borgarmúrinn. Ég safna þeim saman inni í þessari borg,
4‹İsrailin Tanrısı RAB şöyle diyor: Surların dışında sizi kuşatan Babil Kralı ve Kildanilerle savaşmakta kullandığınız silahları size karşı çevireceğim; hepsini bu kentin ortasına toplayacağım.
5og ég mun sjálfur berjast við yður með útréttri hendi og sterkum armlegg og með reiði, heift og mikilli gremi.
5Ben de elimi size karşı kaldıracağım; kudretle, kızgınlıkla, gazapla, büyük öfkeyle sizinle savaşacağım.
6Ég mun ljósta íbúa þessarar borgar, bæði menn og skepnur, þeir skulu deyja af mikilli drepsótt.
6Bu kentte yaşayanları yok edeceğim; insan da, hayvan da korkunç bir salgın hastalıktan ölecek.
7En eftir það _ segir Drottinn _ mun ég selja Sedekía Júdakonung og þjóna hans og lýðinn, þá er eftir verða í þessari borg eftir drepsóttina, sverðið og hungrið, í hendur Nebúkadresars Babelkonungs og í hendur óvina þeirra og í hendur þeirra, er sækjast eftir lífi þeirra, og hann mun drepa þá með sverðseggjum hlífðarlaust, vægðarlaust og miskunnarlaust.``
7Ondan sonra da, diyor RAB, Yahuda Kralı Sidkiyayla görevlilerini, bu kentte salgından, kılıçtan, kıtlıktan sağ çıkan halkı Babil Kralı Nebukadnessarın ve canlarına susamış düşmanlarının eline teslim edeceğim. Hepsini kılıçtan geçirecek, canlarını bağışlamayacak, merhamet etmeyecek, acımayacak.›
8En við lýð þennan skalt þú segja: Svo segir Drottinn: Sjá, ég legg fyrir yður veg lífsins og veg dauðans.
8‹‹Bunun yanısıra halka şunları da söyle: ‹RAB diyor ki: İşte yaşama giden yolu da ölüme giden yolu da önünüze koyuyorum.
9Þeir sem verða kyrrir í þessari borg, munu deyja fyrir sverði, af hungri og af drepsótt, en þeir sem fara út og ganga á vald Kaldeum, sem að yður kreppa, þeir munu lífi halda og hljóta líf sitt að herfangi.
9Bu kentte kalan kılıçtan, kıtlıktan, salgından ölecek; dışarı çıkıp kenti kuşatan Kildanilere teslim olansa yaşayacak, hiç değilse canını kurtarmış olacak.
10Því að ég hefi snúið andliti mínu gegn þessari borg, til óheilla og ekki til heilla _ segir Drottinn. Hún skal ofurseld verða Babelkonungi, og hann skal brenna hana í eldi.
10Bu kente iyilik değil, kötülük etmeye karar verdim, diyor RAB. Bu kenti Babil Kralı ele geçirip ateşe verecek.› ››
11Um hús konungsins í Júda. Heyrið orð Drottins! Davíðs hús,
11‹‹Yahuda Kralının ailesine de ki, ‹RABbin sözünü dinleyin:
12svo segir Drottinn: Haldið rétt að morgni dags og frelsið hinn rænda af hendi kúgarans, til þess að heiftarreiði mín brjótist ekki út eins og eldur og brenni, svo að enginn fái slökkt sakir illverka yðar!
12RAB şöyle diyor, ey Davut soyu: ‹‹ ‹Her sabah adaleti uygulayın,Soyguna uğramış kişiyi zorbanın elinden kurtarın.Yoksa yaptığınız kötülük yüzündenÖfkem ateş gibi tutuşup yanacak,Söndüren olmayacak.
13Sjá, ég skal finna þig, þú sem býr í dalnum, kletturinn á sléttunni _ segir Drottinn _ yður sem segið: ,,Hver skyldi koma ofan gegn oss og hver skyldi brjótast inn í bústaði vora?``Og ég skal vitja yðar samkvæmt ávöxtum verka yðar _ segir Drottinn _ og leggja eld í skóg yðar, og hann skal eyða öllu, sem umhverfis hana er.
13Ey vadinin üstünde,Kayalık ovada oturan Yeruşalim,Sana karşıyım diyor RAB,Siz ki, kim bize saldırabilir?Sığınağımıza kim girebilir, diyorsunuz.
14Og ég skal vitja yðar samkvæmt ávöxtum verka yðar _ segir Drottinn _ og leggja eld í skóg yðar, og hann skal eyða öllu, sem umhverfis hana er.
14Sizi yaptıklarınıza göre cezalandıracağım, diyor RAB.Bütün çevresini yakıp yok edecekBir ateş tutuşturacağım kentin ormanında.› ››